Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1970 Fréttabréf frá Grindavík MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi athugasemd frá Lúðvík Jósepssyni, formanni þingflokks Alþýðubandalagsins. Vegna endurtekinna ramgra fuiHyrðmga um nokkur mikils- verð atriði varðandi viðræður um vinsti-a samstarf vil ég óska eftir að eftirfaramdi leiðréttinigar verði birtar: 1. Karl Guðjónsson og síðan Morguinblaðið og Al'þýðublaðið og Nýtt land — frjáls þjóð hafa fullyrt, að með bréfi mínu til formanns Alþýðuiflokksins hafi ég neitað viðræðum við Al- þýðuflokkinn um vinstra sam- stanf. Þessi fullyrðing er gjör- samlega rön/g. í bréfi mínu er ekfci ein einasta setninig, sem hægt er að liagigja þá merkin.gu í. í bréfinu stendur: „Hins vegar vil ég taka fram, að þiugflokkur Alþýðubanda- lagsirns er reiðubúinn að taka upp viðræður við Alþýðu- flokfcinn og aðra um „stöðu vinstri hreyfingar á íslandi." í bréfi mínu voru engin skil- yrði setit fyrir viðræðunum, að- eins bent á það, að nofckrir þing- /nanna okfcar gætu ekki mætt á fimmitudagsfundi, þar sem þeir hafðu ráðstafað tíma sínium. Alþýðublaðinu Skýrði Gylfi Þ. Gísláison frá því, að þeir Hannibal og Bjöm gætu efcki heCdur mætt á fimmtudagsfund- inum. 2. í viðtali, sem Morgumblaðið haifði við Karl Guðjónssou 30. október, er sagt að Alþýðu- banda'iaigið „hafi breytt afstöðu sinni til bréfs AJþýðuflokksine" mieð því að samþyfckja að mæta á fumdi um málið á fösrbudag í stað fimmitudaigs. Hér er um algjöran misskilu- ing að ræða. Þinigflokfcurinn breytti ekki afstöðu sinui í einu eða meinu. Hainn samþykkti sbrax viðræður og fékk fumdinm flutt- an á föstudag. 3. Upphaflega boðaður fundur á fiuwntudaig var afboðaður, en við síðam boðaðir á fuudimm með öðru bréfi ki. 10 á föstudags- morgum og þar var tilkynut, að Karli Guðjónssyni hafi einmig verið boðið á fundimn. 4. Fumdurinn á fimmtudaig, sem haifði verið afboðaður m. a. vegna þess að Hamniba'l og Bjöm gátu ekki mætt þá, þar sem þeir höfðu boðað stjómar- fund í Aliþýðusambandinu á sama tíma, kl. 5 síðd., var þó haldinn. Upplýst er að þessi fundur hafi verið haldinn samkvæmt sérstakri ósk Hanmibals, Björns og Karls, þrátt fyrir fyrri yfir- lýsimigar um að þeir væru upp- tefcnir. Fuindiurinn stóð í hálfan kiufctouitímia og á meðam beið stjórn Alþýðusambamdsims eftir þeim Hanmibal og BirnL 5. Á fumdinum, sem við Al- þýðubandaliagsmenn vorum boð- aðir til á föstudagsmorgum mættu þeir ekki Hamnibal, Bjöm og Karl Guðjónsson. Upplýst var þó, að þeim hatfi verið boðið til fumdarins. í Morgunblaðinu segir Bjöm Jónsson reyndar að honum hafi ekki verið boðið til fundar- ins, en það er staðfest af fund- arboðenduim að það er rangt. Og áhugaima ðu r inn, Karl Guð- jónssom, um vinstri-viða'æður segir í Morgunblaðiniu, að hann hafi efcki getað mætt vegnia vinrnu sinrnar. Það er tifhæfuilau'st með öllu, að Karli Guðjónssyni hafi verið neitað um þingfl'ofcfcsfund í Al- þ ý ðuib an da lagi nu. Honum var boðið, að þingflokfcsfumdur yrði haldinm, em þar sem hamm var á förum morður í landi gat hamm ekki mætt. Kairl óskaði aldrei eiftir því að beðið yrði mieð að svara boðsbréfi