Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 Brldge JöHN WADDINGTGN L™ LEEOSScLONOON sen varö ljóst, aö hann hafði gert villu. Hann reyndi að leið- rétta þetta og beina sögnum í eðlilegan farveg aftur. En allt kom fyrir ekki. Hann varð að lokum sagnhafi í sjö spöðum. En hann var heppinn með útspilið. Austur spilaði út lágu hjarta. Larsen sá, að spilið varö að liggja vel. Hann svinaði drottningunni, spilaði spaða á gosann og kóngurinn kom í ás- inn. Siðan fór hann inn á blind- an á spaðadrottningu og útlitið skánaði þegar tigulsvíningin gekk. Um siðir kom i ljós, að vestur réð ekki við að halda valdi á báðum láglitunum og Larsen vann sitt spil. Hræddur er ég um, að Þjóð- verjunum hafi liðið illa eftir þetta spil og bölvað gervisögn- um Norðmannanna. En nokkru seinna eða i heimsmeistarakeppninni 1959 kom fyrir spil, sem fór víða. Við eftir PAL BERGSSON og samlegan í laufinu koma i ljós. Skyldi hin margnefnda alda gervisagna hafa risið jafnhátt ef hendi vesturs i þessu spili hefði verið þessu lik: Rétt er að taka fram, að það er aðeins eitt að gera — aðeins eitt spil frá vestri gefur vörn- inni möguleika og hnekkir spil- inu. Við höfum nú þegar séð, að suður á spaðaásinn og á þar með þrjá slagi á spaða. Við sjá- um einn slag i hjarta og lauflit- ur blinds gefur honum fjóra slagi til viðbótar eftir að hann hefur látið okkur taka á laufás- inn. Þannig sjáum við átta slagi hjá spilaranum. Ennfremur hafa sagnirnar sagt okkur, að suður á mun meiri styrk en spaðaásinn einan, sem við höf- um jú krediterað hann fyrir nú þegar. Og við getum sleppt þeim möguleika, að austur, fé- lagi okkar, eigi ás, kóng og drottningu i tígli. Og annað samsafn hugsanlegra tígulhá- spila hjá honum duga okkur ekki. Þá er bara eitt spil eftir, sem austur verður að eiga til að Fyrir rúmum tuttugu árum fór að bera á aukinni notkun gervisagna meðal bridgespilara í Evrópu. Og með aukinni út- breiðslu flókinna ítalskra sagn- kerfa varð úr þessu alda, sem auðvitaö náði hingað til ís- lands. Og þar sem við erum ekki síður nýjungaljarnir en aðrir, gripu margir sagnkerfi þessi, gleyplu þau hrá og fóru að nota þau. En eðlilega með misjöfnum árangri. Flestir íslenskir spilarar eru aldir upp með notkun vínar- sagnkerfisins í grunnskóla bridgeferils síns. En það getur alls ekki talist heppilegt sem kennslutæki. Misjöfn blanda voðalega vitlausum sarnningi en kemur samt niður á lappirn- ar og vinnur sitt spii. Þetta er þaö ergilegasta, sem hendir mig við spilaborðið. Fyrsta spilið, sem ég býð upp á, sýnir siíkt atvik. Það er frá landsleik Noregs og Þýskalands fyrir tuttugu árum síðan. 