Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 32

Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur Byggingartæknifræöingur óskar eftir atvinnu, helst inni á verkfræðistofu. Ýmislegt annaö kemur þó til greina. Fyrirspurnir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „F — 8910“ fyrir 22. október. Innflutnings- og útflutningsfyrirtæki í sjávarútvegi óskar aö ráöa skrifstofustjóra. Starfiö veröur almenn skrifstofustjórn, um- sjón með tölvuvinnslu o.þ.h. Góö tungumálakunnátta æskileg, svo og þekking á bókhaldi. í boöi er góö starfsaöstaöa í ört vaxandi fyrirtæki. Öllum umsóknum veröur svaraö og meö þær farið sem trúnaðarmál. Tilboðum merktum: „Inn- og út — 212“, sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir 22. október 1983. Hrafnista DAS Hafnarfirði óskar aö ráöa starfsmann í hálft starf til launaútreikninga. Vinnutími frá kl. 13 til 17. Æskilegt aö viðkomandi hafi starfaö viö undir búning og frágang launa fyrir tölvuvinnslu. Umsóknir sendist skrifstofu Hrafnistu DAS, Reykjavík, fyrir 20. otk. 1983. Hrafnista DAS Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann til launaútreikinga. Æskilegt aö viökomandi hafi starfað viö und- irbúning og frágang laun fyrir tölvuvinnslu. Umsóknir sendist skrifstofu DAS, Reykjavík fyrir 20. okt. Atvinnurekendur — eigendur iðn- fyrirtækja Ungur rekstrarfræöingur óskar eftir at- vinnu. Hefur mestan áhuga fyrir starfi hjá iönfyrirtæki viö daglega stjórnun og fram- leiöslu. Þeir sem vildu sinna þessu vinsam- lega sendi. tilboö merkt: „D—0006“ til augl. Mbl. fyrir 25. okt. nk. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum Toyota Cressida árg. 1980. AMC Concord árg. 1979. Galant árg. 1979. Ford Bronco árg. 1968. Létt bifhjól Suzuki Ts 50 árg. 1980. Bifreiðirnar verða til sýnis viö bifreiða- skemmu á Hvaleyrarholti, Hafnarfiröi, mánu- daginn 17. október nk. kl. 17—19. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar, Suður- landsbraut 10, fyrir kl. 17, 18. október. Hagtrygging hf. Tilboð óskast í kranavinnu fyrir Togaraafgreiðsluna hf. í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tog- araafgreiðslunnar Grandagaröi 16 R. (Bakka- skemmu). Tilboð veröa opnuö á sama staö miöviku- daginn 26. október 1983 kl. 14 aö viöstödd- um þeim bjóöendum er þess óska. Togaraafgreiðslan hf. ýmislegt Biljardstofa til leigu í Reykjavík með 5 biljardborðum. Uppl. í síma 20150. Meðeigandi Til sölu helmingur í fyrirtæki, sem hefur starf- aö á sviöi verkstakastarfsemi (frekar afmörkuð verkefni — sérhæfö verkfæri). Miklir möguleikar. Viökomandi þarf helst að vinna við fyrirtækið. Áætlaö söluverð ca. 1500 þús. Tilboö sendist Mor^unbl. merkt: „Kjarkur — 8911“ fyrir 20. okt. Meðeigandi óskast Vil taka meðeiganda og samstarfsmann inn í 10 ára gamalt framleiöslufyrirtæki. Viökom- andi þarf aö geta lagt fram nokkurt fjármagn og annast bókhald, sölu og fjárreiður. Fram- leiösla fyrirtækisins er mjög vönduð og stendur vel aö vígi í samkeppni viö erlenda framleiöslu bæöi í veröi og gæðum. Fyrir- tækið er í eigin húsnæði. Sendiö nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 21. okt. Merkt: „10 — Raunvext- ir — 210“. Málfreyjusamtökin Varaf. V. svæöis Sheila Taylor mun vera stödd hér á landi 19. til 20. okt. nk. Opinn fundur með henni veröur 19. okt. kl. 17.00—19.00 aö veitingah. Torfunni. Allar málfreyjur velkomnar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Mynda- samkeppni Ákveðið hefur veriö að efna til samkeppni um forsíöumynd á feröaáætlun Ferðafélagsins fyrir áriö 1984. Þátttakendur geta sent inn eina til þrjár myndir hver. Formið á myndinni þarf aö vera þannig aö þaö henti á áætlunina eins og hún er nú. Myndirnar skulu hafa borist skrifstofu Ferða- félagsins fyrir 10. nóv. nk. Myndirnar skulu vera í umslagi merktu dulnefni og í sama umslagi skal vera annaö umslag merkt sama dulnefninu og í því nafn sendanda. Feröafélagiö áskilur sér rétt til að birta myndina, sem valin veröur, án endurgjalds. Ein verðlaun verða veitt en þau eru helgar- ferö fyrir 2 meö Feröafélaginu, eftir eigin vali. Ferðafélag Islands. Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóönum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaáriö 1984—1985. Styrkþegar þurfa aö hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok náms- ársins 1983—1984. Umsóknareyöublöð fást hjá Íslenzk-ameríska félaginu, pósthólf 7051, Reykjavík og í Ameríska bókasafninu, Nes- haga 16. Umsókum þarf aö skila til félagsins fyrir 26. nóvember 1983. Íslenzk-ameríska félagið, Pósthólf 7051, Reykjavík. húsnæöi óskast Óska eftir 200—300 fm húsnæöi til leigu undir verslun- arrekstur. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 21. október merkt: „Y — 8906“. Óskum eftir sumarbústaði eöa sumarbústaðarlandi til kaups í Grímsnesi, helst í Þrastarskógi. Upp- lýsingar í síma 99—1893. Óskast leigt Verslunarstjórar utan af landi óska eftir að leigja 2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkur- svæðinu. Æskilegt aö sími sé fyrir hendi og einhver húsgögn en þó ekki skilyrði. Uppl. gefur Helgi í síma 17244 frá 16—18. tilkynningar Kaupmenn — heildsalar — lagereigendur Erum aö opna markað undir nafninu Plús- markaðurinn, Laugavegi 26, 2. hæö. Fáeinar einingar eru til ráöstöfunar. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 42116.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.