Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAf 1967. 23 SKEMMTANiR UM HVÍTASUNNUNA Þjóffleikhúsið sýnir Jeppa á fjialli á annan í hvítasunnu og einnig verður sýning á barna- leikritinu Galdrakarlinn í OZ. Leikfélagiff sýnir Málsóknin eftir Franz Kafka. — o O o — Háskólabíó sýnir amerísku myndina Alfie, þar sem Michael Caine er í aðalhlutverki ásamt fjölda fagurra kvenna. Alfie þessi er í rauninni alls ekki slsemur strákur, heldur bara yf- irmáta kvenhollur og lendir í ýmsum brösum vegna þess. Alfie hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. — o 0 o — Bæjarbíó heldur áfram að sýna „Darling“ klukkan 9 og þar eru Julie Christie, Dirk Bogard og Laurence ÍHarwey í aðalhlutverk- um. Darling fjallar um unga og fallega stúlku, sem er staðráðin i að verða kvikmyndastjarna og notar óspart karlmenn til að ná því takmarki. Julie Christie hlaut Óskars-verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Klukk- an 5 og 7 verður svo sýnd indí- ánamyndin „Old Shatterhand" með Lex Barker, Guy Madison og Daliu Lavi í aðalhlutverkum. — o O o —. Tónabíó sýnir „Topkapi“ með þeim Melinu Mercouri, Peter Us- tinov og Maximilian Schell, und- ir stjórn Jules Dassin. Hjúin hafa í hyggju að stela óhemju- verðmætum gimsteini og gengur á ýmsu við þær tilraunir. — o O o — Hafnarbíó verður áfram með „Shenandoah" þar sem James Stewart, Dough McClure, Glenn Corbett, Pat Wayne og fleiri sýna vandamál suðurrikja-fjöl- skyldu í þrælastríðinu. — o O o — Hafnarfjarffarbíó sýnir „Þögn- ina“ vegna fjölda áskorana. Eins og reyndar allir vita, er það ein af myndum Bergmans og í aðal- hlutverkum eru Ingrid Thulin, Gunnel Lindblom og Birger Malmsten. — o O o — Stjörnubíó sýnir „Tilrauna- hjónabandið", gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Jack Lem- mon í aðalhlutverki. Auk hans eru Carol Lynley, Dean Jones og Edie Adams. Myndin er um ungt kærustupar, sem ætlar að búa saman í einskonar tilraunahjóna- bandi og skal sambúðin vera al- gjörlega platonisk. Jack Lemmon er hinn mesti kvennabósi og hef- ur áhuga fyrir að lifa á óplaton- iskan hátt með brúðinni ungu. —■ o O o — Gamla bíó sýnir „The Ameri- oanization of Emily" með James Garner og Julie Andrews i að- alhlutverkum. Gamanmynd frá stríðsárunum. — o O o — Nýja bíó heldur áfram með „Dynamite Jack“, sem er skop- stæling á bandarískum kúreka- myndum og er vinur vor Fer- nandel þar aðalhetjan. — o O o — Laugarásbíó hefur unöanfar- ið sýnt „Ævintýramaðurinn una. Önnur er í Þórsmörk. Lagt verður af stað klukkan 2 á laug- ardag og komið aftur á mánu- dagskvöld. Hin ferðin er á Snæ- fellsnes. Farið verður að Stapa á fyrsta degi og gist þar báðar næturnar. Ef veður leyfir verður jökullínn klifinn á sunnudeain- um og haldið svo í bæinn á mánudag. Á heimleiðinni verður farið um Ólafsvík, Stykkishólm og Kerlingarskarð. Bílarnir verða frá Guðmundi JónassynL • — o O o — Frá Landsýn verður farið í einsdagsferðir að Gullfossi og Geysi, báða dagana, lagt af stað kl. 9 fh. Einnig verður >ing- vallaferð ki. 1,30, farið um tjöldum á Snæfellsnesi og geng- ið á jökulinn ef veður leyfir. >á er og einsdagsferð á annan í hvítasunnu og verður gengið á Vífilsfell. — o O o — Veitingahúsin verða flest opin í kvöld, en aðeins til 11,30 og ekki verður leyfilegt að dansa. Að sjálfsögðu verða ekki heldur dansleikir á sunnudeginum, en það má bæta upp á mánudags- kvöld. Nokkur veitingahúsanna bjóða upp á erlenda skemmti- krafta, m. a. Hótel Loftleiðir. Grafning og Ljósafoss. Þá verða einnig Reykjanesferðir báða dag- ana, lagt af stað kl. 1,30. Farið verður um Krýsuvík, Grindavik, Reykjanesvita og komið við á Bessastöðum í bakaleiðinni. Landsýn útvegar einnig einstakl ingum bíla ef óskað er. Ekki er lagt upp með færri en þrjá far- þega. — o O o — Ferffafélag íslands verður einnig með ferðir í Þórsmörk og á Snæfellsnes. Gist verður í Þar verða ítalskir kraftar, sem nefna sig Trio Daniels. Það eru tveir ungir menn og ein stúlka sem skemmta með akróbatik- dansi og allskyns gamansemL Þrenningin skemmtir á hótelinu fram að mánaðamótum. í Lídó er heil fjölskylda, hjón og ung dótt- ir þeirra. Þau kalla sig Lionett fjölskylduna og sýna jafnvægis- listir, fimleika, dans og þesshátt- ar. í Leikhúskjallaranum skemmtir dansmærin Jill Char- tell Lionett fjölskyidan, í Lído. Eddie Chapman“ við miklar vin- sældir og verður hún áfram um skeið. Aðalhlutverk leika Christoper Plummer, Yul Bryn- ner og Trevor Howard. Myndin fjallar um njósnir í síðari heims- styrjöldinni. — o O o — Austurbæjarbíó býður upp á spennandi skylmingamynd eftir sögunni „Svarti túlípaninn", eftir Alexander Dumas. Aðalhlutverk leika þau Alan Delon og Virna LisL — o O o — Lönd og Leiðir gengst fyrir tveimur ferðum um hvítasunn- ^ k3fetu rsfindréssonar sCaugavegí U - ^rarrwest/egi Z Trio Daniels, skemmtir á Hótel Loftleiðir .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.