1 norður sat Björn Larsen, sem þ:' var þekktastur spilara Norð- manna. En í suður var Knut Koppang, þá ungur maður, sem lofaði góðu og varð seinna for- seti Bridgesambands Noregs. Vestur gaf, allir á hættu. Norður S. s. ÁG864 Sögn eða gervisögn eðlilegra sagna og gervisagna þar sem höfuðáhersla er lögð á talningu háspilapunkta en sjálfu spilamatínu, höfuðatriði góðrar sagntækni, er sleppt meira og minna. Af þessu leiðir stöðnun. Frumkvæði og trú á eigin getu minnkar. En réttlætir þetta aukna notkun gervisagna í hópi hins almenna spilara? Nei, þaðtefur bara framfarir. Þessu má líkja við sjálfa náttúruna. Bestu vaxtarskilyrðin eru við sem H. — T. ÁDG9 L. Á1082 Vestur Auslur S. K9 S. 1052 H. 763 H. KG9842 T. K1072 T. 64 L.D643 L. 95 Suður S. D73 H. ÁD105 T. 853 L. KG7 áttust Bahdaríkjamenn, með sínar gamaldags eðlilegu að- ferðir og ítalir, sem notuðu flókin sagnkerfi — útötuð í gervisögnum. Spil þetta, ásamt sigurgöngu Italanna, orsakaði í raun og veru áðurnefnda öldu gervisagna, sem enn hefur ekki fjarad út. Hendur austurs og vesturs voru þannig, en suður gaf og allir voru utan hættu. Aular eruð þið, f jögur lauf getur ekki verið ásaspurning. eðlilegastar kringumstæður. Ég á við, að þú heyrir félaga þinn segja lauf og þá veistu, að hann á lauflit. Og þegar þú segir tíg- ul veit hann (eða hún), að þú átt tígullit. Eftir dálítinn tíma, jafnvel nokkur ár, hefur náðst nokkurt spilamat og sjálfs- traust. En þá, og ekki fyrr, er orðið timabært eða eðlilegt að fara að hugsa um notkun gervi- sagna. Þeir sem taka upp slíkar sagnir ganga þá inn í nýtt tíma- bil á brídgeævi sinni. Timabil villna í sögnum. í hita leiksins gleymist að ákveðin sögn, t.d. 4 lauf, er spurning eða sýnir alls ekki lauf. Þetta eru hvimleiðar villur og þá ekkí síður fyrir andstæðingana, sem vilja auð- vitað vita rétta merkingu sagna og geta þannig barist á jafnrétt- isgrundvelli. Fyrir kemur að andstæðingur gleymir sér eða misskilur sögn i flókinni röð gervisagna, lendir i í öðru herberginu fóru Þjóð- verjarnir í sex lauf og unnu þau. Þeir sáu, að sex spaðar voru skárri slemma en voru ánægðir með að hafa unnið sitt spil. En í hinu herberginu sögðu þeir Larsen og Koppang þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 2 S pass 2 G pass 3 H dobl pass pass 3 S pass 3 G pass 6 S pass 6 G pass 7 S og allir pass. Opnun noróurs, tveir spaðar, sýndi ákveðna skiptingarhendi. Nákvæmlega 4-4-4-1 eða 5-4-4-0 og sterka opnun. Koppang vildi vita hver stuttliturinn væri. Og önnur sögn Larsens, þrjú hjörtu, sagði frá einspili eða eyðu í spaða! Þetta var auðvitað rangt. Rétta sögnin var þrír tíglar. Eðlilega hafði þetta mik- il áhrif á framhald sagna. Lar- Vestur Austur S. 9542 s AG108 H _ H. K8762 ^ 373 T. ÁKD5 L. DG8652 L- — í báðum herbergjum var sagt pass til austurs. Bandarikja- maðurinn opnaði eðlilega á einu hjarta, sem var passað út í hvelli. Og hann gat ekki fengið nema sex slagi. En Ítalirnir sögðu þannig: Tveir tíglar — tveir spaðar — fjórir spaðar. Ellefu slagir fengust og alls fimmhundruð til italiu eða sex impar samkvæmt þágildandi stigatöflu. En hvað sýndi opnunarsögn- in tveir tíglar? Hún sagði frá samskonar hendi og tveggja- spaða opnunin í spilinu hér á undan. Og þar sem eina hvetj- andi sögn vesturs var tvö grönd, þá gat hann sagt rólegur tvo spaða á hundana fjóra. Væri spaðinn stuttlitur opnar- ans mundi hann ekki segja pass S. 52, H. 