Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 26
i 26 MOfRGXJNBÍLAB'IÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMIBER 1970 . Reynir kemur í stað Hannesar í». * Rúnar Bjarnason varaform. HSI ÞAÐ verður hinn gamalkunni handknattleiksmaður, dómari og þjálfari, Reynir Óiafsson, sem tekur við stöðu Hannes- ar Þ. Sigurðssonar, í lands- liðsnefnd karla í handknatt- leik. Svo sem kunnugt er sagði Hannes af sér á árs- þingi H.S.Í., en hann hafði verið formaður nefndarinnar. Nú tekur Jón Krlendsson, sem verið hefur liðsstjóri ís- lenzka landsliðsins, við for- mennsku í nefndinni en auk hans og Reynis situr Hjörleif- ur Þórðarson í nefndinni. Hjörleifur verður jafnframt formaður landsliðsnefndar pilta og með honum í þeirri nefnd eru þeir Karl Jóhanns- son og Birgir Lúðvíksson. Þá hefur hin nýkjoma stjóm H.S.l. skipt með sér verkum og verður hún þann- ig skipuð, auk Valgeárs Ár- sælssonar, er kjörinn var for- maður á ársþimginu: Rúnar Rjamason, varafonnaður; Einar Mathiesen, riitari; J6n Ásgeirsson, gjaldkeri; Stefán Ágústssom, blaðafulitrúi; Jón Kristjánssom, meðstjórnandi og Sveinn Ragnarssom, með- stjómamdi. Þá hefur stjóm H.S.Í. einn- ig skipað i mótanefnd og er Rúnar Bjamason formaður hennar, og með honum í nefndinni sitja þeir Sveinn Magnússon og He.lgi Þorvalds som. Wolifiganig Nordwig steWkur 5,45 m., sem þá var nýtt heims- met. Síðar stökik hanm 5,46 m. 1903 danskur meistari DÖNSKU 1. deildar kieppminmi í kmattspyrmu er mú iliakið mieð sigri 1903, sem faéldiu þar með meistaratitliniuim sem þedr unniu í i'yrra. Hlaut 1903 samitals 27 stig, en í öðru sæti var AB sem einnig falaut 27 stig, en hafði ó haigstæðara markahlutfalil en 1903. í þriðja sæti fcom srvo Hwid övre mleð 26 stig, en það lið átti mjög góðia mlöguileika til sigurs, en tapaði tveimiur síðiuistu leilkj uim sdnsunn. Niður í aðra deild féBu srvo B 1913 og Harsens, en þau tvö lið sem ferðuist upp voru B 1909 oig Köge. 5 m í stangarstökki - þykir ekki lengur umtalsvert Mynd af verðlaunstyttum þeim er keppt verður um. Keppt um verðlauna- styttur hjá Ármanni FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Ár- mammis hefur nú fenigið aðetöðu í ihánum nýju húsakynmum Laiuig- ardalsvaRar, umdir stúikunmi. Þessá mýja aðistaða gefiur deild- immi mjöig góð æfimigarskilyrði, svo sem tdl æfimiga á 50 metra Ihlaupum og emmfremur er unnt að æfa háistökk — laniglstökk — þrístökk, auk kúiuvarps og krimigluácaists. Þeissd aðistalða hefur ekká verið fyrir hendi, svona full komin og hiefur frjálsóSþrótta- deóldin því áfcveðið að hafa sér- stakam tíma fyrir byrjendur og þá sérstakJega fyrir umiglimiga, em æfimigar um/gliniga eru á eftir- töáidum tfcnjum: Miðvikudögum frá kl. 13.30 til 19.10, fyrár 11 til 14 ára urnigl- iniga og á fimmtudlögum frá kl. 19.10 tál 20.00 og eru timar þess- ir bæðá fyrir pilta og sitúikur. Æfimgar fyrir 14 ára og eldri frá kl. 20.00 