Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 21 Söfnun vindlingapakka Valdemar Jónasson skellir I leiknum við Laugdæli. Þróttur í forystu, vann LaugdæK 3:1 MEIRI háttar deiiumái virðist nú f uppsiglingu innan íþróttahreyf- ingarinnar vegna þeirrar ákvörð- unar stjórnar Frjálsíþróttasam- bands tslands að semja við tóbaksfyrirtæki um fjárhagsað- stoð gegn því að sambandið gang- ist fyrir því að safna tómum vindlingapökkum af ákveðinni tegund. Hefur einn af varamönn- um í stjórn FRÍ sagt af sér vegna máls þessa, og mótmæli hafa þeg- ar borizt frá nokkrum aðilum, m.a. Ungmennasambandi Borgar- fjarðar og Ungmennafélagi Staf- holtstungna, en báðir þessir aðil- ar hafna algjörlega þátttöku I fjáröflunarstarfsemi þessari. Hér á eftir fara svo fréttatil- kynningar þær sem Mbl. hafa bor- izt vegna söfnunar þessarar, — frá Frjálsíþróttasambandinu, Ungmennasambandi Borgarfjarð- ar og Ungmennafélagi Stafholts- tungna. Frá FRl Fjáröflunarnefnd Frjálsfþróltasambands Islands mun á næstu 3 mánuðum gangast fvrir all-nýstárlegri fjáröflunarherferð um land allt til þess að geta betur staðið straum af kostnaði m.a. samfara þvf að bjóða fræg- um erlendum íþróttaköppum til þátttöku í REYKJAVÍKURLEIKUNUM 1975. Fjáröflun þessi fer fram á þann hátt, að F.R.I. safnar tómum WINSTON vindlinga- pökkum á tfmabilinu 15. marz til 15. júnf n.k. Framleiðandi þessarar vindlingategundar, R.J. Reynolds Tobacco Company — Winston- Salem, Norh Carolina, hefur boðið F.R.I. að styrkja REYKJAVlKURLEIKANA 1975 með þvf, að greiða þrjár krónur fyrir hvern tóman WINSTON pakka, sem F.R.I. skílar á umdræddu tímabili. WINSTON mun nú vera mest selda vindl- ingategund á tslandi, og framleiðandinn þvf tilbúinn að leggja eitthvað af mörkum til verðugs málefnis. Fjáröflunarmöguleikar F.R.I. f þessari söfnun eru mjög miklir, og sést það bezt á þvf, að gert er ráð fyrir, að milli 1 —1,2 milljón WINSTON pakkar verði umferð á umræddu tímabili. Árangur söfnunarinnar fer að vfsu eftir þvf, hve almenningur og íþróttafélög eru dugleg við að safn tómu pökkunum og koma þeim f söfnunarpoka F.R.Í., sem hafa verið settir upp f allflestum smásöluverzlunum landsins, sem selja tóbaksvörur. Sú spurning kann ef til vill að vakna, hvort það sæmi íþróttasambandi að þiggja boð vindlingaframleiðanda um fjárframlög til framkvæmda sinna, og kann þar að sýnast sitt hverjum. Víkingur STRAX á eftir leik Þróttar og Laugdæla léku Vfkingar við lið Biskupstungna. Vfkingur vann auðveldan sigur, 3—0, og var það aðeins f sfðustu hrinunni sem ISLANDSMOTI kvenna í blaki var framhaldið nú um helgina og áttu upphaflega að vera tveir leikir, en Víkingur átti þá að leika við Breiðablik og Þrótt. Að- eins varð af öðrum leiknum þ.e. milli Vfkings og Breiðabliks. Hann fór fram í Kennaraháskól- anum á sunnudag og sigraði Vfk- ingur auðveldlega f leiknum 3—0. — Strax í fyrstu hrinunni kom munurinn f ljós og tóku Vfkingsstúlkur afgerandi forystu 13—1 en Breiðablik átti smá endasprett og náði í fjögur stig f viðbót og lauk hrinunni með sigri Vfkings 15—5. — Þorleifur Framhald af bls. 17 marga leiki, en hann sagðist telja KR með eitt besta liðið í deildinni, mun sterkara en lið Þróttar sem er í fyrsta sæti í deildinni. AUa vega hefði KR bctri einstakling- um á að skipa en árangur liðsins hefði ekki orðið í samræmi við það. Aðspurður sagðist Þorleif- ur eiga eftir að leika í mörg ár enn með KA, og vonandi ætti sá draumur hans og fé- lagsins eftir að rætast að vinna sæti í 1. deild. 