Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 Bridge Arnór Ragnarsson Tafl- og bridge- klúbburinn Tryggvi Gíslason var kjörinn formaður TBK á aðalfundi fé- lagsins sem haldinn var á Hótel Sögu mánudaginn 10. október sl., en á nefndum fundi fór fram stjórnarkjör og verðlaunaaf- hending fyrir síðasta starfsár. Sigtryggur Sigurðsson, fráfar- andi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og með Tryggva voru eftirtaldir menn skipaðir í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár: Gísli Tryggva- son, varaformaður, Karl Nikul- ásson, ritari, Rafn Kristjánsson, gjaldkeri og Bragi Jónsson, áhaldavörður. Þá var Anton Gunnarsson skipaður blaðafull- trúi og í varastjórn ásamt Ing- ólfi Böðvarssyni. Sl. fimmtudag var spilað ann- að kvöldið af fimm í haust- tvímenningnum en spilað er í tveimur 14 para riðlum. Hæstu skor fengu: A-riðill: Ingólfur Böðvarsson — Bragi Jónsson 204 Þorfinnur Karlsson — Gunnlaugur Kristjánsson 194 Helgi Ingvarsson — Gissur Ingólfsson 192 B-riðill: Sigtryggur Sigurðsson — Guðmundur Pétursson 199 Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 187 Benedikt Olgeirsson — Eymundur Sigurðsson 186 Staðan í keppninni: Ingólfur Böðvarsson — Bragi Jónsson 367 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 366 Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðson 364 Sigtryggur Sigurðsson — Guðmundur Pétursson 358 Þorfinnur Karlsson — Gunnlaugur Kjartansson 354 Benedikt Olgeirsson — dJ@llRfflÍÍ>X(@l Framtíðar hönnun ínútímaþágu v,/* \ 1 , H Falleg traust og öiugg blöndunartæki fyrír króftiharða. Við hönnun Damixa blöndunartækjanna er haft að leiðarljósi að aðeins það besta er nógu gott.________________________________________ OKKAR VÖRUM ER ÓHÆTT AÐ TREYSTA - VIÐ BYGGJUM Á REYNSLUNNI Innflutningsdeild Sambandsins Byggingavörur - Holtagörðum - Sími 812 66 i Eymundur Sigurðsson 350 Gunnlaugur Óskarsson — Helgi Einarsson 341 Þriðja umferð verður á fimmtudaginn í Domus Medica kl. 19.30. Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir tvær umferðir í tvímenn- ingnum er staða efstu para þessi: Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 467 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 462 Vilhjálmur Jóhannsson — Lilja Jónsdóttir 460 Freysteinn Björgvinsson — Gunnar Guðmundsson 458 Ingólfur Böðvarsson — Bjarni Guðmundsson 457 Næsta umferð verður spiluð á miðvikudaginn í Domus Medica kl. 19.30. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Hausttvímenningnum lauk sl. fimmtudag. í síöustu umferð spiluðu efstu pörin í A-riðli en úrslit í riðlunum urðu þessi: A-riðill: Albert Þorsteinsson — Sigurleifur Guðjónsson 180 Ingvi Guðjónsson — Halldór Jóhannesson 178 Birgir ísleifsson — Karl Stefánsson 175 B-riðill: Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 188 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 182 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 180 Guðrún Bergsdóttir — Kristín Karlsdóttir 180 C-riðill: Erna Hrólfsdóttir — Lovísa Jóhannsdóttir 185 Elín Jónsdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 178 Gísli Stefánsson — Kristján Ólafsson 165 Lokastaðan: Óskar Karlsson — Guðlaugur Nielsen 996 Birgir ísleifsson — Karl Stefánsson 872 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 855 Ingvi Guðjónsson — Halldór Jóhannesson 854 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 853 Birgir Sigurðsson — Hjörtur Bjarnason 848 Aðalsveitakeppnin hefst á fimmtudaginn og er enn hægt að bæta við sveitum. Þátttökutil- kynningar þurfa að berast fyrir mánudagskvöld til Sigríðar í síma 42571 eða Lovísu í síma 72840. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er lokið þremur kvöldum af fjórum í hausttvímenningi fé- lagsins. Þessi pör eru efst og spila þau í A-riðli síðasta kvöld- ið. Jón Baldursson — Hörður Blöndal 552 Guðlaugur Jóhannsson — Örn Arnþórsson 547 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 544 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 542 Hörður Arnþórsson — Jón Hjaltason 520 Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 512 Helgi Nielsen — Alison Dorash 508 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Árnason 508 Ásgeir Stefánsson — Jakob Kristinsson 504 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 501 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 501 Síðasta umferðin verður spil- uð nk. miðvikudag 19. okt., en 26. okt. hefst aðalsveitakeppni fé- lagsins og eru væntanlegar þátttökusveitir minntar á að skrá sig sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.