Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 5
MORUUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 37 Grunaður um ávísanaþjófnað RANNSOKNARLÖGREGLAN hafói í gær í haldi mann, sem grunaður var um aó hafa stolið úr húsnæði íslenzkra aðalverktaka h.f. á Keflavíkurflugvelli tveimur ávisunum, sem hvor um sig var að upphæð 200 þúsund krónur. I gærkveldi, er Morgunblaðið fór í prentun, var verið að vinna að því að úrskurða manninn í gærzlu- varðhald. Munið okkar ódýru og góðu karlmannabuxur Allar stærðir. Verð frá 3.500. Karlmannaskyrtur ný komnar. Margar gerðir. Stærðir 38—45. Verð frá 1 795. Hettuúlpur, mittisúlpur og terelynejakkar Allt á góðu verði. Andrés Skólavörðustíg 22, sími 1 8250. Athugið Pontiac Station árgerð 1970, glæsivagn með öllu. Bílasala Guðfinns. LANCIA Saab 95 Ferða- og sumarleyfisbíll. ----------------------------------------------------------------------------------------------------------■ - V Endingargóður og langlífur. r : ^ Sterkur, sparneytinn og rúmgóður. Saab 99GLE Lúxus, hvar sem á er litið. AUTOBIANCHI Einn sá minnsti, en jafnframt einn sá liprasti og sparneytnasti. Kjörinn heimilisbíll. Gamlir Saab bílar eru peninganna virði: Góðir aksturseiginleikar og traustleiki eru Þetta sannar hinn mikli fjöldi eldri Saab sem einkenni allra Saab jafnt nýrra sem eldri. eru í notkun um land allt. Saab 96 Sígildur framherji góðra bíla. Litlar breytingar frá ári til árs, enda fullvaxínn fyrir löngu. Saab 96 er vissulega sterkur yzt sem innst. Saab 99 Fullkomnari og betri með hverri árgerð. Nýtízkulegur bíll þrátt fyrir 10 ára aldur. Rúmbetri og þægilegri en margir, sem eru metrinum lengri. Saab er framhjóladrifinn — Saab er sænskur og því vandaður og öruggur. Daglegur rekstur er ódýr því benzíneyðsla er furöu lítil. \/d»*0 Vftlll^-ív S\rr KlÁnucfa* Við kappkostum að eiga varahluti jafnframt því að ▼ íV\ itlllUlll UE UjUllUtjld* selja nýja bíla. Þetta vita þeir sem eiga bíla frá okkur Og ekki má gleyma viðgerðarþjónustunni, því hana þekkja allir Saab eigendur. Við getum bent á eftirtalin verkstæði í Reykjavík og Kópavogi: Skeifan 11 — Skeifan 5C — Smiðjuvegur 20 — Smiðjuvegur 17 — Vagnhöfði 18 — Súðarvogur 40 Söluumboð og varahl. þjónusta á Akureyri: Bláfell s/f sími 96-21090 „ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU" B3ÖRNSSON A£°- SKEIFAN11 REYKJAVtK SlMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.