Alþýðuiflokfcsins þar til fundur yrði haldimn. Eins og sjá má af því, sem hér hefir verið saigt ,hefir Karl Guðjónssom sagt sig úr þing- flokki Alþýðuþanda'lagsins vegma þess að þimigflokkurinn mætti ekiki á viðræðutfundi rmeð Al- þýðutfLokfcmum kl. 5 síðdegis á fimmtudaig, hieidur kL 10 f.h. á föstudagsmiOTigun, daginm eftir. Einmig er Ijóst að áhuigi Karls og þeirra Hanmibals og Björns á vimstri-viðræðum reyndist ekfci meiri em svo, að þeir maettu ekki á fumdimum á föstudag, sem þeir voru boðaðir á. 3. nóv. 1970 Lúðvík Jósepsson. Aths.: Vegna ummaela Lúff- víks Jósepssonar telur Morgun- blaffiff rétt aff vekja athygli á eftirfarandi: í bréfi Lúffvíks Jósepssonar til formanns þing- flokks Alþýffuflokksins, sem Þjóffviljinn birti hinn 25. október sl. segir svo: „Sé Al- þýffuflokknum alvara aff taka upp slíkar viffræffur, væri effli- legast, aff hann sneri sér til Al- þýðubandalagsins, sem stjóm- málaflokks, sem aff sjálfsögffu tekur ákvarffanir um samstarf viff affra flokka. Þingflokkur Alþýðubandalagsins vill tilnefna fulltrúa af sinni hálfu til þess aff ræffa viff fulltrúa frá Al- þýffuflokknum um þaff, hvemig viffræffum flokkanna yrffi hag- aff.“ Skv. þessum ummælum beinir Lúffvík Jósepsson, formaffur bingflokks Alþýffubandalagsins því til Alþýðuflokksins aff snúa sér til Alþýffubandalagsins sem slíks meff tilmæli um viffræður en jafnframt lýsir hann þvi yfir, aff þingflokkur Alþýffubanda- lagsins vilji ræffa þaff viff full- trúa Alþvffuflokksins, hvemig slíkum viffræffum yrffi hagaff. f forvstugrein Alþýffublaffsins 29. október sl. er þetta svar Lúffvíks Jósepssonar túlkaff sem neitun á tilboffi Alþýffuflokksins um viffræffur. Þar segir: „... en því miffur kaus Lúffvík Jóseps- son aff svara því boffi neit- andi.... “ Síffari bluta miffvikudags 28. októ’/pr sneri Lúffvík Jósepsson sér til Gvlfa Þ. Gislasonar og óskaffi eftir bví, aff þingflokkur Alþý3uhand''lagsins fengi aff taka þátt í þessum viffræffum. Þar meff féll Lúffvík Jósepsson frá þeirri kröfu, aff Alþýffu- flokkurinn sneri sér til Alþýffu- bandalasrsins s-m slíks og jafn- framt aff fvrst yrffu tilnefndir fii'Itrúar til bess aff ræffa þaff, hvemíg viffræffum yrffi hagaff. Afskipti Morgunblaffsins af bessn máli eru þau ein aff rekja gang þess liff fyrir liff, lesendum hlaðsins til upplýs- ingar og fróffeiks. ritstj. GRINDAVÍK — 31. ofctóber. Á síffasta manntali frá Hag- stofunni vom 1117 íbúar bér í Grindavík, og er nú áætlaff aff þeir munu verffa orffnir um 1200 í lok þessa árs. Vegna þess- arar aukningar er alllíflegt hér í íbúðabyggingum. 42 íbúffarhús em í smíffum, nokkrir em aff byrja aff byggja og allar lóffir senn aff verffa búnar. Er nýtt skipulag því á döfinni. Ýmisar framkvæimdir aðirar eru hér. Verið eir að mæla fyrir nýnri Skolplögn, og í fii'iaimJha'Idi af þvi gatmagerð úir vairanlegtu efni. Enimfnemiur er hér í smið- uan mjög stórt og glæsilegt fé- lagsheimiiM, seim niofkfcuir félög og hreppurmn stamda að. Þá eir verið að byggja við frystilhúis Þóifcöt'Lustaða og Fiskames hf, seim á aflasfcipið Geirfugl, er að byggja hraðfrysti- og fisk- verfciumiarstöð, sem er um 1700 fenmetmar