1 þeirri fjáröflunarherferó, sem nú er farið út f, ber aó geta þess, aó hér er alls ekki um aó ræóa hvatningu til aukinna reykinga. Hér er einungis bm aó ræóa, aó notfæra sér opna leió til fjáröflunar, meó aóstoó þeirra er þegar reykja ákveóna tegund vindl- inga. Einstaklingurinn sem heldur til haga tómum Winston pakka, á engra persónulegra hagsmuna aó gæta, og ber þaó eitt úr býtum aó veróa þeirrar ánægju aónjótandi, aó hafa getaó styrkt fjáröfiun til REYKJAVlKUR- LEIKANNA 1975 og e.t.v. sitt eigió fþróttafé- lag. Jafnframt má benda á, aó tiltæki þetta kann aó veróa til þess, aó vindlinganotendur yfirleitt hugsi sig tvisvar um, áóur en þeir henda frá sér tómum pökkum á almannafæri eóa úti í náttúrunni. Hvaó sem Ifóur slíkum jákvæóum hlióarverkunum söfnunarinnar, er meginmarkmióió, eins og aó ofan getur, aó safna sem allra flestum tómum Winston pökkum, til þess aó fjármögnun megi veróa sem mest. Til þess aó svo megi veróa, hefur F.R.I. sent íþróttafélögum og íþróttasamböndum um allt land hvatningu, til þess aó sem flestir pakkar safnist. Hvatning þessi er í þvf fólgin, aó íþrúftafélögin fái EINA KRONU fyrir | hvern tóman pakka sem þeir hafa skilaó í sínu nafni þegar heildarsöfnunin nemur 200.000 pökkum. Þessi hvatning getur haft f för meó sér nokkrar tekjur fyrir hin ýmsu íþróttafélög. Til dæmis um mögulega fjármögnun skal til dæmis áætlaó, aó á þessum þremur mánuó- um safnist 500.000 tómir WINSTÖN pakkar, og aó 400.000 pökkur hafi verió skilaó f nafni íþróttafélaga. Fyrir 500.000 pakka greióir R.J. Reynolds kr. 1.500.000 til F.R.Í., sem myndi f þessu tilfelli endurgreióa til hinna ýmsu íþróttafé- laga kr. 400.000, f þvf hlutfalli sem þau skiluóu pökkunum. F.R.l. og umboósmenn R.J. Reynolds á tslandi munu fylgjast náió meó framvindu söfnunarinnar, og eftir fyrstu 4 vikurnar munu söfnunartölur birtar reglulega og sendar fþróttafréttariturum f jölmiólanna. Frá Ungmennasambandi Borgarfjaróar Ungmennasambandi Borgarfjaróar hefur borizt bréf og söfnunargögn frá Frjáls- iþróttasambandi tslands. I nefndu bréfi er þess óskaó, aó UMSB veiti liósinni sitt vió söfnun á tómum WINSTÖN- vindlingapökkum til fjáröflunar fyrir FRl. Stjórn UMSB tók þessa beióni FRl fyrir á fundi sfnum f gær, þ.e. 11/3, og afgreiddi með eftirfarandi samþykkt: Stjórn Ungmennasambands Borgarfjaróar lýsir undrun sinni og andúó á ósmekklegri fjáröflunarleió Frjálsfþróttasambands Is- lands, varóandi tilboó tóbaksframleióanda um aó safna og kaupa tóma vindlingapakka. Stjórn UMSB hvetur félög innan sambands- ins til þess aó hafna beióni FRÍ, um aóstoó vió þessa fjáröflun." Samþykkt þessi skal send stjórn FRl, Isl og til fjölmióla. Tungnamenn veittu Víkingum einhverja keppni. Fyrstu tvær hrinurnar voru hálfgert burst fyr- ir Vfking 15—6 og 15—3, enda var mótstaðan ekki mikil. Hávörn Hrinan tók aðeins fimm mínút- ur en sú næsta var aðeins fjör- ugri. Víkingur komst strax í 7—1, og jók siðan