Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. .x DANSMÆRIN SKEMMTIR. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar. Söngkona: Didda Sveins. Borðpantanir í síma 19636. 2. í hvítasunnu. Opið til kl. 1. Listdansskóii Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir skólaárið 1967—1968 fer fram sem hér segir: Fimmtudag 18. maí fyrir 6, 7 og 8 ára. Föstudag 19. maí fyrir 9, 10 og 11 ára. Báða dagana kl. 1.45 eftir hádegi í æf- ingasal Þjóðleikhússins, austan megin. Klæðnaður: æfingabúningur eða sund- bolur. Þau börn sem verið hafa í ballett tov vet- ur eða lengur, ganga að jafnaði fyrir. Mjög takmarkað verður tekið af algjörum byrjendum. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld til kl. 11.30. Opið 2. í hvítasunnu til kl. 1. OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SONGVARI ásamt söngkonunni Erlu Trausta- dóttur skemmta. ekkar vlnsœía KALDA BORÐ kl. 12.00, efnnlg alls* konar heitir réttir. Haukur Murthens i\l Bishop BÚÐIN! 2. í hvítasunnu. HINIR VINSÆLU FflXflR leika nýjustu lögin. Gestir kvöldsins POPS Tryggið ykkur miða áður en selst upp! Aðgöngumiðasala kl. 8. Breiðfirðingabúð. Opið frá kl. 8—1 á 2. í hvítasunnu ERNIR BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU ~k- - TEIKNARL JÖRGEN MOGENSEN Englandshanki innkallar 5 punda seðla ENGLANDSBANKI tilkynnir, a» 5 punda seðlar úbgefnir á árun- um 1957—1963 verði innkaillaðir 26 júní 1967. Seðliarnir eru með andlitsmynd af „Britanniu" og eru bláir að lit. Innköllun þessi á ekki við seðla, sem gefnir hafa verið út eftir 1963 og bera mynd af Elísabetu II., Englandsdrottn- ingu. Seðlarnir verða í gildi til og með 26. júní n.k. og er mönnum bent á að skipta þeim innan þess tíma. Eftir ofangreindan dag verða seðlarnir ekki gjaldgeng- ir, en hægt verður að fá þeim skipt á aðalskrifstofu Englands- banka. (Frá Sctlabankanum) Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BENFORD steypuhrærivélarnar eru þekktar fyrir gæði. — Múrarar, sem kynnzt hafa BENFORD-vélum, kjósa ekki aðrar. Ávallt fyrirliggjandi. FJARVAL sf. Umb,- & heildverzlun Suðurlandsbr. 6. Sími 30780. iBÖÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabii Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST tk SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.