á tveknur ihæðum. Þorbjörminm hér í Grimdavík er að Ijúka við byggimigu stórrair ver'búðar, sem eimrnig á að vera veiðarf æ r aigeymslia. Aliur frá- gamgur þessarar byggingair er Fundur um þjónustu við aldraða í Hafnarfirði í KVÖLD kl. 20.30 er boðað til fumdar á vegum Heilbrigðis- málaráðs Hatfnarfj arðair. Fumdar- efni er þjónusta við aldrað fólk, en fraimmselandi verður frú Si'gríður Söhnieideir, stjóm- a-ndi h'eimilishjálpar á vegum Reykjavíkurhorgar. Fumdairstjóri verður Jóhamrn Þorsteinissom, for- maður Styrfctarfélags aldraðra í Hafmiairfiirði. Á fundi þessuim ætla að mæta aðilar, sem nýlega hatfa kynmt sér máliefnd aldraðria í mágramnalönidunum og sem m.a. sóttu námSkeið um velferð aldr- aðra í síðaistliðimmii vifcu í Osló í N'oregi á vegum Norræmu fé- laganma. — Júgóslavía Framhald af bls. 15 andstæðinga, sem voru íhaldis samari en þeir og hlynmtari stehkari miðstjórm. Búizt er við að bæði Kaivcic og Baka- ric verði fulltrúar lýðvelda sinna í hinu nýja forsætisr'áði. Það eykur enm meir en elLa þau vamdamál, sem Júgó- slavar ei'ga við að stríða, að skörp skil eru milli norður- og austuThluta landsins og suð ur- og veisturhlutamma; fyrr- nefmdu svæðin standa hinium síðairmefndu lanigtum framiar í iðnivæðinigu, þau eru byggð rómversk-kaþólsfcu fólki, em Serbar ráða mestu í öðrum lamdsh'lutuim og íbúar þeirra tilheyra grísk-kaþólisfcu réttairtrún/aðaifcirkjunmi. íbú- ar fyrrnefndu svæðamma eru undir meiri vestrænum áhrif- um en aðrir lanidsmenm, sem eru hlynmtari Rússum. Vitað er, að Rússar og út- senidairar þeirra hafa látið mikið að sér kveða á þeim svæðum þar sem þeir hafa niotið mikils stuðningis frá gamalli tíð og andstaða gegm „frjálslyndri" stetfnu og póli- tískar og efnahagslegar ástæð ur fara saiman. Ef Júgóslavía klolnar í tvenmt — og aldrei hefur orðrómur á þá lund verið sterkari en nú — gætu Rússar enm gert sér vonir um að má því mikilvæga póli- tíáka og hernaðarlega mark- miði að fá fótfestu við Adría- hatf. Rússar hafa l'enigi hatft augastað á höfninmi í Kotor, sem er áfcjósanileg katfbáta- stöð, og hún er á svæði, siem er byggt Serbuim, ekfci mjög lamigt frá landamærum Al- baniu. Forum World Features. mjög til fyrirmyndaæ og að mín- um dómi mætti vel nota húsið til ferðamamnalþjánuistu að sum- arlaigi. Lokið er viðbótarbyggirgu við bairmasfcól'airm, en strax er fyrir- sjá'amilegt að hairiin verður enm oí lítffll, jafnviel strax á mæsta ári. Hér er verið að byrja á húsi fyrir LamdsLma ísl'amdis, og einn- ig verið að hyrja á útilbúi Lands- bamka íslands. Einmig er verið að bora fyriir viðbótameyzlu- vatni. Á sl. ári voru dýpkumar- framkvaemdir hér við höfninia, og dýpkuniarsfldpið Grettir þar að verki. Eins var uinmið við að jafna botn hafmarimeiar með stórum krama í sumnar. Helztu aitvinnutfyrirtækiim hér í Grimdavík eru frystihúsim þrjú —• Hraðfrystiihús Grimidavíflmr, Hraðfrystihús Þórkötlustaða og HraJðfrystiihús Am'airvíkur. Sailt- fiskverfcunarstöðvair eru hér niu. Um 3500 lestiir af saltfiski hafa verið fluttar hér út og í haust haf'a verið sailtaðair uim sjö þúsund tummur atf Suðuirlamdis- síld, þar atf 4 þúsund hjá Þor- birmi