Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 55 VINDSÚGUR = LÁGMARKSHITATAP Fallegar útihurðir af mörgum gerðum — öflugar og viðnámsgóðar — þrautreynd og rannsökuð hurðar- bygging með tvöfaldri málmvörn og spónalögum — Þéttar og loka úti súg og raka — Karmur með gúmmíhéttilista — 2 ára ábyrgð. — Scadania-hurðir. Hitinn er dýr - lokið kuldagjóstinn úti H BÚSTOFN Aðalstræti 9 — Reykjavík, símar 81077 — 81663. Bás nr.8 HEIHILW77 Fæst einnig í J.L. hÚSÍnu, Hringbraut 121 sími 10600 Leðurstígvél áhagstæðu verði SKÓSEL Laugavegi 60. Sími 21270. Litur: Brúnt ou svart. Verd frá kr. 8.760 Brúnt. Verd kr. 9.400. Þessi hæ/l er 9 cm. Eru líka ti/ med 6 1/2 cm. gagnfróðleg bók um sögu Islands frá 1830 allt til síðustu ára. Úrformála höfundar: Að mínu viti hefur kennsla i íslands- sögu allt of lengi verið helguð þjóð- veldisöld meira en góðu hófi gegnir. íslenzkir skólanemar hafa þekkt bet- ur þá „Gissur og Geir, Gunnar, Héðin og Njál" en stjórnmálamenn eigin samtíðar. Þessi bók er samin til þess að breyta hér nokkuð um, þvi að i henni er áherzla lögð á 20. öld. HeimirÞorieifsson eÍltVeltlÍ til lýðveldís Islaridssaga eftir 1830 á Wjk BÓKAVERZLUN InV SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR BÓKAAFGREIÐSLA 1872 Bolholti 6, Reykjavík l Sími 32620 Charles Rennie Mackin- tosh, einn fjölhæfasti listamaður tímabilsins sem rætur nútímalistar liggja í, var fæddur í Glasgow árið 1868. Hann skipulagði og teiknaði fjölda bygginga í heimalandi sínu og varð kunnur um alla Evrópu um og eftir síðustu aldamót sem helsti forsvarsmaður listamannahóps er nefndist Glasgow-skólinn. Af þeim margvíslegustu húsgögnum, sem Mackintosh hefur hannað, leggur Cassina-fyrirtækið mesta áherslu á framleiðslu húsgagna, þar sem línurnar §amræma vel hreyfingu í rúmi, ýmist léttar og leikandi eða í ströngum, rúmfræðilegum formum. mm § REN1D MóíWjeFjl 1 Charles R. Mackintosh Cassina 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.