Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBBR 1970 Stúlkur Sænsk niðurlagningarverksmiðja óskar eftir nokkrum stúlkum til flökunar og snyrtingar á síld. Nánari upplýsingar veitír Gunnar Ólafsson á daginn í síma 50927 og milli kl. 17,00 og 20,00 í síma 16391. í Biskupstungum, ©r tiil leigu frá næstu áramótum. Uppl. á staðn'Um. Sími gegnum Aratungu. Höfnm flutt mólflutnings- skrifstofu okknr nð Skólnvörðnstíg 12, n 2. kæð Mntreiðslukonn ósknst fyrri hluta dags. Einnig 2 stúlkur til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 12 á föstudag,merkt: „4783". Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 1970 verður haldið sunnudaginn 8. nóvember n.k. í Félagsheimili T.R. að Grensásvegi 46 og hefst kl. 14. Innritun hefst kl. 13 sama dag og lýkur kl. 13,45. Bikarmdt Taflfélags Reykjavíkur 1970 hefst þriðjudaginn 10. nóvember n.k. kl. 20,00. Teflt verður á þriðjudögum í viku hverri. Innritun í Félagsheimilinu frá kl. 13—18 á sunnudagínn kemur. Munið fimmtudagsklúbbinn 12. nóvember. TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR. Árni Halldórsson hæstaréttarlögm., Þorsteinn Júlíusson hæstaréttarlögm. LYSTADÚN Skoðið NÝJU ATLAS kæliskápana LYSTADÚNDÝNUR með ská- púðum fyrir svefnsófa. Þannig fáið þér ódýrasta svefnsófann. Halldór Jónssnn hf. Hafnarstræti 18, sími 22170. lEsm DRGLEGn Skoðið vel og sjáið muninn í . . . efnisvali -$$• frágangi iír tækni litum og formi FROST ÁTLAS býCur frysflskópa (og -kistur), sam- KULDI byggða kæli- og frystiskópa og kæliskópa, SVALl meö eCa án frystihólfs og valfrjálsri skipt- ingu mijli kulda (ca. + 4*C) og svala (ca. + 10°C). MARGIR ATLAS býÖur fjölbreytt úrvat, rtí.a. kæli- M'ÖGU- skápa og frystiskápa af sömu stærÖ, sem LEIKAR geta rtaðið hlið við hlið eða hvor ofan á öðrum. Allar gerðir ha'fa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eða vinstrí opun. FULL. Alsjálfvirk þíðing «— ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur — -og þiðingarvatnið gufar upp! Ytra TÆKNl byrði ýr formbsygðu^ stáli, sem dregur ekki til sfn ryk, gerir samsetningarlista * óþarfa og þrif auðveld. + SlWI 2 1120 + SUnURGATÁ ÍO f AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Breiðholtshverfi verður haldinn í kvöld, 5. nóvember kl. 20,30 í félagsheimili Fáks v/ Elliðaár. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Birgir ísl. Gunn- arsson borgarfulltrúi, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna. AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn í kvöld, 5. nóvember, kl. 20,30 í samkomusal veitingastofunnar NEÐRI-BÆR (Grænmetisverzlunin við Síðumúla). DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið, 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins. Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi. Próikjör Sjólfstæðismonna Prófkjör sjálfstæðismanna á Vestfjörðum vegna framboðs til alþingis verður 7. og 8. nóvember n.k. Kjörstaðir verða á eftirtöldum stöðum: ÍSAFJÖRÐUR: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins Uppsölum 2. hæð opin báða dagana frá kl. 14—19. HNÍFSDALUR: Anddyri Félagsheimilisins opið báða dagana frá kl. 14—18. BOLUNGAVÍK: Sjómannastofan í Féiagsheimilinu. Opið laugardag frá kl. 13—15 og sunnudag frá kl. 14—19. SÚÐAVÍK: Á laugardegi innan Langeyrar, á sunnudegí hjá Áka Eggerts- syni, opið báða dagana frá kl. 14—19. NORÐUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA INNAN SÚÐAVÍKUR: I Reykjarfirði opið báða dagana frá kl. 14—18. ÁRNESHREPPUR: Á Djúpavík hjá Lýð Hallbertssyni opið báða dagana frá kl. 14—18. HÓLMAVÍK: I Samkomuhúsinu opið báða dagana frá kl. 14—18. AU STUR-B ARÐ ASTR AND ARSÝ SL A: Samkomuhúsinu Reykhólum opið laugardag kl .14—19 og sunnudag kl. 10—19. PATREKSFJÖRÐUR: Skjaldborg litli salur opið báða dagana frá kl. 14—18. BÍLDUDALUR: Hraðfrystihúsinu á skrifstofu verkstjóra opið báða dagana frá kl. 14—18. ÞINGEYRI: Félagsheimilinu opið báða dagana frá kl. 13—16. FLATEYRI: Brynjubæ opið báða dagana frá kl. 13—18. SUÐUREYRI: Kaffistofu Félagsheimilisins opið báða dagana frá kl. 14—18. Yfirkjörstjóm Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.