Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5. N'ÓVKMŒiER 1970 7 r Far þú til rnaiirsins leting»! Skoða liáttu hans og ver hygg- bin. (Orðskv. 6.6.) í dag er fimn.tudagur 5. uóvember og er það 309. dagur ársins 1970. Eftir lifa 56 dagar. Ardegisliáflæði kl, 10.10 (Úr íslands alnianakinu). AA- samtökin. V;ð'alstírm er í TjarnarjöLu 3c &Ra virka daga frá kl. 6—7 e.h. Smi< '-Ö373. Airmsnnar npplýsing'ar nm læknisþjónustu i borginnf era gefnar rím.svara Læknaféiags Reykjavíbur, sima 18888. lækningastofur eru lekaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti neiðnum um iyfseðla og þess háttar ivð Grjðastræti 13 íðmi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæltnir í Keflavík Já, já, fór það þá til svona Sögn Jóhanns Kristjánssonar. Fyrir 50—60 árum bjuggu hjón nokkur á Stóru-Gröf í Skagafirði. Einhverju sinni fóru þau ásamt öðru fólki til kirkju. Voru ekki aðrir heima en göm- ul niðursetukerling, tveir eða þrir drengir og piltur um tví- tugt, Pétur Samsonarson að nafni, sem síðar varð merkur maður í Skagafirði. Kerlingin var elliær orðin og farið að förlast minni og skilningur. Hún átti bæli á skákpalli utan til í baðstofunni. Nú er það af þeim að segja, er heima voru, að Pétur tekur þriggja pela flösku af brenrii- víni, sem hann átti, og gefur kerlingu að drekka úr henni svo sem hún vildi. Eftir það fer hann ofan, en kerling, sem var óvön víndrykkju, fór að sofa. 1 bæjardyrunum héngu ýsur, sem voru farnar að úldna ofur- litið. Pétur skefur af þeim hreistrið, fer með það upp og límir það á langbönd og sperr- ru uppi yfir kerlingu. Síðan byrgir hann hverja smugu, svo að niðamyrkur verður í bað- stofunni. Meðan á öllu þessu stóð, svaf kerling vært. Eftir það kyndir hann hægan eld undir palli kerlingar og leggur þar á horn, ullarlagða, tuskur og annað, sem hann vissi, að lyktaði illa. Þegar nægilega mikill reykur var kominn, gjörði Pétur svo mikinn hávaða, að kerling vaknaði og tók þegar að hósta. Var hún nokkuð rugluð í höfði af víni og vaknar nú við vondan draum, niðamyrkur og reyk, en maurildi uppi yfir sér. Loksins stumraði hún upp: „Hvar er 5.11 Kjartan Ólasson. 6.,7, og 8.11 Arnbjörn Ólafsson. 9.11 Guðjón Klemenzson. Ásgrímssafn, Bfrgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga írá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ég? Hvernig stendur á þessu?" Heyrir hún þá drynjandi rödd Péturs: „Þú ert komin í hel- víti!“ Við það þagnaði kerling stundarkorn, en sagði svo: „Já, já, fór það þá til svona.“ Þagn aði hún þá nokkra stund, en sagði síðan: „En hvað þýða þess ar stjömur eða eldflugur allt í kring um mig?“ „Það eru sálir fordæmdra," þrumaði Pétur, „og ég er sjálfur djöflahöfðinginn." Enn þagnaði kerling um stund, en sagði svo: „Getur þá éngin af þessum fordæmdu sálum gef- ið mér ofurlítið brennivínstár?" Ojú, það var þá til reiðu, og þótti kerlingu þá vistin ekki vera sem verst. En þegar hér var komið, fóru drengirnir, sem verið höfðu í felum, að hlæja, og komst þá allt upp. — Ekki er þess getið, að kerlingu yrði nokkuð meint við. (Úr þjóðsögum Torfhildar Hólm). GAMALT OG GOTT Gömul Varygðarvísa. (Eftir handriti Landsbóka- safnsins 956 8vo., sem skrifað er vestur á Skarðsströnd um 1660). Hafa skyldi um fiest fátt, þó flaðri veröld aldátt, hittir varla hóf, þrátt hold þá mjög er ókátt. Dauðinn les ei lög hátt, þó iúri hann þarna við gátt, að köppum hlær í kamp smátt og kemur síðan ofbrátt. ÁRNAÐ HEILLA 31. október voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari Þor- lákssyni Hrefna Björgvinsdótt- ir og Gísli Ragnarsson stud. med. Heimili þeirra er að Bald ursgötu 13. Þann 13.8. voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðar kirkju af séra Garðari Þorsteins syni ungfrú Ása Bjamey Áma- dóttir og Hrafnkell Gunnars- son. Heimili þeirra er að Garða- vegi 4 b. Hafnarfirði. Stndio Guðmundar Garðastr. 