Morgunblaðið - 18.03.1975, Síða 5

Morgunblaðið - 18.03.1975, Síða 5
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 5 Poraunlilafttft miCIVSinCRR ^22480 IUERHVER SÍÐASTUR LAðeins fáeinir dagar eftir. ^ Tókum fram nýjar terylene- og 0 m, ullarbuxur. m Enn er úrval af jakkafötum, ^gjgfetökum jökkum, Iplll leðurjökkum, :>fj'§J kuldaflíkum 1 dömu ^Jjj/ og herra, ' blússum, => pilsum, skyrtum, bolum o.m.fl. LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA fjr 50—70% afsláttur KARNABÆR " «Útsölumarkaður Laugaveg 66 HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. TH0HN GUFUGLEYPIR FYRIRLIGGJANDI - VERÐ KR. 19.240- MIKIÐ ÚRVAL AF barnavögnum og kerrum MiWt^ Marmet, raleioh Allt heimsþekkt gæðamerki MARGRA ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÓÐA ÞJÓNUSTU. ÚTSÖLUSTAÐIR VÍÐA UM LAND. FALKINN Suðurlandsbraut 8. Sími 84670. FYRSTA ÍSLENSKA FARÞEGAFLUGIÐ TIL RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA 5 I z I o Dagana 5—12 júni. Flogið með Boeing þotu Air Viking, beint frá Keflavíkurflugvelli til Sheremtvo flugvallar í Moskvu. Þaðan er aðeins 1 klukkustundar akstur til hótelsins, sem farþegar dvelja á, og er fyrsta flokks hótel. Margt er að sjá og skoða. Komudag verður farið í skoðunarferð um borgina. Næsta dag til Kreml, og neðanjarðarjárnbrautin i Moskvu skoðuð, (en hún er sérstætt listaverk). Farið verður á sýningu Sovétþjóðanna sem er geysistór sýning, hún sýnir þróun þjóðanna, og er sýningin alltaf endurnýjuð. Skoðaður verður hæsti sjónvarpsturn í heimi, en á toppnum er veitingarhús. Farið verður í leikhús í Moskvu, Bolshoi/Congress höllina. Flogið verður til Leningrad og farið í skoðunarferð um borgina. Skoðað verður m.a. Vetrarhöllin, eitt stærsta listasafn heims. Isakskirkja, eitt skemmtilegasta listaverk í húsbyggingarlist, forngripasafn, byltingarsafnið i Leningrad, farið verður til sumarhallarinnar Petrovorets, sem liggur utan við Leningrad. Minnisgrafreitur frá umsátrinu um Leningrad verður einnig skoðaður og svo verður farið i Kirov-leikhús á einn frægasta ballet i heimi. Innifalið i þessari ferð er: Flugferðir. fullt fæði, dvöl á 1. flokks hóteli, allar skoðunar- ferðir og leikhúsferðir. Verð aðeins 57.500 með baði, en 52.000 án baðs. Pantið strax, þvi hver vill missa af svona sérstæðri og skemmtilegri ferð?. SUNNAV* FERÐASKRIFSTOFA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 LAIMDSVlM hf. x '■*" ^ ALPÝDUORLOF Laugaveg 54 símar 22890 28899

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.