Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 5. NÓVEMBBR 1970 Skip bætist Siglfirðingum Siglufirð, 4. nóvember. HINGAÐ kom í gærkvöldi tog- skipið Hafnarnes SI 77, áður Sig- urður Bjamason EA, sem hluta- félagið Höfn hefur fest kaup á frá Akureyri. Hlutafélagið Höfn er systurfyrirtæki ísafoldar h.f., sem hér rekur samnefnt frysti- hús og mun skipið afla hráefnis fyrir frystihúsið. Hafnames er 250 rúmlestir, 12 ára gamalt, smíðað í Austur-Þýzkalandi. Botnvörpungurinn Hafliði, Fundur í Lögfræðinga- félaginu LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Is- llands efnir til fundar í kvöld (fimmtudag 5. nóv.) í Tjamar- búð, og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælandi á fundi þessum verður dr. Gunnlaugur Þórðar- son og umræðuefni hans: „Af- kynjanir sem vamir gegn kyn- ferðisbrotum." Frummælandi hefur kynnt sér töluvert það efni, sem til um- ræðu verður, einkum sem verj- andi í opiniberum málum. Hann mun rekja löggjöf ná- grannalandanna um þetta efni, en Danir munu hafa orðið einna fyrstiir til að lögheimiia afkynj- anir þeirra, er sekir gerast um kynferðisibrot. Slíkar heimildir eru og í lögum hinna Norður- landanna og er þvi beitt meira og minna á hverju ári. Þegar árið 1938 var slík heimild í lög Iieidd á íslandi, en ekki mun hafa til þess komið að henni væri beitt. Mun frummælandi rekja sjón- armið með og móti beitingu þessarta ákvæða. Á eftir verða frjálsar um- ræður. sem verið hefur í 20 ára klössun í Slippstöðinni h.f. á Akureyri undanfamar vi'kur kemur vænt- anlega hingað í næstu viku og FUNDUB . menntamálaráðherra Norðurlanda var haldinn í Kaup mannahöfn 26. f.m. Á fundinum voru rædd drög að menningar- málasamningi, sem í ráði er að Norðurlandarikin geri með sér. Hefur embættismannanefnd á vegum ráðherranna imnið að þvi að undanförnu að semja frumdrög samningsins og lá fyrir fundinum bráðabirgðaálit nefndarinnar. Eiunig voru samningsdrögin rædd sama dag á sameigimlegum fundi ráðherranna og mennta- málanefndar Norðurlamdaráðs, en núverandi formaður hennar er Eysteinn Jónsson, alþingis- maður. Embætttismannanefndin mun væntanlega ljúka við endanleg drög að menningarmálasamn- ingnum fyrir hæstu áramót. Kona fyrir bifreið UMFERÐARSLYS varð í gær- kvöldi um kl. 18,40 í Álfheimum á móts við bílasíma BSR. Kona sem var á leið vestur yfir göt- una varð fyrir bifreið, sem ekið var í suður. Ökumaður bifreið- arinnar segist ekki hafa séð til konunnar fyrr en um seinan. Konan skall framan á bílinn og kastaðist frá honuni. Hún hlaut áverka á höfuð og fleiri meiðsl. Vonazt var þo til að ávterkar henniar væra etoki a'llvar- legs eðlis, en hún var enn til rannsóknar í slysadeild Borgar- spítalans í gærkvöldi. mun að likindum hefja á ný veiðar upp úr miðjum mánuði. Skuttogararnir Dagný og Sigl- firðingur eru nýkomnir úr sölu- ferðum erlends. Er Dagný farin á veiðar, en Siglfirðingur er hér í höfn í dag. Ellefu línubátar hafa róið héðan undanfarið og aflað sæmilega, þegar gefur, en gæftir hafa ekki verið upp á hið bezta. — st. Ráðherrafundinn sátu ráðherr amir K. Hek eg Petersen og Helge Larsen frá Danmörku, ungfrú Meere Kalivainen frá Finnlandi, Kjell Bondevik frá Noregi, Ingvar Carlsson frá Sví- þjóð og Birgir Thorlacius, ráðu- neytisstjóri, í stað dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, sem eigi gat komið því við að sækja fundinn. 