Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 DJUS BÖK 1 dag er þriðjudagurinn 18. marz, 77. dagur ársins 1975. Árdegisflód í Reykjavík er kl. 08.39, sfðdegisflóð kl. 20.57. Sóiarupprás i Reykjavfk er kl. 07.38, sólarlag kl. 19.36. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.23, sólarlag kl. 19.20. (Heimild: Islandsalmanakið) Þegar þú skerð korn upp á akri þfnum og gleymir kornbundinni úti á akrinum, þá skalt þú ekki snúa aftur til að sækja það; útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan mega fá það, til þess að Drottinn, Guð þinn blessi þig I öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. (V. Mósebók 24. 19). ÁRNAÐ HEILLA 22. febrúar gaf séra Jakob Jóns- son saman í hjónaband í Hallgrimskirkju Sigrúnu Magnúsdóttur og Pál Kárason. Heimili þeirra er að Njálsgötu 4 B, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). 14. desember gaf séra Sigurður Sigurðsson saman í hjónaband í Selfosskirkju Guðrúnu Sigríði Ingvarsdóttur og Úmar Heiðar Halldórsson. Heimili þeirra er að Seljavegi 6, Selfossi. (Ljósmynda- st. Suðurl.). 15. febrúar gaf séra Þorsteinn Björnsson saman i hjónaband í Frikirkjunni Kolbrúnu Hilmarsdóttur og Matthfas Gils son. Heimili þeirra er að Hofteigi 54, Reykjavík. (StúdiÓGuðm.). 4. janúar gaf séra Bjarni Sigurðsson saman í hjónaband í Lágafellskirkju Sigríði Pétursdóttur og Hafþór Kristjánsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41, Hafnarfirði. (Stúdíó Guðm.). GENGISSKRANING Nr. 50 - 17. marz 1975. 1975 Skrátf frá Einlng_______Kl. 12.00 Bandar fkjadollar Sterlingapund Kanadadollar Danskar krónur 14/2 17/3 10/3 17/3 14/2 X 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Norakar krónur Saenskar krónur Finnak mðrk Franakir frankar Belg. frankar Sviaan. frankar Gyllini V. -Þyzk mðrk Lirur Auaturr. Sch. Eacudoa Peaetar Yen Reikningskrónur- Vöruekiptalönd Reikningsdollar- V ö ru s kiptal önd Kaup 149, 20 360, 60 149, 10 2745, 00 3027,20 3789, 40 4254, 10 3552,90 433, 60 5989,35 6269, 45 6425,40 23,62 908. 10 616,30 267, 10 52, 02 99,86 149, 20 * Ðreyting frá síöuatu skráningu. Sala 149, 60 361,80« 149, 60 2754,20* 3037, 30* 3802,10* 4268,40* 3564,80» 435,00* 6009, 45* 6290,45* 6446,90* 23,70* 911, 10* 618,40* 268, 00* 52,20* 100, 14 149,60 | miimimiimgarspjOlp I KRDSSGÁTA ~1 Lárétt: 1. ílát 6. skammstöfun 8. skakkur 11. eins 12. skel 13. ending 15. kindum 16. fæða 18. skefur Lóðrétt: 2. vond 3. frostskemmd 4. kvenmannsnafn 5. mynnisins 7. argur 9. ellihrumleiki 10. regn 14. berja 16. snemma 17. ósamstæðir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. óskar 6. snæ 7. erta 9. gr. 10. skárnar 12. tf 13. pata 14. aur 15. narra. Lóðrétt: 1. osta 2. snarpur 3. KÆ 4. rorrar 5. restin 8. RKÍ 9. gat 11. nára 14. ár. FRÉTTIR Mæðrafélagið heldur aðalfund sinn að Hverfisgötu 21 fimmtu- daginn 20. marz kl. 20. Auk aðal- fundarstarfa verður spilað bingó. Kvenfélag Hreyfils heldur aðal- fund sinn í Hreyfilshúsinu mið- vikudaginn 19. marz kl. 20.30. Auk aðalfundarstarfa verða skemmtiatriði. Nemendasamband Löngu- mýrarskóia heldur fund i Lindar- bæ kl. 20.30 miðvikudaginn 19. marz. M.a. sem fram fer á fundin- um er