Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 17

Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 17 Fossvogur — einbyli Fallegt og vandað 245 fm einbýlishús ásamt innb. bílskúr á einum besta staö í Fossvogi. Stór og fallega ræktaður garöur. Bein sala. Uppl. á skrlfstofunni. Húsafell I FASTEIGNASALA Langholtsvegi t15 ___________________ ______ ___ Adalsteinn Pétursson (Bæjarteióahúsinu) sirm: 8t066 Bergur Guönason hdl Garður: Hreppsskrifstofan flutt um set GarAi, 27. seplember. SÍÐASTLIÐINN mánudag var hreppsskrifstofan flutt um set í húsi sem hreppurinn á að Melabraut 3. Hefir skrifstofan verið í kjallara hússins í áraraðir, líklega ein 10 ár en var flutt upp á efri hsðina þar sem sveitarstjórar hreppsins hafa búið. Hið nýja húsnæði er um 130 fm að stærð. Þar er afgreiðslusalur, fundarherbergi fyrir hreppsnefnd, skrifstofa sveitarstjóra og bygg- ingarfulltrúa og kaffistofa. Nýja húsnæðið gerbreytir að- stöðu starfsfólksins þar sem kjall- arinn er dimmur og þungt loft þar, auk þess sem lofthæð er mjög lítil og vart manngengt fyrir menn sem ná ríflegri meðalhæð. Arnór. •IdliSle Höfum 2ja og 3ja herb. íbúöir í miöbæ Garða- bæjar tilbúnar undir tréverk og málningu. Afh. tilbúnar undir tréverk í ágúst 1984. í hverri íbúö er geymsla og á hverri hæö er fullbúið þvottahús meö vélum. Bílskýli er undir húsinu og afh. fullfrágengiö. Mikiö útsýni. Dæmi um greiöslumöguleika: 2ja herb. 82,5 fm íbúð 1. Viö undirskrift kr. 200.000.- 2. Beöið eftir veöd.láni ca. kr. 600.000.- 3. Lán frá byggingameistara, lánstími 10 ár kr. 150.000.- 4. Útborgun í 6—18 mánuöi kr. 380.000.- Samtals kr. 1.330.000.- 2ja herb. 74 fm + svalir 7,20 fm, geymsla í sameign 2ja herb. 82,5 fm + svalir 18 fm, geymsla í sameign 3ja herb. 90,5 fm + svalir 18 fm, geymsla í sameign 3ja herb. 92,5 fm + svalir 18 fm, geymsla i sameign. Uppseld 3ja herb. 105 fm + svalir 36,2 fm, geymsla í sameign Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögtræðingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. KAUPÞING HF STORKOSTLEGT TÆKIFÆRI 30 MÁNUÐIR OG 10 ÁR eiþú átt 200.000 kr. Erum með í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu glæsilega húsi í miðbæ GARÐABÆJAR þar sem þú hefur: - stórkostlegt útsýni - tvennar svalir - þvottahús og búr í hverri íbúð — stutt í alla þjónustu — leiksvæði fyrir börn' sameign fullfrágengin Dæmi um staðgreiðsluverð og greiðslukjör: 200 — 300 þús. kr. við undirskrift 480 - 630 þús. kr. mánaðarlegar greiðslur á 30 mánuðum, Yfirtekið hús- næðisstjórnarlán og eftirstöðvar á skuldabréfi til 10 ára Staðgreiðsluverð íbúðanna: 3ja herb. 102m2 1.596 þús.kr. 3ja herb. lllm2 1.737 þús. kr. 3ja herb. 113m2 1.858 þús. kr. 4ra herb. 134m2 2.218 þús. kr. íbúðirnar afhentast tilbúnar undir tréverk ekki síðar en í maí 1985 Byggingaraðili: Byggingarfélagið hf. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggerts viðskfr. Simatími sunnudag kl. 13 til 16. KAUPÞING HF ___Húsi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.