Morgunblaðið - 16.08.1981, Síða 3

Morgunblaðið - 16.08.1981, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 3 6 sæti laus 21. ágúst í 2 vikur Lignano Costa del Sol Hópferð á leik VALS ASTON VTTíTíA Ferðaskrifstofan ÚTSÝN efnir til hópferðar á leik Vals gegn Aston Villa, sem fram fer 16. sept. nk. í Birmingham. I NY segja margir — þú munt einnig NY ef þú kynnist henni í ÚTSÝNARFERÐ: vorzlunarmiðstöðinni New York listamiðstoðinni New York vísindamiðstoðinni New York mannheiminum New York Frá 5. september hef jast vikulegar ferðir ÚTSÝNAR til New York. VerA frá kr. 6.950,- Hótel Roosevelt Verð frá kr. 8.030,- Ilótel Summit Innifalið: flugfar, móttaka á Kennedy-flugvelli, flutn- ingur frá flugvelli til hótels við komu og brottför, dvöl í tvíbýlisherbergi með baði og litsjónvarpi, morgun- verður og leiðbeiningar ís- lenzks fulltrúa ÚTSYNAR í New York. Síðustu sæti sumarsins til 1MARBELLA í Marbella á suðurströnd Spánar eru einhverjir beztu golfvellir Evrópu. Útsýn efnir nú enn einu sinni til ferðar fyrir golfáhugamenn. Brottför 1. október — 3 vikur. Dvalist verður á Hótel ATALAYA PARK. Lúx- ushótel með hálfu fæði. Verð kr. 9.800,- í tvíbýl- isherbergi. Verð aðeins kr. 3.800,- Innifalið: flugfar — gisting með morgunverði — allar ferðir, s.s. til og frá flugvelli, ferðir á leiki, skoðunarferð og miðar á leikina. Tryggið ykkur miða sem fyrst. */ Takmarkað sætaframboð. FERÐATILHÖGUN: Flogið verður til London 15. sept. og gist á Cumberland hóteli við Oxford- street. Ekið til Birmingham 16. sept. Skoðunarferð um London 17. eða 18. sept. Ferð á 1. deildarleik 19. sept. Brottför til Reykjavíkur 20. sept. ÞAÐ RRZTA ER ÓDÝRAST í l 'iTSVn A RFF.Rfí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.