Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 34 katla. Bærinn Aranyaprathel er Thaimegin vió landamærin. Þar lá fyrrum járnhrautin milli höfuóborganna. Nú eru þar höfuðstöðvar hersins or 7000 manna flóttamannahúðir. Hinn stríðshrjáði almenninsur var friðinunt fefíinn of> bjóst við að haf-ur sinn mundi a.ni.k. hatna við að hernaði lyki. En varla voru tveir tímar liðnir frá þvf að her- menn Kmeranna komu inn í borf>- ma oft hermenn stjórnarinnar af- hentu vopn sín. er sifiurveffararn- ir tókii kerfishundið að reka alla íbúana af heimilum sínum og áfram eins of> sauðfé af afrétti efti.r vefjunum út úr borjtinni. Sjúklinf>ar voru hraktir með skot- vopnúm út úr sjúkrahúsum of> stauluðust eða var ýtt áfram í sjúkrarúmunum i þvögúnni eftir f>ötunum, en þeir umsvifalaust skotnir sem ekki hlýddu að braftöi eða urðu eftir. Þetta staðfesti við mig læknir, sem lengi starfaði við Friðarsjúkrahús Sovétríkjanna í Phnom Penh og í Battamhang. Honuni tókst að dulbúast oj> er nú í flóttamannabúðunum í Thai- landi. En læknar voru sem aðrir menntamenn drepnir, ef upp utn þá komst. Það urðu örlög tvegfíja af meðlæknum hans að falla þannig fyrir kúlum. Þarna kom strax i ljós hið skipulega markmið, sem foringjar Rauðu Kmeranna höfðu undirbú- ið meðan þeir voru enn að berjast úti í skógunum. Það byrjuðu þeir nú markvisst að framkvæma, þ.e. að rífa upp með rótum öll hefð- bundin viðhorf til fjölskyldulifs, heimila, trúar, menntunar, við- skiptahátta, tækni og alls þess, sem hingað til hafði myndað þjóð- félagið í Kambodíu. Til þess dygði ekki minna en að þurrka út allt borgarlif, heimilislíf og fjöl- skylduviðhorf. Og i þeim tilgangi þurfti að farga öllu skrifuðu og prentuðu máli, bókum og blöðum, i landinu til að geta einangrað Kambodiumenn frá fortíð sinni, frá umheiminum og hvern frá öðrum. Á þessum fyrsta degi var tekið til við að safna öllum bókum og skýrslum úr húsum, opinber- um skrifstofum og söfnum og brenna úti á götunni. Þar fór m.a. gamla fornbókasafnið og söfn klaustranna með menningarsögu landsins, ásamt öllum skýrslum, skólabókum og ritum. Eftir að hafa tæmt borgirnar af fólki, sem tök nokkurn tíma, lýsti Anka Loeu, (sem mun þýða æðsta stjórn eða eitthvað þvilíkt), eða hin alvöldu, ópersónulegu stjórn- völd, yfir stofnun lýðveldisins Kambódíu. Talið er að þessi æðstu stjörnvöld, sem enginn virðist komast í snertingu við, séu um það bil tugur ungra kommún- ista, sem á sínum tíma sátu í há- skölabænum í París og lögðu á ráðin um það hvernig ætti að byggja upp nýja tegund af þjöð- félagi. Þeir vissu auðvitað hvað bezt væri fyrir hvern og einn. Það skyldi framkvæmt hvað sem það kostaði. Þeir þurftu aðeins að ná algerum völdum í landinu og voru raunar viö sigurinn búnir að bola frá forystu meðal skæruliðanna bæði þjálfuðum útsendum komm- únistum frá Hanoi og fylgismönn- um Shianouks prins, sem þeir höfðu notað ti| að setja þjóðernis- stimpilinn á skæruliðahreyfing- Rigningin er hlý, og þegar rignir er um að gera að drffa krakkana út f bað. Hvað skyldi verða um þessa litlu flóttamenn frá Kambódíu? una og vinna fylgi almennings. Þá kváðust þeir aðeins ætla að setja þetta átrúnaðargoð fólksins, góða þjóðhöfðingjann, aftur í valdastól og frelsa fósturjörðina — um kommúnisma var lítið talað. Og nú situr Shianouk ásamt konu sinni í stofufangelsi í hálftómu iðnaðarhverfi í Phom Penh og Kmerarnir eiga i útistöðumog átökum við liðssveitir Viet-Nama á austurlandamærunum engu sið- ur en Thailendinga vestan megin. Þeir Kambodíumenn, sem komizt hafa út úr landinu, segja, að ungu, miskunnarlausu Kmeraher- mennirnir, sem margir eru dreng- ir niður í 11 —12 ára, gefi þá eina skýringu, er þeir hrekja og drepa fólkið hiklaust: — Anka skipar