Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAfMÐ, FUMMTUDAGUR 5. NÓVBMiBER 1970 17 Þing Landssam- bands hestamanna Yfirlýsing frá stjórn Laxár- virkjunar MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirlarandi yfirlýsing frá stjórn Uaxár virk j unar: „Vegna fréttar í dagblaðinu Tíman'um, fimmtudaginn 29. okt. s.l. vill stjórn Laxárvirkjunar taka þetta fram: „Sýslumennirnir á Akureyri og Húsavík hafa unnið mikið starf til þess að koma á sættum í þeirri deilu, sem risið hefir vegna virkjunaráforma í Laxá. Niðurstaða viðtala þeirra við að ila voru þær tillögur til sátta, sem Timinn birtir, þó með þeirri athugasemd blaðsins að hvorug ur aðiliinn geti sætt sig við þær óbreyttar. Hið rétta í þessu máli er, að stjórn Laxárvirkjunar hef ir í öllum meginatriðum getað fallizt á tillögur sáttasemjara og hefir hún gert þeim grein fyrir þessari afstöðu. Hins vegar hef- ir stjórn Landeigendafélagsins ekki viljað ræða neitt annað en rennslisvirkjun, án nokkurrar stíflugerðar, og varla einu sinni það, og hún virðist heldur ekki vera reiðubúin að fallast á nið- urstöður þeirra líffræðilegu rann sókna, sem á vatnasvæðinu eiga eftir að fara fram, verði niður- staða þeirra á þann veg að frek ari framkvæmdir megi gera, enda sagði formaður Félags land eigenda á síðasta sáttafundi „að rannsóknirnar hljóti að leiða i ljós að frekari framkvæmdir verði til tjóns." Stjórn Laxáivirkjunar telur, að þrátt fyrir það að svo mjög hafi verið skorið af hinum upp- haflegu virkjunaráformum, eins og fram kemur í tillögu sátta- semjara, þá hljóti þær að geta orðið raunhæfur samkomulags- grundvöllur, og hún mun gera sitt til þess að svo megi verða.“ Egilsstöðum, 4. nóv. UM síðustu helgi hélt Landssam- band hestamanna 21. ársþing sitt í Valaskjálf á Egilsstöðum, 69 fulltrúar sóttu þingið frá 25 hestamannafélögum. Landssam- bandið teiur nú 3074 félaga. Þátt takan í þinginu var nokkru minni en áður, enda nokkuð kostnaðarsamt að komast á þingstað. Albert Jóhannsson, for maður Landssambandsins, setti þingið og minntist þriggja lát- inna forystumanna, séra Eggerts Ólafssonar, Mattliíasar Matthías sonar og Bjarna Bjarnasonar. Var fundum haldið áfram á laugardag og mál afgreidd til nefnda, Á laugardagskvöldið hélt Hesta mannafélagið Freyfaxi árshátíð sína og var þar til skemmtunar ræður, söngur, myndasýning og dans. Var samkoman fjöisótt, góð skemmtiatriði og veitingar rausnarlegar. Á sunnudag var fundum hald- ið áfram og skiluðu nefndir áliti og samþykktar voru ýmsar tillögur, þ.á.m, um hrossamörk, Leiðrétting í MORGUNBLAÐINU í gær í frétt um dýrmæta dragkistu sem gefin var Þjóðminjasafni Is- lands fyrir skömmu brenglaðist nafn gefandans, en það var Sig- fús M. Johnsen fyrrv. bæjarfó- geti í Vestmannaeyjum, sem gaf dragkistuna. Þess var getið i fréttinni að dragkistan hefði verið I eigu þriggja Jarþrúða, en þess má geta til gamans að þær voru allar afkomendur Jar- þrúðar Þórólfsdóttur frá Hjalla, sem Árni Óla getur um í grein sinni í Lesbók s.l. laugardag. Jarþrúður þessi átti á sínum tíma Laugarnesið og Engey. stofnun reiðskóla, fræðslu um íslenzka hestinn og breytt skipu lag á sýningu kymbótahrossa. Einnig var rætt um stofnun kyngæðingasjóðs og endurSkoð- un búfjárræktarlaga og reglu- gerðar sambandsins. Meðal þeirra sem tóku til máls var Sveinbjörn Dagfinnsson og rómaði hann mjög móttökur Freyfaxafélaga og undirbún- ing allan og viðurgerning þingfulltrúa. Seinni hluta sunnudags _ var gengið til kosninga. Úr stjórn áttu að ganga Jón M. Guðmundsson og Haraldur Sveinsson, en voru báð ir endurkjörnir. 