Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 197» Ályktanir aðalfundar V erzlunarráðsins ! HÉR fara á eftir ályktanir aðal- fundar Verzlunarráðs íslands sl. föstudag. VERÐLAGSMÁL Aðalfundur Verzlunarráðs fs- lands vill vekja athygli á, að al- menn verðlagaákvaeði, eins og hér gilda, tíðkast hvergi í hlið- stæðum þjóðfélögum nema á tím um almenns vöruskorts, svo sem vegna styrjalda. Fundurinn tel- ur höfuðnauðsyn, að breytt verði um sem fyrst, og tekið upp frjálst verðmyndunarkerfi, sem tryggi virka samkeppni og sporni gegn myndun einokunar. Slíkt fyrir- komulag veitir neytendum hag- stæðust verzlunarkjör. Fundurinn telur, að verðstöðv- un geti komið til greina við eðli legar rekstraraðstæður fyrir- tækjanna, um skamman tíma. samhliða öðrum ráðstöfunum til að tryggja jafnvægi í efnahags- lífinu. Jafnframt telur fundur- inin óhjákvæmilegt, að verðstöðv un, ef til kemur, verði háð því skilyrði, að rekstrarkostnaður, þ.á.m. laun svo og gjöld fyrir opinbera þjónustu, breytist ekki á verðstöðvunartímanum. EFNAHAGSBANDALAG EVRÓPU Aðalfundur V.f. 1970 telur nauðsynlegt að tryggja viðskipta hagsmuni landsins með samn- ingaviðræðum við Efnahags- bandalag Evrópu með hliðsjón af þróun þeirri í markaðsmálum Evrópu, sem nú á sér stað. GJALDEVRISRÉTTINDI Aðalfundur V.f. 1970 fagnar þeim jákvæðu skoðunum, sem fram hafa komið um gjaldeyris- réttindi til fleiri banka, og skor- ar á ríkisstjórnina og Seðla- banka fslands að heimila Iðnaðar banka íslands hf. og Verzlunar- banka íslands hf. að stofna til er- lendra bankaviðskipta og takast á hendur verzlun með erlendan gjaldeyri. Telur fundurinn sjálfsagt og eðlilegt, að einkabankar og ríkis- bankar njóti sams konar rétt- inda og viðskiptaaðstöðu. KAUPÞING Aðalfundur V.f. 1970 ítrekar enn á ný þá áskorun til Seðla- banka íslands, að hann noti sem fyrst heimild laga til að stofna kaupþing, þar sem verzlað yrði með vaxtabréf og hlutabréf. Jafnframt hvetur fundurinn til, að hraðað verði breytingum á skatta- og útsvarslögum í þá átt, að hlutabréf og arður af þeim verði skattlagt 1 samræmi við sparifé og vexti af sparifé. Á þennan hátt yrði stuðlað að lánsfjármyndun til langs tíma og aukinni eignaraðild almenn- ings í atvinnufyrirtækjum þjóð- arinnar. FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur V.f. 1970 fagnar því, að Alþingi hefur nú sam- þykkt lög um Fj árfestingarfélag íslands hf., og hvetur alla aðila, sem tekið hafa þátt í undirbún- ingi málsins, til að hrinda stofn- un félagsins 1 framkvæmd sem allra fyrst. LÁNSFJÁRMÁL Aðalfundur V.f. 1970 vill vekja athygli á, að verzlumin býr enn við tilfinnanlegan skort á rekstrarfé. Fundurinn telur, að úr honum megi bæta með því að víkka út heimild til greiðslu- frests fyrir innfluttar vörur. Jafnframt telur fundurinn nauð- synlegt, að sett verði reglugerð skv. heimild 53. gr. laga um toll- heimtu og tolleftirlit um greiðslu frest á aðflutningsgjöldum með tilteknum skilyrðum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að koma þessum umbótum á hið allra fyrsta og gefa Verzlunarráð NÆSTKOMANDI sunnudag kl. 8,30 heldur Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði kvöld- vöku í Bæjarbíói, en það er í 20. inu kost á að fylgjast með fram- gangi þeirra. GJALDÞROTAMÁL Aðalfundur Verzlunarráðs ís- lands 1970 beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnarinnar og dómsmálastjórnarininar, að nú þegar verði hlutazt til um endurskoðun á lögum nr. 29/ 1929 um gjaldþrotaskipti. Lagt er til, að meðferð gjald- þrotamála verði endurskipulögð þannig, að embætti Skiptaráð- anda í Reykjaví'k verði gert að sjálfstæðu embætti, sem hafi með höndum fullnaðarrannsókn- ir í gjaldþrotaméilum svo og dómsuppkvaðningar. Þá er lagt til, að settar verði reglur, er tryggi hraðari af- greiðslu gjaldþrotamála við em- bætti sýlumanna og bæjarfógeta, en þess munu dæmi, að gjald- þrotamál séu til meðferðar svo árurn skipti hjá hinum ýmsu em- bættum. Fundurinn telur nauðsynlegt, að við endurakoðun framan- greindra laga verði öll viðurlög aukin við saknæmri stjónn fyrir- tækja, sem verða gjaldþrota. OPINBERAR INNKAUPASTOFNANIR Aðalfundur Verzlunarráðs ís- lands 1970 beinir þeirri áskorun til opinberra innkaupastofnana, að þær beiti í sem ríkustum mæli almennum útboðum eftir skýr- um reglum, sem tryggi, að stofn- anirnar fari ekki inn á eðlilegt verksvið verzlunarinnar. Fundurinn fagnar því, að