tál 20.50 á þriðju- dögum og á miðvifcudöigum fré kl. 19.10 til 20.00 og einnig á fimimitudiögium frá kl. 20.00 til 20.50. Æfimigar þesisar eru einm- ig bæði fyrir pálta og stúikur. í táilieftó af þes®u hefur frjáls- íþróttadeildin ákveðið að halda hálfsimámaðiarleg inmamféiaigsmót í flesitum æfmigaigreinium og hef- ur deildim ákveðið að gefa byrj- endum sénstiakiar verðlaumastytt- ur fyrir beztam áranigur yfir vet- urárnm, en sityttur þessar eru umm- ar tál eigma fyrir vimninigsihafa. Væmtir deildim þess að sem flest- ir umiglimigar noti sér tækifæri þetta, til þess að æfa frjálsar ilþróttir oig þá um leið að efla líkamta sinmi. Aðalþjálfard verður himm þekkti íþróttaigarpur Valbjörm Þorláksison. Stjóm Frjálsíþróttadeildar Ármanns. STANGARSTÖKKIÐ hefur ver- ið bandarísk greim frá upphafi Olyimpíulleikanin'a í Aþenu 1896. Bamdarfsikir íþróttamiemm hafa ummið ÖJI olympísk guálverðlaum til þessa í staragarstökki. Á BÍð- ustu iárum hafa Evrópumenm mjög sótt á og raunar meira en það eins og afrékaskrár sýn.a. Afreikin í ár líta út sem hér segir: EVRÓPA: 5,49 m. Papani'kolaiou, Gmikkl. Ársþing KKÍ ÁRSÞING Körf'ukiniattleikS'Sarn- bamids íslamids var haldið í Reyfcjiavik mú um hedigimia, Helztu mál siem þar voru teádm fyrir og afgneidd vonu: Úrslitiafyrirkomu- liaig þalð sem vilðlhaft var á síð- astia íslamdsmóti í I. dedld var af- numruið, oig mum mú á næsita ís- lamdtemióti verðia leikið með gamla fyrirkoimuJaigimu, þ. e. leikmar verðia tvær umnferðár og efsta liðíð hlýtur íslamdsmeistara titiMinm. Þá var samþyktot bmeyt- imig milM aldursflokka þammdig að aldur ieiitomiamina í fainum ýmsu floktoum hækkar um edtt ár. Sam þykkt var að félögin mættu nota eims mianga leikimemm úr 2. fl. með í m.fl. edms og þau vildu. Þorsteimm Hallgrimisisom og Þórir Siigurðssioin gienigu báðir úr stjórn imrnii oig er húm því þammdig skip- ulð: Hólmisteinn SigUrðsisom, formn., Edmar Bollasomi, Birkár Þorkielssom, Birigir Ö. Biingis, Ingvar Sigurbjörmssom. 5,46 m. Nordwig, A-Þýzkaiandi 5,40 m. Tnacanelii, FrakkJamdi 5,37 m. Isalkisismm, Svíþjóð 5,35 m. Dionisi, Ítalíu. BANDARÍKIN: 5,33 m. Jofam Penmel 5,30 m. Dick Railsback 5,25 m. Sam Carutfaers 5,23 m. Bob Seagrfen 5,23 m. Faul HeigJar Austur-Þjóðverjinm Wolfgaög Nordwig er tvímælalaust bezti stamigarstö'kkvari ársims þrátt fyrir nýtt heimismet Papamd- kiolaou og mioklkrum sin,num hef- ur faanrn átt góðar tilraumir við 5,50 í fceppni. Nordwig er aðieimis 27 ára gaimiall og faie'fiur því ekki enn sagt sitt síðasta orð. Það ieitour ekki á tveim tunlgum, að IIM helgina fór frani í Keflavík úrslitaleikur í Litlu-bikarkeppn- inni í knattspyrnu og áttust þar við lið heimamanna og Akurnes- inga. Fyrir leikinn stóðu Akur- nesingar betur að vígi, höfðu hlot ið 8 stig, en Keflvíkingar höfðu 7 stig. Nægði því Akurnesingum jafntefli til sigurs í keppninní. í fyrri hálfleik, er Akurnesing ar léku undan golunni