Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUOAGUR 5. NOVEMHBR 1970 Jóhannes S. Jónsson — Minning „Þar scrn góðdr meirwi fara, «ru guðsvegir". EINN sIíIout ma/Sur er kvaddur í dag, Jóharmes S. Jónsson gjaild iberi, Klappairstíg 13. Andlát hams Qoom ekki óvæmt, það vair afS Wkum þráð, svo erfið og ilöng vaa- barátta Ihams við dauðamm. Hetjnskap sýndi Ihamm rniikimm í því istóra stiriði og æðiriuileysi að- dáiumarvesrt til Ihimiztu stumdar, aif samra toga spummdð og allt Ihíms góða dagfar. Dagfarsprúður var Jóhammes, heáðarlegur, samavizkusaamiir, t Móðir min og mágkona, Annie Leifs (fædd Riethof), lézt í Landspítalanum 3. nóv- ember. Snót Leifs, Salóme 1». NageL t Móðurbróðir mimn, Sigfús Vigfússon, lézt aðfaramótt 4. þessa mán- aðar að Hmfnistu. Fyrir hönd systkima og ann- arra vandamiamtna, Ragnar Klíasson. t Eiginmaður minn, Gestur Guðbrandsson, Arnarstöðum, Skagafirði, lézt í sjúkrahúsi Sauðárkróks 3. móvember. .Jóhanna Stefánsdóttir og börn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Aðalbjörg Baldvinsdóttir, Hraunbæ 20, er andaðist 1. þ.m., verður jarðsungim frá Dómkirkjunnd föstudaginn 6. þ.m. kl. 2 e.h. Georg Franklínsson, Margrét Jóhannesdóttir, Franklín Georgsson, Guðjón Þorbjörnsson, Hulda Árnadóttir og barnaböm. umtalsgóður um aðira mmeinin, glað ur á gleðistundiuan em æðnuilaiua í raum, eðliákostir er (hvað nmest prýða og duga moimiu í samsíkipt- um við aðina memmi. Jóhammies vair maðiur firfiður símuim og baiuð af sér eimstak- lega góðam þoklka, sem spaglaði hamis inmri mamm. Mér er í barma minmi, er Ihamm kom í Iheáimsókn- ir á æslkustöðvair mmar. Fammst mér ég varla hafa aiuigum litið svo glæ®ilegan unigam mamm og þorði vart upp að líta. Jóhammies S. Jónisaon vair fædd- ur í Reykjavík 13. áigúst 1901 og ól þar aíllam simm aíldur. Foreldr- ar hans voru Jijónin Sigurvieáig Guðmiumdsdóttir og Jóm Einiar Jómssom, prentari. Jáhanmies byrj aði störf sem sendisveimm hjé Eiirmslkipaifélaigi íslamds 15 ára gannaliL Hamn geíkk á bratitamm, varan sér traust og var gerður að aðalgjaldfclera hjá félalgimu og átti þar alla síma starfsævi, 53 ár. Árdð 1925 kvæintist hainm eftirlifamdi konu simmi, Bemgjþóru Júlíusdóttur, skipstjóra Arasom- ar. Börn þeáirra eru íÞorkeiLl pró- fessor við HáElkóia íálamds, kvæmtur Ester Eggertsdóttur, og Imgveldiur, gift Bjamraa Bernder, veitimgamairani. Aúk þess ólu þau up<p somarsom, Jóhamiraes Þorkeíl*- son, sem nú er í memmtaskóla. Jóhamiraeis var sérstaklega góð- ur híeámdliisfaðiir, en sem sllíkiam þekkti ég hanm bezt. því ég átti þvd lámi að fagma að dvelja langdvöilum á heimilli þeiinra ágætu hjómia, Ðertgþóru og Jó- hainnesar. em þau ihjón. voæu sam- herat svo af bar um alla heim- itisrækt. Heimilið var myndar- legt og raiusmairfegt með atfbriigð- um, aíðlaðairadi og þægilegt og þar var gott að vera. Þau hjórn voru höfðimigj-ar heim áð sækja og fórst sérleiga vel úr herndi öll umigeragnd við gesti, þá raaut Jóh-ammes sín vei, var glaður, hátíðlegur og eiins og hugur m-amins, er haran hiugðd -að gesturn sí-num. Aðaál he-iimilisinis tel ég hi-ns vegar alla da-glega umigemignd við fólkið og þá sérstafldlega uragia og gamla. Aldiraða fóiadð, sem hjá þeim dvaldi til æviloka átti þar gott ævilkvöld. Hekniiliið var lön-gum mammimargt og um- staragsmikið og þar litfðiu þrir ættfliðir samam í hiinni ákjósan- legustu sambúð, þar rikti gott dagfar, ónot eða aðtfirarasiur voru t Útför Guðmundar Helgasonar frá Súluholti, Þóristúni 17, Selfossi, fer fram frá Hnauragerðis- kirkju laugardaginn 7. nóv. kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Umferða- miðstöðánrai í Rvík kl. 12. Vilborg Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og systldn hins iátna. t Móðir okkar og tengdamóðir, LOVlSA LÚÐVÍKSDÓTTIR