Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 5. NOVEMBER 1970 MYNDFLOSNÁMSKEIÐIN Nóvembannémsk. í mynd- flosi (afladínnál og irtla flos rvábn) hefjast í næstu viku. Irwiritun daglega í búðtnrvi. Handavinnubúðin, Laugav. 63 ATVINNA ÓSKAST helzt imnivinina. Vanur flestri vinn-u. Uppl. í síma 14016. MUSTANG — BRONCO Mustang '66, fallegttr bíM til söki. Nýlegur, góður Bronco óskast keyptur á sama stað. Uppl. í síma 19016 og 83984. SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST Ungur maður vamur skrifst.- störfum óskar eftir vkvmi Vi eða aillan dagimn. Góð ensku kunnátta, vamur bréfavið- skiptum. Titb. sendist Mbl. menkt: „ZIB 6335". KEFLAVlK TH sölu við Hátún, Keflavik vel með farim 4ra herb. 'rbúð, sérinmgamgiuir, miðstöð og þvottahús. Fasteignasalan, Hafnarg 27, Keflav. S. 1420. STÚLKA ÓSKAR EFTIR VINNU á snyrtistofu eða í smyrti- vöruverzlun. Hefur snyrtisér- fræðimgspróf. Ým isk. vinma kemur til greina. Tilib. sendist Mbl. m.: „Snyrtidama 6336" HÚSNÆÐI ÓSKAST Stór íbúð, mimmst 5 herb., raðhús eða eimibýlishús, má vena gamalt, óskast á leigu strax eða um n.k. mánaðar- mót Tilb. tiil Mbl. m.: „6369" HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Amerísk ar vim-nubuxur og vimmupeysur nýkommar. Verzl. Nína, Stramdgötu 1. IBÚÐ TIL LEIGU Góð 3ja henb. íbúð trl leigu að Ljósheimum 22, 7. hæð. Ibúðin er til sýnis frá kl. 6—7 i dag. TIL LEIGU Skirrfst-ofuherbergi að Hring- braut 121, 2. hæð. Uppl. í síma 10600. VIL KAUPA notaðan spírafkút. Uppl. óskast gefna-r í síma 92-7141 ATVINNUREKENDUR Rösk stúika óskar eftir at vimirvu. Margt kemur til gr Irvniheimtust. o. fl. Hef bíl bróf og bíl til umráða. Tilb sendist Mb-I. merkt: „6332" TIL LEIGU FRA 1. DESEMBER 3ja herb. portbyggð risíbúð í Austurbænum. Regilusemi áskiliin. Tito. berist til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagímn 10. nóvemiber menkt: „6331", 2JA HERB. fBÚÐ óskast til ieig-u, helzt í ná- gnenmii Háskóla-ns. Góðri um- geng-m-i og reglusemii heitið. Vimsamlegaist hringið í síma 37262 eða 84749. ER KAUPANDI að góðum V.W. 1300 árg. '70, í skiptum fyr-ir V.W. 1302 S, 1971 árg„ sern er ekimm 3000 kim og er með útverpi. Sími 30674. „Þetta er þrotlaus leit að ægifegurð 66 Haustrabb við Ágúst Petersen „Já, það má nú segrja, pens- Hlinn er harðstjóri, ég hef löngrum þurft að grlíma við hann, reynt við hann ýmiss konar brögrð, ogr ýmist hef égr haft betur eða hann,“ sagrði Ágrúst Petersen listmálari við migr, þegar égr sat hjá honum á vinnustofunni, dagstund eina í haust. Úti skein sólin, austankul var á og reynitrén 1 grarðinum hans sveigðust til og frá, og skuggar þeirra léku um vinnustofuna, sem er i kjallara húss lians inni í Norð urmýri. Ágúst ætlaði að sýna mér nokkur málverk, sem verða á málverkasýningu hans í Bogasal, sem opnuð verður næsta laugardag, 7. nóvember, svona rétt aðeins að gefa mér forsmekk af því, sem koma skyldi. Málaratrönumar hans eru úti í norðurhorninu, við hliðina á gríðarstórum lita- kassa og tilkomumikilli „pal- ettu“, litaspjaldi, sem allt var útatað í öllum regnbog- ans litum. Ágúst málari tók eina myndina af annarri, stillti þeim upp á trönurnar, en ég sat á koll í hinu horn- inu og gaumgæfði listaverkin, sem komu eins og á færi- bandi á trönumar, og skýr- ingar listamannsins fylgdu hverri mynd, eins og t.d.: „Ég nefni þessa Kvöldglóð, líklega væri þarna betri birki runni í forgrunninn, svona viðarlitur, já, hún útleysist betur við það, og hann hall- ar undir flatt, „j&, svona kem ur hún betur fram. Hérna eru svo Helgrindur á Fjallinu eina, Lönguhlíð, og hér er þá Dög- un. Þessari mynd er kannski ekki alveg lokið. Og þarna hefurðu Hús við Grindavík." Málarinn horfir ástföngnum augum á myndina. „Ég elska Suðurnesin. Þetta