forskotið í 11—1 enda þótt fjórar uppgjafir færu í súginn. Breiðabliksstúlkum gekk illa að byggja upp sókn því fleyg- ur var ekki góður og uppspil og leikskipulag ekki sem best. Vik- insstúlkur voru öllu betri hvað þetta snerti og uppspil Ágústu Andrésdóttur fyrir þær Auði Andrésdóttur og Önnu Aradóttur var mjög gott og sáust góðir skell- ir úr því. Anna átti einnig mjög góðar uppgjafir sem gáfu fyrstu sjö stigin. Þriðja hrinan var eins og hinar og lauk henni með góð- um sigri Víkings, 15—7, og var hún einna lökust af hálfu Víkings en þó var sigurinn aldrei í hættu. Breiðabliksstúlkur léku mjög svipað en vantar meiri tækni og betri boltameðferð. Víkingsliðið er nokkuð vel samstillt en meiri kraft vantar i leik liðsins. Gunnar Árnason og Halldór Jónsson dæmdu leikinn ágætlega. — Þá er aðeins eftir einn leikur í Suðurlandsriðli, milli Vik. og Þróttar, en sigurvegari í þeim leik mætir liói frá Laugarvatni og Ak- ureyri í úrslitakeppni um islánds- meistaratitilinn. Stjórn UMSB telur þaó óhæfu og meó öllu óvióeigandi, aó fþrótta- og æskulýóssamtök á boró vló FRI og Ungmennafélagshreyfing una láti hafa sig til slfkrar auglýsingastarf- semi f þágu tóbaksframleióenda. Ábyrgir uppalendur, hvort heldur eru foreldrar, skól- ar eóa æskulýósfélög, ganga ekki til liós vió uppalendur götunnar. Þaó er óumdeilt, aó neyzla tóbaks er skaó- leg Iffi og heilsu manna og dregur úr þrótti og viljastyrk. Þaó ætti því aó vera auóséó, aó hverskonar auglýsingastarfsemi f þágu tóbaksframleióenda er f algjöru ósamræmi vió markmió fþrótta- og ungmennafélaga. Þaó er ekki tiltæki FRt til málsbóta, aó fþróttahreyfingin f landinu hafi nokkrar tekjur af sölu vindlinga, þ.e. pakkagjaldió til tSl, þvf þar er ekki uin neins konar auglýs- ingaáróóur aó ræóa. Hins vegar væri vió- felldnara að umræddar tekjur ISl kæmu beint úr rfkissjóói. (Hér skal innan sviga vakin athygli á því aó hætt er aó merkja vindlingapakka meó áletrun um skaósemi tóbaksnautnar, s.s. lögboóió er.). Stjórn UMSB þykir leitt, aó forystusveit Frjálsfþróttasambands Islands skuli ekki hafa borió gæfu til aó sjá í tfma út í hvert foraó hún stefndi. En slfk örþrifaráó vekja væntanlega athygli á, hve mjög fjárskortur háir íþróttastarfseminni f landinu. Meó vinsemd, f.h. Ungmennasambands Borgarfjaróar Jón G. Guóbjörnsson. Frá UMF Stafholtstungna I dag 12. marz barst Ungmennafélagi Staf- hoitstungna bréf frá fjáröflunarnefnd Frjálsfþróttasamhands lslands, þar sem þess er getió aó FRl efni til söfnunar á tómum sfgarettupökkum f fjáröflunarskyni. Bréfinu fylgir auglýsingaspjald meó mynd af sfga- rettupakka og nokkrir plastpokar meó sam- svarandi auglýsingu. Félaginu er gefinn kostur á aó taka þátt f þessari sfgarettu- pakkasöfnun og segir orórétt í bréfinu: „kann svo aó fara aó vió getum eitthvaó látió af hendi rakna til ykkar." Ungmennafélag Stafholtstungna afþakkar þetta boð FRl og hvetur alla ungmennafé- laga um allt land aógera slfkt hió sama. Ungmennafélagshreyfingin hefur ætfó barizt gegn hvers konar nautna- og ávanaefn- um og vió teljum þaó vera fyrir neóan viró ingu ungmennafélaga, fþróttafólks og allra þeirra, sem aó æskulýós- og íþróttamálum starfa, aó taka átt f þessari söfnun. Okkur