Morgunblaðið - 18.03.1975, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.03.1975, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 Ekkert einvígi milli Karpovs og Fischers? London, 17. marz. Reuter. AP. NÆSTA heimsmeistaraeinvfgi í skák er í algerri óvissu eftir yfir- lýsingar, sem komu fram í viðtöl- um er júgöslavneski stórmeistar- inn Sveto/ar Gligoric átti um hclgina við áskorandann. Anatoly Karpov, forseta handaríska skák- sambandsins, Kd Kdmundson, og forseta Alþjóðaskáksamhandsins (KIDK), dr. Max Kuwe. Karpov kvaðst niundu neita að tefla við Bohhy Fiseher heims- meistara ef reglunum yrði hreytt honum i vil á aukaþingi FIDE, er hefst i liollandi á morgun og gengið yrði að öllum kriifum hans. Ilann sagðist þó húa sig undir einvígið, sem á að hefjast i Manila 1. júní, en kvaðst ekki viss hvort Fischer víldi tefla. Ilann hætti því við að einvigið gæti farið fram ef Fiseher væri reiðuhúinn að fallast á nokkrar tilslakanir. „Kn hingað til hel'ur ekkert heyr/.t l'rá Kiseher, frá honum hafa engar tilslakanir og engar tillögur komið," sagði Karpov. Kdmundson sagði við Gligorie: „Kngin málamiðlun veröur sam- þykkt, engar tilslakanir geröar." Ilann kvaðst telja að sovézka skáksamhandiö væri heldur ekki reiðuhúið að samþykkja mála- ntiðlun og kvað það „gera allt sem í þess valdi stæði, meöal annars með sálfræðilegum þrýstingi, að gera Fischer ókleift að taka þátt i einvíginu." Kdntundson sagði: „l’eir vita aö Karpov er ekki eins góður skák- maöur og Fiseher. Allt frá þvi síöasta einvigi var haldið i Reykjavík hafa þeir lagt á ráðin um hvernig þeir geti endurheimt skákkórónuna og flutt hana aftur til Sovétríkjanna án þess að þurfa að tefla annað einvígi. Hann sagði að hann væri „mjög vartsýnn" á niðurstöður auka- undar FIDK og horfurnar fyrir íeimsmeistaraeinvígið. Dr. Kuwe sagði einnig að sam- komulagshorfur væru „mjög litl- ar“. Hann taldi að ekki yrði geng- ið að kröfum Fischers á auka- fundinum. „Kf gengið verður að þeim óttast ég að sovézka skák- samhandið segi sig úr FIDE,“ sagði hann. Áður hafði Euwe sagt að aðeins kraftaverk gæti hjargað einviginu vegna hins mikla ágreinings keppendanna. María Júlía við bryggju brann og sökk á Patreksfirði Patreksfirði 17. marz ELDUR kom upp f m/s Marfu Júlfu BA-36 um kl. 10 I gærmorg- un, þar sem báturinn lá f Patreks- höfn. Vélstjóri skipsins sem var um borð f bátnum varð var við eldinn og kallaði út slökkvilið staðarins. Er slökkviliðið kom á vettvang, var mikill eldur og reykur f vélar- rúmi skipsins. Slökkvistarf var þegar hafið og reyndu slökkiliðs- menn að nota reykgrímur til þess að komast að eldinum, en það reyndist ókleift sökum hita og mjög mikils kófs. Miklum sjó var dælt f vélarrúmið, en um kl. 12.30 sökk Marfa Júlfa skyndilega. Nýbúið var að setja nýjan radar í skipið, en vonir standa til að hægt sé að bjarga bæði radarnum Þörungaverksmiðjan: Lægsta tilboðið 4 millj. kr. - Hæsta tilboðið 10 millj. kr. MANUDAGINN 10. marz voru opnuð tilboð í raflögn i Þörunga- vcrksmiöjuna h.f. að Keykhólum I skrifstofu fyrirta'kisins hjá Iðn- þróunarsjóði. Alls bárust 8 tilboð, 4 úr Kcykjavík, 2 úr Ilafnarfirði, 1 frá Hveragerði og eitt úr Búðar- dal. Lægsta tilboð að upphæö kr. 4.091.802 var l'rá Vigfúsi Jónssyni í Hafnarfirði, en hæsta tilboðið kr. 10.069.299 var frá Frani- leiðslusamvinnufélaginu Rafafl. Aætlun verkfræðiskrifstofu Jóhanns Indriðasonar var að upp- hæð kr. 3.1 millj. Samkvæmt um- sögn verkfræðiskrifstofunnar komu tvö lægstu tilboðin ekki til greina, vegna getuleysis bjóð- enda, en 2 þau næstu voru talin helzt koma til greina en þau voru frá