Morgunblaðið - 18.03.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 18.03.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 9 ARNARHRAUN i Hafnarfirði. 3ja herbergja íbúð, um 96 ferm. á 1. hæð i 2býlis- húsi. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hiti. VESTURBORG 4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi við Kaplaskjólsveg. (búðin er að mestu endurnýjuð og i 1. flokks ásigkomulagi. Rúmgóður nýlegur b bílskúr fylgir. MIKLABRAUT Raðhús, 2 hæðir og kjallari, alls um 160 ferm. Húsið er i mjög góðu standi. 2 falt verksmiðju- gler i gluggum. Teppi á gólfum. Eldhús og baðherbergi endurnýj- að. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 97 ferm. ásamt herbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Verð 5,7 millj. HRAUNBÆR 5 herbergja ibúð ca. 1 20 ferm. á 2. hæð 2 stofur og 3 svefn- herbergi. Suðursvalir. Góðar innréttingar. Úrvals ibúð. Verð 6,8 millj. DIGRANESVEGUR 5 herbergja sérhæð í 3býlishúsi sem byggt er 1964. Miklar og góðar innrétingar. Allt sér. Fal- legt útsýni. Verð 7,5 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra—5 herb. risibúð. Kvistur á öllum herbergjum. Sér hiti. Geymsla á hæðinni. Útb. 2,7 millj. HRINGBRAUT 6 herb. hæð i fjölbýlishúsi. 2 stofur og 4 svefnherbergi auk þess ibúðarherb. i kjallara. Bil- skúr fylgir. Arinn í stofu. Ný eldhúsinnrétting. 2falt gler. Verð 6,8 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. ibúð á 3ju hæð í stein- húsi. Verð 3,3 millj. Útb. 2,2 millj. TÓMASARHAGI 3ja herb. kjallaraibúð ca. 90 ferm. Sér hiti. Útb, 2,5 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ibúð á 3ju hæð ca. 95 ferm. með suðursvölum. Þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Falleg ibúð. Verð 4,6 millj. LANGAHLÍÐ Óvenju stór rishæð stofa, 3 rúm- góð herbergi, eldhús og bað- herbergi. Afar stórt og hátt hana- bitaloft, með fallegum klæðn- ingum og teppum á gólfi fylgir. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Gott tréverk. NÝJAR ÍBÚÐIR Á SÖLU- SKRÁ DAGLEGA. Vagn B. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 FASTEIGN ER FRAMTIð 2-88-88 Við Hraunteig 4ra herb. snyrtileg risibúð. Góð sameign. Suður svalir. Laus fljót- lega. í Vesturborginni 1 20 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð (3) tvær stórar stofur, 2 svefnherb. m.m. Gott útsýni. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð, Bráðabirgðainn- réttingar. íbúðarhæf. Við Vífilsgötu 3ja herb. ibúð á efri hæð í tvi- býlishúsi. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á jarðhæð. í Kópavogi Austurbæ 7 herb. íbúð á tveimur hæðum. Bilskúrsréttur. Sérhiti. (Hitaveita). íbúðir óskast AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. Til sölu Laufvangur 2ja—3ja herb. nýleg ibúð við Laufvang. Ásbraut 3ja herb. ðvenju falleg og vönd- uð ibúð við Ásbraut. Fullfrágeng- in lóð. Álfhólsvegur 3ja herb. falleg ibúð á jarðhæð við Álfhólsveg. Sér inngangur. Sér hitaveita. Fullfrágengin lóð. Vesturbær 6 herb. íbúð ásamt herb. i kjallar á 1. hæð i fjölbýlishúsi við Hringbraut. Bilskúr fylgir. Norðurmýri Parhús i Norðurmýri. í kjallara er 2ja herb. ibúð, geymslur og þvottahús. Á 1. hæð, stofur og eldhús. Á 2. hæð, 3 herb. og bað. Bilskúrsréttur. Seltjarnarnesi Mjög fallegt einbýlishús á bezta stað á Seltjarnarnesi. Á hæðinni er 6 herb. íbúð 1 80 fm. Á jarð- hæð 3ja herb. ibúð, herb., þvottahús og geymslur. Tvöfald- ur bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishús- um. Málflutnings & k fasteignastofa Agnar Búslatsson, hrl. ftuslurslræll 14 kSimar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 28444 Hraunbær 4ra herb. 108 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli 3 svefn- herb., eldhús og bað. Sameign