hf. f Grindavík eru 37 bátar af ýmsuim stærðum gerðir út, og fjórir bátar eru væntam- legir til viðbótar á þesisu árL þar af einn 250 tonma. Útvegsmammiatfélagið hér í Grimidavífc hefur í hyggju að opna gkrifstofu hér fyrir útveigs- mienm, og mum hún verða opin tvisvair í vifcu. Heyrzt hetfur, að fjárveitinig til vegaviðhaldis frá Vogaistapa tid Grimdavíkur 'hatfi verið á- kveðin 400 þúsumd kirómiur. Þykir heim'aimönnuim hér þetta lítil fjárveátimig, og varf mumi talka að flytja tælkii Vegaigierðar- immar fyrir þessa upphæð. hvað þá að nokkur stórviifc-i verði unnim með henni. — Guðfinnur. — Stangarstökk Framhald af bls. 26 Hanm varð Evrópumeiistari inm- anhúss í vetur. Traoanelli verður eitt Sherfcasta tromp Frakka í frj álsíþróttafceppni OL í Múnch- en 1972. Svíar hafa tefcið forystu á Norðurlönduim í stanigarstölkki, af Finmuim. Isaksson setti Norður- landaimet og stöfck hæst 5,37 m. Hanm er 22ja ára gamall og bætti sig um 17 cm. frá í fyrra. Diomisi, Ítaílíu er 23 ána gam- all og á firnmta bezta atfrek árs- inis í stanigiarstökki, 5,35 m. Hanm. stötok hæst 5.30 m. í fyrra. Glæsilegu'r íþróttamaður og til als vís. Hjá BamdaríkjamönmU'm er John Penmell beztur, en hamn er þrítuguir. í fyrra stöfck Penmel 5,44 m., svo að um ndkfcra aftur- för er að ræða. Dick Radlsback er næstur vestarumamnia með 5,30 m. Hamrn er 24 ára gamiall og gtö'kk 10 sentimetrum hærra en 1969. Bob Seagren fyrruim heimsmethafi er jafnal'dri Rails- back og stökk 5,23 m. hæst í ár, en 5,40 m. á síðagta ári. Sam Caruthers er 22ja ára og bætti sig verulega, hamn á bezt í ár 5,25 m.. em stökfc 5,03 á síð- asta ári. Pauil Heg'lar er jatfn- aldri Caruthers og bætti sig um 20 sm. á þessu ári, stökk hæat 5,25 m. Mairgir unigir og efnilegir stamigarstöfckvarar eru í svipuð- um „klassa" og geta þegar á næsta ári dkotizt upp á toppimn Að spá fyrir Olympíuflieilkania 1972 niú þegar er afar hæpið margt 'getur gerzt. Hjá Banda- ríkjamömmuim má ruefna Casey Carrigan og Steve Srnifh báðir 19 ára og hafa stok'kið vel ytfir 5 metra. Rússar eiga 21 árs gamilam stökfcvara, Jurij Isakov, 21 árs, hamm leysir fcempuma Blitznetsov brétt af hólrni, Isa- kov hefur stolklkið 5,20 m. Gaman verður að fylgjast með þessari grein á næstu árum. Margir tafla um 6 metra stanigiar- stökfc og hver veit? A m HREINSUM ' rúskinnsjakka rúskinnskápur sérstök meöhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Háaleilísbraut 98-60. Simi 31380 Barmahlið 6. Sfmí 23337 Tilkynning trá Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar Hér eftir fer mæðraskoðun fram að Sólvangi á föstudögum kl. 9—10 árdegis. Sérfræðingar frá fæðingardeild Landspítaians ásamt Páli Garð- ari Ólafssyni, lækni, annast skoðunina. HEIL8RIGÐISMALARAÐ hafnarfjarðar. EVINRUDE X z ★ ★ ★ ★ Aflmeiri vél. 18 V-i ha. Hraðskreiðari og viðbragðsfljótari Léttbyggðari og liprari í akstri. . Beltin margreynd, í sérflokki. Komið og kynnist nýju EVINRUDE vélsieðunum. — Vélsleðar til afgreiðsiu strax. ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTIG 25 TRAKTORAR Athugasemd frá Lúðvík Jósepssyni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.