Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 19 Jafnréttisráð gagnrýnir auglýsingu um Kanaríferðir Jafnréttisráð gangrýnir auglýs- ingu, sem nokkrar ferðaskrifstofur og Flugleiðir hafa látið gera um Kanaríeyjaferðir. Ráðið telur að auglýsingin brjóti í bága við jafnrétt- islögin. Jafnréttisráð sendi í gær frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Jafnréttisráði hafa borist margar kvartanir vegna auglýsingar nokkurra ferðaskrifstofa og Flug- leiða um „Kanarí-klúbbinn." Þeim, sem hringt hafa til ráðsins, hefur þótt auglýsingin lítilsvirð- andi fyrir konur og hafa bent á að líkami konu sé misnotaður í aug- lýsingaskyni en í auglýsingunni eru hálfnakin kynfæri konu aðal- atriðið. Fróðlegt væri að gera sér í hugarlund hver viðbrögð fólks yrðu, ef sams konar mynd væri birt af hálfnöktum kynfærum karls í auglýsingu. Jafnréttisráð lítur svo á að auglýsingin varði við 8. gr. laga nr. 76/1976 um jafnrétti kvenna og karla, sem hljóðar svo: „Auglýsendum er óheimilt að birta nokkrar þær auglýsingar í orðum eða myndum, er orðið geti öðru kyninu til minnkunar eða lít- ilsvirðingar.". Til að fyrirbyggja allan mis- skilning vill Jafnréttisráð koma því á framfæri, að álit þess er eng- an veginn það, að nokkuð sé at- Sverrir I^ósson, formaður Útvegs- mannafélags Norðurlands. Útvegsmannafélag Norðurlands: Varað við slæmri stöðu útgerðar Akureyri, ll.október. AÐALFIINDUR Útvegsmannafélags Norðurlands var haldinn á Akureyri í síðustu viku. Formaður félagsins var kjörinn Sverrir Leósson og meö hon- um í stjórn eru Valdimar Kjartansson, Kristján Ásgeirsson, Sigurgeir Magn- ússon og Sveinn Ingólfsson. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum: „Aðalfundur Útvegs- mannafélags Norðurlands, haldinn á Akureyri 6. október 1983, varar við afleiðingum af mjög slæmri stöðu útgerðar í landinu og versn- andi afkomu. Stöðugar kostnaðar- hækkanir, jafnhliða samdrætti í afla, óhagstæðari aflasamsetningu og lögbundnu fiskverði, leiðir á skömmum tíma til rekstrarstöðv- unar. Fundurin skorar á stjórnvöld að bregðast skjótt við þessum mikla vanda og heitir á stjórn og væntan- legan aðalfund að fylgja þessum málum eftir með ráðgjöf og festu." Aðalfundur LÍC verður haldinn á Akureyri 2.-4. nóvember næst- komandi og er reiknað með 200 fuil- trúum víðs vegar að af landinu til fundarins. G.Berg. hugavert við birtingu mynda af léttklæddu fólki í sólarlandaaug- lýsingum, — hins vegar er ekki sama á hvern hátt það er gert.“ Mbl. snéri sér til Elínar Páls- dóttur, framkvæmdastjóra Jafn- réttisráðs og spurði hvort ráðið hyggi á frekari aðgerðir vegna þessarar auglýsingar. „Það hefur ekkert verið ákveðið. Þetta er eins konar áminning. Við vonum að vel verði tekið í þessa ábendingu og auglýsingin verði tekin úr umferð, eins og gert hefur verið þegar sams konar mál hafa komið upp,“ sagði Elín. „Þessi afstaða Jafnréttisráðs kemur mér spánskt fyrir sjónir. Mér finnst orðanotkunin fáránleg og ekki eiga við. Við höfum ekki misnotað kvenlíkamann. Þessi auglýsing er liður í auglýsingaher- ferð, þar sem við leggjum áherzlu á atriði sem minnir fólk á sól og sumaryl. Við höfum notað til að mynda sólarolíu, sundföt og í Mbl. á morgun (laugardag) birtist aug- lýsing um Kanaríeyjaferðir og þá verður birt mynd af myndavél," sagði Ólafur Ingi ólafsson hjá Auglýsingastofunni Gott fólk, sem hannaði auglýsinguna. 