Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1970 Ágreiningur um200millj.kr. Hochtief skýtur málinu til gerðardóms í París ÁGREININ GUR hefur risið vegna endanlegrar greiðslu til verktaka Straumsvikurhafnar, svo sem áður hefur verið getið í Mbl. og hefur verktakinn, Hochtief, lagt fram reikning, sem að áliti eftirlitsverkfræð- ings Vitamálaskrifstofunnar er um 200 milljón krónum of hár. Upphaflegur samningur, sem gerður var um höfnina 1967 hljóðaði upp á 170 milljónir kr. og hefur Hochtief þegar fengið greiddar um 280 milljónir vegna verðhækkana, genjgishækkana og magnauknángar. Hochtief hef ur nú skotið ágreiningi þessum til úrskurðar gerðardóms í Par- ís, svo sem heimilt er samkvæmt samningnum frá 1967. Aðalsteinn Júlíusson, vita- og hafnamálastjóri sagði í viðtali við Mbl. í gær, að upphaflegur samningur hafi verið gerður við tvö fyrirtæki í samivinnu um verkið — Hochtief-Véltæknd og liti hann svo á, að fyrirtæki þessi væru þá bæði aðilar að málinu. Kvað hann, ef reikning- ur verktakans yrði dæmdur rétt- ur, kostnaðarverð hafnarinnar fara í rúmlega 500 milljónir kr. Kemur þar að auki til ýmis kostnaður við hönnun, fjár- magnskostnað, eftirlit o. fl. Gerðardómur þessi, sem hefur aðsetur í Paris, er þar á vegum Alþjóða verzlunarráðsins. Máls- aðilar hafa réttt til þess að benda hvor á sinn dómanda, sem ráð- ið síðan leggur mat á hvort það samþykki. Oddamamninn skipar svo ráðið. Samkvæmt upplýsing- um Aðalsteins hefur Vita- og hafnamálaskrifstofan bent á dr. Gunnar Thoroddsen, en Hochtief á lagaprófessor frá New York. Eigi er vitað, hvenær dómurinn kemur saman eða hvenær málið verður dómtekið. síags- [ Framtöl skatt- stof ustar f sf ólks verða athuguð mál út af árekstri Óseld skreið: Norðmenn eiga 12 þúsund tonn íslendingar 4-5 þúsund tonn ÞAÐ nwn vera sj aldgæft hér á raaróuralóðuim að bílstjórar lendi í siagsmálum út af árekstri — en svo varð þó í Hafnanfirði s.l. lauigardags-1 kvöld. Gerðist það fyrir utan / Bifreiðastöð Hafnanfjarðar, I an þar stóðu þrír bílar í röð og biðú eMr benisínafgreiðslu. Þeim sem var í miðið, varð það á að bakQca önlítið og lenti haon á þeim aftasita, sem varð þess var. Vi'ldi hainin gjalda í sömu mynit og ó(k Íheldur fastar á miðbílinn. Bnást eigandi miðtoílsins, sem var fatrþegi í honuim og nokkuð við skál, hinm vensti við hienitist út, þneif upp hurðina á aftaista bílinum og þreif til ökuimanmisinis. Endaði þetta með slagsmiálum ög er þeir töldu sig hafa sl-egizt nóg hrirtgdu þeir á lögreigi- uma. Meðan beðið var lög- neglu 'hljóp eigamdi atftasta bílsins upp í bíl sinm, og ók honuim af niókkrum knafiti á miðtoíidnn, sem tenfi á fnemsita bílnuim — og ók hanm (eiig- amdi aftasta bílsins) síðan á brott. Vildi hanm þannig 1 hefna sín á slagsmáLahundm- um, eftir þvi sem hamn sagði við yfinheyrslur. Bíl'arnir þnír skemmmidust lalliir eitthvað, sá fneimsti að afitam, sá í miðið í báða emda, en sá aftasti slapp án telj andi j skemmda. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTDE) hef- falið ríkisskattstjóra að gera at- hugun á skattframtölum starfs- fólks á skattstofum um allt land. Var það gert eftir að ljóst varð að einn starfsmaður skatt- stofunnar í Reykjavík hafði dregið undan skatti hluta tekna sinna og voru það tekjur, sem hann hafði haft af að aðstoða skattþegna við framtöl. Starfs- maðurinn hefur nú sagt starfi sínu lausu. Jón Sigurðsson riáðun-eytis- stjóri í fjármálaráðunieytinu sagði Mbl. að aithugun sem þessi ætti að ve-ra eðlilegur þáttur í eftirliti rikisins, enda væri það í samræmi við þamn grumdvöll, sem ríkisendurSkoðun starfar á. Elkki salgðist hiann vit-a til þess að rannisókn sem þessi beifði verið gerð áður, og væri sér heldur efkki kiumnuigt um að mál sem þetta hefði komið upp víðar. RiikisSkaittstjóra hefur eiia og fyrr segir verið falið að aithuga skattframtölin og sagði ráðu- meytisstjórinn að síðam yrði utan- aðkomandi aðili látinn kanna með sam-a hætti framtöl ríkis- skattstjóra og starfsimanmia hans. Jón Sigurðsson ráðumeytis- stjóri bonti á í framhaldi af þessu, að lögum samkvæmt væru skattstofur skyldugar til að aðsioða memn við framtöl og því væri slí'k að-sitoð hkiti aif starfi starfsm'anna sk'attstofanina. Aftur á mióti vaeri ekkent uim það í lögum hrvort starfismönnium væri heimiilt að tafca gneiðMu fyrir slika aðstoð veitta utan vinmu- tíma, og kvað hanm ekki giefca sagt um hvaða aiflstaða kyoni að verða tekin til þesa þáttar í framihaidi af því máli, sem niú er kornið upp. Kirkjuþing stendur yfir í Reykjavík KIRKJUÞING var sett í Hall- grímskirkju á laugardag síðast- liðinn og hófst með messu, þar sem séra Gunnar Árnason prédikaði og þjónaði fyrir altari. Því næst flutti biskupinn, herra NORÐMENN sitja uppi með um 12 þúsundir tonna af skreið, sem þeir fá ekki kaupendur að. Er áætlað útflutningsverðmæti þessa magns um 720 milljónir króna, að því er segir í frétt í Lofotposten nýlega. Af heildairmiaignimu eirtu um 5 þúsundir tonna frá 1967 og ’68, um 3 þúsundir tonna frá 1969, en norska ríikið tók á sig allt það magn, og loks emu um 4 þúsundir tonna frá 1970. Norðmemm segja ástæðunia fyrir þesisu mikfla umfmammaignii lökuin Nígieríium'arkaðairims. Þeir telja þó góðar lífcur að breytimig | geti orðið þar á áður en iangt um l'íður þair eð ástandið í lamd- inu sé óðum að færast í eðlilegt horf, ag muini þá verða milkil effcirspum eftir skreið þar i laindi. íslemdimgar eru nokkuð bebur settíir en Norðmemm í þessum cfmuim, þvi að okfcur tólkist að sUja aliar birgðir framileiðsl- ’jimiiar 1967 tifl ’68 em hims vegar eru í lamdinu milli 4—5 þúsundir tonna af ósefldri skneið frá 1969 til ’70. Aðalfundur LÍÚ í Eyjum AÐALFUNDUR Landssambands ísl. útvegsmanna hefst í dag í Vestmannaeyjum og er fundurinn haldinn þar í boði Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja. Funidarmienm utan Eyja fara kL 8.30 í dag frá Reykjavík til Þorllákab aÆn.ar með skipi. Fumd- urinm hefst kl. 16 síðdegis í sam- ikomuhúsi