9. f jórvelda- fundurinn um Berlín V-Bedlin 4. nóvemiber AP. AMBASSADORAR Fjórveld- anna héldu með sér 9. fundinn um Berlín í dag. Fundurinn var haldinn í V-Berlín. Viðræðumar stóðu í rúmar þrjár klukku- stundir, en engin tilkynning var gefin út að fundinum Ioknum. Stjómmálafréttaritarar í Berlín sögðu í morgun að ýmislegt benti til að samkomulag um frjálsa umferð til borgarinnar frá V-Þýzkalandi væri ekki langt undan. Þetta fékkst þó ekki staðfest. Talið er að aðataál fumdarins haifi verið uimræður um tillögu A-Þýzikalands mieð stuðnimgi So- vétríkjiannia um að stjómir A- og V-Þýztoalamds leysi umÆerðar- vandamálið sín á mdilM. Engin ákveðin tilboð ENGIN ákveðin tilboð hafa bor- izt í Valbjörku h.f. á Akureyri, að sögn Reynolds Kristjánssonar í lögfræðideild Landsbanka ís- ÍÞRÓTTiVíRtTTIR WorrJLí ladówó Menningarmála- samningur í mótun Evrópukeppni í knattspyrnu: Everton vann í vitaspyrnukeppni ANNARRI uimferð í Evrópu- kieppnunium í knattspymu lauk í gærkvöldi og eru nú aðeins áitta lið eftir í Evrópukeppnum meistaraliða og bikarbafa, en sextón í borgakeppni Evrópu. Ensku meistararnir sluppu naum letga frá leik sínum gegn þýzku i meisturunum, Borussia Mönc- hengladbach. Að lokmun ve<nju- lieguim lleikt. oig að lokiruni fram lengingu var staðan. eiltt mark gegn einu og þar sem fyrri leik líðanna lauk einnig með söimu miarkiatölu, var vítaspyrnu- keppni látin ráða úrslitum. Tókst Everton að merja sigur í vdtais(pyrnutoeppninni mieð eins marks mun. Úrslit leikj-anna í gærkvöldi og úrslit fyrri leikja liðanna urðu sem hér segir: Evrópukeppni meistaraliða: Everton — Borussia Mönchengladbach Celtic — Waterford UT Arad — Red Star Belgrad Legia Varsjá — Standard Liege Sporting Lisbon — Karl Zeiss Jena Atletico Madrid — Cagliari Slovan Bratislava — Panaþinakos Basel — Ajax A-msterdam Evrópukeppni bikarhafa: Chelsea — CSKA Sofia Manch. City — Honved Budapest Wacker Innsbruck — Real Madrid Vorwaerts Berlin — Benfica Steua Bukarest — PSV Eindhoven Gornik Zabre — Izmir (Tyrkland) Zúrich —- Royal Bruges (Belgía) Nantes — Cardiff lenal — Sturm Graz lamo Dresden — Leeds íamo Bukarest — Liverpool ci Dozsa — Newcasle eraine — Sparta Rotterdam entus — Barcelona 'entry —- Bayem Miinchen n — Fiorentina 1:1 (1:1) 3:2 (7:0) 1:3 (0:3) 2:0 (0:1) úrslit ófcunn (1:2) ÚFSlit ófcunn (1:2) 2:1 (0:3) 1:1 (0:3) l.