Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 193 — 14. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Oollar 27,840 27,920 27,970 1 St.pund 41,621 41,740 41,948 1 Kan. dollar 22,582 22,647 22,700 I Dönsk kr. 2,9421 2,9506 2,9415 t Norsk kr. 3,8007 33116 3,7933 1 Sænsk kr. 3,5664 3,5766 3,5728 I Fi. mark 4,9222 4,9364 4,9475 1 Fr.franki 3,4815 3,4915 3,4910 1 Belg. franki 0,5231 0,5246 0,5133 1 Sv. franki 13,1135 13,1512 13,1290 1 Iloll. gyllini 9,5033 9,5306 9,4814 1 V-þ. mark 10,6432 10,6738 10,6037 1 ít. líra 0,01754 0,01759 0,01749 I Austurr. sch. 1,5135 1,5178 1,5082 1 Port escudo 0,2240 0,2246 0,2253 1 Sp. peseti 0,1831 0,1836 0,1850 1 Jap. yen 0,11925 0,11959 0,11819 1 Irskt pund 33,018 33,113 33,047 SDR. (SérsL dráttarr.) 13/10 29,5136 29,5986 1 Belg. franki 0,5144 0,5158 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími mínnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski iántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 16. september 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Svein- björnsson prófastur { Hruna flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso í a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André og Kammersveitin í Miinchen leika; Hans Stadlmair stj. c. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacque- line du Pré og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stj. d. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Hans Swarowsky stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins Ræðumaður: Einar Gíslason. Organleikari: Arni Arinbjarn- arson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var llmsjón: Rafn Jónsson. 14.15 James Joyce — aðdragandi æviverks Sigurður A. Magnússon tengir saman þætti úr ævi og ritverk- um skáldsins og leikur írska tónlist. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Oscars-verðlaunalög 1934— 1950. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Með fulltrúum fjögur hundruð milljóna manna Síðari þáttur frá heimsþingi al- kirkjuráðsins í sumar. Umsjón: Séra Bernharður Guðmunds- son. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Estampes“ eftir Claude Debussy. Noel Lee leikur á pí- anó. b. Sönglög eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur. Dalton Baldwin leikur á píanó. c. Píanókonsert eftir Francis Poulenc. Cristina Ortiz og Sin- fóníuhljómsveitin í Birmingham leika; Louis Frémaux stj. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tjlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Aslaug Kagnars. 19.50 „Svarthvít axlabönd“, Ijóð eftir Gyrði Elíasson Hjalti Rögnvaldsson les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Gömul tónlist The David Munrow Consort og The Early Music Consort of London leika Fantasíu eftir William Byrd og Fimm dansa eftir Anthony Holborne/- Danskir listamenn leika Padu- ana eftir Mathaeus Merker/- Alsfelder-kórinn syngur Fjóra ítalska madrigala eftir Orlando di Lasso; Wolfgang Helbich stj. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.00 Djass: Harlem — 4. þáttur Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MWUD4GUR 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Jóns- dóttir, Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Hall- dór Rafnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 „Katrín frá Bóra“, eftir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (12). 14.30 Islensk tónlist Barokksvíta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 14.45 Popphólfið — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Lucia Popp, Gundula Janowitsj, Manfred Jungwirth, Adolf Dall- apozza, Hans Sotin, René Kollo o.H. flytja ásamt kór Ríkisóper- unnar og Fílharmóníusveit Vín- arborgar atriði úr óperunni „Fidelio" eftir Ludwig van Beethoven; Leonard Bernstein stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Benedikt Benediktsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. SKJANUM SUNNUDAGUR 16. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Slundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. íslenska brúðuleikhúsið sýnir leikrit sitt „Átján barna faðir í Álfheimum“. Smjattpattar skemmta og fluttur verður síð- ari hluti teiknimyndasögunnar „Krókópókó og hjálpsemin". Fylgst er með barnahópi í fjöru- ferð og fjórar stúlkur flytja leik- þætti. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Land í leynum. Áströlsk heimildarmynd frá lítt kunnu og afskekktu héraði á suðvesturlandamærum Kína. Á þeim slóðum er land fagurt og frjósamt og veðursælt er með afbrigðum. Hérað þetta byggir sérstakur þjóðflokkur sem lifir í sælli mótsögn við vestræna efn- ishyggju. Þýðandi Jón O. Edwald. Þuiur Hallmar Sigurðsson. 21.45 Wagner. 4. þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum um ævi tónskáldsins Richards Wagners. Efni 3. þátt- ar: Heilsu Wagners hrakar og hann leitar sér lækninga með ýmsu móti i félagsskap góöra vina. Ilann dreymir stóra drauma urn framtíð tónlistar- innar en þeir nægja honura ekki til lífsviðurværis. Þá kynnist hann auðugum silkikaupmanni, Otto Wesendonck og Mathilde konu hans. Það verður upphaf að nýjum ástarævintýrum. Wagner fær góða vinnuaðstöðu og er örvaður til dáöa á tónlist- arsviðinu. En kynnin við Mat- hilde bæta ekki slitrótt hjóna- band Wagners og Minnu sem sér ekki önnur ráð en iáta til skarar skríöa. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. IJmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Já, ráðherra. 3. Gamall uppvakningur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Lítil þúfa Endursýning íslensk kvikmynd frá 1979. Höfundur og leikstjóri Ág- úst Guðmundsson. Leikendur: Sigríður Atla- dóttir, Gunnar Pálsson, Edda Hólm, Magnús Ólafs- son o.fl. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson og Har- aldur Friðriksson. Það breytist margt í lífi 16 ára stúlku þegar hún verður barnshafandi. Jafnaldrar hennar setjast á skólabekk en hennar bíða móðurskyld- ur og misjöfn viðbrögð full- orðna fólksins. Áður sýnd í Sjónvarpinu vor- ið 1980. 22.55 Dagskrárlok. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálmsson kynn- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 18. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elísa- bet Ingólfsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 Tónleikar 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Bítlamir leika og syngja lög frá 1961 og 1970 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöra S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (13). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Miroslav Kampelsheimer og fé- lagar í Vlach-kvartettinum leika „Bagatellur" fyrir tvær fiðlur, sello og orgelharmonfum eftir Antonín Dvorak / James Galway, Brian Hawkins og John Georgiadis leika Serenöðu í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beet- hoven. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn í kvöld skemmtir Brúðubíllinn í Reykjavík. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pol- lack. 3. þáttur: „Þakherbergið“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Haga- lín. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Alicia de Larrocha leikur píanótónlist eftir Frederico Mompou, Xavier Montsalvatge og Ernesto Halffter. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum í Briihlkast- ala í Þýskalandi Michael Schneider, Michael McCraw, Hans Peter Wester- mann, Hartmut Feja, Ika Grehl- ing, Josef Niessen, Amely Butt- ersach og Clementina-kamm- ersveitin leika tónverk eftir Georg Philipp Telemann; Helm- ut Mtiller-Briihl stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.