Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 6

Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 i DAG er sunnudagur 16. október, sem er 20. sd. eftir TRÍNITATIS, 289. dagur ársins 1983. GALLUS- MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.44 og síö- degisflóð kl. 15.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.19 og sólarlag kl. 18.07. Myrk- ur er kl. 18.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 21.50. (Almanak Háskólans.) Göngum því til hans út fyrir herbúöirnar og ber- um vanvirðu hans (Hebr. 13, 13.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 miklir ókostir, 5 drykkur, 6 þrengjast, 9 vann eið, 10 tryllt, 11 tveir eins, 12 vafí, 13 tröll, 15 bordi, 17 gengur. LÓfíRÉTT: — 1 limlestir, 2 raikill, 3 handsama, 4 sefaóir, 7 Dani, 8 snæ- drif, 12 stakt, 14 sjávardýr, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gæfa, 5 æfar, 6 unda, 7 hr., 8 Dt'iU, II Fl, 12 ofn, 14 ærin, 1S rannar. l/H)Rf;i l : — I ^runnfær, 2 fæddi, 3 afn, 4 hrár, 7 haf, 9 eira, 10 tonn, 13 nýr, 15 iu. ÁRNAÐ HEILLA I QA ára afmæli. Á morgun, O VF mánudaginn 17. október verður áttræður Eyjólfur Guð- jóns.son, Hringbraut 72, Kefla- vík. — Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl. 17.00 í húsnæði Iðn- sveinafélags Suðurnesja í Tjarnargötu 7 þar í bænum. /?/k ára afmæli. I dag, 17. Ot/ október, er sextugur Karl Þórðarson, Miðbraut 25, Seltjarnarnesi, starfsmaður hjá Áburðarverksmiðju rikis- ins. — Hann er að heiman. FRÉTTIR H/ETTUR störfum. I síðasta Lögbirtingablaði er tilk. frá viðskiptamálaráðuneytinu um að Yngvi Ólafsson deildarstjóri í því ráðuneyti, hafi að eigin ósk fengið lausn frá því starfi hinn 1. október síðastliðinn. AÐALGJALDKERASTAÐA hjá Tryggingastofnun ríkisins er augl. laus til umsóknar í þess- um sama Lögbirtingi. Það er heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið sem augl. stöðuna og er umsóknarfrestur til 5. nóvember næstkomandi. BRÆÐRAFÉL. BúsUðakirkju heldúr fund annað kvöld, mánudagskvöld 17. þ.m. kl. 20.30. SAMVERKAMENN móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu, Hávallagötu 16, annað kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30. KVENFÉL. Heimaey heldur fyrsta fundinn á haustinu á þriðjudagskvöldið kemur I Átthagasal Hótel Sögu. Þar verður rætt um vetrarstarfið m.a. BREIÐFIRÐINGAFÉL í Reykjavík byrjar vetrarstarfið nk. föstudag en þá verður spil- uð félagsvist í Domus Medica við Egilsgötu og verður byrjað að spila kl. 20.30, en síðan verður dansað. Breiðfirðinga- félagið verður 45 ára á þessu ári, var stofnað 17. nóv. 1938. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur almennan fund fyrir konur í bænum á þriðju- dagskvöldið kemur, 18. þ.m., í félagsheimili bæjarins. Hefst hann kl. 20.30, en þar verður höfð sýnikennsla á svonefnd- um speglasaumi, pennasaumi o.fl. AKRABORG siglir nú alla rúmhelga daga vikunnar, fjór- ar ferðir á dag, milli Ákraness og Reykjavíkur, sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 „Ráðherrabíllinn og sultarólin Kvöldferðir eru á sunnudögum kl. 20.30 frá Ákranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. KIRKJA KIRKJA Óháða safnaðarins. I dag, á kirkjudegi safnaðarins, verður guðsþjónusta í kirkj- unni kl. 14. Sr. Emil Björns- son. FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI var Hvítá væntanleg til Reykjavíkur- hafnar að utan. Þá hafði leigu- skipið City of Hartlepool lagt af stað til útlanda. Langá kemur að utan i dag og Laxá. Þá er togarinn Karlsefni væntanleg- ur að utan í dag í söluferð. HEIMILISDYR HEIMILISKÖTTURINN frá Bræðraborgarstíg 1 hér í Rvík týndist að heiman frá sér á miðvikudaginn í fyrri viku. Þetta er al-svartur köttur. Hann var með hálsband. Sfm- inn á heimilinu er 12635. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safnaðar- félags Áskirkju fást á þessum stöðum: f Bókabúðinni Kleppsvegi 152, Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá Helenu Halldórsdóttur, Norðurbrún 1, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, hjá Þuríði Ágústsdóttur, Austurbrún 37, hjá Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 17 og í þjónustuíbúðum aldraðra við Dalbraut. Svona góði — Þaft er nú norrænt umferftaröryggisár!! KvöM-, notur- og helgarþjónuvta apótakanna i Reykja- vík dagana 14. október til 20. október, aó báóum dógum meótöldum, er í Ingólf* Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótak opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. ónaamiMÓgeröir fyrir fuiloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandí vió lækni á Göngudeild Landspítalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafélags islands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvsrf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiió, Stöu- múla 3—5, sím. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur síml 81615. AA-eamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadwldin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnsrbúólr: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáis alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingar- haimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogahsalió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vtfilaataóaspflall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Halnarfirói: Heimsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19III kl. 19.30. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarstolnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hetur bil- anavakt allan sólarhringinn I síma 18230. SÖFN Landsbókasatn falanda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni. sími 25088. Þióóminjaaafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þingholtsstrætl 29a, sími 27155. Bókakassar lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31 apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir vfös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 19S3: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokað I júlí. BUSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbssjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrfmssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listsssfn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið oplð laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Simi 75547. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbssjartaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunarlfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflsvfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama líma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga — löstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260._____________________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.