-O (1:0) 2:0 (1:0) 0:2 (1:0) 2:0 (0:2) 0:3 (0:4) 3:0 (1:0) 3:2 (0:2) 1:2 (1:5) pu urðu: 2:0 (0:1) 2:1 (0:1) 1:1 (0:3) 2:0 (0:2) 1:2 (0:2) 2:1 (2:1) 2:1 (1:6) 1:0 (2:1) Lands, er svaraði á skrifstoíu At- vinnujöfnunarsjóðs í gær. Eins og kunnugt er eignaðist sjóður- inn verksmiðju Valþjarkar. Nokkrir aðilar hafa sýnt áhuga á kaupum. — Amalrik 1 ramhaid af bls. 1 ilduim er harun ek'ki kærður fyrir að 'llátia getfa bðk sína út á Vestumlönduim, beldiur fyrir fjölritaða útgáfu aif hon n i á rússniesku. Náðu yfirvöldin fjöl- rituðu (hiefti aif bókinni í Sverd- lovsk. Þá kemiur eininig við sögiu opið bréf, seim Amia'Iriík sendi rithöfundimwn An-atoly Kuzniet- sov, en afrit af bréfimu famna.t í íbúð Uboskj os eiftir handtökiu hans. — Platgos Framhald af bls. 28 h-eMur en vera ekki llátinn vita, þegar gos er. Guðjón Jónisson, flugstjóri á landheligisfliuigvélinni. saigói Mbl. aið dtokent óvenjuilegt hefði verið að sjá, er hanm flaug yfir Heklu um h-ádegið. Þar raulk svolítið úr í Skjólkvíum og úr nýj-a hraunimu, ámóta og u-nda'nfairmia m-ámuðii. Hiti er enin þamia á eldstöðvuimu-m og gufiur stíga upp, sem kamnski verða enn medra áberandi í þuirrki og f-rosti. Þess má geta til gaimaims, a@ þegar Sigurður Þórairi-nsson fékk fregnina um að Hekla væri farin að gjósa þá var hann að l'cglgj'a -af stað í prentsm-iðj-um-a með haindrit af grein um Hettdiu- gosið í vor, sam á að bæta í nýja útgáfu aif Heklmbótoinim, og grein ha/rus endar svo: „Hér lýk- uir Hefcluanmál -að sinini". 27 I Zí HAPPDRÆTTÍ D. A. S. Vinningar í 7. flokki 1970—1971 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 61133 BifreiA eftir vali kr. 200 þús. 3603 BifreiA eftir vali kr. 200 |mís. 21437 BifreiA eftir vali kr. 180 þús. 33929 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 3493 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 13664 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 49764 BifreiA eftir vali kr. 160 þús. 36733 BifreiA efftir vali kr. 160 þús. 61799 \ UtanferA eAa húsb. kr. 50 þús. 531 UtanferA eAa húsb. kr. 35 þús^ 64896 UtanferA eAa húsb. kr. 25 þús. 34092 HúsbúnaAur eftir vali kr. 20 þús« 8898 34127 HúsbúnaAur eftir vali kr. 15 þús* 15613 15988 17907 22003 27591 HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús. 1101 11741 19089 32065 41414 45118 53683 60480 3571 14278 23488 33108 41913 49881 57831 63262 6108 17891 24217 39746 42818 52226 58203 10795 18996 25735 40716 43380 52510 58426 HúsbúnaAur eftir vali kr . 5 þús. 114 7880 16421 23288 33645 41339 50810 57747 397 8043 16620 23559 33891 41535 50922 57803 681 8205 17265 24147 34107 41898 51501 58477 783 8275 17335 24164 34597 42592 51687 59047 1063 8302 17634 25235 34761 42670 51891 59565 1545 8673 17832 25400 34863 42805 52135 59726 1637 8852 17862 25795 34910 42864 52427 60069 1663 9022 17968 26360 35940 42958 52795 60097 2104 9387 18124 26515 35971 43058 53089 60653 2171 9420 18325 26523 36289 43522 53236 61022 2253 9520 18689 26824 36732 43842 53296 61205 2993 10168 18844 27250 36850 44221 53320 61275 3321 10408 18847 27744 37367 44267 53570 61622 3463 11558 18926 27965 37736 4#504 53931 61681 3516 11850 19625 28214 37813 44652 53960 61836 3770 12225 19687 28671 38049 44922 53982 62212 4378 12243 19822 29720 38939 45085 54112 62750 4543 12424 20148 30272 38996 45225 54302 63047 4548 12698 20432 30275 39133 45841 54622 63186 4952 13223 20529 30286 39201 45980 54645 63601 5069 13310 21080 30744 39230 46459 55267 63969 5236 14008 21483 