Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. 21 - SJÁVARÚTV. Framh. af bls. 13 ið um 15%. Ef reiknað er með, að 60.000 tonn af hausum fari í mjölvinnslu á ári hverju, eru þarna um 9.000 tonn af fiski. Bf t.d. hekningurinn væri nýtt- ur til manneldis eða meirihlut- inn af hinum stóru hausum af vertíðarþorski, væri ekki lítið á unnið — ekki sízt ef þessi fisk ur væri matreiddur og osta og smjörfjöllin væru nýtt um leið. Spurningin verður þá í fyrsta lagi, hvort hægt sé að ná þess- um fisiki á nægilega ódýran hátt, og í öðru lagi, hvað eigi að gera við hann. Finna þyrfti vélræna leið til að skilja fisk- inn frá beinunum. Ég beld að þetta sé hægt að verulegu leyti með því að gufusjóða hausana t.d. á færibandi í gegnum gufu- kassa, og nota síðan hristisíur eða vírnetstromlur og ef til vill fleytingaraðtferðir (flotaion) til' að sikilja fiskinn frá. í því sam- bandi má minna á aðferðir, sem ég netfndi áður til að ná krabba- kjöti úr skelinni, svo og vélar, sem notaðar eru til þess að skilja leifar að kjúklingakjöti frá beinunum. Þetta þyrfti að prófa, og full ástæða er til að ætla, að efitir nokkra reynslu, muni sæmilegur árangur nást. Vinnsla úr slíkum fiski gæti orðið margvísleg. Einna beinast lægi t.d. við að gera úr hon- um fiskboHur eða fiskkökur, sem mætti steikja, frysta og selja t.d. í Englandi á góðu verði. Sama mætti gera við nokkur hundruð tonn aif svoköll uðum afskurði, sem til verður við snyrtingu fiskflaka, oftast með nokkru af smábeinum. Þetta má auðveldlega mala svo fínt að ekki finnist fyrir bein- unum og gera úr því sérstaika rétti, þar á meðal fiskkökur eða bollur. Þetta er þegar gert í Eng landi, Amieríku og víðar og þyk- ÍT gott. FiS’kbollur úr kinnfiski, sem nú fier í mjöl fyrir kr. 0,70 kg, í humarsósu úr klóm, sem enn er fleygt, virðist efinilegt viðfangs- efni. 1 Fiskbjúgu og pylsur í þess-u sambandi má varla láta hjá líða að minnast á hin- ar ágætu vöru Japana, sem kall aðar eru fiskpylsur og fisk- bjúgu. Það mun flestum íslend- ingum lítt kunnugt, að Japanir framleiða nú árlega talsvert á annað hundrað þúsund tonn af þessum vörum, og hefir fram- leiðsla þessi vaxið mjög hröð- um skrefum síðustu árin. „í þessar vörur nota Japanir margar tegundir atf fiski og enn fremur nokkuð af hvalkjöti, og tekið er fram að nota megi flest ar fisktieguindir, enda eru vörur þessar blandaðar sterkju, matar olíu, eftir því hve fisikurinn er feitur, og margs kona-r kryddi Hér mundi auðvitað fyrst og fremstf koma til greina að nota hausafisk, afskurð og yfirleitt það hráefni sem annars fer fyr ir lítið verð. Einhvers staðar sá ég, að bezti árangur næðist, ef feitfisk væri blandað við magr- ain, og ef til vill væri þarna gull ið tækifæri til að slá tvær flug- ur í einu höggi, fá nýtingu á úrgangsfiski og gera hann að- gengilegri matvöru með því að bl'anda hann hæfilegu magni af síld. En hvað um þær tegundir, sem hinigað til hafa lítt verið • snertar, svo sem spærling, kol- munna og gullax? Nýting þess- ara fisktegunda er svo sem kunn ugt er óleyst verkefnL Vafa- laust mættfi gera úr þeim, a.m.k. sumum þeirra, ýmis konar á- gæt'a rétti. Japanir munu flytja inn nokk uð aí hráefni í þessar vörur sín ar, t.d. hafa þeir spurzt fyrir um slíkt á íslandi, en auk þess gera þeir ýmsar sérstfakar ráð- stafanir tfil öflunar þess. Þeir hafa um skeið framleitt fisk- mjöl úr ufsategund, sem veiðist í Beringsihafi. f lok síðusta árs sendu þeir 11.581 tonna móður- skip með sex 3—400 tonna tog- ara á þessi mið til þess að fram íeiða, að þeir áætluðu, 4.500 tonn af hökkuðum fiski (í bjúgu), 1.000 tonn atf frystum fiski og 2.000 tonn af fiskmjöli. Var gert ráð fyrir að nokfcr- um slíkum leiðangrum á árinu 1966. Tekið er fram, að þeir fiái úr hráefninu 25% af hökkuðum fiski, sem seljist fyrir $ 361.00 per tonn, í stað 16% af fiskmjölb sem seljist fyrir $ 203,00 per tonn. Er mismunurinn á hag- kvæmni því efcki lítilL Varðandi framleiðslu annarra