543, T. 87, L. DG8652 Um það er ekki gott að full- yrða en allavega hefði ekki ver- ið fjallað um spii þetta á sama hátt og gert var þá, af misjafn- lega góðum bridgefréttamönn- um. Og nú á dögum þætti svona spil ekki sérstakt fréttaefni. Flestir reyndari spilarar láta sig hafa það að segja einn spaða á hendi eins og vestur átti f spili þessu. Þessi orð mín má ekki skilja þannig, að gervisagnir í heild séu einhver voðalegur hlutur, sem ber að forðast. Alls ekki. Þær geta verið gagnlegár og i einstaka örfáum tilfellum nauð- synlegar. Hafa verður í huga, að notkun þeirra eykur álag á spilurum og þar af leiðandi verður minni orka og alúð lögð i spilamennskuna sjálfa. Eg læt þetta nægja um sagnir að sinni. Enda þykir sjálfsagt mörgum nóg komið. Við snúum okkur að spilinu sjálfu og reyn- um okkur í vörn. Eitt heilræði i vegarnesti; hernaðarlistinni má beita í bridge eins og i raun- veruleikanum og stundum er leiftursókn besta vörnin. Gjafari norður, allir utan hættu. Norður S. KD2 H. AG3 T. 2 L. DG10953 Vestur S. G1098 H. D1084 T. 1093 L. ÁK Við spilum út spaðagosa gegn þrem gröndum suðurs. Sagnirn- ar gengu þannig, að norður opnaði á einu laufi, sem sýndi lauflit. Suður sagði einn tígul, sem einnig sagði frá tígullit. Norður sagði þá lauf, suður tvö grönd, sem norður hækkaði i þrjú. Sagnhafi tók útspilið með drottningu blinds og spilaði strax laufdrottningu, sem við tökum með kóngnum. Hvað heldur þú um spilið, lesandi góður, og hvaða spili spilar þú næst? við eigum möguleika á að ná fimm slögum. Já, austur verður að eiga hjartakónginn. En hjartalitinn verður að meðhöndla með var- úð þvi allt spilið getur verið þannig: Norður S. KD2 H. ÁG3 T. 2 L. DG10953 Vestur Austur S. G1098 S. 763 H. D1084 H. K72 T. 1093 T. G8754 L. ÁK L. 82 Suður S. A54 H. 965 T. AKD6 L. 764 Ef við spilum hjartafjarka mun suður láta lágt frá blind- um. Austur verður að taka á kónginn og þar með hefur suð- ur náð fram óskastöðu. Hjartað er orðið tvístöðvað. Dugir frek- ar að spila drottningunni? Nei. suður tekur þá á ásinn og nian verður hans aðalspil þegar við fáum á laufásinn. Og nú er lausnin komin. Við verðum að spila hjartatíunni. Þá höfum við náð leiftursókn, sem dugir. Láti suður gosann frá blindum tekur austur á kónginn, spilar aftur hjarta og við eigum þá drottningu og áttu á eftir níu suðurs. Og láti suður lágt frá blindum verður félagi okkar einnig að láta lágt. En við treystum honum vel til þess. Tian fær þá slaginn og við spil- um aftur hjarta. Suður getur þá reynt á öryggi varnarinnar með þvi að stinga upp ásnum. En það tekst ekki. Austur rekur þá smiðshöggið á fallega vörn. Hann lætur kónginn í ásinn. Að lokum vil ég benda á, að skemmtileg spil, sem komið hafa fyrir á spilakvöldum hér innanlands eru vel þegin til birtingar í daglegum þáttum minum hér í blaðinu. Þrjú »kemmtilegustu spilin, sem virt verða og þerast fyrir áramót, verða vpfðlaunuð. Þeir sem senda,8pil þessi munu fá spila- sett fyrir vikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.