fullfrágengin. Aðeins tvær ibúýir á stigapalli. Mjög góð ibúð. Kaldakinn Hafnarfirði 3ja herb. ca. 70 fm risibúð »m er stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Garðahreppur Höfum til sölu 160 fm raðhbs á tveimur hæðum. Húsin afhend- ast fullfrágengin að utan. Teikn- ingar i skrifstofunni. Ath. FAST VERÐ. J Fasteignir óskast á sölu- skrá. HÚSEIGWIR ^■&SKIP VELTUSUNOH ARMAPLAST SALA- AFGREIÐSLA Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 8. Nýtt einbýlishús um 200 fm ásamt bílskúr í Hafn- arfirði. Nýtt raðhús um 140 fm hæð og kjallari undir öllu húsinu i Breiðholtshverfi. Húsið er ekki alveg fullgert. 8 herb. ibúð á tveim hæðum alls um 165 fm með sérinngangi, sérhita og sér- þvottaherb. í tvíbýlishúsi i Kópavogskaup- stað. Bilskúrsréttindi. Parhús Tvær hæðir alls um 150 fm ásamt 50 fm bilskúr i Kópavogs- kaupstað, vesturbæ. Laus strax. Einbýlishús um 80 fm 4ra herb. ibúð i Kópavogskaupstað. í Laugarneshverfi Góð 5 herb. ibúð um 147 fm efri hæð með sérhitaveitu. Við Miðstræti 5 herb. risíbúð um 90 fm i góðu ástandi með sérinngangi og sér- hitaveitu. Útb. 2 millj., sem má skipta. í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir, sumar nýjar og með bil- skúr. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð um 80 fm ásamt bilskúr. í Norðurmýri 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð. Við Bjargarstíg Snotur 3ja herb. risibúð með góðum geymslum. Eins og 2ja herb. ibúðir i eldri borgarhlutanum o.m.f. Njja íasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 121 utan skrifstofutíma 18546 Símar 23636 og 14654 Tilsölu: 2ja herb. risibúð við Nönnugötu, 2ja herb. jarðhæð við Lindar- götu, 2ja herb. ibúð um 70 fm við Klapparstig. 2ja herb. ibúð um 70 fm við Klapparstig, 3ja herb. vinaleg risibúð i gamla Miðbænum, 3ja herb. rúmgóð ibúð i Vestur- borginni, skipti á 2ja herb. ibúð æskileg, 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Rauðarárstig, 4ra herb. ibúð við Fellsmúla (jarðhæð), 4ra herb. mjög góð risibúð i Vesturborginni. 5 herb. hæð og ris i Hlíðunum, ráðhús i Mosfellssveit, selst tilb. undir tréverk, raðhús i Hafnarfirði, mjög góð eign, sanngjarnt verð, raðhús i Kópavogi, litið einbýlishús við Klepps- mýrarveg, einbýlishús i Mosfellssveit, sumarbústaðaland i Mosfells- sveit, Sala og samningar Tjarnarstig 2 Kvöldslmi sölumanns Tómasar GuSjónssonar 23636. Seljendur fasteigna Stóraukið möguleika yðar alla daga, öll kvöld. Skráið eignina nú þegar. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Einbýlishús í smíðum í Mosfellssveit Höfum tll sölumeðferðar nokkur fokheld einbýlishús. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Toppíbúð 165 ferm. 6 herb. toppibúð i Hólahverfi tilb. u. tréverk og máln. nú þegar. Útb. 5 millj. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð við Dvergholt Mosfellssveit Fokheld 135 fm sérhæð (efri hæð) Teikn. og allar uppl. á skrifst. Við Hraunbæ 5 herbergja vönduð ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Teppi. Góðar innréttingar. Utb. 4,5 milljónir. Við Eskihlið 4ra herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 4 milljónir. í Hólahverfi 4ra herb. 1 10 ferm. luxusibúð á 7. hæð efstu. Vandaðar innrétt- ingar. Teppi, veggfóður o.fl. Bil- skúrsplata. Útb. 4-----4,5 millj. í Vesturbæ 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Útb. 2,8 — 3 milljónir. Við Kaplaskjólsveg 4ra herbergja 1 10 fm góð ibúð á 1. hæð. Tvöfalt gler. Góðar inn- réttingar. Útb. 4,0 milljón- ir. Við Hraunbæ 3ja herbergja góð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 milljónir. Við Meistaravelli 2ja herbergja rúmgóð og björt ibúð á 1. hæð. Suðursvalir. Útb. 2,9 millj. í Norðurbæ, Hf. 2ja herbergja ibúð á 3; hæð með sér þvottaherbergi. Útb. 