Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Tveir lítiö keyröir bílar, fram- byggður rússajeppi keyröur 9.500 km, sæti fyrir 9—12 far- þega, og Toyota Hiace sendi- feröabíll diesel keyröur 25.000 km. Uppl. í síma 95-5134. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 16. október 1. Kl. 9: Botnssúlur (1095 m) — Þingveliir. Gengiö frá Botns- dal. Verö kr. 300. 2. Kl. 13: Armannsfell (766 m) — Þingvellir. Verö kr. 300. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegln. Farmiöar viö Þíl Feröafélag íslands Fíladelfía — sunnudagur Guösþjónusta veröur i útvarpinu kl. 11. Bein útsending. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Söng- stjóri Árni Arinbjarnarson, kór kirkjunnar syngur. Einsöngvari Geir Jón Þórisson. Kl. 20: Al- menn guösþjónusta, ræöumaö- ur Jóhann Pálsson. Samskot fyrir trúboðiö. Fólagiö Anglia tilkynnir Næstkomandi þriöjudag 18. október kl. 8 veröur kafflkvöld á Aragötu 14. Dorothy Gllnn- Smith frá Leeds segir frá Vik- ingasafninu i Jórvík. Anglia fé- lagar fjölmenniö. Stjórn Anglia. I.O.O.F. 3 = 16510177 = Rk. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 16. okt. 1. Kl. 10.30. Hrómundartindur — Kattartjarnir. Verö 300 kr. 2. Kl. 13. Marardalur. Verö 250 kr. Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSl. Nánari upplýa- ingar í símsvara 14606. Sjáumst. Utivist. Sólargeislinn er sjóöur til hjálpar gömlum blindum mönnum. Tekiö á móti gjöfum og áheitum í sjóölnn aö Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag Islands. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn á mánu- dag á heimili Baldvins aö Leiru- tanga 51. Mosfellssveit. Mætum aliir í Betaníu mánudag kl. 20.00. Þess er vænst aö félagar fjöl- menni. □ Mímir 598310177 = i SAMTÖK AHUGAMANNA UM HEIMSPEKI PÓSTHOLF 4407 124 RVK Leshringar um andlega heim- speki, viddareölisfræöl, stjörnu- speki og andlega sálarfræöl. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund i kvöld kl. 20. Sam- koma kl. 20.30 á vegum Sam- bands íslenskra kristniboösfé- laga Kristniboösflokkurinn Vorperla sér um efnlö. Fram koma Helgi Elíasson, Susie Backmann og Astráöur Sigur- steindórsson. Tekiö á mótl gjöf- um til kristniboósins. Allir velkomnir. Kristilegt fólag heilbrigöisstétta Aöalfundur mánudaginn 17. október kl. 20.30 Venjuleg aöal- fundarstörf, tvísöngur, kaffiveit- 'n9ar ■ Stjórnin. I.O.O.F. 10 = 165107 = Réttarkv. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutima. Verlö velkomin. Húsmæðrafólag Reykjavíkur Fyrsti sýnikennslufundur vetrar- ins veröur þriöjudaginn 18. október kl. 8.30 i félagsheimilinu aö Baldursgötu 9. Matreiöslu- maóur sýnir úrbeiningu á kjöti o.fl. Konur fjölmenniö! Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag, kl. 6. Systra- og bræörafólag Keflavíkurkirkju Vetrarstarfiö er aö hefjast. 1. fundurinn veröur haldinn mánu- daginn 17. okt. kl. 8.30 í Kirk|u- lundi. Mætió vel. Stjórnin. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík. Almenn guösþjónusta kl. 14.00. Ingvi Guðnason settur inn i starf forstööumanns. Hjálpræðis- herinn Kirkjusfræti 2 Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Heimitasambandssystur syngja, vitna og stjórna. Kafteinn Anna Öskarsson talar. Mánudag kl. 16. heimilasam- bandsfundur. Barnasamkomur kl. 17.30 alla vikuna. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi, allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Hafnarfiröi Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30 i húsi félag- anna Hverfisgötu 15. Ræöumaö- ur séra Frank M. Halldórsson. Allir velkomnir. Eignamiðlun Suðurnesja, Grindavík Nýlegt 86 fm parhús við Geröa- velli. Verö 1050 þús. 100 fm eldra einbýlishús viö ! Hellubraut, ekkert áhvílandi. Verö 1100 þús. Nýlegt 136 fm raöhús viö Hóla- velli, ásamt tvöföldum bilskúr. Verö 1480 þús. Gott 100 fm eldra einbýlishús viö Hafnargötu ásamt stórum bílskúr. Verö 1200 þús. Glæsilegt 100 fm endaraöhús viö Reynisbraut. Verð 1250 þús. 107 fm efri hæö viö Túngötu, skipti á stærra möguleg. Veró 950 þús. Tvö viölagasjóöshús vlö Suöur- vör. Verö 1350 þús. Glæsilegt fokhelt einbýlishús á 3 hæöum viö Leynisbrún. Efni i bilskúr fylgir. Skipti möguleg. Verö 1280 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavik. Sími: 92-1700, 3868. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu 83320 Arður sf. 82220 Húsi verslunarinnar 6. hæð Veröbréfasala — verðbréfakaup Óskum eftir fasteignatryggðum veöskulda- bréfum. Höfum kaupendur að fasteigna- tryggðum veðskuldabréfum 2ja—4ra ára með bundnum vöxtum. Snyrtivöruverslun Til sölu lítil en traust og gróin snyrtivöruversl- un við Laugaveg. Söluverð 400 þús., auk vörubirgða. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Fyrsta flokks ís Fyrsta flokks ís til fiskiskipa er til sölu hjá okkur. Mjög stuttur afgreiðslutími. íslager tekur 300 lestir og hægt er að afgreiða 36 lestir á klukkustund. P/ F Bacalao, Þórhöfn, Færeyjum. Sími 11360. Gufukatlar Til sölu eru tveir gufukatlar, stærðir E-30 og Wo-75. Upplýsingar í Fönn, Langholtsvegi 113, sími 82220. Rafmótor A.S.E.A. asynkronmótor til sölu: 200 kw 270 H.K. 380/660 V 1485 rpm. Upplýsingar gefur Knútur Ármann í síma 93-15555 alla virka daga 5^ SEMENTSVERKSMIDJA RÍKISINS P.O. BOX 205 - 300 AKRANES Trésmíðavélar Til sölu eru eftirtaldar trésmíðavélar í góðu ásigkomulagi: 1. stk. plötusög, 1. stk. þykkt- arhefill, 1. stk. fjölblaðasög, 1. sett sogkerfi með cyklon og blásara. Uppl. gefur framkvæmdastjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar, Iðavellir 4, Keflavík, simi 92—3320. ■FYRIRTÆKI & ■FASTEIGNIR Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18. S-25255. Lögfræöingur Reynir Karlsson Fasteignasala Til sölu er fasteignasala sem starfaö hefur yfir 10 ár og hefur verið opin upp á hvern dag. Farið verður með allar uppl. sem algjört trúnaöarmál. Uppl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. okt. merkt: „ F — 511“. húsnæöi i boöi Bolholt 6 Til leigu skrifstofuhúsnæöi með lagerplássi. Vörulyfta og fólkslyfta. Uppl. í síma 40947 eftir kl. 19.00. Nýleg 2ja herb. íbúö viö Boðagranda til leigu, fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augl. deild Mbl. Merkt: „Hús- næði í boði — 101". Flugskýli til leigu 450 fm flugskýli leigist í heilu lagi eða fyrir einstakar flugvélar. Mesta vænghaf 14,5 m, mesta hæð yfir stél 5 m. Uppl. í síma 38213 eftir kl. 17.00, í dag og á morgun. Til leigu íbúð til leigu í fimm mánuði, þrjú til fjögur herbergi með sér inngangi. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist fyrir 21. þessa mánaöar merkt: „Austurbær — 208“. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður hald- inn í Stapa, Njarðvík, í litla sal, sunnudaginn 16. október nk. kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum félagsins. Önnur mál. bátar — skip Línubátur Óskum eftir aö leigja línubát helst með beit- ingarvél. Einnig viljum viö komast í viðskipti við línubáta. Fisktækni hf. Sími 84063 eða 10097. | fundir — mannfagnaöir \ w Mígrensamtökin halda fræðslufund að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, mánudag- inn 17. október nk., klukkan 8.30. Ingólfur S. Sveinsson læknir flytur erindi um vöövagigt og spennuhöfuðverk. Jóna Dóra Karlsdóttir kynnir og selur Oriflame snyrtivörur. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.