Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 1
62. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kissinger er enn biartsýnn Aswan, 17. marz. Reuter. AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra kvaðst hafa meðf-erðis áþreifanlegar tillögur frá lsraeis- mönnum þegar hann kom frá Jerúsalem til Aswan í Egypta- landi til fundar með Anwar Sadat forseta f dag og neitaði þvf að upp væru komin alvarleg vandamál f viðræðunum. Bandarískur embættismaður sagði að viðræðurnar gengju ef til vill hægar fyrir sig en búizt hefði verið við en Kissinger gerði sér enn vonir um að samningur yrði gerður um nýjan brottflutning ísraelska herliðsins á Sinaiskaga. Þó er talið að enn beri mikið á milli. Hann sagði að helzti vandinn væri að sameina kröfu Egypta um nýjan brottflutning á Sinai og kröfu Israelsmanna um að friður yrði tryggður. Hann gaf í skyn að samningsaðilar væru ekki eins óhagganlegir í einkaviðræðum og opjnberar yfirlýsingar þeirra gæfu til kynna. Að sögn embættismannsins tel- ur Kissing'er nú að hann geti gert sér góða hugmynd um fyrirhugaó- an samning en að tekið geti langan tíma að ganga frá honum í smáatriðum. Kissingerræðir aftur við Sadat á morgun og fer síðan 54 fórust í flugslysi Buenos Aires, 17. marz. AP. YFIRVÖLD sögðu f dag, að 54 hefðu farizt þegar flugvél argen- tfnska flughersins flaug á fjalls- tind f Andesfjöllum f fárviðri í gær. Þetta er mesta flugslys í sögu Argentínu. 49 farþegar voru í flugvélinni og fimm manna áhöfn þegar slys- ið varð við lendingu i Bariloche, skíðabæ 1200 mílur suðvestur af Buenos Aires. Flugvélin var eign flugfélags hersins, sem er rekió af rikinu. Einu útlendingarnir i flugvél- inni voru nýgift hjón frá Uruguay er voru í brúðkaupsferð. Sam- band flugvélarinnar við flugturn- inn í Bariloche rofnaði fimm mín- útum áður en hún rakst á fjallið Reygau í um 22 km f jarlægð. aftur til Israels. Hann mun fara að minnsta kosti einu sinni aftur til beggja landanna i vikunni. Glistrup i f angelsi ? Kaupmannahöfn, 17. marz. NTB. SÆKJANDINN I MALI Mogens Glistrups, Lee Lemvigh, lýsti því yfir f borgarréttinum í Kaup- mannahöfn, ( dag að ákværuvald- ið mundi ekki hika við að úr- skurða hann í varðhald eða fangelsi þótt hann væri þingmað- ur. Lemvigh sagði, að ákæruvalAið kynni að stíga þetta skref vegna þeirra skilyrða, sem Glistrup hefði sett. Skattasvikamál hans hefur nú verið tekið fyrir eftir þriggja mánaða hlé. Aðeins einum klukkutíma eftir að réttur var settur tilkynnti Glistrup, að hann þyrfti að mæta á fundi í þingflokki Framfara flokksins og yrði að yfirgefa réttarsalinn. „Ég tel stjórnmálastarf mitt miklu mikilvægara en þessi réttarhöld og ég ætla ekki aó van- rækja starf mitt i þinginu," sagði Glistrup. Svo undrandi varð dómarinn, Preben Kistrup, að hann spurði Glistrup hvort hann ætlaði að yfirgefa réttarsalinn hvernig sem á stæði. Glistrup staðfesti það og dómsfundi var frestað í nokkra klukkutíma. Þegar réttur var settur á ný var Framhald á bls. 35 RÉTTUR HAFSINS — Þriðja hafréttarráðstefna Sameinuðu Genf í gær. Þessi mynd var tekin við setningu ráóstefnunnar í lagsins gamla. Símamynd AP. þjóðanna hófst í höll Þjóðabanda- Þriðji áfangi Hafrétt- arráðstefnunnar hafinn „Flestir leggja áherzlu á samkomu- lag, ” segir Hans G. Andersen Genf, 17. marz NTB—REUTER 0 Shirley Hamilton Ameras- inghe, forseti Hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, setti þriðja áfanga hennar í höll þjóðabandalagsins f Genf f dag. Um 2000 fulltrúar 137 þjóða sækja ráðstefnuna að þessu sinni og verður þar áfram haldið þvf starfi, sem unnið hefur verið á Bandarískum skjölum brennt í Phnom Penh Phnom Penh, 17. marz. AP. Reuter. STARFSMENN bandarfska sendiráðsins f Phnom Penh eru byrjaðir að brenna skjölum sendiráðsins og John Gunther Dean sendiherra hefur beðið bandarfskar hjálparstofnanir f Kambódfu að senda úr landi alla starfsmenn sem þær geta verið án þar sem óttazt er að borgin falli. Sendiráðsmennirnir