Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. „Nei ég heff aldrei hent út IssfffræclSsigi" of nákvæmir. Ég er ekki einu sinni viss um, að ég hafi þessa mynd á sýninigunni. Jú, ég mála út frá náttúr- wnni, en breyti henni eftir „behag“. Þú varst að spyrja (um nafnið á hjúkrunarkon- unni, konunni minni. Hún er skaftfellskrar ættar, og heitir Ásd'ís Óskarsdóttir. Og þar með yfirgáfum við listamálarann, Benedikt og ihéldum út í vorblíðuna í Kópa tvogi, þar rétt vestan við kirkj luna. — Fr. S. — sagði Benedikt Cunnarsson sem opnaði sýningu í gœr „ÞAÐ fyrsta, sem ág flutti inn 1 húsið, voru málverk. Fyrst byggðum við hjónin þetta hús við Kastalagerði 13 í Kópa- vogi, og það hvílir raunar á miklum Grettistökum, eins og allir munu sjá, sem hingað koma“, sagði Benedikt Gunn- arsson listmálari, við blaða- mann Morgunblaðsins, þegar hann hitti hann að máli í gær, en þá var Benedikt ein- mitt að opna málverkasýningu sína að Kastalagerði 13. Svolítið erfitt er að finna þetta ágæta Gerði, en til von- ar og vara hefur listmálarinn látið gera kort af leiðinni á sýn Inguna, og birtum við hana með þessu spjalli. ’ „Já, ég hef hugsað mér að hafa sýninguna opna frá kl. 3 til 10 á hverjum degi í rúm- lega viku. Ég er núna kennari Við Handíða- og myndistaskól «n, en það eru um 20 ár síð- Þetta er hinn merkasti skóli og byggði á hinni sígildu teikn igu,ingu, þannig að við vorum jþjálfuð í því að teikna eftir grískum höggmyndum frá blómaskeiðinu í Hellas. Svo fór ég til Parísar, og reyndi að bæta mína kunn- átta þar, en nú er ég nýkom- inn frá Svíþjóð. Það er nú ekki ■svo vel, að ég lifi á listinni. Ég lifi auðvitað af því að vera íkennari við Handíðaskólann, og svo á ég afburða konu, sem ier hjúkrunarkona og vinnur úti. Að ég þurfi hjúkrun sjálf- ur? Nei, ekki beinlínis, en eins og þú veizt, þá er það stund- um, sem okkur listmálurum kemur vel að eiga gott fólk að. Raunar vorum við Veturliði bróðir minn, mest í sömu skól- um, og m.a.s. hjá sömu kenn- lurum, og ég held við getum SleSpnir skildi efftir sig hófffar í Ásbyrgi ísleifur Konráðsson opnar sýningu „JÁ, þetta er mynd af Ásbyrgi, séð úr flugvél. Sjáðu hérna, þetta er stórmerkilegt, hér sérðu hóffarið. Sleipnir kom af hafi, spyrnti í jörðina og skildi eftir sig hóf- far. Mér finnast allir hlutir merkilegir, og þá mála ég. Sum- ir kalla mig „Grandma Moses“, það kvu hafa verið einhver kerl ing vestur í Ameríku, sem á sín- um sokkabandsárum málaði líkt og ég, en fyrst og fremst er ég íslenzkur málari,“ sagði ísleifur Konráðsson, þegar við heimsótt- um hann á málverkasýningu hans, sem stendur yfir um þess- ar mundir í Ásmundasal við Mímisveg. j ísleifur sýnir þarna 25 stór málverk og 13 blómamyndir, sem allar eru til sölu við vægu verði, og sýningin stendur yfir að minnsta kosti til 20. maí. „Ég hef eiginlega alltaf selt vel,“ segir Isleifur brosandi," og ég þarf ekki einu sinni að segja söguna af Kjarval og mér til að vekja athygli á myndunum." Við kvöddum ísleif með virkt- um, með sérstæða sýningarskrá hans í höndunum, þar sem hann lýsir nærri hverri einustu mynd á mjög skáldlegan hátt. Sýning hans verður opin daglega frá kh 2—10 í Ásmundarsal. '"I ísleifur Konráðsson situr við eitt málverka sinna. ian ég lauk prófi frá sama iskóla. Síðan það var hef ég btundað nám í Kaupmanna- Ihöfn, fyrst við Kunstakadem- liu-na, en mér þótt hún ekki lalveg nógu góð, svo að ég brá Imér í læri til Rostrup Boje- Nei, það er alveg öruggt, að lég hef aldrei hent út listfræð- iingi, hvað sem honum bróður biínum þykir það sárt. Mynd- isen, sem rak einkaskóla þar í borg, og var m.a. kennari iKjarvals á sínum tíma. báðir hælt Kjartani Guðjóns- isyni og Kurt Zier, sem voru lokkar