Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 Æ í SL ANDSMEIST AR AMÓT í SANDSPYRNU VERÐUR HALDIÐ SUNNUDAGINN 4. SEPTEMBER AÐ HRAUNI í ÖLFUSI. MÓTSVÆÐIÐ OPNAÐ KL. 10. KEPPNI HEFST KL. 14. KEPPT VERÐUR í FÓLKSBÍLA, JEPPA OG BIFHJÓLA FLOKKUM. STJÓRNIN Nýtt Nýtt Verð kr. 27.000 - Litir á plussi: gult, grænt bleikt Sendum I póstkröfu. Valhúsgögn Ármúla 4. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Allt til skólans Þú þarft ekki að leita viöar EYT1UNDSSON Austurstræti 18 Sími 13135 Námsbækumar Ritföngin umar ■ ■ ■ • haustvörur nýkomnar TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 SÍMI13069 / Umferðarfræðsla Fyrir 5, 6 og 7 ára börn á Suðurnesjum verður dagana 6.—9. september sem hér segir: í barnaskólanum í Keflavík þriðjudaginn 6. september kl. 9.00 og 14.00 fyrir 7 ára börn. Kl. 1 1 .00 og 1 6.00 fyrir 5 og 6 ára börn. I grunnskóla Njarðvíkur miðvikudaginn 7. sept- ember kl 9.00 og kl 14.00 í barnaskólanum Brunnastöðum Vatnsleysuströnd miðvikudag- inn 7. september kl. 1 1 00—1 3.00. I barnaskólanum í Sandgerði fimmtudaginn 8. september kl. 11.00 og 13.00. Athygli skal vakin á því að börnin eiga þess kost að koma tvisvar. Klukkustund í hvort skipti. Auk fræðsl- unnar verður brúðuleikhús og kvikmyndasýn- ing. Umferðarrád Lögreg/an í Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.