Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. 2Í) Sunnudagur 14. mal Hvítasunnudagur 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veöurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagtolaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar — Tóníeíkár — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá 15:20 Laugardagslögin. 16:30 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra (17:00 Fréttir) Magnús Sighvatsson hárgreiðslu maður velur sér hljómplötur. 17:30 Á nótum æskunnar Dóra Jngvadóttir og Pétur Steln grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 18:00 „Það er svo margt að minnast á‘ Smórakvartettinn á Akureyri syngur nokkur ölg. 16:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 1Q:20 Tilkynningar. 19:30 Fimm impróvisasjónir fyrir flautu og píanó op. 10 eftir Leslie Mann. Dirk Keetbaas og Ada Bronstein leika. 19:40 Heimur 1 rökkri þjóðsagna Hallgrímur Jónasson les kafla úr nýrri bók sinni um Sprengi- 20:05 Kórsöngur í útvarpssal: Söng- sand. félag Hreppamanna syngur Söngstjóri: Sigurður Ágústsson 1 Birtingaholti. Einsöngvarar: Ásthildur Sigurð ardóttir, Stefanía Ágústsdótlir og Guðmundur Guðjósson. Undirleikarar: Skúli Halldórsson og Sigfús Halldórsson. 20:50 Leikrit: „Andrókles og Ijónið* eftir George Bernard Shaw Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Á ýmsum strengjum Guðmundur Jónsson lætur fón- inn ganga í fimm stundaxfjórð- unga. 23:50 Dagskrárlok. Suntmdagur 14. maí. Hvítasunnudagur. 9:00 Morguntónleikar. (10:10 Veðurfregnir). 11:00 Messa f Hallgrímskrrkjoi Biskup íslands, herra Sigurbjöm Ein. arsson, messar. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 14.-00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðný Magnús- dóttir. Kirkjukór Bústaðasókn- ar syngur. 115:15 Miðdeg44tónileikar: Eyvind Brems íslandi syngur íHljóðritun frá söngskemmtun hans í Austurbæjarbíói 3. þm. Undirleikari: Ellen Gilberg. 16:05 Endurtekið efni. (16:30 Veður- fregnir). a) Dr. Steingrimur J. Þorsteins- eon prófessor flytur frásögu: Þegar ég endurfæddist (Áður útv. á jólum). b) Ingimar Óskarsson náttúru- fræðihgur skoðar gamlar mynd- ir með yngri hlustendum (Áð- ur útv. í þættinum „Ú miynda- bók náttúrunnar“ 3. jan. 1966). 17:00 Barnatími: Ólafur Guðmunds- eon stjórnar. a. Séra Sigurður Haulkur Guð- jónsson spjallar við börnin. b. Jónína Halla Sigmaredóttir (11 ára) leikur á píanó. c) Frlmann Jónasson fyrrv. skóla stjóri flytur frásöguþátt: Fyrsta kírkjuferðin. d. Sigrún Elín Birgiodóttir (9 ára leikur á píanó. e) Sigurður Grétar Guðmiunds- eon les „Fcðgana“, sögu eftir Gunnar Gunnarsson. f. Eyvindur Erlendsson les lokalestur sogunnar um Hippó- lytus lækni. 18:45 Veðurfregnir. Dagiskrá kivölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:30 Organleikur: Máni Sigurjónsson leikur. á orgel Selfosskirkju tvö tón- verk eftir Johann Sebaötian Bach: a) Tokkötu og fúgu í d-mol. b) Prelúdíu og fúgu í e-moll. 19:55 í gegnum lífsins æðar altar“. Dagskrá frá kirkj-uviku á Akur eyri í vetur, tileinkuð Matthiasi Jochumssyn-i. Steindór Steindórsson settur skólameistari flyur erindi um séra Mattháas, og neanendur úr Menntaskólanum á Akureyri lesa úr verkum skáldsins. 20:55 Svipmyndir frá Afríku Benedikt Amkelsson cand. theol flytur erindi; fyrri Muta. 21:10 Toscanini stjórnar. NBC-hljómsvei!tin í New York leikur tvö tón-verk: ..Dafnis og KIói“, svítu nr. 2 eftir Maurice Ravel og Adagio fyrir stren-gjasveit eftir Samuel Barber. 21:49 Þar sem granateplin vaxa Vilborg Da-gbjartsdóttir segir landi og þjóð í Tadzikistan og kynnir þjóðílög þaðan. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Kvöldlhl j ómleik-ar: Frá tónlist- arhátíðum í Þýzkalandi á liðnu ári. „Dixit dominuis“, sáilmur nr. 109 eftir Alessandro Scarlatti. 23:40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maí. 8:30 Létt morgunlög: Frank Nelson og Pepe Jara- millo stjórn-a hljómsveitum sínum. 8:55 Fréttir. 9:00 Morguntónleikar. (10:10 Veður- fregnir). 11:00 Messa í Háteigisfcirkju Prestur: Séra Jón t>orvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 14 d)0 Miðdegistónleikar: „Óperan „Orfeo“ eftir Claudio Monte- verdi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verkið á 400 ára afmæli tónskáldsins. 15:30 Endurtekið leikrit: „Flýgur fiskisagan** eftir Philip John- son Þýðandi: Ingólfur Pálma- son. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Áður útvarpað 1964. 16:30 Veðurfregnir. Síðdegismúsik: a) Jussi Björling syngur nokk- ur sænsk lög. b) Helmut Zacharias og hljóm- sveit hans leika lög eiur Brahms, Svendsen, Tj'aikovský, Elgar og Schubert. 