er ekki sama hvaóan þeir fjármunir koma sem bezta íþróttafólk okkar nýtur eóa hvernig þeir eru fengnir. Vió þekkjum vel og skiljum fjárþörf fþróttahreyfingarinnar, en trúum þvf ekki aó fþróttaáhugafólk leggist svo lágt aó selja sig til slfkra starfa, sem hér er farió fram á. Vió bendum stjórn FRl aó reyna aórar leióir um leió og vió hvetjum allt fþróttafólk og almenning f landinu aó hafna hinu van- hugsaóa boói f járöflunarnefndar Frjáls- íþróttasambands Islands. Stjórn Ungmennafélags Stafholtstungna, Gunnlaugur Árnason formaóur. hjá Víkingi og uppspil var nú gott og skelltu Gestur, Páll og EHas Níelsson mjög vel. Tungnamenn voru fremur mistækir við skelli slna og var Tómas Jónsson sá eini sem skellti að einhverju ráði. Víkingar „dekkuðu" mjög vel upp völlinn og tókst aðeins ein lauma hjá Tungnamönnum. Gest- ur Bárðarson átti mjög fastar og góðar uppgjafir I annarri hrinu sem gáfu sjö stig og komust Vlk- ingar þá í 10—1. — Þriðja hrinan var kæruleysis- lega leikin af hálfu Víkinga og er staðan orðin 12—7 slöppuðu Vík- ingar af og jöfnuðu Tungnamenn 13—13. Víkingar unnu þá boltann og Elías skorar 14 stigið en mis- heppnast síðan uppgjöf, en Tungnamenn tapa boltanum aft- ur og Víkingar vinna síðasta stig- ið og sigur í leiknum. Tungna- menn voru hálf vængbrotnir í þessum leik, þvi að skiptimann höfðu þeir engan og þjálfarinn ekki nálægur svo við góðu var ekki að búast, enda lék liðið nokk- uð undir getu. Vikingar áttu nokkuð góðan dag og var liðið vel samstillt og fleygur og uppspil i góðu iagi en uppspilararnir mega þó dreifa spilinu meira. Halldór Jónsson og Halldór Torfason dæmdu leikinn mjög vel. STAÐAN Lif* L U T Hrinur Skor stig Þróttur 4 3 1 11:5 217:167 6 ÍS 2 2 0 6:1 142:86 4 Víkingur 4 2 2 8:6 168:164 4 ÍMA 3 2 1 6:5 135:106 4 UMFL 4 1 3 4:11 145:200 2 UMFB 4 0 4 2:12 142:206 0 f þessari töflu er talinn með tapað- ur leikur Laugdæla gegn ÍMA 3:0 og skorið 45:0, en málinu er ekki tokið, þv! dómstóll BLÍ á eftir að dæma I málinu, en stjórn Blaksambandsins dæmdi leikinn tapaðan fyrir Laug dæli. A SUNNUDAG fóru fram tveir leikir f lslandsmóti karla í blaki l og léku fyrst Þróttur og UMFL en strax á eftir léku Víkingur og UMFB. Leikur Þróttar og I.aug- dæla var mjög skemmtilegur á köflum og sáust skemmtileg til- þrif.Laugdælir voru yfir lengst af i í fyrstu hrinu og komust I 8—5 en þá tóku Þróttarar við sér og unnu næstu fjögur stig og komust yfir 9—8. Þá fór að ganga illa hjá Laugdælum og var hávörnin ekki nógu þétt svo Þróttarar áttu að- velt með að skella 1 gegnum hana. Valdemar Jónasson misnotaði ekki gott uppspil Péturs Böðvars- sonar og skellti mjög fallega. Þróttur vann fyrstu hrinuna 15—8 en önnur hrina var mjög spennandi og skemmtileg og mátti vart á milli sjá hvor hefði betur. Laugdælir komust í 9—6 — Brian Kidd Framhald af bls. 17 Hann liefir allt til að bera sem framkvæmdastjóri knattspyrnuliðs þarf, og ekkert veldur honum vand- ræðum, hann leysir úr öll- um vandamálum þegar þarf. — Og Brian Kidd bætir við: — Bert Mee hefir reynzt einstaklega tillitsamur við mig, svo tillitssamur að öðru eins hefi ég ekki kynnzt eða heyrt um hjá öðrum fram- kvæmdastjórum. Ef allir væru eins og Mee, væri lífið auðveldara