Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 51 Stillimyndin er staðfesting Stillimynd sjónvarpsins er nú send út í lit. Það er upphafið að nýjum kafla: Senn verða beinar litútsendingar mögulegar og á næstunni mun útsent efni aukast, uns það fyllir mest allan útsendingartímann. Það er því orðið tímabært að fjárfesta í litsjónvarps- tæki. Stillimyndin er staðfesting þess. Stórlækkun á GRUNDIG littækjum. GRUNDIG littæki eru búin ýmsum tæknieiginleikum, sem ekki bjóðast almennt í öðrum tækjum. Sökum þess hafa þau verið töluvert dýrari en mörg einfaldari tæki, sem framleidd eru í Asíu. Nýlega náðum við samningum um mikla verðlækkun GRUNDIG lit- tækja. GRUNDIG er því nú í beinni verðsamkeppni við fyrrgreind Asíu- tæki: Sem dæmi má nefna, að GRUN- DIG Super Color4210 ívalhnotu (20") kostar nú aðeins Kr. 259.600og Super Color 2230, einnig í valhnotu, (20" með innrauðri fjarstýringu og full- komnasta tæknibúnaði, sem nú þekkist), aðeins Kr. 281.100. Val á litsjónvarpstæki ætti því aðvera auðvelt. SABA stendur fyrir sínu. SABA littæki hafa að vísu ekki allar tækninýjungar GRUNDIG tækjanna, en þau standa öðrum tegundum fylli- lega á sporði. SABA littæki fengu m.a. hæstu einkunn fyrir myndgæði í v-þýska neytendablaðinu ,,Test“. Þau eru framleidd í Svartaskógi, en það hérað er þekkt fyrir iðnframleiðslu í sérflokki. SABA tæki eru líka vel samkeppnis- hæf. P - 4626 í valhnotu (18") kostar Kr. 249.900 og T - 5626 í valhnotu (22") kostar Kr. 313.600. Loks skal minnt á, að við bjóðum sjö daga skilarétt og, að þriggja ára myndlampaábyrgð fylgir litsjónvarps- tækjum frá GRUNDIG og SABA. Þröstur Magnússon Leiöandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.