Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 21
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1970 21 Ágústa Ásgerður Pétursdóttir - Minning Fædd 28. október 1960. Dáin 29. október 1970. MARGT er það, som gerir starf kenniaraiis svo beillandi og eftir- sóknarvert sem raiun ber vitni. Fáiuim igefst betra taekifæiri en. fceniniurum til að kynnaist fjöl- breytileigri fagiurð miainnilífsins. Alltaf mætir kennarinn einhverju nýju, einlhverju óvænitu, Hvert haust genigur hann til móts við nlemienidahóp sinn með eftirvænt inigu og tillhlökkun. Engir tveir bekkir eru eins, enigir tweir niem endur heldur. Þegar Skóiamaður inn reninir augum yfir niemienda hópinn fynsta sinní, blasa við hon um fjöGlbreyttar svipmyndir, sem hann reynir að festa í huga sér sem fljótast. Það genigur misvel En til eru þau ljóð, sem við lærurn við fyrstu kynni, lag eða stef, sem ómiar strax á vörum okikar við fyrstu heyrn, landslag, sem okkur finnst við haifa alltaf þekikt. Með líkum hætti er eitthvað í svip og fasi sumra bama, sem sniertir okkur svo, þegar við mæt um þeim fynst, að mynd þeirra mláisit ekki. Það er líkara sem við höfum aliitaf átt hania. Svona var um litlu stúlkuna, sem við kveðjum í dag, _ Ágústu Ásgerði Pétursdóttur. í mengð bama og aniniama skólaniemenda í VogaSkóla virðist llíkilJegt að hver einistaklingur hverfi og gleymist nemia þeim, sem hafa nlánust daglag kynni. Ég kann því eniga sjálifsagðia skýrinigu á því, hvers vegna mér varð þessi litla stúika svo hugstæð. Bams leg og hispunslaus eihlægni, fndkjulaus kjarikur, letik- og staæfs gleði áttu sinn þátt í því að gera hania að háifgerðum leiðtoga bekkjarfélaiga sinini, og vini allra. Við eiguim margar og fagrar minmdnigar frá þessum þnemur ár um rösfeum, sem hún átti hér gkólagönigu. Glettin tilsvör, ein- lægar spumingar og huigmyndir henmar geymast og gleðja hug Oklfear j.afnval á sorganstundum. — Minning Framhald af hls. 18 Við viljum þakka Jóhannesi fyrir samvinnu okkar og sam- skipti þau ár sem við höfum þeJkkzt, viðkynniiinigu og við- skipti, sem alltaf hafa verið jafn ánægjuleg og aldrei hefur borið skugga á. Við vitum að allir starfsfélagar hans og fjöl- margir aðrir, sem honum kynnt- ust, munu i dag hugsa hlýtt til hans. Við biðjum honum vel- farnaðar til æðri heimkynna. handan við móðuna miklu, nú þegar hann gengur til hinztu hvílu. Eiginkonu Jóhannesar, Berg- þóru Júlíusdóttur og öllum ætt- ingjum sendum við hlýjar sam- úðarkveðjur. Valtýr Hákonarson. Jóhannes háði langa og erfiða baráttu við sjúkdóm þann, sem að lokum bar hann ofurliði. Þar sýndi hann mikið þrek og hugarrósemi. Hann vissi að hverju stefndi, en hélt eigi að síður í lífsvonina, eða lét a.m.k. ekki á öðru bera. Það hefði líka verið eðli hans ólíkt, að auka áhyggjur ástvina sinna með vili yfir óumflýjanlegum ör lögum. Við sem að þessum fáu kveðju orðum stöndum, vottum eigin- konu Jóhannesar, frú Bergþóru Júlíusdóttur, sem var hans mikla lifshamingja og styrkur til hinztu stundar, börnum þeirra og ástvinum öllum inni- lega samúð og biðjum hinum látna vini okkar fararheilla á nýjum leiðum. Nokkrir frímúrarabræður. Það er eigi óeðlilegt, þótt þvi sæki að okkur spumn, skólafélög- uim og vemizlaifólki, hvers vegnia þessu tápmikíla lífi hafi loikið svona snemma, hvers vegna smá atvik í leik hafi orðið henni að fjörtjóni. Svarið vitum við elkki, en fellst það ekki í orðum mieist arans, sem saigði „Leyfið böm- unum að koma til mín ,en banin- ið þeim það ekki því að slíkria er Guðs ríki“. Við trúum því og treystum, að lífi sé ekki lokið, aðeins nýr þátt ur haifinn. ÖIl dýrð og tign nátt úrumnar staðfestir ævarandi þrú um lífsinis til æðra marks og feg- urra. Við, sem nutum þess að kynn- ast Ágústu litlu, þöfckum hemnair stutta en auðuiga líf. Befckjarfé- lagar, klennarar og skólatfólagar í Vogas'kóla blessa minningu henin ar. _Árin voru fá, en fögur. Ég votta foreldrum Ágústu Ásg. Pétursdóttur, fósturföður, systkinum og venzlafóilki dýpstu samúð. Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir. Helgi Þorláksson. Sveinbjöm Dagfinnsson, hii. og Einar Viðar, hrl, Hafnarstræti 11. - Sfmi 19406. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Simar 25325 og 25425 VIDTALSTlMt 2-4 PALL s. palsson, hrl. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. IflEfRÆÐISKRIfSIflfH TÓMAS ARNASON vilhjAlmur Arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðatbankahúsinu, Lækiarg. 