Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1970 aMism Mörg rök mæla með fisk iðnskóla í Eyjum — — sagði Guðlaugur Gíslason, er hann mælti fyrir frumvarpi sínu á Alþingi Á FUNDI neðrideildar Alþingis í gær mælti Guðlaugur Gislason fyrir frumvarpi er hann flytur um stofnun fiskiðnskóla í Vest- mannaeyjum. Með frumvarpi þessu leggur þingmaðurinn til að stofnaður verði slikur skóli í Vestmannaeyjum og gerir ráð fyrir að skólatíminn verði þrjú ár. Bóklegt nám fyrstu tvö ár- in á tímabilinu frá 1. september til 31. marz, eða samanlagt 14 mánuðir, en verklegt nám á tíma bilinu 1. apríl til 31. júlí auk þess verkleg þjálfun í 12 mán- uði að námi loknu. f framsöguræðu sinni sagði Guðlaugur, að mörg rök mæltu með því að fyrsti íslenzki fisk- iðnskólinn yrði staðsettur í Vest mannaeyjum, og fer hér á eftir frásögn af ræðu hans, og hlutar af ræðunni. 1 ræðu sinni sagði Guðlaugur Gíslason m.a.: Eins og segir I greina'rgerð með frumvarpinu er mikill á- hugi ríkjandi í Eyjum fyrir að þar verði stofnaður fiskiðn- skóli. Málið hefur verið rætt þar að undanförnu, bæði í bæjar- stjórn og hjá ýmsum félagasam- tökum, og hafa þegar, bæði stofnanir og einstaklingar feng- ið allverulegt fé til kaupa á nauðsynlegum tækjum og áhöld um, til að koma skólanum á fót. Ég tel, að engan þurfi að undra þótt Vestmannaeyingar sæki það fast að þar verði stofnaður fisk iðnskóli, þegar á næsta hausti, hvað sem líður stofnun slíks skóla annars staðar á landinu, og að þeir telja að mikilvæg rök mæli með því að fyrsti fisk- iðnskólinn sem stofnaður verður hér á landi verði þar staðsett- ur. Um áratugabil hafa verið meiri umsvif í útgerð og fisk- iðnaði í Vestmannaeyjum heldur en nokkurri annarri útgerðar- stöð hér á landi. Otflutningsverð mæti sjávarafurða frá Eyjum nam árið 1969 rúmlega 920 millj ónum króna og mun í ár verða eitthvað yfir einn milljarð króna. Fiskvinnsla er þar samfelld allt árið og munu fiskiðjuverin þar fá til úrvinnslu allar tegundir nytjafiska sem til þekkist hér á landi og verður því fiskiðnaður eins fjölbreyttur í Vestmanna- eyjum og hann getur orðið hér á landi. í Vestmannaeyjum eru nú stað sett fimm hraðfrystihús og eru fjögur þeirra í hópi hinna stærstu og bezt búnu hraðfrysti- húsa hér á landi. Auk þess eru þar mjög vel búnar saltfiskverk unarstöðvar og þurrkhús fyrir saltfiskverkun. Tvær stórar síld ar- og fiskimjölsverksmiðjur eru þar og einnig mjög vel útbúin vinnslustöð til framleiðslu á lýsi úr lifur, niðursuðuverksmiðja og síldarsöltunarstöðvar. Af þessu má sjá, að þar er að- staða til framleiðslu allra teg- unda sjávarafurða, sem íslend- ingar framleiða til sölu á erlend- um markaði. Vestmannaeyingar hafa fyrir löngu gert sér það ljóst, að auk- in þekking og menntun I sam- bandi við fiskveiðarnar og fisk- iðnaðinn er höfuðnauðsyn og hafa sýnt það í verki. Þar er nú starfandi stýrimannaskóli sem útskrifar skipsstjórnarmenn með sömu réttindum til skipstjórnar á fiskiskipum af hvaða stærð sem er, og