hef ég upp lifað, ég næ ekki tilþrifum, nema ég lifi það upp, — og hér eru Leiðarlok, ef ég verð þá einhvern tíma ánægður með hana, skugginn á að vera - skarpur, sitja eftir á jörðinni, jú, ég trúi því, að mér tak- ist það, það er alveg að koma, það er vel á vegi,“ tekur mál arinn upp eftir sjálfum sér, „raunar er ég viss um, að mér tekst það, en hvað það verður langt þangað til, veit ég ekkert um. Sjáðu, svo er hérna Ein- stæðingsmaður, þetta er einn ákveðinn maður, svo sem eng inn heimsviðburður, en ég er mjög ánægður með myndina; hef ekki gert aðra betri „por- tret“ mynd. Og hér er mynd af stór- brotnum manni, honum Jóni Þorsteinssyni íþróttakennara. Ég lánaði honum hana í viku, — og þau urðu strax dús við hana hjónin. Ég -var einu sinni hjá honum í 2—3 mán- uði út af hendi. Nei, hann sat aldrei fyrir hjá mér. Það gera menn sjald an, mér nægir að tala við þá, kynnast lífsskoðun þeirra, finna þá. Og sjáðu bara hana þessa, þetta er Hafnarfjallið sem allir kannast við. Ég lá á maganum, þegar ég gerði „skizuna". Ég hækkaði svolít ið burstina á húsinu, svona upp á myndbygginguna. Hús- ið heitir Staður, rétt skammt frá Laxholti." „Er þetta ekki mynd af honum Braga Ásgeirssyni?" „Jú, ekki ber á öðru, lags- maður, þetta er hann Bragi með úfið höfuðið." „En hvað mér finnst það einkennilegt, hvað málarar og myndhöggvarar eru famir að gera mikið af myndum upp á síðkastið af gagnrýnendum sinum, er þetta eitthvað í ætt við villimennina í Afríku, sem gera myndir af óvinum sinum, til að vinna þeim mein, eins konar f jandvinátta?“ „Það veit ég ekkert um," svarar Ágúst, „ég veit bara eitt, að þessi málari hefur aldrei komið í mitt hús, en þess mynd hérna heitir Bola- bás, þar er gott að vera,“ og þannig án enda renna mál verkin á trönurnar, litskrúð- ug, en þó er alltaf eitthvað dempað við litastiga Ágústs einhver fyl-ling sem maður venst vel, ekki eitthvað æp- andi, heldur styðja litirnir hver annan. „Þú hélzt tvær málverka- sýningar í Danmörku í fyrra, Ágúst, hyggstu aftur sýna er lendis ?“ „Já, ég sýndi á Gammel- Strand og í Slagelse, seldi vel og fékk fjarska huggulega dóma, og nú er ég að gera sterkar og ákveðnar fyrir falla, að það gæti tæpast ver ið mjög gott myndlistarverk, sem ekki byggðist á einhverj- um surrealistiskum áhrifum, þótt ekki væri beint hægt að flokka þau undir þá stefnu, — og ég hika ekki við að telja surrealismann merkileg- asta og sannasta listformið, bæði frá sjónrænu og tilfinn- ingalegu sjónarmiði." „Eru þá surrealistísk áhrif í þinum verkum?" „Ja, sumir eru að segja það, en sjálfur vil ég ekkert um það segja, ég velti aldrei vöngum yfir stefnum eða stil- um, þegar ég vinn, og enginn ætti að gera mikið af slíku. Það er margt gott og áhugavert, jafnvel virðingar- vert í því, sem okkar yngstu myndlistarmenn hafa sýnt, þeir eru framtíðin, en í fullri vinsemd vil ég benda þeim á, að hugsa svolítið minna um stefnur, tízkufyrirbirgði og fræg nöfn, en leggja þeim mun meiri áherzlu á að kanna sitt eigið sáilardjúp, eigin per sónuleika og umhverfi, held það yrði gróði fyrir alla.“ „Ertu trúmaður, Ágúst?“ „Trúlaus er ég ekki, ég held í raun og sannleika, að enginn sé trúlaus, en ég óska þess stundum, að ég væri trú aðri en ég er.“ „Hvað telur þú mestan mannlöst og stærstu synd?“ „Að launa gott með illu.“ „Þú talar stundum um, að þetta og hitt sé eins og ekki af þessum heimi. Hvað áttu við? Geturðu lýst einhverju slíku?" ir lægju á bæn, sem himinn- inn hlustaði á, eins og allt vildi upp, og ljósi bjarminn yfir fjöllunum var töfrandi eins og geislabaugur." „Að siðustu, Ágúst, ein erf- ið samvizkuspurning: Hvað er list?