fyrrv. hjúkrunarkona, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 13,30. Elín Ragnarsdóttir, Matthías Helgason, Karl Ragnarsson, Ema Benediktsdóttir, Kristján Ragnarsson. Steinlaug Gunnarsdóttir. lítt táðkuð, það viar þeim hjóira- um eflck-i að sfloapi, afllir áttu þar eitthvað sameigiiralegt, fólkd® var glatt, amdiran góður og þar hafðd skapazt heimnáilisirraeminiirag, þessi undirstaða afllrar rraenn- imigar. Þogar ég kveð þig, Jóhammies, þá er margs að mdmmaet, sem efloki verður hár ralltíð. Ég þakfca þér af ailhug fyrir afliLt, þiitt géða viðmót og umhyggju, sem þú lézt mér og fjöliskyidiu mimmi í té. Ég voraast tiíl að verða á iedð þimmi aftiur, því skáfldið mæiir: „Vort lif sem svo stutt og stop- ult er það stef nir á æðri 'lleáööir". Ágústa Júlíusdóttir. Fyrir nokferum áratugum, raániar tifltekið upp úr 1930, kymrat ust jeig og karaa mim eámkar prúðurn og elskulegium hjóraum, sem þá bjuiggu á Lin-darrgötu. — Hjón þessi voru frú Bergþóra og Jóhamraes S. Jónss-om. Mán fyrsta kynnirag við þau var, að þar bjuggu inmain veggja hógvær isam-stiillt höfðdngshjón, sem veiittu af glæsiiliei'toa immam þeirra taikmaka ®em ástæðuæ þeimra leyfðu. Gagnkvæm virðimig þeirra hvort fyrir öiðru og höfðimgs- lurad hj-eldust í hemdur. Upp úr þeissu-m fy-rstu kymn- um, tel jeg mig mega sagja að bundis-t hafi náin kymini milli oktoar. Nóg um það. Jðhammies S. Jórasson, gem þess ar miraniragar eiga að bimdaist við, var persónuleiiki. Maður iraeðal fjöfldams. Fæddur í Reyflrjavik. Úppalimn í Reykjavík. Hlaut sína umd'irstöðumerantun í sínum fæðing-airbæ. Gerðdst ungur stairfsmaður hjá þvi fyrirtæki, sem taláð hefur verið óskabam þjóðariraraar, Eimskipafjelaigi ís- iamds. Fyrst, a@ jeg held, sem seradisveiran og óx upp tái þess að verða gjafldkeri þar um lamlgt áraibil. Hanm otaði sjer ektoi til t Alúðarþakkir sendum við öll- um þeám, er auðsýndu okk- ur samúð og viraarhug við andlát og jarðarför Arnfinns Schevings Björnssonar, skipasmiðs, Vestnrgötu 96, Akranesi. Ragnheiðnr Jónasdóttir, börn, tengdabörn, bamabörn og bróðir hins látna. þess starfs, sem er imjög erfiitt í jafm stóru fyirirtæfld og E.Í. er. En emgum duildist að í þesisum dagfarsprúJða og hógværa mammá, var imibiai kraftur fólginai. Störf- dm ieysti hamm þammiig atf hendi, að jeg held atf ireyrasiu og atf atf- spunn að fá-ir hetfðu gemt betur. Þegar starfstiirrea lauk miiðað við afldur, saflcnaðii haran einisflds meár en að mega efldd eyða esáðustu starfsdögum í þágu E. í Baiuðst horaum það og var hamm, að hamn tjáðii mjer, þafcklátur fyrir. Aflfliir eldri Reyflrvíkinigar miuiraa þemraam hfljóðfláta, hugljúfa manin, bæði á gamgi í bæmutm og við sin sflcyldustörf. Síðasti þátturiinn, og sá sem bemur mjer til að hripa þessar fáu lámiur, er sá, að smieimaraa á þessu ári hiitti jeg hamn í sjúkra húsd í Reyfcjaivík. Fyrstu kymmin voru þau sörrau og áður, útrjett viraarhörad. Umtai um hversdags lega hfliuti og fyrst og fremst uppöirvun til mníin, mýlagðam í stjúkrahús. Við gengum fnam og atftur uim gamg þamm, sem við voruan stað- settir á, ásamt fLeáTu ágætistfólfld, ræddum um dagimm og vegimm. Aldmei minmtist Jóhararaeis sjer- stafklega á sig eða sín veikiiradi mema ef vera kymmi á eimm hátt. ,Jeg hefld jeg sje að verða dálít- ið þreyttur best að hætta að horfa á sjóravarpið og leggja sig“, sagði hamm. Á sama hátt var harnrn gagnvart hjúkirunarfkonum, sj úkrailiðum og öllum, meðam Ocratftar enitust. ÍÞótt þreyttur værn, vildi h-amm elkki láta hafa otf mifldð fyrir sjer. Hógværð, hjairtaflilýja og sdá'lfsbjargairhvöt voru eiinkenirai, sam voru áber- amdi, að ógfleymdu þvi, að þöíkk- in. fyrir alla aðsitoð var marg- ítrekuð af fliamls háltfu. Jeg tefl að haran hafi trúað á iækiraama og læflcnavísmdiin og bar eimlæga vinðinigu fyrir þeim og 'þeirra gjörðum. Nókkurn veg- iran