Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 57 félk í fréttum Neyðin kennir naktri konu að spinna + Margaret Spink býr í Harrogate, Yorkshire í Englandi ásamt manni sín- um sem er mjólkurbílstjóri. Þau eiga sjö börn og fjóra grænlenzka huoda. ÞaS er kostnaðarsamt að fæða og klæða svo stóran hóp og Margaret gekk stundum illa að láta laun manns sins hrökkva fyrir brýnustu nauðsynjum. Eitt haustið var ástandið óvenju slæmt. Börnin áttu engan vetrar- fatnað og það voru engir peningar til. Þá var það að Margaret fékk snjalla hug- mynd. Ef hárið á hundun- um gat skýlt þeim fyrir Ss- kulda grænlenzka vetrarins hlaut það að v'era kjörið í vetrarfatnað. Og hún hófst þegar handa. Hundarnir voru klipptir og siðan spann Margaret garn úr því á sama hátt og þegar spunnið er úr ull, og árang- urinn varð jafnvel betri en hún bjóst við. Föt úr þessu garni eru hlýrri en úr venju- legu ullargarni og miklu endingarbetri. Á myndinni situr Margaret við rokkinn og spinnur garn úr hunds- hári og börnin eru öll i föt- um úr því. + Lundúnabúar fá á næstunni tækifæri til að sjá kvikmyndaleik- konuna Katherine Hepburn á leiksviði. Leikritið heitir „A Matt- er Of Gravity" og er eftir Enid Bagnold. Um þessar mundir er Katherine að leika þetta sama hlutverk á Broadway en þar hefur hún ekki leikið síðan 1970. Katherine er 67 ára en ber aldur- inn vel eftir þessum myndum að dæma. Allar vilja meyjamar eiga hann + Nýja vinkonan hans Simon Spies er aðeins 1 7 ára. Hún heitir Lillian Hansen og réði sig sem stofustúlka hjá ferðaskrifstofu- kónginum i húsi hans, Villa Fjolle, i útjaðri Stokkhólms. En siðustu mánuði hafa þau sézt æ oftar saman. „Það var maðurinn Simon Spies sem ég féll fyrir, ekki milljónirnar hans" og aldur- inn skiptir engu máli" segir Lilli an Hansen. Spies er 55 ára. Nýjar sendingar vikulega. LYSTADÚN húsgagnasvampurinn. Efni til að spá í Skólafólk Skólafólk er nú að koma sér fyrir tíl vetrarins. LYSTAÐÚN húsgagnasvampurinn getur verið á margan hátt nytsamur á því sviði. Komdu með hugmyndir pínar.Við bendum þér á hvernig hagkvœmast og ódýrast verður að útfæra þær hafir þú enga hugmynd þá komdu samt. Við höfum nokkrar sem gætu hentað þér. LYSTADÚN húsgagnasvampur er efni til að spá í. LYSTADÖN DUGGUVOGI 8 Áklæði bjóðum við líka, t.d. flauelsáklæði á sérlega hagstæðu verði. Þú getur svo saumaö, eða við, alveg eins og þú óskar. LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 4?,?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.