“ „Að mestu leyti er listin vinna, 90% vinna og strit, svo fremi að djúp ást, lífs- nautn og virðing fylgi með, og gott listaverk kallar fram dýpstu kenndir tilfinninga og hugsana mannssálarinnar. Listamaðurinn sér lifið og náttúruna öðru visi en ann- að fólk; sér það, sem öðrum er hulið. Ég mála ekki „Popp", en leitast við að ná sterkum áhrifum með því að láta ein- faldleikann, látleysið og upp- lifunina ráða ríkjum. Þetta er þrotlaus leit að ægifegurð, sársaukafull oft á tíðum, stundum verður maður fyrir svo mikilli stemningu úti i náttúrunni, að allt ætlar um koll að keyra, og er maður þá sjaldnast með pensil eða pappir við höndina, en hvat- arnir til minnar listsköpunar koma víða að, tónlist, fólkið á götunni, já, fólkið, en ég vona samt, að það fari ekki fyrir mér eins og málaranum á dögunum, sem hélt því fram, að látnir snillingar, eins og Rembrandt máluðu í gegnum sig, þá yrði lítið úr persónu- leikanum." Og með það kvöddum við Ágúst I Norðurmýrinni, sýn- ing hans stendur í Bogasaln um frá 7.—15. nóvember og þetta er 9. einkasýning hans, Ágúst Petersen listmálari að leggja síðustu hönd á málverk sitt úr Kjósinni. (Ljósm.: Sv. Þorm.) spurnir og tilraunir til að fá gott sýningarpláss í Sviþjóð. Hver veit, hver veit, — eng- inn veit." „Er það máski nærgöngult að spyrja, i hvaða liststefnu þú málar?" „Nei, nei, alls ekki. Ég mála bara i mínum eigin stil og stefnu, en sumir hafa verið að kenna mig við expression isma, en mér er sjálfum eng- in launung á, að hrifnastur er ég af surrealisma, mig minnir ég hafi einhvern tíma í viðtali látið orð um það þar af sú þriðja á þessum „Það var á Þingvöllum fyr- ir nokkrum árum. Við hjónin vorum á leið til Reykjavikur í áætlunarbil ásamt mörgu fólki, einhvers staðar sunnan við Biskupsbrekkur, nálægt Meyjarsæti og Hoffmanna- flöt, að mig minnir um nón i ákaflega tæru, en sólarlausu veðri seinni hluta september. Þá var þessi djúpi, myrki, en þó tæri blái litur, alls ráð- andi, kyrrðin, þögnin varsvo djúp, að það var eins ogfjöll in, Hrafnabjörgin og Vellirn stað, utan samsýninga hér- lendis og erlendis. -— Þegar út var komið úr vinnustof- unni, hafði austankaldann lægt, og hausthúmið lagðist yfir, sveipaði myrkri blæju sinni yfir hús og menn. Fr. S. OKKAR Á MILLI SAGT SA NÆST BEZTI Strákarnir í 'Matardeiidinni í Hafnarstræti eru jafnan kátir og skemmtilegir ems og kaupmenn eiga að vera. Sumt kvenfólk verður alveg fnrðulegt, þegar það kemur í matvörubúð og heimt- ar jafnvel að smakka á hrámetinu til þess að sannfærast um gæðin. Nýlega var ein slík kona á ferð i Matardeildinni og ætl- aði að kaupa hjörtu. Fy:st spurði hún hvort þau væru góð, síð- an hvort þau væru ný, þar næst hvort þau væru feit og að lokum spurði hún hvaðan þau væru. Afgreiðslumaðurinn svar- aði þolinmóður, en þegar kom að síðusu spurningunni beygði hann sig fram yfir kæiibcrðið og sagði hvíslandi. „Þau munu vera frá Grootesehuur sjúkiahúsinu i Suður-Afriku, — þú veizt þessi, sem Barnsrd gat ekki no)að.“ FRETTIR Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 9. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Vignir Andrésson kynnir af- slöppunaræfingar Myndasýn- ing. Kvenféiagið Bylgjan Munið fundinn í kvöld að Báru götu 11, kl. 8.30. Kennd andlits snyrting. Kvenfélag Bústaðasóknar Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 14. nóvember kl. 3 1 Réttarholtsskóla. Kvenfélags- konur og velunnarar félagsins, vinsamlega komið munum í Litla gerði 12, þriðjudaginn 10. nóv- ember kl. 1—5 og 8—10. Einnig fimmtudag 12. nóvember kl. 8- 10. Kökur vel þegnar. Uppl. veittar i símum, Stella 33675, Bjargey 33729, Sigríður 36781. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra þakkar af alhug öllum sem unnu, gáfu, keyptu og drukku kaffi, sunnudaginn 1. nóvember að Hallveigarstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.