Stýrimannaskólinn i Reykjavík. Þar er einnig starf- andi vélskóli, sem veitir full rétt indi fyrsta og annars stigs vél- skólanáms, eins og lögin um vél stjóranám gera ráð fyrir. Mat- sveinanámskeið hafa einnig ver- ið haldin þar undanfarin ár og veita þau tiltekin réttindi lög um samkvæmt. Af þessu sést að í Vestmanna- eyjum er þegar orðin aðstaða fyrir þá sem vilja afla sér full kominnar menntunar og rétt- inda í sambandi við fiskveiðarn- ar og verður að telja það vel far ið, og meta Vestmannaeyingar þá aðstoð og fyrirgreiðslu sem Alþingi og stjórnvöld hafa veitt i því sambandi. Hins vegar er ekki þar, frekar en annars staðar hér á landi, nein aðstaða fyrir þá sem vilja afla sér aukinnar þekking- ar og menntunar og einhverra réttinda í sambandi við fiskiðn- aðinn og telja Vestmannaeying- ar að við svo búið verði ekki lengur unað, alveg sérstaklega þegar höfð er hliðsjón af hinum auknu kröfum, sem gerðar eru í sambandi við meðferð og vinnslu sjávarafurða. Þá sagði Guðlaugur Gislason. — Alþingi hefur á undanförn- um árum samþykkt stofnun og starfrækslu menntaskóla í öllum landsfjórðungum. Vestmannaey- ingar hafa lítið haft sig í frammi í þvi sambandi, heldur sætt sig við, enn sem komið er, að nem- endur sem æðri menntun á því sviði vilja afla sér sæki ein- hvern þessara skóla. Guðlaugur Gíslason. Hins vegar hafa þeir beitt sér fyrir að skapa aðstöðu til auk- innar fræðslu og menntunar í sambandi við aðalatvinnuveg þjóð arinnar, sjávarútveginn, ekki ein asta fyrir íbúa byggðarlagsins, heldur einnig fyrir aðra lands- menn sem þangað vilja sækja og hafa sjálfir lagt af mörkum verulegt fé til að skapa þessa að- stöðu. Ég hefi hér áður minnzt á tvær stofnanir i þessu sam- bandi, þ.e. stýrimannaskólann og vélstjóraskólann. Báðar eru þessar stofnanir orðnar fastmót aðar og vaxandi og sækja þær nemendur hvaðanæva að af land inu. Fyrir báðar þessar stofnan- ir hafa valizt til forystu vel menntaðir menn og hæfir til starfa, auk ágætra kennslu- krafta, enda árangur af báðum þessum stofnunum orðið ágætur. En þessar stofnanir veita ein- vörðungu fræðslu og menntun Ný þingmál TVEIR þingmenn Sjáifstæðis- flokksins, þeir Friðjón Þórðar- son og Ásberg Sigurðsson hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á hafnarlögunum frá 1967, þar sem þeir leggja til að inn í 25. grein laganna komi ný málsgrein, þar sem segir að ákveða m-egi í regiugerð allt, er lýtur að nýtingu verðmæta, at- höfnum og öryggi á hafnarsvæð- inu og annað, er við þykir eiga. Segja flutningsmenn m. a. í greinargerð sinni með frum- varpinu, að það verði að teljast eðlileg og sjálfsögð regla, að viðkomandi hafnarstjóm hafi víðtækan tillögurétt tii að skipa málum á sínu hafnarsvæði, enda ekkert að óttast þar sem allar slíkar tiiiögur verða að ná stað- festingu samgöngumálaráðuneyt- isins áður en þær öðlast glldi. ENDURSKOÐUN Á STJÓRNKERFI SJÁVARÚTVEGSINS Þrír þmgmenn Framsótknar- flofeksinis: Jón Skaftason, Ingvar Gíslason og Bjarni Guðbjönnis- son