ostakynning. MR-stúdentar 1940 Fundur verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 19. marz kl. 17.30. Minningakort Líknarsjóðs Ás- laugar Maack eru seld á eftirtöld- um stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur Drápuhlíð 25. Simi 14139. Hjá Sigríði Gísladóttur Kópavogs- braut 45. Sími 41286. Hjá Guðríði Árnadóttur Kársnesbraut 55. Simi 40612. Hjá Þuríði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44. Sími 40790. Hjá Bókabúð Veda Álfhóls- vegi 5. Hjá pósthúsinu Kópavogi. Hjá Sjúkrasamlagi Kópavogs Digranesvegi 10. Hjá Verzluninni Hlíð Hlíðarvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykja- vík í Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2. Og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. r Islenzka mannfræðifélagið Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor heldur fyrirlestur á vegum Islenzka mannfræðifélags- ins í stofu 1011 Lögbergi kl. 20.30 miðvikudaginn 19. marz. Fyrirlesturinn fjallar um breyt- ingar byggðar i ljósi öskulaga- rannsókna. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Mjólkin drýgð með vatni Þér finnið engan sóðaskap við mjaltirnar, herra eftirlitsmaður. ást er... ... að geta ekki um annað hugsað en hana TM Reg. U.S. Pol. Off,— All righls ressrved 'i I97S by lot Angelev Time» | BRIDGE ~1 Hér fer á eftir spil frá úrslita- leiknum f nýafstaðinni heims- meistarakeppni milli Italíu og Bandaríkjanna. Norður. S. 7-5 H. K-G-7-3 T. G. L. A-K-D-G-7-2 Vestur. S. G-6-3-2 H. Á-10-8-2 T. Á-10-6-2 L. 3 L. Austur. S. Á-D-8-4 H. D-6 T. K-D-7-5-4 Suður. S. K-10-9 H. 9-5-4 T. 9-8-3 10-9-8-6 Við annað borðið sátu banda- risku spilararnir A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Suður. Vestur. Norður. Austur P. P. 2 L. 2 T. 'P. 3 L. P. 3 T. P. 4 T. Allir pass Þótt A.—V. hefðu hvor um sig 4 spaða, var aldrei minnzt á þann lit og má vera að opnun norðurs (Belladonna) á 2 laufum hafi orsakað það. Spilið vannst að sjálfsögðu auðveldlega. Við hitt borðið sátu ítölsku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: Suður. Vestur. Norður. Austur. P P. 1 L. D. P. 2 L. D. 2 T. 3 L. 3 T. P. 3 S. P. 4 L. P. 4 T. P. 4 S. Allir pass Suður lét út laufa 10, norður drap með kóngi, lét út tigul gosa, sagnhafi drap heima, tók spaða ás og lét aftur spaða. Þar með var spilið unnið, því sagnhafi gefur aðeins 1 slag á spaða, einn á hjarta og einn á lauf. Btöð'«g tínarít I nýútkomnum Úlfljóti birtist hluti ritgerðar eftir Sigurð Einarsson lögfræðing, en hún fjallar um stofnun skaðabóta- ábyrgðar seljanda vegna galla í kaupum um ákveðna eign, lausa fé og fasteign. Þá er grein eftir Þóri Bergsson tryggingafræðing og er hún um bætur fyrir lífs- og likamstjón. Þá er greinaflokkur um framhaldsnám lögfræðinga í nokkrum löndum, svo og um framhaldsnám almennt og gildi þess, auk þess sem gerð er grein fyrir þeim möguleikum sem eru á styrkjum til framhaldsnáms í lög- fræði. Fleiri greinar eru í ritinu og þættir úr félagslífi lögfræðinema. Vikuna 14.—20. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Holtsapóteki, en auk þess verður Laugavegs- apótekið opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.