höfðu þeir yfirtökin í leiknum og skoruðu sitt fyrsta mark á upphafsmínút um leiksins. Var það Jón Alfreðs son sem markið skoraði með heimsmletið í þessari gnein niáigast 5,60 m. næsta ár, hvort sem það verður Nordwig eða eimfaveir ammiair sem bætir það. Grikkinm Piapanálkiolaou sýndi miklar fraimtfarir á árinu, hamm sitökk faæst 5,25 m. í fyrra og hefuir því bætt sig um 24 sernlti- metra. Papanifcolaou er aðeins eldri en Nordwig, 29 ára. Hamm kom á óvænt rmeð 5,49 m. stöíkki sírnu á dögumum og er til aQla Mtoiegur. Franismiaðurinn Fraincois Traca nielH er aðeirus 19 ána gamaill og afrek faianis 5,40 m. er nýtt ótrú- ieigt ibeimisimiet ungMniga. Traca- mielli stökk faæst í fyrra 5 mietrta og framifaæir hams exu stórstígiar. Framhald á hls. 20 góðu skoti af nokkuð löngu færL Keflvíkingar jöfnuðu þó fljótlega metin 1:1 er Steinar Jóhannsson skoraði eftir að því er virtlst meinleysislegt upphlaup Keflvik- inga. Næstu tvö mörk komu svo frá Akumesingum og var þar Björn Lárusson að verki I bæði skiptin. í síðari hálfleik snerist dæmið við og Keflvíkingar sóttu til muna meira og tókst oftsinnis að skapa sér góð tækifæri. Og f jórum sinnum lá boltinn í netinu hjá ísiandsmeisturunum, án þess að þeim tækist að svara fyrir sig, þannig að úrslit leiksins varð sigur Keflvíkinga 5:3. Mörk in gerðu Jón Öiafsson, tvö, Vil- hjálmur Ketilsson og Grétar Magnússon. G'ETRAUNAÞÆTTIR íslenzku dagblaffanna hafa reynzt vin- sælt lesefni, enda þykja slík- ir þættir ómissandi í dagblöff- um og vikublöffum erlendis. Mbl. hefur til gamans tekið 1 saman mefffylgjandi töflu, I sem sýnir getraunaspár fjög- urra ísl. dagblaða og sex enskra, og gera má ráff fyrir aff slík tafla þyki forvitnileg þar sem tíu vitringar eru hér samankonwiir. FuILtrúar ísl. dagblaðanna eru spámenn Mbl., Vísis, Tímans og Al- þýðublaðsins, en ensku spá- mennimir eru frá sunnudags- blöðunum Sunday Telegraph, Sunday Express, News og the World, Sunday Mirror og The People. 1X2 • rl x> a U •H 01 VH > G c •H s *H &« • £> •H <0 (ð H •Q • A H < Telegraph Express News of the World Mirror n S§ •H People Alls 1X2 BLACKrOOL - ARSENAL 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 COVENTBY - MAN. CITY X X 2 2 X X 2 X X X 0 7 3 CRYSTAL PALACE - LEEDS X 2 X 2 X X 1 X X X I 7 2 DERBY - LIVERP00L 1 X 2 X X X X X 2 X 1 7 2 EVERT0N - N0TT. F0REST I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 IIUDDERSFIELD - CIiELSEA X 2 2 2 2 2 2 2 X 2 0 2 8 IPSWICII - WEST HAM 1 1 X X X X X 1 1 1 5 5 0 MAN. UTD. - ST0KE 1 1 1 1 1 I X 1 X X 7 3 0 S0UTHAMPT0N - NEWCASTLE X X 1 1 1 X X X 2 1 4 5 1 T0TTENI1AM - BURNLEY 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 10 0 0 W0LVES - W.B.A. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 SUNDERLAND - BIRMINGHAM 1 1 1 1 I 1 1 I X 1 9 1 0 ÍBK vann í A 5-3 — í úrslitaleik Litlu bikarkeppninnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.