Framleidslusamvinnufélaginu Samvilki í Reykjavik: efni kr. 2.797.731. vinna 2.049,880, sam- tals kr. 4.447.611. Frá Einari Stefánssyni i Búðardal: efni kr. 2.779.424, vinna 1.829,800. Sam- tals kr. 4.609,224. Munur á þess- um boðum er 3.6%. Einai Stefánsson í Búðardal hefur ann- azt rafverk, sem unnin hafa verið til þessa á Reykhólunt þar sem þörungaverksmiðjan er, enda er hann sá rafverktaki sem helzt kemur til greina að þjóna þessu fyrirtæki vegna fjarlægðar ann- ara þjónustufyrirtækja. Engu að síður var ákveðið í síðustu viku af stjórn verksmiðj- unnar að saniið skyldi við Fram- ieiöslusamvinnufyrirtækið Sam- virki um verkið. Arni Brynjólfsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands ísl. rafverktaka, sagði er Mbl. hafði samband við hann: Greinilegt er, að framleiðslusamvinnufélögin selja vinnu sína misdýrt, því Sam- virki virðist geta lagt í tvær verk- smiðjur og átt nokkurn afgang fyrir þann pening, sem Rafal þarf til að leggja í eina. En Rafafl er einmitt fyrirtækið, sem sendi menn til Norðfjaröar og getið var um í blöðunum ekki alls fyrir löngu. Greinilegt er, að byggða- Framhald á bls. 35 og dýptarmælum, þar sem svo heppilega vildi til, að lágsjávað var er skipið sökk og búr skipsins fór aðeins að hálfu leyti i kaf, en á flóðinu flæðir algjörlega yfir brúna og sést þá aðeins á masturs- toppana. Maria Júlía var upphaflega byggð sem björgunarskúta Vest- firðinga og er um 150 lestir að stærð (105 lestir eftir nýju mæl- ingunni). María Júlía var keypt hingað fyrir um það bil 6 árum og var skipinu þá breytt í fiskiskip. Skipið var byggt úr eik í Dan- mörku árið 1950. Hefur María reynzt hin mesta happafleyta og oft flutt mikinn afla að landi. Hefur hún t.d. verið aflasælasti linubátur landsins i vetrarvertíð. Skipstjóri á Maríu Júliu var Guð- jón Indriðason úr Tálknafirði, en eigandi skipsins er Skjöldur h.f. Patreksfirði. Ekki er hægt að gera sér grein fyrir skemmdum skipsins á þessu stigi, en ljóst að þær eru miklar. Reynt verður að ná Maríu Júliu, sem fyrst á flot, enda liggur skip- ið sokkið við hafnarbakkann og er fyrir öðrum skipum. ,Hjónin, komin á kreik HJÖNAKORN nokkur, sem hafa verið iðin við innhrot, þjófnaði og aðra miður þokkalega iðju undan- farin ár, eru komin á kreik aftur eftir nokkurt hlé. Þetta hlé staf- aði m.a. af því, að eftir sfðustu afbrotaöldu voru þau hneppt f gæzluvarðhaid. Þau hafa hlotið dóma fyrir afbrot sín en jafnan skotið þeim til hæstaréttar og þannig fengið frestun á afplánun þeirra og á meðan haldið áfram afbrotum. I siðustu viku var brotizt inn í bólsturverkstæði við Laugaveg. Var innbrotið framið á þann hátt, að rúða var brotin á verkstæðinu og farið þar inn. Stolið var raf- magnsrakvél, skíðaskóm og ýmsu öðru verðmæti. Þegar lögreglan kom á vettvang fann hún pillu- glas sem þjófurinn hafði verið svo óheppinn að missa, en á glasinu stóð fullt nafn þjófsins. Reyndist glasið tilheyra öðru hjónanna fyrrnefndu og voru þau tekin til yfirheyrslu. Játuðu þau á sig inn- brotið og voru þau bæði að verki. Af yfirheyrslum loknum var þeim sleppt. Um helgina þurfti rannsóknarlögreglan enn að hafa af þeim afskipti, en síðan var þeim sleppt að nýju og ganga þau laus þessa stundina. Er full ástæða fyrir fólk að vara sig á þessum hjónum, þau eru til alls vfs. Auk afbrotanna hafa þau margsinnis lent i höndum lögregl- unnar vegna drykkjuskapar. Stálu rándýrum hitaveiturörum RANDÝRUM hitaveiturörum var stolið frá Skeifunni 13 einhvern- tíma á tfmabilinu 7.