1 stjórn Lands- sambands hestamanna eru þá: formaður Alibert Jóharinson; rit- ari Jón M. Guðmundsson; gjaldkeri Haraldur Sveinsson og meðstjórnendur Kristinn Hákon- arson og Jóhann Hafstein. Þing- inu lauk á sunnudagskvöld og leysti Freyfaxi þingmenn út með gjöfum til minningar um 21. þing Landssambands hesta- manna. Er gjöfin skjöldur úr birki og brennd á hann skeifa ásamt áletrun. Skildina gerði Halldór Sigurðsson frá Miðhús- um. — Menntaskóli Framhald at bls. 12 sam stutt væri á millli staðatnna. Þá sagði Jón-as, að Gagntfræða- dkólinn á Eiðuim yrði eklki laigð- ur niðuir þótt þar kæmi mienwta- skóli, en fyrir lægi að mieon- endum á gagnifræðastigi myndi fælklka þar á næstu árum, oig því þyrfti dkki að leggj a í kosbnað- arsamar byggingair er mennta- skólafeenmisla hæfist. Lúðvík Jósefsson kvaðst vilja mótmæla algjörlega þeim um- mælum Jónas'ar. að togstreita á Auisturlandi um staðarval skól- ans befði orðið til þess að tefja fyirir framikvæmdum. Vitanilega væri það í valdi menmtamála- ráðherra alð velja skólanuim stað, og Austfirðingar hefðu þegair sent honuim álit sitt. Lúðvílk kvaðst því vera persónuleiga fylgjandi að stoólinin yrði á EgiilS'stöðum og eagði að sfeyn- saimlagast væri fyrir Jónas að draga fruimvairp sitt til balka og vinua með öðrum þingmöranum Austurlainds að því að fá menintaimáilairáðherr'a til þess að ákveða staðiran og útvega fjár- magn til hans. — Fiskiðnskóli Framhald af bls. 12 í Eyjum fullkominni rannsókn- arstofu, sem þá myndi starfa í nánum tengslum við Rannsókna stofu fiskiðnaðarins í Reykja- vik. Og þó að af því yrði ekki, er ég sannfærður um, að Vest- mannaeyingar myndu nokkuð vilja á sig leggja til að koma upp fullnægjandi rannsókna- stofu fyrir fiskiðnskólann. Og að lokum vil ég benda á, að málið hefur verið mikið rætt i Eyjum að undanförnu og stofn un skólans nokkuð undirbúin með fjárframlögum og öðru, og tel ég ekkert að vanbúnaði að hann geti tekið til starfa þegar á næsta hausti, ef frumvarp það, sem hér liggur fyrir verður sam þykkt. Þá kvaðst Guðlaugur Gíslason vilja benda á það og undir- strika, að sem betur færi, ætti sú skoðun vaxandi fylgi að fagna á Alþingi, að þær mennta stofnanir, sem með eðlilegum hætti yrði við komið, skyldu frekar staðsettar úti á lands- óyggðinni, heldur en í höfuð- borginni, eða á þéttbýlissvæðinu við Faxaflóa. Sagði Guðlaugur, að mönnum væri almennt að verða það Ijóst, að þetta væri eitt af grundvallaratriðum I satn bandi við hugmyndina um jafn- vægi í byggð landsins. Þá benti Guðlaugur ennfrerp- ur á, að i öllum athugunum um stofnun fiskiðnskóla hér á landi, hefði mikið verið stuðzt við upp lýsingar, sem fengizt hefðu um fiskiðnskólann í Vardö í Noregi. En skóli þessi væri einmitt stað settur á eyjum norðarlega í Nor egi, þar sem byggju um 4 þús. manns. Allir sem til þekktu viðurkenndu að þessi skóii hefði þegar sannað tilveru- rétt sinn, og að staðsetning hans, langt utan þéttbýlissvæð- anna i Noregi hefði síður en svo orðið honum fjötur um fót. Gæti þvl staðsetning fyrsta íslenzka fiskiðnskólans í Vest- mannaeyjum talizt mjög eðlileg og mjpg sambærileg staðsetn- ingu fyrsta norska fiskiðnskól- ans. Síðan rakti Guðlaugur efni frumvarps síns og gerði grein fyrir einstökum greinum þess. Að ræðu hans lokinni tók Ingv- ar Gíslason til máls, og minnti á frumvarp um fiskiðnskóla er hann hefði flutt nú á þessu Al- þingi, og sagði eðlilegt að frum- vörp þessi yrðu skoðuð sameig- inlega og reynt að samræma þau, ef tök væru á. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. Áskilin er góð ensku- og vélritunarkunnátta. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 6409". 1. Volvo 142 Evrópa 2. Volvo 144 Evrópa 3. Volvo 145 Evrópa 90 .ha.,2ja dyra 90 ha., 4ra dyra 90 ha., station sjálfskiptur eða beinskiptur sjálfskiptur eða beinskiptur gólfskiptur i 4. Volvo 142 de Luxe 90 ha. 2ja dyra sjálfskiptur eða beinskiptur 5. Volvo 144 deLuxe 90 ha, 4ra dyra sjálfskiptur eða beinskiptur 6. Volvo 145 de Luxe 90 ha. station sjálfskiptur eða beinskiptur 7. Volvo 142 de Luxe 105 ha. 2ja dyra beinskiptur með eða án „overdrive" 8. Volvo 144 de Luxe 105 ha. 4ra dyra beinskiptur með eða án „overdrive" 9. Volvo 145 de Luxe 105 ha. station beinskiptur með eða án „overdrive" 10. Voivo 142 Grand Luxe 130 ha., beinskiptur með eða án „overdrive", eða siátfskiptur, Rafstýrð eldsneytisgjöf. 11. Volvo 145 Express 90 ha. beinskipt sendiferðabifreið, 12. Volvo 164 „sænska tígrisdýrið'1 145 ha. 4ra dyra sjálfskiptur eða beinskiptur »JS Volvo '71 í i Sðluumboð á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Þórshamri HBl Suóurlandsbraut 16 •Reykjavik-Simnefni Volver-Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.