er jeg viss um að hamm vissi að hverju stefmdL Seinasta stuiradiin verðuir ekkii umtflúim. Ölfl förum við að sairraa ósi. — Þeg- ar samiam eru á sijúkrastofum ólítoir eimstaklimigar. Einn krefst þessa, aranar hdmis. Biiran dauðams, atran-ar iífsims — þá faran jeg eklki jafmvsegisþumdmari rnainn en Jó- hamraes S. Jómsson. Emiginm krefst dauðams, en þeg ar sjúlk augu sjá hverju fram fer, þá þarf efkki að efast um þá skyggnu, sem vi-ta hvað er að gerast. Mdmraimgar góðra manna fl'ifa lengi. Imnileg samúð korau mimm ar og fjölsfkyldu okkar fylgja þessum línum. Þorgr. St. Eyjóifsson. Jóhannes S. Jónsson, fv. gjald keri, andaðist i Landspitalan- um þriðjudaginn 27. október eft ir þungbæra vanheilsu um nokk urt skeið. Hann var á sjötugasta aldursári, fæddur í Reykjavík 13. ágúst 1901. Foreldrar hans voru Jón Einar Jónsson, prent- t Hugheilar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vimarhug við amdlát og útför eiginmarans míns, föður okk- ar og tengdaföður, Sveins Ólafssonar, véistjóra, Sérstakar þakkir til Islenzka álfélagsiras og samstarís- mamma hans þar. Hansína F. Guðjónsdóttir, börn og tengdaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, SIGVALDA JÓIMSSONAR irá Ausu Benedikt Sigvaldason, Adda Geirsdóttir, Jón Sigvaldason, Auður Pétursdóttir, Margrét S. Geppert, Karl Geppert, Vigdís G. Sigvaldadóttir, Arni Theodórsson. ari og Sigurveig Guðmundsdótt ir kona hans. Eimskipafélag íslands kveður í dag dyggan starfsmann. Það hefur átt þvi láni að fagna að njóta starfskrafta Jóhannesar alla starfsævi hans, rösklega 50 ár. Hann hóf störf á aðalskrif- stofu félagsins tveimur árum eft ir að það var stofnað og hefur arfið innt störf sín af hendi í þágu félagsins af einstakri trú mennsku og áhuga þar til hann lét af störfum fyrir rösku ári síðan vegna aldurs og van- heilsu. Húsbændur hans báru mikið traust til hans eins og sjá má af því, að þeir fólu honum að fara með fjárreiður félagsins á aðalskrifstofunni um 40 ára Skeiö. Viðskiptavinir félagsins einkum þeir eldri, munif og minnast Jóhannesar i gjaldkera stúkunni þar sem hann var ætíð á sínum stað reiðubúinn að sinna þeirra málum. Fyrir öll hans störf vill Eimskipafélagið þa'kka, og biður eftirlifandi eig inkonu hans og ættingjum bless- unar. Þegar við starfsfélagar Jó- hannesar minnumst samveru- stundanna með honum verða okkur efst i huga margar góð- ar og hugljúfar endurminningar um samferðamanninn, sem lengst okkar allra hefur unnið á skrifstofu Eimskipafélagsins. Jóhannes S. Jónsson var hóg- vær maður og yfirlætislaus, sem vann sitt verk af frábærum dugnaði og árvekni. Hann var drengur góður 1 fyllstu merk- ingu þess orðs og tryggð hans við þær hugsjónir, sem hann vildi berjast fyrir var einlæg og fölskvalaus. Hann gekk óskipt- ur að hverju verki, sem hann gaf sig að og var fádæma stefnufastur. Jafnan var hann glaður í góðra vina hópi og við starfsfélagamir eigum margar skemmtilegar endurminningar frá samverustundum með hon- um bæði í starfi og á öðrum góðum stundum, þegar skyldan ekki kallaði. — Jóhannes var tilfinninganæmur maður og mörgum er hugstæð góðvild hans til allra, sem í erfiðleik- um áttu. Var hann jafnan al- búinn þess að veita liðveizlu þeim sem athvarfs leituðu hjá honum. Framhald á hls. 21 Þakka arf aQfiug ölllum, er sýndu mér vinairþel á sjötugs- afmæli minu þainn 21. októ- ber sl. Stefán Lárusson, Vindlieimum. Innillegustu þakkir færum við öllum þeim, er glöddu okkur með heiflilaóskum, gjöfum og hekrasóknum í tilefni af gull- brúðkaupi okkar. Gunnheiður Heiðmundsdóttir, Klemens Árnason, Görðum. Inniilegar þakkir færi ég öl-lu frændfól'ki og vilnum, sem miran-tust mln með skeytum og gjöfum á 75 ára afmælinu 16. október sl. Ólöf Elíasdóttir, Stórufellsöxl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.