28444 Opið frá 1—4 í dag 2ja herb. íbúöir SÓLHEIMAR, 2ja herb. ca. 86 fm (búð á 6. hæö i háhýsi. Góð sameign. Nýtt eldhús o.fl. Falleg eign. Verð 1350 þús. GNODARVOGUR, 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Rúmgóð íbúð. Falleg sameign. Verö um 1300 þús. MOSGERÐI, einstaklingsíbúð í kjallara um 30 fm að stærð. Allt sér. Falleg ibúð. Verö 630 þús. BRÆÐRABORGARSTIGUR, 2ja—3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jarö- hæö í tvíbýlishúsi. Sór inng., þvottahús og hiti. Stór lóð. Verð 1200 þús. Laus fyrir áramót. RAUÐALÆKUR, 2ja herb. ca. 58 fm íbúð á jaröhæð. Sér inngang- ur. Laus strax. Verö 1020 þús. 3ja herb. íbúöir DÚFNAHÓLAR, 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 6. hæö í háhýsi. Falleg ibúö. Góö sameign. Verð 1350—1400 þús. MIÐVANGUR HF., 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í háhýsl. Góö íbúð. Verð 1250 þús. AKUREYRI, 3ja herb. ca. 86 fm ibúð í blokk við Tjarnarlund. Góð íbúð. Verð aöeins 800 þús. 4ra herb. íbúöir EYJABAKKI, 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 1. hæð. Suöursvalir. Falleg íbúð. Verð 1600 þús. HRAUNBÆR, 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö. Suðursvalir. Rúmgóð barnaherb. Verð 1600 þús. ÁLFHEIMAR, 4ra herb. um 111 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Falleg íbúð. Suöursvalir. Verð 1600 þús. VID MIÐBÆINN, 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæö í steinh. Nýtt eidhús, bað og fl. Laus. Verö 1750 þús. LAUGAVEGUR, hæð og ris í timburhúsi um 135 fm að stærö. Mögul. á 2 íbúðum. Verö 1500 þús. Sérhæðir SILFURTEIGUR, sórhæð í þríbýlishúsi um 135 fm að stærð Sk. í 2 stofur, hol, 2 svefnherb. o.fl. Mögul. að hafa 3 sv.herb. Bílskúr. Endurnýjuö og falleg ibúð. Verö 1500 þús. Raöhús LAUGARÁSVEGUR, parhús á 2 hæðum samtals um 170 fm að stærð auk bílskúrs. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb., stofur, hol og fl. Frábær staöur. Gott útsýni. Verð um 3,5—3,7 millj. Bein sala eða skipti á minni eign. KAMBASEL, raðhús á 2 hæðum samt. um 200 fm auk baðstofu- lofts. Fullfrágengið og vandað hús. Verð 3,1 millj. FISKAKVÍSL, raöhús á 2 hæðum um 100 fm að grunnfleti. Auk þess mögul. á baöstofulofti. Sérbyggöur bílskúr 39 fm. Selst fokhelt innan en frág. utan meö glerl o.fl. Tll afh. strax. Verð 2,6—2,7 millj. Fast verö. HEIÐNABERG, raðhús á 2 hæðum um 160 fm að stærö. Selst fokh. innan, frág. utan. Verð 1650 þús. Fast verð. Einbýlishús FOSSVOGUR, einbýlishús á 3 hæðum samt. um 320 fm aö stærö. Selst rúml. tilb. undlr tréverk. Til afh. strax. GARÐABÆR, einbýlishús á 2 hæðum samt. um 450 fm að stærð. Eitt fallegasta húsiö á markaönum í dag. HEIÐARAS, einbylishús á 2 hæðum samt. um 330 fm að stærö. Mögul. að hafa 2 tbúöir i