2,4 milljónir. Við Vesturberg 2ja herbergja vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi í ibúðinni. Útb. 2,5 milljónir. EKnnmiDLurun VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söfcistjórf: Sverrir Kristinsson Til sölu Vesturberg 2ja herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi við Vesturberg. Sér þvottahús á hæðinni. Allt full- gert. Mjög gott útsýni. Útborgun 2,5 milljónir, sem má skipta. Gaukshólar 2ja herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi. Ágætt útsýni. Útborg- un 2,5 milljónir. Rauðarárstigur 3ja herbergja kjallaraibúð (litið niðurgrafin) í góðu standi. Nýleg eldhúsinnrétting úr harðviði og plasti. Útborgun um 2 milljónir, sem má skipta. Álfheimar 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Álfheima. (búð- in er 2 stofur 2 svefnherbergi, stórt eldhús, bað ofl. (búðin er i góðu standi. Suðursvalir. Út- sýni. Stutt í verzlanir, skóla ofl. Útborgun 4,2 milljónir, sem má skipta. áral Slefónsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 EIGNA8ALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Nýlegar vandaðar ibúðir i Foss- vogi, Breiðholti og Norður- bænum i Hafnarfirði SKEGGJAGATA 3ja herbergja efri hæð i tvibýlis- húsi. (búðin er i góðu standi, svalir, tvöfalt verksmiðjugler i gluggum, ræktuð lóð. Útb. kr, 2,8 — 3 millj. KÁRSNESBRAUT 3ja herbergja rishæð. Sér hiti, ný teppi fylgja, útb. ca. 2 millj. sem má skipta. KLEPPSVEGUR 4ra herbergja ibúð í fjölbýlis- húsi, ásamt einu herb. i risi. Ibúð i góðu standi, gott útsýni. SKIPHOLT 5—6 HERBERGJA fbúð i nýlegu fjölbýlishúsi. (búð- in skiptist i rúmgóða stofu, skála með glugga, 4 svefnherb. á sér gangi, eldhús og bað. I kjallara fylgir eltt herb. og geymsla, auk sameignar. Frágengin lóð, malbikuð bilastæði. Útb. kr. 4,5 — 5 millj. 5 HERBERGJA 140 ferm. nýleg íbúð við Suður- vang. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Vandaðar innréttingar, góð sameign. Sala eða skipti á 4ra herb. ibúð í Rvík. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Á góðum stað í Mosfellssveit. Húsið er á einni hæð og skiptist i rúmgóða stofu, skála með glugga, 4 svefnherb. og bað á sér gangi, rúmgott eldhús með borðkrók, þvottahús geymslu og gestasnyrting. Auk þess fylgir rúmgóður bilskúr. Selst fokhelt. EIGNASALAN REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 A A & & & A A A A A A A A * A * A A A A A A 26933 Aratún, Garðahrepp einbýlishús sem er 135 fm og skiptist í 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, ásamt 40 fm bilskúr. Húsið er til sölu eða i skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð i Hafnar- firði eða Garðahreppi. Fagrabrekka, Kópa- vogi « 5 herbergja ibúð á 2. hæð ' um 1 25 fm. Gott útsýni, Digranesvegur Kópa- * vogi i 135 fm sérhæð, Bilskúrs- * réttur í Nýbýlaveg Kópavogi i. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð * Kelduland \ 5—6 herbergja ibúð á 1. i hæð. íbúð i góðu ástandi. * Laus fljótlega Háaleitisbraut i 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. ' fbúð i góðu ástandi. Kleppsvegur « 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. 1 Nýjar innréttingar. Leirubakki ■ 3—4rá herbergja íbúð á 3. hæð. ] Mariubakki ' 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Vesturberg 1 3ja herbergja ibúð á 4. hæð ] Álfaskeið Hafnarfirði ' 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. ] Bilskúrsréttur , Vesturberg 2ja herbergja ibúð á 5. hæð , HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM ] EIGNASKIPTI — ER EIGN , YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson _____marlfaðurinn g Austurttrnti 6. Simi 26933. A A A A A A A A ¥ A A A $ A A | A A A * A A f * * A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.