Iðn- aðarmálastofnun íslands hefur tekið að sér að semja staðal fyr- ir útboð á vörum, og að reglu- gerð Innkaupastofnunar Reykja- víkur er í endurskoðun. Ennfremur mælist fundurinn til, að innkaupastofnanir sendi skrifstofu ráðsins árlega til dreif ingar lista yfir vörur, sem þær hafa keypt á árinu og hyggjast kaupa á því næsta. sinn, sem konurnar gangast fyrir kvöldvöku til fjáröflunar fyrir slysavarnamálefni. Þar er ævin- lega stórt og mikið prógram og eitthvað fyrir alla. Þessar kvöldvökur hafa sann- arlega sett svip sinn á skemmt- analíf bæjarins, og hafa Hafn- firðingar kunnað vel að meta þær, enda alltaf verið haldnar fyrir fullu húsi ánægðra áhorf- enda. í desember n.k. verður Hraun- prýði 40 ára og fer vel á því að um leið og konurnar eru að fara upp með 20. kvöldvökuna. Verð- ur margt til skemmtunar og vel til vandað: söngur, dana, leik- þáttur, tízkusýning, gítarleikur, upplestur, grínþættir og skraut- sýning. Það er ekki að efa að bæjar- búar fjöknenna í Bæjarbíó n.k. sunnudagskvöld og styrkja með því gott málefni um leið og þeir njóta góðrar skemmtunar. (Frá Hraunprýði). HafnarfjörÖur Hef kaupanda að eintoýliishúsi. Skipti á 5 herto. hæð í nýju húsi koma til g’reina. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. Skrifstofumaður óskast strax. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „6333". Verzlunarstjóri Verzlunarstjóri, vanur kjötafgreiðslu óskast í matvöru í ná- grenni Reykjavíkur. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir*10. nóvember n.k,, merktar: — „Verzlunar- stjóri — 2979"i s < 5 Italskar peysur £ ermasfuftar, ermalangar TÍZKUSKEMMAN Kvöldvaka Hraun- prýði um næstu helgi I I I I I I I I I NOTAÐIR BiLAR Hagstæð greiðslukjör. '68 Ch-evrolet impate Cup. 460 þús., greiðist að hluta með fa steignatryggðu skuldato’réfi. '67 Taun’us Transit, dísil, stærri gerðin. Burðarþol 1250 kg. Verð 270 þús. Stöðvarpláss getur fylgt. '67 Taunus 17M, 225 þús. '66 Chevnolet Nova 245 þús. '65 Chevrolet Nova 190 þús. '66 Ratmtoter Classic 185 þús. '67 Toyota Crown 210 þús. '64 Ramtoler Classic 135 þús. ’62 Opel Caravan 95 þús. '66 DMC Gloria 165 þús. '68 VauxhatH Victor 230 þús. '62 Opel Racord 75 þús. '67 Scout 800, 215 þús. OPR -e- I I I I I I I I I ■ 5 8-23-30 TiS sölu m.a. Einstaklingsíbúð við Efstaland. Einstaklingsíbúð við Laugaveg. IFASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR IHÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 12556. 5. I I I I I I I I I I I I I I Eignaval * i Eignnval HÖFUM TIL SÖLU: Efri hæð og 50—60 fm í xjallara í tvíbýl'ishú&i í Hafnatrfirði. Hæðin er 3 herto., eldhús og bað, tventna’r sval’ir. Verð 1 milljón. Útb. 400 þús. Glæsileg 4ra herb. íb'úð ásaimt bíls’kúr í Breiðholti. Verð 1600 þús. Útb. 900 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð, lít- ið ntiðurgirafin við Stór- holt. Verð 850 þús. Útto. 350—400 þús. Sumarbústaður við Með- alfelil’svatn, veiðiiréttindi fylgja Verð 220 þús. Sam komulag um greiðslukjör. Opið til kl. 8 i kvöld. --------t 33510 ÍEIGNAVAL Suðurlandsbraut 10^ 26600 Fosteignn- eigendur VIÐ HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM IBÚÐUM: 2/o herhergja íbúð á 1.—3. hæð í vönduðu fjöfbýlishúsi í Austurborgi'no'i. Staðgreiðsla 3/o herbergja ibúð á góðum stað í Austur- borginni. Helzt með bílskúr. Mjög góð útborgun 3/o herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. Útborgun 700 þús. 3/*o herbergja nýlegri íbúð í Vesturborgitnni, æskiliega'st á 2. eða 3. hæð, — Útborgun 8-900 ibús. 4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. Útborgun 750-800 þús. 4ra herbergja íbúð í Vesturb'orgiininii á 1.—3. hæð. Æsk’i’legt að bíl-skúr eða bíl’sk’úrsróttindii fylgi. Útborgun a.m.k. 850 þús. 5 herbergja sérhæð. Má vera hvar sem er á Reykjavik’ursvæði'nu, en nauð- synlegt að bílsikúr fylg'i. Útborgun 1.200.000.- við samning Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Hefi til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eskihlið, um 70 fm. Sk’ipti ’koma trl greina á 3ja—4ra herb. íbúð, se-m má vera í kjaHara í Kópavogi. 3ja herb. íbúð í steimtoúsi í Vesturbænum nýtega stamdsett, um 90 fm, Útto. um 600 þús. kr. 5 herb. íbúð á 2. hæð í þrí- býllishúsi við Rauðalæk, um 130 fm. Verð 1700 þ. kr. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorpl 6, 1 Sími 15545 og 14965

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.