17:00 Barnatimi: Baldur Pálmason stjórnar. a) Guðmamdur Þorsteinsson frá Lundi flytur frásögu: Kjörbarnið hennar Mókollu. b) Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika fyrir börn í Háskólabíói (Hljóðritun frá 16 marz). c) Nokkur Ijóð um sumarið og bömin. 18:00 Stundarkom með Respighi: Hljómsveitin Philharmonia í í Lundúnum leikur „Myndir frá Brasilíu": Alceo Galliera stj. 18:20 Tilkynnin-gar. 18:45 Veðurfregn-ir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvæði kvöldsins Egill Jónisson velur kvæðin go les. 19:40 Gestur í útvarpssal: Jack Glatz- er frá Texas. leikur á fiðki við undirleik Guðrúnar Krrstinsdóttur. 20:00 Svipmyndir frá Afriku Benedikt Amkelsson cand the- ol, flytur síðari hluta erindis síns. 20:1/5 „Heimjsljós" Guðmundur Jónsson syngur sjð söngva eftir Hermann Reutter, samda viö íjóðin úr þýzkri þýð ingu sögun-nar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur með. Stjóm andi: Páll S. Pálsson. Höfundur Heintóljóss**, Hlalldór Laxness, les ljóðin á íslenzku. 20:45 Á viðavangi Ámi Waag talar um „litla bróð- ur 1 norðri**. 21:00 Fréttir og íþróttaspjall 21:30 Söngur og sunnudagsgrín Magn-ús Ingimarsson stjómar síðasta þætti sínurn að sinni. 22:30 Veðurfregnir. Daixslag, þ.á.m. leikur hljóm sveit Reynis Sigurðösonar í hálftima. 01:00 Dagskrárloik. (Síðan útv. veður- fregnum frá Veðurstofunni). 18:00 Hátíðaguðsþjónusta Sr. Jó«n Thorarensen, prestur í Nessókn prédikar. Kór Nes- kirkju syngur, organleikari er Jón ísleifsson. 18:50 Stundin okkar Umsjón: Hinrilk Rjarnason Meðal efnis: Þrjár stúlkur syngja með gítarundirleik, pilt- ar úr Réttarholtsskóla sýna fimleika, kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannveig og krummi koma í heimsókn. Hlé. 20 :00 Huldir helgi-dómar Kristni festi rætur í Eþíópiu þegar á 3. öld. Þar er að finna margar minjar fyrstu alda kristninnar, hella, sem notaðir voru sem bænahús, svo og kirkjur, en sumar þeirra eru talsvert lfikar miðaldakirkjum Evrópu. Robert Dick Read tók þátt í myndatökunnd og samdi textann. Þýðandi er Hjörtur HaMdórsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 20:30 Graliaraspóemir Þessi mynd nefnist Galdrakarl inn. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 20:56 Stakatimater: Kirkjulegt kórverk eftir Givam- ir Bohsk. Pergolesi, flutt af kirkjukór Akraness, ósamt hljómsveit, Einsöngvarar: Guð- rún Tómasdóttir og Sigurveig Hjaltested. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. 21:55 Ballettinn Roland Petit. Zizi Jeanmaire. Geraldine Ohaplin, Jean Anou- ihl, Léornor Fini, Yves Saint- Laurent o.fl. þekktir listamenn sýna hvernig ballett verður til. 22:50 Erlend málefn-i. 23:10 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maf Annar Hvítasunnudagur 20:00 Fréttir 20:30 Harðjaxlinn Þessi mynd nefnist Þrælaverzlunw Aðaihlutverkið, John Drake, leikur Patrick McGoohan. ís- lenzkur texti: Ellert Sigurbjörna son. 20:55 Jón gamli Leikrit í einum þætti eftir Matthias Johannessen. Lei'k- stjóri er Benedikt Árnason. Leikmynd gerði Lárus Ingólfs- son. Persón-ur og leikendur: Jón Gamli ....... Valur Gísl-ason Frissi fleygur Gísii Alfreðss. Karl ......... Lárus Pálsso-n 22:00 Vilita vestrið Þessi kvikmynd er byggð á ljósmyndum frá hinu sögufræga tfimabili 1849 — 1900 og sýnir landnám hvítra manna í hinu villta vestri. Söguna segir Cary Cooper. Þýðinguna gerði Guð- bjartur Gunnarsson og er hann einnig þulur. 22:50 Draumurinn Marcel Marceau sýn-ir látbragð®- leik ásamt Zizi Jeanmaire. 23:10 Dagskrárlok. Vestfjarðakjördæmi AÐ ALKOSNIN G ASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins á Vestfj. er að Uppsölum, ísafirði, sími 695 og 232. Skrifstof- ® '' an veitiff allar upplýsingar í sambandi við utankjörstaða- . ___ _ ^ atkvæðagreiðslu og annað er að kosningunum lýtur. * | | VESTFIRÐINGAR Hafið samband við kosningaskrifstofuna. Þeir, sem verða fjarstaddir á kjördegi, eru beðnir að kjósa í tæka tið, strax i og það er leyfilegt, og senda atkvæði sín. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN A VESTFJÖRÐUM nteö virkunt viöarkoIs-fjöJfilter Gæðaframleiðsla frá Philip Morris Inc. Opnum á morgun að Kásnesbraut 1 Bifreiðaeigendur, opnum á morgun hjólbarðaviðgerð við aðalumferðaræðina, Hafnarfjarðarveginn. Munum kappkosta að veita yður ætíð 1. flokks þjónutu. Höfum til sölu úrval af nýjum hjólbörðuna og allt er þeim lýtur, tökum einnig rafgeyma til hleðslu. Gjörið svo veli og reynið viðskiptin. Kópavogsbúar ath. Látið okkur gera við sprungna hjólbarðann meðan þér skreppið í bæinn. Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs Kársnesbraut 1, Kóp. — Opið frá kl. 7.30 til 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.