12 < Símar 24635 og 16307 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) Allir sem kynntust Jóhannesi S. Jónssyni, munu fljótt hafa tekið eftir tveim eiginleikum, sem hann var gæddur í ríkum mæii, en þeir voru einstök skyldurækni og trúmennska í starfi og prúðmannleg fram- koma. Þetta eru ómetanlegir kostir fyrir þær stofnanir og fyrirtæki, sem fá slíka menn i þjónustu sína. Um það vitna líka orð samstarfsmanna hans hér að framan, sem gerst þekíktu starfs feril hans hjá Eimskipafélagi Is- lands. Jóhannes var maður hóglátur og frábitinn þvi að ota sjálfum sér fram. Hann átti hugðarefni utan hins daglega verksviðs, en var ekki einn þeirra, sem deila sér milli margra félaga. Hann vildi ganga heill og óskiptur að starfi og lét sér því eitt félag nægja. Það var Frimúrararegl- an, og þar lagði hann fram um langt skeið og allt fram undir lok ævinnar mikið og óeigin- gjarnt starf, sem lengi mun verða minnzt sem fyrirmyndar að skyldurækni og trúmennsku. Við sem störfuðum með honum þar, eigum margar ógleymanleg ar minningar um þá alúð, sem hann lagði við verk sín, ljúf- mannlegt viðmót hans og tillits semi við aðra menn í allri um- gengni og samstarfi. Þeir eru áreiðanlega margir, sem minnast þess nú, þegar leiðir skilja, og þakka honum samfylgdina. Hann kveður lifið með hreinan skjöld að loknu nýtu og far- sælu dagsverki, söknuði margra, en óvild engra. Jörð til sölu Til sölu jörðin Melaberg, Miðneshreppi, ásamt íbúðarhúsi og útihúsum. — Miklir ræktunarmöguleikar og sandnám fylgir. — Jörðin getur einnig verið hentug fyrir ýmiss konar félagasam- tök fyrir starfsemi sína. Tilboðum sé skilað fyrir 1. desember n.k. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sirni 1420. HEY-LO OLÍUOFNARNIR KOMNIR AFTUR PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR Byggingavöniverzlun Kógnvogs Kársnesbraut 2. — Sími 41000. Tilboð óskast í nokkrar jeppa- og fólksbifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 6. nóvember 1970, kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 80RGARTÚNI7 SlMI 10140 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sf-Sf - 59701157 — VII — 7 I.O.O.F. 5 = 1521158% = S.K. Kópavogsprestakall Þau böm sem eiga að ferm ast í vor og næsta haust eru vinsamlega beðin að mæta til guðsþjónustu í Kópavogskirkju kl. 2 n.k. sunnudag. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall Væntanleg fermingarböm mæti í Réttarholtsskóla föstudaginn 6. nóvember kl 5.00 Böm úr Breiðholtshverfi mæti í Breiðholtsskóla fimmtudaginn 5. nóvember kl. 4.30. Séra Ólafur Skúlason. Konur í Styktarfélagi vangefinna Fundur að Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 5. nóvem ber. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Myndasýning. Stjórnin. Fríkirkjan í Reykjavík Væntanleg fermingarböm næsta árs eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkj- una þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 6.00. Séra Þorsteinn Björnsson. Knattspyrnudeild Víkings Æfingatafla frá 1.11. tU 31.12 1970. Meistara og I. flokkur Þriðjudaga kl. 7.00—7.50 Föstudaga kl. 8.40—9.40 2. flokkur Fimmtudaga kl. 9.30—11.10 3. fiokkur Föstudaga kl. 9.40—11,10 4. flokkur Sunnudaga kl. 3.30—5.10. 5. flokkur Sunnudaga kl. 1.00—3.30. Mætið stundvíslega Stjórnln. Styrktarfélag laniaðra og fatiaðra Kvennadeild Munið fundinn I kvöld að Háaleitisbraut 13. Föstudaginn 6. nóvember myndakvöld m.a. sýndar skuggamyndir og mynda- getraunir. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Óðins götu 6 A. I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Félagsvist verður í kvöld í félagsheimili H.I.P., Hverf- isgötu 21, kl. 20.00. Bóka- verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Ath. Þátttaka er heimil félagsmönnum allra bókagerðarfélaganna. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi fé lagsins við Amtmannsstíg i kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson flytur er- indi: „Kristur, æskan, tízk an.“ Allir karlmenn vel- komnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Al- menn samkoma. Komið og hlýðið á boðskapinn um Jesúm Krist. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágafellssúknar Fundur að Hlégarði fimmtu dag 5. nóvember kl. 8.30. Sýning á munum sem unn- ir voru á síðasta nám- skeiði. Bingó, kaffidrykkja. Hallgrí mskirk j a Séra Ragnar Fjalar Lárus son biður fermingarbörn sín að koma í Hallgríms- kirkju á morgun föstudag kl. 6.00 Fíladelfía Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Willy Hansen. Tveir ungir menn flytja ávarp. Fjölbreyttur söngur. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Starfið Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn I kvöld kl. 8.30 í Árbæjar- skóla. Frú Unnur Arngríms dóttir flytur erindi. Kaffi- veitingar. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður i kvöld kl. 8.30 fimmtudag 5. nóvember í fundarsal kirkj- unnar. Basarnefndin. Minningarkort ! Minningarsjóðs Davíðs Schev. Thorsteinssonar fást í Reykjavíkurapóteki. Skatffellingar Spila- og skemmtikvöld verður laugardaginn 7. nóvember að Skipholti 70 kl. 21.00. Félagar fjölmennið. Skaftfellingafélagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.