Vestmamnaieyja, Skilorðsbundið fangelsi og skaðabætur Dómur í máli brezku togara- sjómannanna á Seyðisfirði DÓMUR féll í gær í mál brezku elsi, en einn í 4ra mánaða skil- togarasjómannanna, sem ullu orðsbundið fangelsi. Fimmti hvað mestum usla í ölæði fyrir maðurinn af þeim sem sátu í nokkrum dögum á Seyðisfirði. Þrír mannannj voru dæmdir í 6 mánaða skilorðsbundið fang- Vesturlands- kjördæmi KJÖRDÆMISRÁÐSFUNDUR f.jálfstaeðismanna í Vesturlands- Ítalía — Kína: Stj órnmálasamband á næstunni Tapei og Róm 4. móvember AP—NTB. AREIÐANLEGAR heimildir i Róm hermdu í dag að innan skamms yrði tekið upp stjóm- málasamband milli Ítalíu og Pekingstjómar. Ítalía yrði þá annað vestræna landið sem tek- ur upp stjómmálasamband við kjördæmi verður að þessu sinni pekjngt en Kanada og Peking haldinn í Grundarfirði, sunnu- tóku upp stjómmálasamband daginn 22. nóvember kl. 13.00. fyrir tæpum mánuði. Frá upphafi Þess félagsskipulags, j ag kirawrakar scm stofnað var til eftir kjör-. ni0fn(Jir hafa átt 8 viðræðufundi dæmabreytinguna, hafa fundir um þetta mái og hafa þeir Kjördæmisráðsins verið haldnir verið haldnir í París. Búizt er við í Borgarnesi. Nú hefur stjóm YMýW um ál þetta nú urn , hefllgmia, en ítalska dagblaðið La Kjördæmisraðsins akveðið að gagði að gengið hefði halda aðalfundina til skiptis verið frá ölilium atriðum samn- heima hjá fulltrúaráðunum, sem inigsinis, ein kíniveirgka sendiniefnd eru alls 5 í kjördæminu. Mun þetta stuðla að betri kynningu ^ÍÓOrÓf í EvÍlllTl og nánara samstarfi Sjálfstæð- J tr J J ismanna innan alls kjördæmisins. SJÓPRÓF vegna Faxa VE, sem Auk aðalfundarstarf mun Kjör- sökk í fyrrakvöld við Þrídranga, dæmlsráðið ganga frá skipun hófust í gær hjá embætti bæjar framboðslLsta SiálfstæðRsflokks fógeta 1 Vestmannaeyjum. í gær rrambooslLsta Sjalfstæ^sflokks kvöldi var sjóprófunum ekki • ms í kjördæminu við næstu al- i0kjf5 Qg verður þeim haldið [þingiskosningar. j áfram í dag. in biði endainilegs samþykkia frá Fakinig. Tai'ið er áð Ítaflía fari sömiu leið og Kanada í saonibandi við Fonmóau, en Kaniada lýsi því yfir að það hefði til athuigunar kröfu Pekingstjómarininar um yfirráð yfir Formósu, án þess að taika endanlega aÆstöðiu til kröfunnar. gæzluvarðhaldi var ekki ákærður, þar eð brot hans var talið smávægilegt. Menninnir vonu eininig dæmdir fil að greiða skaðabætur vegna ihúgbrota, akemmda á báti og loks vegna þess að eigi fuinduist aMar þær vörur, sem telja má samnað að þeir hafi stolið. Voiru þeir dæmdir til að greiða 88 þúsund krómur alls og eru þeir samábyxgir fyrir greiðslu skaða- bótaimnia. Víðast hvar góð færð Sigurbjörn Einarsson ávarp, en strax á eftir ávarpaði kirkjuráð- herra, frú Auður Auðuns þingið. Þá var kjörin kjörbréfanefnd. Á kirkjuþingi eiga rétt til seifu eimn kemnimaður og eimin leikma'ður úr 7 kjördæmuim, biiSkup lamdsins og kiirkjuT'áð- heirra og fufl'ltrúi guðfræðideild- ar Háislkóla íslamdis, að þessu simini prófesisor Jóharnn Hammes- som. Á öðrum fumdi