Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 13. APRÍL 1985 7 Frá stofnfundinum í gær. Vinstra megin við borðið eru þeir Albert Kemp, Fáskrúðsfirði, og Ófeigur Gestsson, Hofsósi, en hægra megin eru frá vinstri: Ólafur Már Sigurösson, Seyðisfirði, Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Hermann Kr. Jónsson, Vestmannaeyjum, Sigurgeir Jónasson, Ijósmyndari, Vestmanna- eyjum, Hjalti Sigurbjörnsson, Kiðafelli, Kjós, Pétur Hjálmsson, Mosfells- sveit, Sigurður Sigmundsson, Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi, Arnór Ragnarsson, Garði, og Davíð Pétursson, Grund, Skorradal. Gunnar Bjarnason, fréttaritari frá gamalli tíð, ávarpaði fundinn og sýndi gamalt fréttariUraskírteini. Aðrir á myndinni eru frá vinstri: Helgi Bjarna- son, Borgarnesi og blaðamaður á Morgunblaðinu, Ólafur Guðmundsson, Egilsstöðum, sem kjörinn var ritari félagsins, og Úlfar Ágústsson, Isafirði, formaður félagsins „Okkar menn“. Fréttarítarar Morgunblaðsins stofna félag: „Okkar menn“ um allt land STOFNFUNDUR félagsins „Okkar menn“, sem er félag fréttaritara Morgunblaðsins, var haldinn í veitingahúsinu Gauki á Stöng í gær og sóttu hann á fjórða tug fréttaritara hvaðanæva af land- inu, en alls eru frétUritarar Morg- unblaðsins á annað hundrað. For- maður félagsins var kjörinn Úlfar Ágústsson, Isafirði. Tilgangur félagsins samkvæmt samþykkt stofnfundar er að efla og treysta fréttaöflun Morgun- blaðsins og vinna að hagsmunum 1 fréttaritara blaðsins. Einkum eru menn þar með í huga aukna fræðslu við öflun frétta og fréttaskrif. Á fundinum kom fram jákvætt viðhorf fréttarit- ara til blaðsins og áhugi á að bæta enn fréttaþjónustu þess af landsbyggðinni. Nokkrir fréttaritarar, sem áttu ekki heimangengt á fund- inn, sendu kveðjur, m.a. nokkrir af elstu fréttariturunum. Öllum fréttariturum blaðsins verður sent boð um að ganga í félagið. Auk Úlfars Agústssonar, sem áður er nefndur, voru eftirtaldir kjörnir í stjórn félagsins: ólafur Guðmundsson, Egilsstöðum, rit- ari, Helgi Kristjánsson, ólafsvík, gjaldkeri, og í varastjórn: Her- mann Kr. Jónsson, Vestmanna- eyjum, Gunnar Berg, Akureyri, og Jón Gunnlaugsson, Akranesi. Endurskoðendur félagsins voru kjörnir: Davíð Pétursson, Grund, Skorradal, og Séra Halldór Gunnarsson, Holti undir Eyja- fjöllum, og til vara ófeigur Gestsson, Hofsósi, og Albert Kemp, Fáskrúðsfirði. Morgunbladið/Bjarni Eiriksson Frá stofnfundi „Okkar manna" í gær. Frá vinstri eru á myndinni: Trausti Þorsteinsson, Dalvík, Sveinn Þórðarson, Innri-Múla, Barðaströnd, Bjöm Guðmundsson, Ijósmyndari, Ólafsvík, Alfreð Jónsson, Grímsey, Matthías Jóhannsson, Siglufirði, Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka, Miðfirði, Gils Jóhannsson, Hvolsvelli, Steinar Guðmundsson, Stöðvarfirði, Bernhard Jó- hannesson, Sólbyrgi, Borgarfirði, Haukur Gíslason, Ijósmyndari, Selfossi. Aftast sést séra Einar Jónsson, Arnesi á Ströndum, og við borðið lengst til hægri má m.a. sjá Jakob Ágústsson, Ólafsfirði, Svavar B. Magnússon, Ijós- myndara, Ólafsfirði, Kristin Pétursson, Bakkafirði, Ólaf Má Sigurðsson. Seyðisfirði, Sigurgeir Jónasson, Ijósmyndara, Vestmannaeyjum, og Albert Kemp, Fáskrúðsfirði. Mazda323 Glæsilegur, rúmgóöur 5 manna fjölskyldubíll meö framdrifi. Eftirfarandi búnaður fylgir Mazda 323 DeLuxe: Rúllubelti — Stillanleg hæð á framsæti með mjóhryggsstillingu — Sportrendur á hliðum — Heilir stuðarar með rauðri innfelldri rönd — Öryggisljós að aftan — Litað gler í rúðum — Niðurfellanlegt aftursætisbak í tvennu lagi — Handgrip í lofti — Tauáklæði á sætum — Quarts klukka — 60A rafgeymir — Sérstök hljóð- einangrun í farþegarými — 3 hraða rúðuþurrkur — Halogen aðalljós — Stokkur á milli framsæta — Blást- ur á hliðarrúður — Spegill í sólskyggni hægra megin — Farangursgeymsla klædd í hólf og gólf — 3 hraða miðstöð — Útispegill — Baksýnisspegill með næturstillingu — Þurrka og sprauta á afturrúðu — Hituð afturrúða — Opnun á afturhlera og bensínloki innan frá — Ljós í farangursgeymslu (HB) — Barnaöryggis- læsingar — Vindlakveikjari og margt fleira. Verð með öllu þessu aðeins kr. 337.900 Opið laugardag frá kl. 10—4 £ MEST FYRIR PENINGANA BÍLABORG HR Smiðshötða 23 sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.