hafa lagt fraim tiillögu til þingsályktunar um heildarend- urskoðun á fyrirkomuilaigi stjóm- kerfis sjávarútvegsims. Er til- lagan á þessa ieið: Alþiragi ályfet- ar að skora á rikisstjómina að slkipa nú þegar nefnd 5 maiwa með þefckiingu á miáiefnum sjáv- arútvegsins til þess að endur- skoða ríkjandi fyrirkomulag um yfirstjóm hana og undirbúa frumvarp til laga uim þaiu efnd fyrir næsta reglulegt Alþingi. í sambandi við fiskveiðar, en ekki úrvinnslu þess afla sem á land kemur. Það, hve vel hefur tekizt til með þessar stofnanir, hefur orð ið til þess að auka áhuga Vest- mannaeyinga fyrir stofnun fisk- iðnskóla og telja þeir, að þegar það er orðið að veruleika, þá sé orðinn fastmótaður grund- völlur fyrir stofnun sem veitt geti alhliða fræðslu og mennt- un, jafnt þeim sem fiskveiðam- ar stunda og þeim sem úr aflanum vinna í landi, og gera hann að söluhæfari fram- leiðslu á erlendum markaði. Að þessu marki stefna Vest- mannaeyingar ákveðið og telja því ekki náð fyrr en fiskiðn- skóla hefur þar einnig verið kom ið á fót. Hníga einnig öll rök að því, að með þessu móti mætti koma við nokkrum fjárhagsleg- um sparnaði í sambandi við hús næði og kennslu í bóklegum fræðum. Þá er komið að þeim rökum, sem ég tel vera fyrir hendi fyr- ir þvi, að hinn fyrsti fiskiðn- skóli, sem stofnað verður til hér á landi, verði staðsettur í Vestmannaey j um. En þau eru þessi helzt: Eins og áður hefur verið bent á, eru meiri og fjölbreyttari um svif i fiskiðnaði í Vestmanna- eyjum en á nokkrum öðrum stað hér á landi. Þar á sér stað samfelld vinnsla sjávarafurða allt árið i öllum greinum fisk- iðnaðarins og aðstaða er þar fyr- ir hendi til verklegrar kennslu í öllum greinum úrvinnslu sjávar- afurða, og þvi alveg ástæðulaust að ráðast í mjög kostnaðarsama byggingu til verklegrar kennslu, nema þá á síðara stigi, ef það þykir henta. Þar er mjög góð aðstaða til bóklegrar kennslu, hvort heldur er í Iðnskóla- byggingunni, eða í öðru hús- næði, sem fyrir hendi er. Og aðstaða til heimavistar er þar einnig fyrir hendi, ef óskað er. 1 athugun er hjá forystumönn- um fiskiðnaðarins, að koma upp Framhald á bls. 17 Eiðar eða Egilsstaðir ? Skiptar skoðanir um staðsetningu menntaskóla á Austurlandi NOKKRAR umræður urðu í ncðrideild Alþingis í gær um staðsetningu menntaskóla á Aust urlandi, en tilefnið var frum- varp er Jónas Pétursson hefur lagt fram, þar sem hann 1-egg- ur til að skólinn verði að Eiðum. Tveir aðrir þingmenn Austfirð- inga, þeir Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósefsson tóku til máls og lýstu sig andvíga þessari hugmynd og töldu skólann bet- ur staðsettan á Egilsstöðum. í fraimsögiuiræðu simini með fruirwairpmiu sa-gði Jónas Pét- ursson, að það hefði orðið mjög til þess að tefja fyrir fratm- kvæmdum við menmitasköla á Aiusturlamdi, hve Austfiirðinigar befðu verið ósaimimiála um stað- setningu dkólams. Hefðu fjóriir staðir verið tilrnefindir: Egils- staðir, Eiðar, Reyðarfjörðiuir og Neskaiupsttaiður. Væru lamgflestir