kirkjuþings skilaði kjörbréfamiefnd áliti em því mæst voru fcjömiir 1. og 2. varaiforseti, en fomseti þimgsins eir sjálfslkipaðuir, biskup lamds- imis. Fyrsfci varaforseti var kjör- imm séra Gumnair Ámniaisan, Kópa- vogi og ammar varaforseti séra Eirík'ur J. Eiríkssiom, Þimigvölfl- um. SkrMarair þimigsimts voru kjömniir Þórður Tómasstom, safn- vörðiur, Skóguim og Ástráiður SigUirstiaimdórsson, skóiastjóri, Reyfcjavitk. Kjörið var í iögigjaf- airnefnd og afllsherjairmiefinid. Þá flutt'i foriseti Kiirfcjuráðs, harra Sig'Urtojörn Eimairssion, toiskup skýrslu ráðlsimis uim starfsemi þess firá síðasta þiimgi. Lagt var fraim frumvairp um breytmgu á löguim nr. 41, 3. móv. 1915 uim iíikbrenmslu oig var framsöguimaðu'r þeiss biskup. Eimmi'g vair lagt fram fruim- varp uim órganfl'eifcama og söng- kenmislu, em framsöguimaður þess vair séra Þorgríimur V. Siigurðs- son, prófastuir. að fjórða mammi viðtoœttum voru dæmdir til þess að greiða 30 þúsurnd krómur satman og fjórði miaðurinn vair einmig dæmdur til þess að greiða 22 þúsund krónur eirun. Úfcgerð togarans fókkst eklki til þeisis að setja tryggimgu fyríir greiðslu sk'aða'bótamina og kvað íslienizlk yfirvöld mega hirða menminia. Var þ-eim þá sleppt, en Erlenduir Bjömsson, bæjar- LÍTILL snjór var á landinu í fóSeti> ae™ kva? upp dómimm, gær samkvæmt upplýsingum kv'að mogulienka a að feð fengizt Vegagerðar ríkisins, en hálka ininlheHwt, þar eð þessi veiðifierð yfirleitt á vegum. Á Austurlandi togarans væn dagoð og skip- er illfært eða ófært á mmi, verjarmr ættu imm pemimga hja Raufarhafnar og Þórshafnar, útgerðm'rti. Oddsskarð var lokað í gær og Fjarðarheiði þungfær. Hins veg- ar voru Jökuldalur og Möðru- dalsöræfi fær. Á Suðuríandi snjóaði talsveit í 'gæir einlk'um í Sfcaiftafe'llssýálu. Mifci] snjókioma var í Vík og FUNDUR verður í Sjálfstæðis- vomzku'veður. Var Mýrdals- | félagi Skagfirðimga og Eulltrúa- Þriðji fundur kirkjuþingls var Þrír maninanna vooru dæmdir haldimm í gær og var þá lögð : til þess að greiða í samiedn'in'gu fram þiinigsályktumairtiílflaiga um 36 þúsumd króniur. Tveir þeirra emidiuirskoðum á kÍTfcjulegri lög- gjöf. Er tillagain filufit af Rirkju- ráði. Fumd'Uim verður haldið sifram í dag. Skagaströnd - Sauðárkrókur Tungl- steinn — til sýnis samidur ox-ðinin mjög þunigfær og reymidist erfitt að atíhuiga að- stæður þar vegna veðurs. ráði í Sjálfstæðishúsinu á Sauð- árkróki, föstudaginn 6. nóv. kl. 21,90. SÝNING á tunglsteinl, sem tunglfararnir f Apollo 11. komu með sér heim, verður opnuð f Þjóðmlnjasafnimi, anddyrl á laugardaginn kl. 14. Verður sýn ingin opin frá kl. 14 til 22 dag hvem þar til þriðjudaginn 10. nóvember. Steinn þessi er um 5 sm að lengd og er geymdur i plastiinibúðum, sem fylltar eru nitrogeni. i Steinn þessi hefur ekki verið metinn til fjár en er að sjálf- sögðu dýrmætur mjög. Vcrður um hann vörður, en að nóttu til verður hann lokaður I ramifc- gerðum peningaskáp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.