—12. marz s.l. Rörin stóðu þar utan dyra. Þau eru 35 talsins og verðmætið um 225 þúsund krónur. Umrædd hitaveiturör eru ein og hálf tomma, einangruð með 110 millimetra kápu. Rörin eru 6 metrar á lengd. Til að notfæra sér rörin hefur þjófurinn þurft að kaupa sérstakar múffur. Það eru tilmæli rannsóknarlögreglunnar að allir þeir sem vita um óeðlileg- ar ferðir slfkra röra hafi strax samband við rannsónarlögregl- una í Reykjavík. Staða bænda við kaupfélögin versn- aði um á þriðja milljarð 1974 A kaupfélagsstjórafundi Sam- bandsins, sem haldinn var f Reykjavfk f s.l. viku, flutti Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri á Borgarnesi, framsöguræðu um rekstrarlán landbúnaðarins og dró upp dökka mynd af þeim Útflutningsverðmæti saltfisksins 6,6 milljarðar króna á sl. Utflutningsverðmæti saltfisks varð samtals um 6,6 milljarðar króna á sfðastliðnu ári og saltfiskframleiðslan það ár var hin mesta um langt árabil. Heildarframleiðslan á sl. ári var um 43 þúsund tonn miðað við blautverkaðan fisk og fóru til út- flutnings 29.800 tonn af blaut- verkuðum þorski og um 1700 tonn af ufsaflökum en af fram- leiðslunni fóru um 9 þúsund tonn til þurrverkunar. Á árinu 1974 var flutt út 5221 tonn af þurrfiski — samtals að verðmæti um 940 milljónir króna. Af þvi magni keypti Portúgal 2717 tonn, Brasílía 986 tonn, Puerto Rico 864 tonn, Frakkland 169 tonn, Panama 101 tonn og Zaire 285 tonn. Af ufsaflökum voru flutt út samtals 1950 tonn að verðmæti um 254 millj. króna og keypti V-Þýzkaland 1710 tonn og A-Þýzkaland 240 tonn. Af hálfverkuðum saltfiski voru flutt út samtals 32.492 tonn að verðmæti um 5.375 milljónir króna og þar af keyptu Portúgalir an ítalia 18009 tonn, Grikkland 2655, 3258 og Spánn 8509 tonn. Samkvæmt upplýsingum Sölu- sambands fsl. fiskframleiðenda voru birgðir um áramót sl. 4300 tonn af fullverkuðum fiski og 3.700 tonn af blautverkuðum. Síðan hafa farið fram verulegar útskipanir, þannig að nú munu vera eftir um 1250 tonn af full- verkuðum fiski frá fyrra ári og er méginhluti þess magns seldur en af blautverkuðum fiski eru 2300 tonn þegar farin frá áramótum en það sem eftir er hefur verið selt. erfiðleikum, sem kaupfélögin og bændastéttin eiga nú við að etja. Ölafur lagði fram upplýsingar um skuldir bænda við 16 kaup- félög árið 1974, en á meðal þeirra voru flest hinna stærri land- búnaðarfélaga. Skuldir vegna framkvæmda voru ekki með- taldar. Séu þær tölur teknar saman kemur í ljós, að 31. maí 1974 hafði reikningsaðstaða bænda versnað um 429.9 millj. kr. frá 1. janúar og 30. september hafði hún versnað um 1.142.3 millj. kr. frá sama tíma. Með hlið- sjón af þessum tölum er naumast of sagt að staða bænda við öll Stofnlánadeildar Iandbúnaðarins árið 1974 hefðu numið samtals 1054 millj. kr. í októberlok hefði þriðjungur þessarar upphæðar verið greiddur eða 358 millj. kr. Afgangurinn eða 696 millj. kr. hefði svo ekki verið greiddur fyrr en í nóvember og desember og höfðu þá kaupfélögin lánað út á stóran hluta þeirrar upphæðar í marga mánuði. Hann benti á, að við athugun á rekstrarlánum landbúnaðarins frá 1958—1974 hefði komið i ljós, að lánin hefðu lækkað með ári hverju, eins og eftirfarandi tafla sýnir. Framleiðsluverðmæti Rekstrarlán % 1958 kr. 245.6 millj. kr. 158.3 millj. 64.5 1963 kr. 474.0 millj. kr. 159.7 millj. 33.7 1968 kr. 1.045.1 millj. kr. 283.2 millj. 27.1 1973 kr. 2.735.7 millj. kr. 612.0 millj. 22.4 1974 kr. 4.175.3 millj. kr. 889.4 millj. 21.3 kaupfélögin sé talsvert á þriðja milljarð lakari í október 1974 en i byrjun ársins. Hann benti á, að lánveitingar Ef lánin hefðu haldizt hlutfalls- lega hin sömu og 1958 hefðu þau verið 2.693.1 milljón krónur árið 1974 i stað 889.4 milljón'c

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.