Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 32
Lang sfœrsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967 Is hamlar veiðum við Grænland 2 togarar með fuðlfermi þaðan Úrskurður Yfirkjörstjórnar: sækja f gær rann út umsóknarfrest- ur um yfirborgarfógetaembættið í Reykjavík. Umsækjendur voru þrír: Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti á Akureyri, Jónas Thoroddsen, borgarfógeti og Unnsteinn Beck, borgarfógeti. ALUMÖRG skip eru nú að veiðum við Grænland eins og kunnugt er af fréttum. Togar- inn Víkingur er einn þeirra togara, sem veitt hefur við Grænland. Hafði hann í gær fengið um 400 lestir af þorski — góðum fiski. — ís er nú að koma á allar togaraslóðir hér og eru skip- in að hætta veiðum, sagði Hans Sigurjónsson, skip- stjóri á Víkingi, er Mbl. talaði við hann í gær. — Við höldum nú heim. Miðin eru að lokast og opnast ekki fyrr en breytir um átt. Við erum nú staddir í bezta veðri suðaustur að Angmagssalik. — Jú, tvö skip eru með full fermi, Þormóður goði og Narfi, sem kominn mun lang- leiðina heim. Einnig eru hér Neptúnus, tjranus, Röðull, Jón Þorláksson, Egill Skallagríms- son og síðast en ekki sízt Jón Kjartansson. Skipin eru dreifð en allssrtaðar sama sag- an, ísinn hamlar veiður. Þar sem við vorum virtist allt fiskiríið búið. — Við munum landa á Akranesi eftir helgi, sagði 'Hans Sigurjónsson að lokum. Hans Sigurjónsson, skipstjóri. Hið mikla hús Slippstöðvarin nar á Akureyri í byggingu. Því er nú lokið og jafnframt er verið að ljúka þar smíði 550 tn. stálskips, sem er stærsta stálskip, sem fram til þessa hefur verið smíðað hérlendis og verður væntanlega sjósett í næsta mánuði. Stærð hússins er um 32 þús. teningsmetrar sem er M hluti af Bændahöllinni, sem er ein stærsta bygging í Reykjavík. Rétt ár er liðið síðan byrjað var að byggja húsið og nú er verið ljúka smíði fyrsta skipsins. I þessu húsi er hægt að byggja 2000 tn. skip. IDNÞRÓUN Á ÍSLANDI — Vöxtur stálskípasmíði í AUKABLAÐI Mbl. í dag er birt ræða, sem Jó- hann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra hélt á fundi á Akureyri sl. miðvikudag um „Iðnþróun á íslandi“. í ræðu þessari gerir iðnaðarmála- ráðherra ítarlega grein fyrir þróun hins inn- lenda iðnaðar og hvers vænta má í framtíðinni. Sérstakur kafli í ræðu iðnaðarmálaráðherra fjallar um uppbyggingu og vöxt innlendrar stálskipasmíði. Þar koma m. a. þessar stað- reyndir fram um þróun stálskipasmíði hér á landi: í júní 1964 fól rfldsstjórn in Efnaihagsstofnuninni að kanna þörfina fyrir aukningu dráttarbrauta og s'kipasmíðastö&va í landinu. Miðað við þörf- ■ ina að fjórum til fimm árum liðnum var niður- staðan sú, að byggja ætti jþrjár ful'lbomnar stöðvar ó Suðvesturlandi, en fjór ar til sex minni stöðvar ? í öðrum landshlutum. — Talið var nauðsynlegt að i heildarfjárfesting yrði 200 millj. ■Jc A þessu ári er aðstaða til stálskipasmíði innan- húss á fjórum stöðum: hjá Stálvík við Arnar- vog, Dráttarbrautinni s.f. Akranesi, Marzelíusi Bernharðssyni, ísafirðd og Slippfélaginu, Akur- eyri. Áæflaður heildar- fcostnaður við þessar fjór ar skipasmíðastöðvar er um 70 milij. Lánsfjáröfl- un, innlend og erlend nemur 73% af þeirri upp hæð, eigið fé ráðgert 27%. Afkastagetan: Stálvík — tvö 300—400 tn. skip á ári, Akranes — 450 tn skip 1—2 á ári, ísafjörð- ur — 450 tn skip 1 á ári, Afeureyri — tvö skip ár- lega 300—400 tn. Heild- arafkastageta: 6—7 skip. ■Jc Aætluð meðalfjölgun fiskiskipa yfir 100 tn. á ári, næstu ár, er 15—20 skip. Er því sýnilegt að næg verkefni eru fram- undan. fslenzkar skipa- smíðastöðvar geta því af- kastað þriðjung af aukn- ingunni. Jc Samkeppnisaðstaða: 355 tn. norskur bátur kiostar með tækjum 20.220.000.00 — Sambærilegur bátur íslenzkur kostar 20.020. 