Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 39 Kjötiðnaðarmenn Sýnikennsla fyrir kjötiðnaðarmenn verður í Kjötiðnaðarstöð Sambandsins þriðjudag 6. september kl. 1 6.00 stundvíslega. Kynntar verða nýjunar í pylsugerð og fleiru sem efst er á baugi í kjötiðnaði á Norðurlöndum í dag. Kynnir verður Konsulent Kjeld Nilsen frá stórfyrirtækinu Bröste, Kaupmannahöfn. Félag Islenskra Kjötiðnaðarmanna. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU MÍMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám, enska, þýzka, franska, spánska, italska, norður- landamálin, íslenzka fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl I kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. Síðdegistímar — Kvöldtímar Símar 11109-10004 (kl. 1—7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 \mmmmm^^mmmmmmilmm^mmmmmmmmmmmmmmmm Utsala byrjar á morgun. Mikil verðlækkun. kvenkjólar verð frá kr. 3500.00 kvenblússur verð frá kr. 1000.00 kvenbuxur verð frá kr. 1500.00 ofl. ofl. Gerið góð kaup. Elízubúðin, Skipholti 5. Valhúsgögn hf. Ármúla 4 slær tvær f lugur í einu höggi Philco býður þurrkara sem getur staðið ofan á þvottavélinni. Þannig nýtist gólf- rýmið til fullnustu og handhægt, út- dregið vinnuborð milli vélanna auð- veldar notkun þeirra. Já — allt sem til þarf eru einfaldar festingar og tvær flugur eru slegnar í einu höggi. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrum þvotti — sama magn og þvottavélin. Hann er auð- veldur í notkun — með fjögur sjálf- virk þurrkkerfi sem henta öllum teg- undum af þvotti og allt aðtveggja klst. tímarofa. Philco þvottavélin tekur inn heitt og kalt vatn, vindu- hraðinn er 850 snúningar á mínútu, sem þýðir mun styttri þurrktíma. Tvær stillingar eru fyrir vatnsmagn, ullarkerfið er viðurkennt og einfalt merkjamál er fyrir hvert þvottakerfi, svo að allt sé á hreinu! Er það furða þó að fleiri og fleiri velji Philco HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTUN 8 — 1 5655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.