Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 30

Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Jökull hf. Raufarhöfn óskar eftir vönu starfsfólki í pökkun og snyrt- ingu. Fyrirtækið býður upp á mjög góðar ver- búöir og eldunaraðstöðu fyrir aðkomufólk. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja komast út á land um tíma. Uppl. í síma 51204 á skrifstofutíma. Húsvörður — íbúð Knattspyrnufélagiö Víkingur óskar að ráöa húsvörð í félagsheimilið við Hæðargarð. Starfssvið: m.a. almenn umsjón og eftirlit með heimilinu og svæðinu (ræstingu). Lítil íbúð getur fylgt (2 herb., eldhús og baö). Umsóknir sendist til augl.deild Mbl. fyrir 20. október ’83 merkt: „Húsvarsla — íbúð — 8905“. Lyfjafræðingur Lyfjafræðingur, cand pharm, óskast til starfa í framleiösludeild. Upplýsingar í síma 44811. Pharmaco hf. Fjármálaráðuneyti fjárlaga- og hagsýslustofnun, óskar að ráöa háskólamenntaöan fulltrúa til starfa. Æskilegt er að viökomandi hafi hlotið menntun á sviði stjórnsýslu. Umsóknir sendist til fjármálaráöuneytis, fjár- laga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli fyrir 5. nóvember nk. Atvinna Okkur vantar konu í frágang. Uppl. í verksmiöjunni. Vinnufatagerð íslands hf. Þverholti 17, sími 16666. Sendill óskast Inn- og útflutningsverslun í miðbænum óskar eftir að ráða sendil, verður að hafa gott vél- hjól. Uppl. í síma 26488. Bifreiðastjóri óskast Fiskbúðin Sæbjörg, Grandagerði 93, sími 11240. Hrafnista í Reykjavík óskar að ráöa starfskrafta til að leiðbeina við handavinnu og hafa ofan af fyrir vistfólki í tómstundum. Uppl. í síma 38440. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Verzlunarskólapróf eða hliöstæð menntun æskileg. Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 21. okt. merkt: „Miðbær — 211“. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa hjúrkunardeilarstjóra aö Svæfingardeild. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknum sé skilað til hjúkrunarforstjóra, sem veitir upplýsingar í síma 96-22100. Fjóróungssjúkrahúsiö á Akureyri. Afgreiðslu — lagerstörf Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslustarfa og lagerstarfa. Honda á íslandi, Vatnagörðum 23, sími 38772. Sölumaður óskast Ein elsta fasteignasala borgarinnar óskar eft- ir traustum sölumanni. Góö vélrítunarkunnátta skilyrði, svo og kunnátta í íslensku. Þarf að hafa bifreið. Upplýsingar óskast um aldur, menntun og fyrri störf. Eiginhandar umsókn sendist augldeild Mbl. fyrir nk. þriöjudag merkt: „Traustur sölumað- ur — 3“. Framkvæmdastjóri Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík á sviði sjávar- afurða leitar að framkvæmdastjóra. Æskileg er góð menntun og reynsla, áhugi er nauð- synlegur. Umsóknum með ítarlegum upplýs- ingum sé skilað á auglýsingadeild Morgun- blaðsins, merktum: „Export — 8912“ fyrir nk. miövikudag. Fóstra óskast hálfan daginn eftir hádegi. Upplýsingar á barnaheimilinu Ós, sími 23277. Tölvufræðingur (kerfisfræöingur) óskar eftir hlutastarfi, margt kemur til greina. Svar merkt: „T — 1865“ sendist augld. Mbl. fyrir 22. okt. 1983. Rafeindavirki Aurora hf. Akureyri vantar rafeindavirkja til starfa sem fyrst. Sími 25400 og 26456. Lögmenn Lögmenn í rúmgóöu húsnæöi á góöum staö í miöborginni vill gjarnan leigja öörum lög- manni skrifstofuhúsnæði. Til greina kemur sameiginleg símavarsla, vélritun og önnur þjónusta. Umsóknum sé skilað fyrir 20. okt. nk. merkt: „Gagnkvæmur trúnaður — 0402“. Óskum eftir að ráða starfsfólk til pökkunar og snyrtingar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. Isbjörninn hf. Norðurgarði. Byggingar- vöruverslun Starfsmann á aldrinum 20—30 ára vantar til þess að sinna fjölbreyttu starfi við bygg- ingarvöruverslun. Einhver reynsla í verslun- arstörfum er nauðsynleg, svo og tungumála- kunnátta. Umsóknum sem greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á afgreiðslu Mbl. sem fyrst merktum: „Byggingarvöruverslun — 214“. Meö umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. Lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Húsavíkurumdæmis (Húsavíkur- apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfar- andi lyfsali hefur óskað að neyta ákvæða 2. málsgr. 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöö um breyt- ingar í samráði við Lyfjaeftirlit ríkisins, sbr. ákvæði 3. málsgr. bráðabirgöaákvæða lyfja- laga nr. 49/1978, er koma til framkvæmda 1. janúar nk. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1984. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 13. nóvember 1983. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. október 1983. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast á dagdeild kvennadeildar frá 1. nóvember. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á barnadeildir og vökudeild. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. Fóstra óskast við Barnaspítala Hringsins frá 1. desember nk. Upplýsingar veitir hjúkrun- arframkvæmdastjóri barnadeildar í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítala Félagsráðgjafi óskast til starfa viö geödeildir ríkisspítala. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 7. nóvember nk. Upplýsingar veitir yfirfé- lagsráögjafi geödeilda í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst á deild 32-C. Hjúkrunarfræðingar óskast á allar vaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa á deild 33-C og á aðrar deildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 38160. Kópavogshæli Bílstjóri óskast við Kópavogshæli. Upplýs- ingar veitir forstööumaður Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík, 16. október 1983.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.