það! Það er ösk Anka! En í land- inu eru engir dómstólar og varla fangelsi. Hvað hefur svo verið að gerast i Kambodiu undanfarin tvö ár? Það af fólkinu, sem lifði af fyrstu þjóðflutningana úr borgum og þorpum, gangandi og matarlitið í 30—35 stiga hita, var látið stanza einhvers staðar úti i sveit, hrófla yfir sig hreysum og byrja að ryðja land og rækta hrísgrjón. Veik- byggð gamalmenni og börn byrj- uðu að hrynja niður eða voru skotin, ef þau sýndu minnsta mót- þróa eða gátu ekki haldið áfram. Fyrir slika væru ekki rúm i hinu nýja þjóðfélagi. Nú voru allir eldri en 10 ára, sjúkir og heil- brigðir, neyddir til að bogra á ökrunum i 10—12 tíma á dag, en nokkur gamalmenni í hverju þorpi látin gæta ungbarnanna. Matarskammturinn er yfirleitt sem svarar einni Nestle- mjólkurdós af hrísgrjónum eða um 200 grömm á dag yfir hris- grjónatímann, en þess á milli hrísgrjónasúpa ein. Enga læknis- hjálp er að hafa. Sá sem telur sig of veikan til að fara til vinnu, fær venjulega tvær aðvaranír, en er svo leiddur út i skóg. Fólk, sem ég talaði við, hafði sumt séð likin liggjandi í skóginum siðar. Nú orðið eru sjaldan notaðar byssur, segja flóttamennirnir. Algengast er að binda hendur fórnarlambs- ins fyrir aftan bak, neyða það til að krjúpa og síðan er slegið snögg- lega aftan á hálsinn með haka. Ith Thaim, 35 ára gamall flótta- maður í búðunum í Aranya- prahet, kvaðst hafa séð þegar 10 fjölskyldur fyrrverandi ríkis- starfsmanna voru myrtar, alls um 60 manns,. á bananaekru skammt frá þorpinu Banteay Neang. Þeim var raðað upp með hendur bundn- ar fyrir aftan bak og síðan'hver fjölskyldan tekin af annarri, af öllum hinum ásjáandi. Fyrst var faðirinn, látinn ganga fram milli tveggja Kmera með byssustingi, sem stungu hann í brjóst og háls, konan og börnin voru síðan stung- in þar sem þau stóðu. I i umhalil á bls. o2 Deir drápu alla opinbera starfsmenn - Ég þðtllst vera brauðsali. sagul fióttamaðurlnn So Ghantho So Chantha var nýkominn í flóttamannabúðirnar f Aranyaprathet, þegar ég hitti hann þar. í fyrstu var hann dálítið tortrvgginn, kvaðst vera hálf lasinn, en þegar hann byrjaði að segja sögu sína, var hún ítarleg og dæmigerð fyrir sögu annarra flóttamanna, hljóð- aði eitthvað á þessa leið: — Ég er fæddur 11. nóvember 1950 f þorpinu Kandol Chum í Thbaung Khmum héraði í Kampong-Cham. Faðir minn heit- ir So-H: ng og var hermaður á eftirlaunum, og móðir mín Onk Sean. Sjálfur bjó ég í Loehentong áður en Phnom-Penh féll. Ég hafði lokið stúdentsprófi 1968 og stundaði veturinn eftir nám í læknisfræði. Én vegna fátæktar hætti ég f bili og fór að vinna í pósthúsinu. L'i'Vl-SIi’VI var póst-og símamálastjóri þá, en varð síðar sendiherra Kambodíu í Banda- ríkjunum. Ég vann frá 7—-2 e.h., en stundaði síðdegis nám í sögu og landafra'öi f bókmennta- deildinni. — Ilinn 18. marz 1970 var Sihanouk settur af. Þá hadti ég að vinna í pósthúsinu og gekk í her- inn. Ég bar númer 74857 og 1972 var ég orðinn liðsforingi. Eftir þriggja ára herþjónustu tók ég til við nám í ensku í bókmennta- deildinni, því ég ætlaði mér að verða enskur túlkur. En það varð endasleppt. F.vrsta janúar 1975 nálguðust Rauðu Kmerarnir Phnom Penh og barizt var ákaft utan við borgina. Stjórnin lokaði öllum skólum, þar með háskólanum, þvf eldflaugum, sprengjum og kúlum rigndi niður. 