Austfirðingar fýlgjandi því að síkólinin yrði aonað hvort á Eg- iilsstöðum eða Eiðum. Frum- varp þetta væri ílutt til þess að freiista þess að bmda endi á deilurnar ag ákveða sfcólamium stað, þanmig að málið kæmist á rekspöl. Fjölmörg rök mæiltu með því að skóldnn yrði aið Eið- um, og vitnaði Jómas m. a. í ræðu er Skólastjóri Eiðaskóla, Þorkell Steinar Ellertsson, hafði fLutt við sfcólaisl'it þar, þar sem Jónas Pétursson. hanm taldi að uimsóknium um skólann myndi fara fæfckandi á fcomandi árum, og væru því ilik- ur til þesis að þar yrði húsnœði fyrir hendi fyrir memmitaskóla. Þá benti Jómas Pétursson einmig á það, að á Ei'ðum væri mú starfrækt fraim/haldisdeiJM gagn- fræðaniáims. Eysteinn Jónsson, sagði það ekfcert vafamál, að mikill mieiri hluti Auistfirðiniga væri því fylgjamdi að menintasfcóli Aust- Oddur Andrésson Ásgeir Pétursson Taka sæti á Alþingi TVEIR vara/þinigmienin Sjálfstæð- isflcfcksims hafa nú tefcið sæbi á AHþimigi. Oddur Andrésson bóndi hefur telkið sæti Axels Jónsson- ar í efri-dieitd, en Axel verður fjarveraindi frá þimigstörfum um tíma. Hefur Oddur áður átt sæti á Alþinigi. Þá hefiur Ásgeiir Pét- ursson sýslumaðiuir tekið sæti Friðjón'S Þórðarsonar, sem 4. þimgmaður Vesturlands. Bnn- fremur hefur svo Björn Pálssom tekið sæti sitt á Allþimgi, en banm befur verilð fjairveraindi þingstörf fram tdil þessa og ihefuir Magnús Gislason venið vara- maður hans. urlamds yrði á Egiilssböðuim. Sagði hann að Jónas Péturssom hefði raunverulega efcki getað borið fraim neim rök fyrtr því að skólinn yrði að Eiðum, önniur en þau, að þar kæmi til með að losna húsmæði. Þaiu rölk væru þó haldla'us. þar sem fyrir lægi að það væri nauðsyn að haMa áfraim starfrætosilu Eiiðasfcóla sam gagnfræðasfcóla uim ófyrir- sjáanlega framitíð. Þá benti Ey- steimn á skoðamakönmiuin sem fram hefði farið mieðal sveitar- stjórm'airmamn'a á Aiusturlandi um þetta mál. Sagði hamn að forráðamenm 19 sveitairfélaga befðu verið því fylgjandi að Skóiliinm yrði á Bgillsstöðuim, og væru íbúar í þeiim svieitairfélög- um samtals 4109; forráðamenm 4 sveitairfélaga með 2251 íbúa hefðu mælt mieð Eiðuim, 2 sveit- arfélaga með Norðfirði og eins sveitarfélags mieð Reyðarfirði. Eysteinm taMi sáðan upp nokk- ur rök fyrir því að sfcóilimm yrði á Egilsstöðuim og benti m. a. á að þar væri fulltoominm fLuig- völluir, læknisþjónusta, verzliun- airþjónusta og aiufc þeisis myndi vera muin auðveildara að fá hæfa ken'nara þaingað tiíl stairfa en ef sfcólinin yrði að Eiðum. Þá sagði Eysteimn að emmfremuir mætti benda á, að heppi'legt gæti orðið að nýba Skólann sem veitim.ga- og gistilhús yfir sumartimanm, em ferðamanmastraiumur hefði aulk- izt mjög mifeið á Eglsstöðium yfiir sumartíimamm. Jónas Pétursson tók aftur til máls og sagði að of mifcið væri gert úr aðstöðumun á EgiLssböð- uim og Eiðum. Þau rök sem Eysteinn hefði fært fyrir sbað- setningu skólans á Egilsstöðum gætu eins gilt fyrri Eiðar, þar Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.