eru farnir að taka saman pjönkur sfnar, nokkuð af persónulegum eigum þeirra hefur verið sent úr landi með sérstakri flugvél og auk þess sem skjöl eru brennd er verið að taka saman húsgögn og ýmsan Portúgalir fyrir byltingardómstól Lissabon, 17. marz. Reuter. AP. RANNSÖKNARNEFND portú- galskra herforingja sagði f dag að foringjar byltingartil- raunarinnar f sfðustu viku yrðu leiddir fyrir byltingardómstól innan skamms og fengju bylt- ingardóma. Nefndin sagði að málunum yrði hraðað og engum skriffinnskuaðferðum beitt. „Á þessari stundu gleði og vonar ættu portúgalska þjóðin að treysta réttlæti byltingarinnar," sagði nefndin í yfirlýsingu. Hins vegar gæti mikils uggs f Portúgal vegna endurskipulagningar, sem nú er verið að gera á stjórninni og mun auka áhrif kommúnista. Talsmaður stjórnarinnar stað- festi í dag að stjórnin yrði endur- skipulögð en gaf í skyn að til- kynningar væri ekki að vænta fyrr en eftir tvo til þrjá daga. Blöð i Lissabon spá viðtækum breytingum og talið er að sú mikilvægasta verði að einum helzta foringja hersins, Vitor Alves majór, verði vikið úr stjórn- inni. Alves gengur næstur Vasco Goncalves forsætisráðherra að völdum og er raunverulega vara- Framhald á bls. 35 útbúnað til að undirbúa skjótan brottflutning. „Allir eru að pakka niður,“ sagði sendiráðsmaður. „Þetta er aðeins varúðarráðstöf- un.“ Ástraliumenn lokuðu sendiráði sinu um helgina og starfsmenn þess voru fluttir til Bangkok. Franska sendiráðið var gert að ræðismannsskrifstofu í dag og Al- bert Pavev sendifulltrúi fór ásamt 14 starfsmönnum sínum til Bangkok, en eftir urðu vararæðis- maður og níu starfsmenn. Franski flugherinn flutti alls 130 rikisborgara til Bangkok, þar af marga Kambódíumenn sem hafa haldið í franskan ríkisborgara- rétt, og fleiri ferðir verða farnar ef nauðsyn krefur. Samkvæmt opinberum heimild- um hefur dregið úr loftárásum á flugvöllinn við Phnom Penh siðan stjórnarhermenn neyddu upp- reisnarmenn Rauðu Khmeranna til að hörfa nokkuð með eldflaug- ar sinar og stórskotalið. Að minnsta kosti tuttugu manns féllu eða særðust þegar fjórar eld- flaugar sprungu á stóru markaðs- torgi skammt frá flugvellinum i dag. Harðir götubardagar geisa jafn- Framhald á bls. 35 undanförnum árum, með það fyrir augum að setja hverskonar starfsemi á hafinu lög og reglur sem allar þjóðir geti sætt sig við. • Eitt ríki hefur hætt þátttöku í ráðstefnunni, Suður-Afríka. Stjórnin þar á nú í samningavið- ræðum við fulltrúa blökkumanna heima fyrir, sem eru á viðkvæmu stigi svo að hún vill forðast hvers- konar umræður og þref um kyn- þáttamál við aðrar þjóðir, sem hætt er við, að kæmi upp i Genf. Setningarfundurinn í dag hófst kl. 14 GMT og stóð i 55 mínútur. Lesin var yfirlýsing frá Kurt Waldheim framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, þar sem hann sagði, að tækist fulltrúum ráðstefnunnar ekki aö komast að samkomulagi, mundi það hafa í för með sér vaxandi hættu á átök- um á höfunum. Sagði þar, að ráð- stefnan væri nú að komast á mikilvægt stig i starfi sinu og þó hann væri bjartsýnn væri enn langt i land þar til náð yrði þeim markmiðum, sem ráðstefnunni hefðu verið sett. Enginn fulltrúa óskaði eftir að gefa yfirlýsingar á setningar- fundinum og var litiö á það sem visbendingu um, að menn væru þess fýsandi að setjast sem fyrst á rökstóla og hefja samningavió- ræður um þau mýmörgu vanda- mál, sem fyrir ráðstefnunni liggja. Amerasinghe kvaðst ekki búast við öðrum allsherjarfundi fyrr en eftir tvær vikur, en þangað til verður unnið i nefndum og uni- ræðuhópum. Taldi Amerasinghe líklegt að þá yrði ráðstefnan kom- in á það stig, aö hún yrði aó ihuga vandlega hvort allar leiðir til sam- komulags hefði verið reyndar. Hann sagði i viðtali við frétta- menn, áður en setningarfundur- inn hófst, að tæpast yrði hjá því komizt að kalla ráðstefnuna saman enn að ári, til fjórða áfanga, áður en undirritun sam- Framhald á bls. 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.