húsinu. Selst fokhelt innan m. vélslípaðri plötu og rafm. komið inn. Fullfrágenglð að utan. Til afh. strax. Verð 2,4 millj. Fast verð. Góö greiöslukjör. Vantar 5 HERB. íbúö t.d. í Seljahverfi eöa annarsstaöar í Breiðholti. Æskl- legt að hafa 4 sv.herb. eða aukaherb. í kjaltara. Gott verö fyrir rétta eign. 3JA HERB. íbúð i Neöra-Breiðholti eöa Hraunbæ. Góöar gr. t boði. 2JA—3JA HERB. í vesturbæ eða miöbæ. Góðar gr. í boöi. RAÐHÚS í Hafnarflrði, Noröurbæ. Góðar gr. í boði. Hef kaupendur að öllum gerðum fasteigna. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM © 8* mmm 18 SIMI28444 CK OIUi* Danwl Árnaaon lögg. faataignaaall. Heimaaimi 35417. OUND FASTEIGNASALA Opið kl. 13—16 2ja herb. Dalaland, 60 fm. Verö Brekkurbær, 96 fm. Þangbakki, 60 fm. 1275 þús. Verð 1200 þús. Verð 1150—1200 þús. Miðbær, 65 fm. Verð Seljavegur, 65 fm. Kleppsvegur, 55 fm. 1100 þús. Verð 1050—1100 þús. Verð 1050 þús. Vesturberg, 65 fm. Verð 1150 þús. 3ja herb. Álfhólsvegur, 85 fm + Laugarnesvegur, 90 Bólstaðarhlíð, 85 fm. 25 fm einstaklings- fm. Verð 1450 þús. Verð 1300 þús. íbúð. Verð 1600 þús. Sörlaskjól, 73 fm. Markholt í Mosfells- Barónsstígur, 75 fm. Verö 1100—1200 þús. sveit, 90 fm. Verð Verð 1150 þús. Sigtún, 85 fm. Verð 1100—1200 þús. Krummahólar, 90 fm. 1300 þús. Verð 1250 þús. 4ra herb. Hofsvallagata, 110 fm. Laugavegur, 95 fm + Vesturberg, 110 fm. Verð 1400 þús. 30 fm einstaklings- Verð 1550 þús. Hverfísgata, 82 fm. íbúð. Verð 1250 þús. Líndargata, 90 fm. Verð 1300 þús. Hverfisgata, 85—90 Verð 1100 þús. Súluhólar, 110 fm með fm. Verð 1100—1200 bílskúr. Verð 1600 þús. þús. Stórar íbúöir á skrá Hrafnhólar, 120 fm. Verö 1600 þús. Kjarrhólmi, 120 fm. Verð 1700 þús. Grenimelur, 100 fm. Verð 2 millj. Jórusel, 150 fm. Verð 1900 þús. Skarphéðinsgata, 100 fm. Verð 1800 þús. Lindargata, 140 fm. Verð 1800—1900 þús. Sunnuvegur I Hafn., 120 fm. Bílskúr. Verð 2 millj. Hæðir á skrá Hverfisgata, 90 fm. Verð 1200 þús. Skólagerði, 100 fm sérhæð. 40 fm bílskúr. Verð 2,2 millj. Laugavegur, 130 fm. Verð 1250 þús. Grettisgata — einbýli, 150 fm. Verð 1500 þús. Vesturbær, Kóp., 160 fm sérhæð. 30 fm bílskúr. Verð 2,5 millj. Raðhús og einbýl Flúðasel, 240 fm hús. Tunguvegur, Mávahraun I Hafn., 40 fm bílskúr. Verð 3 120—130 fm. Verð 2,1 160 fm og 40 fm bílsúr. millj. millj. Verð 3,2 millj. Grettisgata, 3X55 fm. Skerjafjörður, 160 fm. Brekkubær, 200 fm. Verð 1500 þús. Verð 2,8 millj. Verð tilboð. Hjallasel, 250 fm. Verö Lækjarás, 284 fm + 3,5 millj. 256 fm íbúð í kjallara 60 fm. Verð 5,5 millj. Hús á byggingarstigi Fossvogur, 210 fm. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Heiðarás, 311 fm. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Langamýri, 3X108 fm. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Rauðagerði, rúmir 200 fm. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Víðihlíð, 320 fm + 115 fm. Uppl. á skrifstofu. VERÐMETUM Olafur Geirsson, viðskiptafræðingur. SAMDÆGURS Guðni Stefánsson, heimasimi 12639. r; 29766 I__3 HVERFISGÖTU 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.