1 febrúar var enn barizt ákaft. Þá fór ég með flugvél til borgarinnar Kattambang f atvinnuleit. Ég lofaði foreldrum , mfnum að ég skyldi koma aftur heim, en þegar ég ætlaði að gera það, var leiðin ófær vegna bar- daganna. — 17. apríl féll Phnom Pehn og kommúnistastjórnin tók við völd- um. Ég var hrakinn út úr.Battam- bang með öðrum fhúum. A leiðinni fékk ég fréttir af þvf þegar Kmerarnir létu drepa alla yfirmenn úr her Lon Nols, sem þcir höfðu í haldi. Létu þá alla gefa sig fram og klæöast sfnum beztu búningum og heiöurs- merkjum til að fara og fagna Sihanouk prinsi við komuna til Kambódíu. Þcir fóru allir glaðir og kátir upp í trukkana hjá þcim En þeir beygðu allt í einu út í skóg, þar sem liðsforingjarnir voru strádrepnir með hríðskota- byssum. Þar gátu menn séð hrúguna af líkum þcirra. Ég varð dauðskelfdur. — Þegar ég kom að Dang Run þorpi í Battambang héraði, var ég ' neyddur til að vinna á ökrunum. Eftir að ég og allir hinir f þorpinu höfðum verið yfirheyrðir um ævi- feril okkar, byrjuðu kommúnist- arnir að drepa alla opinbera starfsmenn, tóku hvern á fætur öðrum, byrjuðu á mönnum úr æðri stöðum hjá fyrri stjórn og svo niður eftir... t þessu þorpi vissi enginn hver ég var og ég sagði rangt frá, kvaðst vera brauð- sali. Þeir trúðu mér, því ég þóttist vera fáfróöur, fátækur maður. — A þessum tíma var engum leyft að flytja sig úr einum stað á annan. Öllum ungu mönnunum og ungu konunum var safnaö saman og þau látin mynda hóp, sem þeir kölluöu Æskulýðs- sveitir. Rauðu kmerarnir fluttu það frá þorpum sínum, og skildu hörnin frá foreldrum og konurn- ar frá mönnum sínum. Margir dóu úr hungri og beinlínis sorg. þegar þeir vissu ekkert hvað hefði orðið um fjölskyldur þeirra. Sumir biluðu á sinni og aðrir dóu úr sjúkdómum eins og malarfu, sem þeir fengu í skógunum. — Rauðu kmerarnir þekkja enga mannúð, sagði Chantho. Þeir hafa haldið áfram að drepa og drepa, allt fram á þennan dag. Þeir neyða alla til að vinna erfiðisvinnu á ökrunum í hitan- um, þó þeir hafi aldrei gert slíkt áður og gefa þeim ónóga fæðu. Fólkið vann meira en 10 klukku- stundir á dag, án þess að til væru næg verkfæri, skór, hattar til hlíföar brennandi sólinni, föt eða aðrar nayðsynjar. Þarna létu Kmerarnir fólkið vinna verk uxanna og notuðu uxana í staó dráttarvéla. — Rauóu kmerarnir skiptu fólkinu í hverju þorpi upp í nokkra hópa og f hverjum hópi voru 10 fjölskyldur. Piparsveinar og ógiftar konur voru í hreyfan- lega æskulýðsf lokknum. Allt varð að vinna með handafli, því hvorki var til benzín né olía. A kvöldin var algert myrkur f þorpinu og enga hreyfingu að sjá. Énginn mátti ganga frá einu þorpi til annars, ekki að hlusta á útvarp og ekki tala saman. Rauðu kmerarn- ir st jórna öllu, smáu og stóru, jafnvel hvort maður má sofa, og þeir vita hvað þeir eru að gera, þvf til að hafa samstöðu og þrek verður maður að borða, og þvf fær rhaóuí enga góða fæðu. Sumar mæður höfoi. »nga brjóstamjólk handa börnum staum vegna lélegrar fæðu, og bivðingar höfðu stöðvazt hjá mörgum ungum konum. — Þetta ár, 1975, varVóð upp- skera. En Rauðu kmera^nir leyfðu okkur ekki að fá jirfsgrjón- in til rnatar. Þeir skömmtuðu fólkinu spðin hrfsgrjón (W létu það halda áfram að vinna( Eftir að uppskerustörfuni lauk.neyddu Rauðu ktnerarnir okkur ti! að grafa skuröi og gryfjur. Fólk varð að grafa í leðjunni uin regntfm- ann. (Jnnið var frá kl. 5 á morgn- ana til 10 að kvöldi nema á máltíðum, sem voru tvær á dag, klukkutfmi í hvort skipti. Unga fólkið í æskulýðsflokknum var alltaf gegnblautt og átti þvf ömur- iega ævi. — Kommúnistarnir geröu skýrslur um alla og héldu áfram að drepa fólk, sem hafði unnið hjá gömlu stjórninni, hvar og hvenær sem þeir fundust. Ég hafði bæði verið f hernum og unnið á pósthúsinu, svo ég var sfhræddur. Itauóu kmerarnir leyfðu mér ekki að leita að f jöl- skyldu minni. Allir hötuðu kommúnistana. — Eftir aö kom fram á árið 1976 og búið var að koma upp- skerunni f vöruhús, gáfu kommúnistarnir hverjum manni í mínu þorpi svolftið af hrfsgrjón- um. Þeir söfnuðu saman öllum börnum eldri en 7 ára og komu I i ainhald á l»Þ • 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.