30757 39374 46594 55411 64135 5557 14487 21513 31246 39487 46832 55587 64149 5947 14647 21691 31329 39620 47390 55611 64152 6178 14824 21845 31709 39659 47930 55858 64291 6393 15301 22009 31877 40034 49359 56144 64459 6455 15395 22096 31921 40095 49607 56266 G4716 6660 15628 22114 31926 40219 49785 56382 6698 15828 22171 32082 40321 49791 56609 7411 15843 22376 32651 40794 49856 57468 7553 16266 22964 32977 41143 50315 57686 7857 16382 23267 33399 41279 50530 57722 - Súlur hf. Framhald af bls. 28 fengizt leyfi fyrir smíði tveggja hækkaði tilboðið upp í 141 millj- ón. Gunnar sagði að bæði tilboð- in hefðu verið háð verðbreyting um og gæti Slippstöðin þar ekki keppt við hina erlemdu aðila. Núverandi tilboð stöðvarmnar er 168 milljónir króna og er fast að 65 hundraðshlutum, Gunmar sagði, að verðlag á þeim hlutum, sem til smíðinnar þyrfti hækkuðu á mánuði á mark aði í Vestur-Evrópu um 0,6 til 1%, svo að fyrirsjáanlegt væri að hækkun yrði með stöðugum drætti mé'lsins. Ka-upandi skipanna er ríkia- sjóður fyrir hönd togaranefnd- arinnar og var ráð fyrir gert að ríkið seldi síðan endanle-gum ka-upendium — útgerðarfyrirtækj un-um skipin. Gunmar kvað enda- laust vera unnið að því að end- urskoða smíðalýsin-gu skipanna, sem nefndin lét frá sér fara í liaust. Nýlega kom enn önnur lýsin-g, sem orsakaði kost.n-aðar- breytin'gu. Gunnar nefndi sem dæmi að í fyrri lýsingu hefði ver ið gert ráð fyrir ákveðnum styrk leika til siglinga i is, isklassa 3. Síðan var því breytt í ísklassa 2, sem þýðir að til smíðinnar þarf ekki aðeinis þykkara stál heldur og meiri styrkleika á stýri og skrúfu. Þá kvað hann hafa kom ið fra-m í siðari lýsingunmi kröfu um vélstýri n-gu í brú, sem einn- ig yki verð skipanna um millj- ónir. Fobverð þess útbúnaðar, sem þessi vélstýring krefst kvað hann 1600 þúsund krónur og þeg ar öll kurl kæmu til grafar hefði þetta mikl-a hækkun á verði skip an-na í för með sér. Gunnar kvað Súlur h.f. ekki hafa gert neina bindandi samn- inga um kaup á þessum togana. Togaranefndin hefði komið fram fyrir hönd ríkisins í samningum við Slippstöðina og með svo ör- um breytingum drægist aUt á laniginn og efni og tæki hækkuðu í verði. Slippstöðin getur ekki að sögn Gunnars Ragnars keppt t.d. við spönsku skipasmíðastöðiiia, sem hefur fast verð á skipunun^ Spámverjar framleiða sjálfir aU- ar vélar í skipin og eiga þannig kost á ódýrari tækjum, þar se*n kaupgjald á Spáni er lágt. Hins vegar kvað hann vélarnar, sem fyrirhugað væri að setja í Slipp- stöðvartogarama mjög gjóðar, vestur-þýzkar Mak-vélar, sem reynzt hefðu vel í vestur-þýzk- um skipum. — Viðræður Framhald af bls. 1 eru formenn nefndanna. í dag var v-þýzka sendinefndin við- stödd litför Wolaniks aðstoðar- utanríkisráðherra Póllands, sem myrtur var í Pakistan um helg- ina. I fyrstu viðræðum ráðherranma hefur að mestu verið rætt urn formsatriði um hvernig haga skuli viðræðunum og er ekki gert ráð fyrir að viðræðurnar komist á alvarlegt stig fyrr én eftir heligina er viðræðunum^ verður haldið áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.