Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985 Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra: Varðskip og fiskiskip nýtt Gæturðu ekki reddað þessum trillum um einhvern smá tundurduflakvóta líka, Geir minn!? 8 í DAG er laugardagur 13. apríl, sem er 103. dagur ársins 1985. Tuttugasta og fimmta vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 0.52 og síödegisflóö kl. 13.40. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.03 og sólarlag kl. 20.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungiö í suöri kl. 8.46. (Almanak Háskólans.) En Guö auðsýnir kœr- leika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vór enn vorum í syndum vorum. (Róm. 5, 8.) KROSSGÁT A 5 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 ■ ,s 17 LÁRÉTT: — 1 rotta, 5 ósamsUeAir, 6 hanskar, 9 missir, 10 fangamark, 11 hávaAi, 12 elska, 13 nöldur, 15 sjávar- dýr, 17 kvöld. LÓÐRÉTT: — 1 göfuga, 2 érögur, 3 ásynja, 4 peningurinn, 7 læsinga, 8 beita, 12 sníkjudýr, 14 op, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þána, 5 aéra, 6 rita, 7 el, 8 Jenni, 11 öl, 12 úra, 14 rjól, 16 naglar. LOÐRÍXT: — 1 Þorbjörn, 2 natin, 3 aóa. 4 kall, 7 eir, 9 elja, 10 núll, 13 aur, 15 óg. ÁRNAD HEILLA___________ HJÓNAEFNI. Opinberað hafa trúlofun sína Ingunn Stefanía Einarsdóttir nemi og Þorsteinn Auðunsson nemi. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN boðaói það í gærmorgun að kólna myndi á landínu nú um helgina. Var að vísu búin að því lausiega en sló því fostu í veðurfréttum í gær- morgun. { fyrrinótt hafði frost mælst nyrðra og orðið mest 3 stig á Raufarhöfn og uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var frostlaust og fór hitinn niður í tvö stig í lítilshátt- ar rigningu. Hún hafði mælst mest eftir nóttina á Vatns- skarðsbólum og varð 5 millim. Snemma í gærmorgun var vetrarlegt á öllum hinum veður- athugunarstöðvunum hér fyrir vestan okkur og austan. Vetrar- riki er mikið í Frobisher Bay á Baffinslandi, skafrenningur og 28 stiga frost. í Nuuk á Græn- landi snjókoma í 6 stiga frosti. Það var 5 stiga frost í Sundsvall í Svíþjóð og 10 stiga frost í Vaasa austur í Finnlandi. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju á mánudagskvöldið kemur, 15. þ.m. Þar verður m.a. myndasýning Margaret Jessen. Þá syngja þær Harpa Arnardóttir og Laufey Geir- laugsdóttir. Kaffiveitingar verða. Hugleiðingu flytur Kar- en Eksteen. SUMARBÚÐIR æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar fyrir börn úr Reykjanesprófastsdæmi á aldrinum 7—12 ára , verða starfræktar í sumar vestur á Snæfellsnesi í Laugagerðis- skóla. Verða sjö hópar teknir til dvalar þar. Fer fyrsti hóp- urinn 24. júní til 5. júlí. Næsti hópur 8. júlí til 19. júlí, þriðji frá 22. júlí til 2. ágúst og síð- asti hópurinn verður þar 7. ág- úst til 16. ágúst. Æskulýðs- fulltrúi þjóðarinnar gefur nánari uppl. Hann hefur að- setur í Kirkjuhúsinu, Suður- götu 22. KVENFÉL. Hallgrímskirkju efnir til spilakeppni í dag i safnaðarheimili kirkjunnar. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 15. BREIÐABLIK, Ungmennafél. i Kópavogi, heldur aðalfund sinn í félagsheimili bæjarins 22. apríl næstkomandi kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins heldur fund í Drang- ey, Síðumúla 35, fyrir félags- menn og gesti þeirra nk. þriðjudagskvöld 17. þ.m. kl. 20.30. Rætt verður um kaffis- öluna 1. maí. Á fundinn kemur söngflokkurinn Norðanbörn og lætur til sín heyra. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI f GÆR kom Saga til Reykja- vikurhafnar af ströndinni. Togararnir Ásþór og Hjörleifur komu inn af veiðum til löndunar og fór Hjörleifur aftur til veiða í gærkvöldi. Grundarfoss kom af ströndinni og Hekla fór í strandferð. Þá fór leiguskipið Stenholm út aftur í gær. MINNINGARSPJÖLD BARNASPfTALI Hringsins hef- ur minningarkort sín til sölu á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2. Verzl. Ellingsen hf., Ána- naustum, Grandagarði. Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4. Landspítalinn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. f þessum apótekum: Austur- bæjar Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, Háaleitisapóteki, Lyfjabúð- inni Iðunni, Garðs Apóteki, Holts Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts. Kópavogsapóteki, Seltjarnarness Apóteki og Mosfellssapóteki. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 12. apríl til 18. april, aö báöum dögum meötöldum, er i Laugarnes Apóteki og Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alta virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En siysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lœknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyóarvakt Tannlæknafól. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær HeilsugaBslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar stmi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptís sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö víö konur sem beíttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vió HaMærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tíl Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Smng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi lyrtr leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringeina: Kl. 13—19 alla daga. Öldninarltekningadeild Landapitalana Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolsspílalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alia daga. Grenaúadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fteðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vftilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarlteimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriaknis- hóraðs og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakófabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aðalsafni, simi 26088. Þjóðminjaaafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listatafn falanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbékaaafn Raykjavíkur: Aðaiaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þinghottsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opió á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155, Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, siml 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaeafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn BergstaOastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga lil föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipl milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug f Mosfallssveil: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 6—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. S—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.