viðureignar. — Þessi orð Kidds gefa sannar- lega til kynna að hann kunni vel við sig hjá Arsenal og félagið muni áfram njóta krafta hans. — Everton Framhald af bls. 16 skalla þegar 11 mínútur voru til leiksloka. Ahorfendúr voru 28.830. Wolves — Chelsea: Lið Ulfanna hefur ekki sýnt neitt sérstakt af sér i vetur og hinn stóri sigur liðsins yfir Chel- sea á laugardaginn kom þvi á óvart. Hafa Úlfarnir ekki unnið stærri sigur í áratug en þeir gerðu á laugardaginn. Það var Willie Carr, sem Wolves keypti nýlega frá Coventry, sem opnaði marka- reikninginn með skoti af 20 metra færi á 25. mínútu en aðrir sem skoruðu fyrir Úlfana voru John Richards á 28. mín., Ken Hibbitt á 42. mín, Mike Bailey á 59. min., Steve Kindon á 72. mín., John Richards aftur á 74. min. og Dave Wagstaffe á 83. mínútu. Mark en Þróttur vann upp forskotið og komst i 11—9 en Laugdælir minnkuðu muninn i 13—12 og með skelli frá Antoni Bjarnasyni tókst þeim að jafna 13—13. En Þróttur var sterkari á endasprett- inum og tókst að sigra 15—13 eftir 25 mín. leik. Anton, Birkir Þorkelsson og Páll Skúlason voru bestir Laugdæla en Valdemar Pétur og Sæmundur Sverrisson hjá Þrótti. — 1 þriðju hrinu breyttist leikur Laugdæla mjög til batnaðar við endurkomu Sigur- gísla Ingimarssonar sem spilaði mjög vel upp fyrir Anton og Pál Ólafsson og sigruðu Laugdælir nokkuð auðveldlega 15—7 og voru Þróttarar með daufasta móti en Laugdælir náðu sinum besta kafla. Anton átti mjög skemmti- legar laumur sem Þrótti gekk illa að ráða við. Úrslitin i fjórðu hrinu hefðu getað orðið önnur ef leikur- inn hefði byrjað þremur stundar- fjórðungum fyrr, sem auðveld- lega var hægt því Anton Bjarna- son og Gunnar Árnason i liði Þróttar áttu að spila úrslitaleik i körfubolta kl. 18:00 og hefðu þeir ekki náð að spila nema hluta þess leiks, ef Þróttur hefði ekki unnið siðustu hrinuna, sem endaði 15—8. Þróttur var mun betri aðil- inn í leiknum og settu þeir vel undir við skelli og hávörnin var góð. Guðmundur Pálsson náði sér á strik í síðustu hrinunni og sýndi þokkalegan leik en sem fyrr var Valdemar mjög góður. Frímann Sturluson og Sæmundur Sverris- son komust einnig þokkalega frá leiknum. Anton var langbestur i liði Laugdæla jafnt i vörn og sókn, en Birkir og Pálarnir, Skúlason og Ólafsson, áttu einnig ágætan leik. — Halldór Jónsson dæmdi þennan leik mjög vel. Chelsea skoraði Bill Garner á 36. min. Ahorfendur voru 21. 649. Arsenal Birtningham Ken Burns skoraði mjög fallegt mark fyrir Birntingham á 50. min- útu, en Brian Kidd jafnaði fyrir Arsenal sex minútum siðar. Ahorfendur voru 17.845. Leikur- inn var fremur jafn, en aðstæður allar voru mjög erfiðar, — völlur- inn blautur og háll, eftir miklar rigningar sem verið hafa í Eng- landi að undanförnu. SKOTLAND: Glasgow Rangers virðast ætla að sigra í skozku 1. deildar keppn- inni með nokkrum yfirburðum að þessu sinni. Liðið hefur hlotið 48 stig að loknum 28 leikjum og hef- ur það aðeins tapað 2 leikjum i vetur. Celtic er i öðru sæti með 40 stig, en siðan koma Hibernian með 39 stig, Dundee United með 34 stig, Aberdeen með 32 stig, Dundee með 29 stig, vann UMFB 3:0 V íkingsstúlkur nar höfðu yfirburði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.