á pylsum og bjúgum má nefna, að í ársskýrslu Síldariðnaðar- nefindar Breta fyrir árið 1965, segir, að af ýmsúm nýjum vör- um úr síld, sem verið sé að reyna í Englandi sé einmitt „kipper sausage“, þ.e. pylsur úr reyktri siíld, lí'klegastar til árang urs. f Kanada hefir undanfarið verið framleitt úr ferskvatna- fiskL whitefish & pike, þar sem þeir kalla fishfurters eða pylsur, loaves eða bjúgu og steikt croquettes". Minkaeldi Ég hefi hér með minnstf á nokkra möguleika til að vinna verðmætar vörur í allstórum stfíl úr hráefni, sem við íslendingar sýnum ekki verðskuldaða virð- ingu. En við umhugsunina um öll slík mál hlýtur maður þó alltfatf að undrast þá ótrúlegu staðreynd, að sjálft Alþingi skuli banna þá lausnina, sem, að óbreyttum aðstæðum, gæti sann arlega, strax og hún kæmist í fulla framkvæmd, hatftf mikil- vægari áhrif til auðgunar ís- lenzkum fiskiðnaði en flestar aðrar. Hér á ég vtö hið títt um- talaða minkaeldi. Ég ætla ekki að fjölyrða um þetta mál. Til þess sfcortfir mig sérþekkingu, enda þótt ég hafi kynnt mér það lítilsháttar. Hins vegar leyfi ég mér aðeins að vísa til nokkurra skýrra og athyglisverðra grein- argerða, sem birzt hafa í dag- blöðunum og komið hafa fram í umræðum um málið á AiþingL í nágrannalöndum okkar, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi eru öll bein og hausar úr mögrum fiski frá frystihúsum og öðru fiskvinnslustöðvum not- aðir til minkaeldis, og hrekkur þó hvergi til, heldur flytja þessi lönd inn mjög mikið magn af sams konar vöru frá íslandi, Kanada og víðar að. Verðið í Danmörku hefir verið 55—77 aurar danskir pr. kg., en sjáltfir höfum við fengið fyrir þessa vöru frysta um kr. 3,00 pr. kg. nettó, en þá er auðvitað kominn á hana mikill kostfnður, og verð- ur þó enn meiri, þegar minka- bændur þessara landa hatfa kom- ið henni til búa sinna. Ef við leggjum til grundvallar d. kr. 0,55 eða ísl. kr. 3,42 pr. kg. á móti kr. 0,70, eins og verðið í fiskmjöli hér hefur verið á þessu árL verður mismunurinn kr. 2,72 á feg. Síðastliðið ár munu um 100.000 tonn af slífeum bein- um hafa farið til fiskmjölsframr leiðslu, og hefði það skv. þessu S’kilað kr. 272.000.000,00 meira sem minkafóður á sama verði og í Noregi og Danmörku. Eða sé reiknað með, að þessi úrgangur sé um 50% af slægðum fisiki með haus, þýðir mismunurinn kr. 2,72 pr. kg. sama sem kr. 1,36 á kg á fiskinn heilan. Er þá ótalinn hagnaður af sjálfum minkabú- unum. Þætti víst útgerðarmönn- um og sjómönnum muna ua minna. í þessari afsetningu úr- gangsins liggur stærsta éistæðaa til verðmismunarins á nýjum fiski hér og í þessum nágranna- löndum okkar, enda þótt uim ýmsar aðrar mikilvægar orsak- ir sé einnig að ræða. Shannon skjalatöskurnar vinsælu komnar aftur. Hagstætt verð. SHANNON Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A Sími 18370. DIESEL SENDIBIFREIÐ Mótor frá 85 HP til 105 HP. TYPA 6x4 G tonn á grind 18.10*. 231 DIM 260 HP. Svefnhús standart. TYPA 6x4 12.800 til 15.000 kg. Mjög hagstæð verð. OM Lengd á vörurými frá 320 til 460 metrar. BUSSAR frá 14 sæta til 62 sæta mótor frá 85 til 260 HP. UMBOÐIÐ UPPLÝSINGAR í SÍMA 40403. PO. BOX. 618 VESTURGÖTU 3 REYKJAVÍK. Mótor frá 85 til 105 HP. Palllengd frá 320 til 460 m. Burður á grind frá 3 til 4.600 kg. Verð mjög hagstætt. BIFREIÐAR TIL SÝNIS í MAÍ Frá Ítalíu MAC MAC Mac vatnsdælur mótordrifnar 3,5 HP með 2 tommu inntaki á 1 hjóli og 2 hjólum með hinum þekktu ASPERA mótorum. Verð frá 5,614.— Utanhorðsvnótorar MAC utanborðsmótorar MAC de luxe 10 HP kr: 12.365.— do. 7 HP kr: 9.653.— do. 5 HP kr: 5.740.— MAC handsláttuvélar 10-12-14-16 tommu. Verð frá 825.— MAC mótorsláttuvéla 3 gerðir 16-18-22 tommu. Verð frá kr. 4.522.- Sendum gegn póstkröfu um land allt. MAC-umboðið, sími 40403 P.O. Box 618. HALLÚ! í dag opR2; Eggert Guðmundsson málverk&sýningu í vinnustofu sinni að Hátúni 11. Sýningin er opin alla daga frá kl. 2—10 cftir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.