2. Ég er norsk stúlka, sem óskar eftir bréfaskriftum við íslenzk- ar stúlkur og pilta á aldrinum j 17—19 ára. Ég er 172 cm á hæð. Áhugamál mín eru: Bió, dans, skemmtanir, country and Westem og pop. SkrifaP á norsku, dönsku, sænsku og ensku. Inger Marie Jensen 5376 Mövik, Sotra, pr. Bergen, Norge. Ég er norsk stúlka sem óska eftir bréfaskriftum við pilta og stúlkur á aldrinum 15—17 ára. Ég er 15 ára. Áhugamál bió, dans, skemmtanir og country and Western. Ég er ljóshærð með biá augu. Skrifa á norsku. Vivian Kristinsen 5367 Mövik, Sotra pr. Bergen Norge. Halló, piltar á íslandi, sem viljið skrifa til mín. Ég hef svart hár er 169 cm á hæð, með blá augu. Skrifa norsku og ensku. Áhugamál: músik, skemmtanir, dans, bió og party. Ef þú ert á aldrinum 16—19 ára, vertu svo eiskulegur og skrifa mér. Rita Kristinsen, 5376 Mövik Sotra, Norge. Stúlkan í steinsteypunni Nú íer hver að verða síðastur að sjá liina spcnnandi og glæsi- íegu njösnamyitd Stúlkan f Steinsteypnnni, sem Nýja Bíó hefur sýnt að undanförnu. Aðaihúitverkin leika Frank Sinatra, Dan Rlocker úr Bonanza og Raquel Welch. Þetta er Cinema Scope lit- niynd með íslenzkum textum _ Ur ísl. þjóðsögum STAURABELTI tyflir cafttmu og stínoa til atf- gireiðsliu. Stefán R. Páisson, söðtesim., Faxatiúni 9, Gairðeihroppi. Sími 42959. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU Suzutkii vó9h>öl. Uppl. í síma 92-8122. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrekku 63. Sími 42244. Var áðor að Lauga- vegi 178. BINGÖ ÓSKAST KEYPT ^ Viosaimilogiaist bPMvgið i Sam- k'omohúsið, Stöðvarfitfðii. INNRÉTTINGAR Vantí yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýti yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42. símar 33177 og 36699. 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast til lergu. Uppl. í sima 10221. KEFLAVÍK 1 ihonb. óskast tíl teigu, mó vena i göenliu húsi. Uppl. ó Suðungötu 27, Ketflavík. MENNTASKÓLAPILTUR með btlpróf óskeir oftir vimno oftiiir kil. 7 á ikvöltJin og um helgar. Er ýmsu vamir. Uppl. í sima 15924 frá kl. 4—7 s.d. LESIÐ DRGLECR AFGREIÐSLUSTÚLKA ÖSKAST MAGGABÚÐ, Kapíaskjólsvegi 43. SNÍÐANAMSKEIÐ Vegna forfalla eru tvö pláss teus á kv öldn ámskeiötð. Sigrún A. Sigurðardóttir, Dirápuhlið 48, Z hæð. Símti 19178. Múrarar! — Múrarar! Munið vetrarfagnaðinn í Dansskóla Hermanns Ragnars, Mið- bæ við Háaleitisbraut, laugardaginn 7. nóv. kl. 8,30 stund- víslega. SKEMMTINEFNDIN. Hurðir — Hurðir Innihurðir úr eik og gulláimi. — Hvergi betra verð. Góðir greiðsluskilmálar. HURÐASALAN, Baldursgötu 8, sími 26880. SÆTAÁKLÆÐI á alla bíla Það er mikill raunur að setjast inn í kaldan bílinn á morgnana, ef hann er með sælaóklæðum Komið og lítið á úr\ralið hjá okkur. Falleg áklæði. — Auðvelt að þrífa. Verð við allra hæfi. — Fljót afgreiðsla. niTIKRBÚDin FRAKKASTIG 7 SIMl 22677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.