fyrstu kennarar í Hand- fiðaskólanum. irnar, sem þú sérð hér á þess- um vegg eru úr „seríu", sem ég kalla Eldlandið. Þetta eru (rauðar myndir og unnar eftir Iminningum mínum um ísland sem í þessu tilfelli er eldfjall- ið. Þessi bláa hér er mynd af fjallatoppum, en annars leið- ast mér fjallatoppar, sem eru Eggert Guðmundsson, listmál ari ásamt tveimur myndum sín um. Sú smærri var á fyrstu sýningu hans fyrir 40 árum, en hin stærri er nýjasta mynd hans. og nefnist vetrarsólhvörf. Eggert Guðmundsson opnur sýningu EGGERT Guðmundsson, listmál- ari, opnar sýningu á 30 mál- verkum í dag. Sýningin er í vinnusal málarans að Hátúni 11, REYKJANESKJÖRDÆMI REYKJANESKJÖRDÆMI Svæöafundir atvinnustéttanna: Frp.mbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boða til fundar um: IÐNAÐARMÁL í Stapa Njarðvíkum kl. 8.30 þriðjudagskvöldið 16. þessa mán. Þátttakendur: Vogar, Vatnsleysuströnd, Hafnir, Grindavík, Njarðvíkur, Keflavík, Garður, SandgerðL Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk D-listans, úr öðrum hlutum kjördæmisins er velkomið á fundinn á meðan húsrúm leyfir. Iðnverkafólk, iðnaðarmenn og iðnrekendur er sérstaklega hvatt til þátttöku í fundinum. FRAMBJÓÐENDUR. og stendur I 10 daga. Sýningar- tími daglega er frá kl. 2—10. Á þessu ári er liðin rétt 40 ár frá fyrstu sýningu Eggerts. Hann vill þó ekki kalla þetta afmælis- sýningu, því að flestar myndirn- ar á sýningunni eru nýjar af nálinni — þær yngstu aðeins nokkurra daga gamlar — en auk þess eru nokkrar myndir frá fyrri árum. Hér er því ekki um yfirlitsýningu að ræða, sem sýn- ir þróun hans sem listamanns. Um það bil 25 myndanna, sem á sýningunni eru nú, eru til sölu. Eggert Guðmundsson hefur haldið fjölmargar sýningar hér heima og erlendis á þessum 40 árum, eða nánar tiltekið 19 einkasýningar og 12 samsýning- um hér heima, og á 19 sýning- um hefur hann átt myndir er- lendis, bæði með erlendum lista- mönnum og einn. Sem fyrr segir stendur sýn- ingin í 10 daga, nema að sér- stakt tilefni gefist til að fram- lengja henni. Hún er haldin í vinnusal hans að Hátúni 11, en vegna þrengsla treystir lista- maðurinn sér ekki til að hafa sérstaka opnun með fjölda boðs- gesta heldur geta þeir sem fengið hafa boðsmiða komið hve nær sem er sýningartímans, þegar hentugast er hverjum ein- stökum. Að lokum má geta þess til gamans, að í þessum mánuði eru liðin 25 ár frá því að Egg- ert stakk fyrstu skóflustunguna að vinnustofu sinni, svo að segja má að þessi sýning sé haldin i tvennu tilefni. „Eyjolist“ í Listamannaskálanum f DAG opnar Guðni Hermansen listmálari málverkasýningu í Listamannaskálanum; kl. 14 fyrir gesti, og kl. 1G fyrir al- menning. Sýningin stendur yfir í rúma viku, til sunnudagsins 21. maí. Hún er opin dag hvern frá kl. 14—22. Guðni Hermannsen er Vest- manneyingur og þetta er fyrsta sýning hans í Reykjavík, en hann hefur haldið tvær sýning- ar í Vestmannaeyjum. Óhætt mun að nefna list Guðna „Eyjalist", og sjálfur hefur hann ekkert á móti þeirri nafngift. Á sýningunni eru 45 myndir. Nöfn málverkanna bera þessu glöggt vitni, eins og t. d. Sker- presturinn, Einn á ferð, Skyggni lýsir og Villtur við dauðaey una á hafsbotni. UMFERÐASLYS varð í Skip- holtinu í gær um kl. 5. Varð það með þeim hætti að drengur á vélhjóli var á leið norður Skip holtið, en Broncojeppi á leið suður sömu götu. Þegar kom á móts við húsið nr. 66 var jepp- anum skyndilega beygt og var- aði drengurinn á vélhjólinu sig ekki á því. Lenti hann framan á jeppanum, kastaðist af hjól- inu. Fór hann skáhalt yfir vél- arhús bifreiðarinnar og kom nið ur vestan megin við götuna. Hann fótbrotnaði, og var fluttur í Landakotsspítala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.