000.00. Listi Haimibals utan flokka — merktur I - Úrskurðinum áfrýjað til Landskjörstjórnar Á FUNDI yfirkjörstjórnar í gær var kveðinn upp sam- hljóða úrskurður þess efnis, að listi, sem fram hefur ver- ið borinn fyrir Alþýðuhanda- lagið í Reykjavíkurkjördæmi og skipaður er Hannibal Valdemarssyni o. fl. skuli teljast utanflokka og merkj- ast listabókstafnum I. Úrskurðurinn er byggður á ákvæðum 31. gr. stjórnar- skrárinnar þess efnis, að á hverjum framboðslista skuli að jafnaði vera tvófallt fleiri menn en kjósa á í kjördæmi, þ. e. 24 í Reykjavík, en ef fallizt yrði á kröfu umboðsmanna ofan- greinds lista yrðu frambjóð- endur Alþbl. í Reykjavík 48 og sé sú niðurstaða andstæð fyrrnefndri grein stjórnar- skrárinnar og 30. gr. kosn- ingalaga frá 1959 enda verði að líta svo á að sami aðili geti ekki borið fram lista, einn eða fleiri í Reykjavík- urkjördæmi með fleiri fram- bjóðendum en 24 samtals. Úr- skurði þessum hefur verið áfrýjað til Landskjörstjórnar og aðilum gefinn kostur á að skila greinargerð fyrir kl. Yfirkjörstjórn og Lands- kjörstjórn sátu á sameiginleg um fundi í gær til þess að fjalla um áfrýjun úrskurðar- ins til Landskjörstjórnar — en lagaákvæði eru ekki skýr um það, hvort slík áfrýjun sc heimil. Mun Landskjörs- stjórn ekki taka afstöðu til þess fyrr en greinargerðir aðila liggja fyrir. Hér fer á eftir úrskurður yfirkjör- stjórnar: 8.30 árdegis í dag en þá kem- ur Landskjörstjórn saman til fundar. 'Á FUNDI yfirkjörstiórnar Reykjavíkur 11. rnaí 1967 voru lagðir fram framboðslistar, er 'borizt höfðu yfirkjörstjórninni í sambandi við alþingiskosningarn 'ar 11. júní nk. Meðal annars voru lagðir fram tveir listar, báðir taidir fram- ‘boðslistar Alþýðubandalagsins í Reykjavík, annar borinn fram af ívari H. Jónssyni o. fl. en hinn bormn fram af Sigurði Guðgeirssyni o. fl. Umboðsmenn lista ívars H. Jónssonar o. fl. gerðu þá grein fyrir lista sinum að hann hefði verið samþykktur á félagsfundi í Alþýðubandalaginu í Reykja- Vík 10. apríl s.l., og væri eini listi Alþýðubandalagsins í Reykjavik. Þeir kröfðust þess, að hann yrði auðkenndur með listabókstafnum G. Jafnframt báru þeir fram mótmæli stjórn- ar Alþýðubandalagsins í Reykja báru þeir fram mótrmæli stjórn- vik gegn því, að listi Sigurðar Guðgeirssonar o.fl. yrði auð- kenndur með bókstöfunum GG ’svo sem krafizt var af umboðs- mönnum þess lista, og gerðu þá kröfu, að sá listi yrði úrskurð- 'ur utan flokka. Umboðsmenn 'lista Sigurðar Guðgeirssonar o. tfl. mótmæltu þessum kröfum og •ítrekuðu þá kröfu sina, að listi þeirra yrði merktur með bókst. GG, sbr. bréf Hannibals Valdi- marssonar og Haraldar Henrys- isonar, dags. 10. þ.m., sem lagt hefur verið fram. Ákveðið var, að umboðsmönn 1 um beggja aðila yrði gefinn kost iur á að leggja fyrir yfirkjör- stjórn greinargerðir til frekari (áréttingar kröfum sínum, og var frestur veittur til kl. 21.00 sama dag í því skyni. Umboðsmenn beggja aðila skiluðu greinargerðum ásamt fylgiskjölum. Á fúndi yfirkjörstjórnar í dag með umboðsmönnum allra fram 'boðslistanna var ákveðið, að listi 'borinn fram af fvari H. Jóns- syni o. fl. yrði merktur listabók stafnum G, og var sú merking ágreiningslaus. Vegna áðurnefnds ágreinings um merkingu framboðsl. Sigurð 'ar Guðgeirssonar o. fl. voru um- boðsmenn þess lista og G-list- ans sérstaklega að því spurðir, bvort grundvöllur væri til sam- komulags um ágreiningsefnið. Báðir aðilar lýstu yfir, að hann Væri ekki fyrir hendi, og engar 'breytingar eða leiðréttingar 'hugsanlegar. Við mat á ágreiningsefni því, sem til úrlausnar er, telur yfir- kjörstjórn, að fyrst og fremst komi til álita 1. gr. stjórnskip- unarlaga nr. 51, 14. ágúst 1959, um breyting á stjómskipunar- lögum nr. 33, 17. júní 1944. Þan segir svo í c-lið 1. mgr., að á Alþingi eigi sæti „12 þingmenni kosnir hlutbundinni kosningu 1 Reykjavík" en í d-lið segir, að Framhald á bls. 3. ftlýr yfirlæknir á Vífilsstöðum DÓM.S- og kirkjumálaráðuneytið sendi í gær frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Heilbrigðismálaráðberra hef- ur hinn 6. þ.m. skipað Hrafnkel Helgason, lækni, til að vera yfir- læknir við heilsulhælið að Vífil- sitöðum frá 15. maí næstkomandi að telja.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.