Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 61
Svigmót ÍR í Hamraaili: Berglind og Hjörtur unnu í yngsta flokknum SVIGMÓT fór fram í Hamragili fyrir skömmu. Keppt var í öllum flokkum 8 ára og yngri og upp í fulloróinsflokka. Mótiö fór mjög vel fram og var hart barist í flestum flokkum. Gest- ir voru á mótinu frá ísafiröi. ÍR sá um framkvæmd mótsins. Úrslít: Stúlkur 8 éra og jrngrí: Mk Berglind Bragadóttir, Fram María Waltersdóttir, Árm. Kolbrún Jónsdóttir, Fram 57,44 58,86 59.61 Meistaramót í badminton NÚ UM helgina, 13.—14. apríl, fer fram meistaramót íslands í badminton. Veröur þaö haldiö i iþrótta- húsinu á Akranesi og hefst kl. 11.30 báöa dagana. Á laugar- daginn veröur spilaö aö undan- úrslitum, nema í einliöaleik fram aö úrslitum. Á sunnudag veröa undanúrslit í tvíl.l. og tvenndarl., og svo úrslit í öllum greinum og flokkum. Keppendur veröa frá 6 félög- um: TBR, ÍA, KR, Víking, BH (Hf.) og TBA (Akureyri). Keppt verður í öllum greinum karla og kvenna i Meistarafl- okki og A-flokki, en í Öölingafl- okki (40—50 ára) og Æösta flokki (50 ára og eldri) aöeins í einl.l. og tvíl.l. karla. (Fréttatilkynning) Drengir 8 ára og jrngri: Hjörtur Árnason, Vík. 45,73 Runóltur Benediktsson, Fram 47,54 Árni Geir Ómarsson, Árm. 52,01 Stúlkur »—10 éra: Theodóra Mathiesen, KR 44,66 Ingibjörg A. Siguröardóttir, iR 47,18 Rakel Sigurðardóttlr, ÍR 47,67 Drangir »—10 ára: Kristján Kristjánsson, KR 40,83 Ásbjörn Jónsson, KR 43,41 Benedikt Viggósson, KR 43,55 Stúlkur 11—12 éra: Heiöa Knútsdóttir, KR 50,46 Margrét Arnardóttlr, iR 53,02 Gunnlaug Gissurardóttir, Vík 54.95 Drangir 11—12 ára: Siguröur H. Jóhannsson, isaf. 47,51 Vilberg Sverrisson, KR 49,42 Frank Hall, Vik. 50,26 Stúlkur 13—1« éra: Geirný Geirsdóttir. KR 66,03 Águsta Jónsdóttir, Isaf. 66,15 Elvur Logadóttir, Árm. Drangir 13—1« éra: Ölafur Sigurösson, isaf. 56,29 Egill Ingi Jónsson, IR 56,55 Mathias Öm Friöriksson. Arm. 58,02 Stúlkur 15—16 éra: Rórdis Hjörieifsdóttir, Vik. 94,61 Kristin Ólafsdóttir, KR 97,47 Eyrún Bjömsdóttir, Arm. 106,16 Drengir 15—16 éra: Asgeir Sverrisson, |R 88.70 Sveinn Rúnarsson, KR 92,39 Baldur Bragason. KR gg,69 Kvennaflokkun Nanna Leifsdóttir, Ak. 84,11 Helga Stefánsdóttir, IR 88,42 Kartatlokkur: Ömólfur Valdimarsson, IR 77,88 Einar Úlfsson, Arm. 79,33 Gunnar Helgason. IR 80,30 Fjarhitun sigraði í fyrirtækjakeppni borð- tennisdeildar Víkings IIRTjEKJA- on ■tnfnana. ._ _ . FYRIRTÆKJA- og stofnana- keppni Borötennisdeildar Vík- ings, var haldin helgina 30. og 31. mars síðastliöinn. Aö þessu sinni tóku 14 fyrirtæki og stofnanir þátt i keppninni, og var spenna mikil í riölunum, sem voru 3, og var keppninni þannig háttaö aö eitt liö fór upp úr riólun- um þrem. Eftir fyrri dag keppninnar voru 3 fyrirtæki sem kepptust aö 1. sæt- inu, en þau voru Fjarhitun hf., Brimborg og söluturninn Hrístorg, Garðabæ. Eftir að þessi 3 liö höföu leikiö innbyrðis kom í Ijós aö um hreinan úrslitaleik yröi milli Fjarhitunar hf. og söluturnsins Hrístorg Garöabæ. Og þannig fór aö lokum eftir mjög fjörlegan og skemmtilegan borötennis, aö liö Fjarhitunar hf. sigraöi sannfærandi 3—1. Aö lokum má geta þess aö þeir Fjarhitunarmenn voru í miklum ham þessa helgi, þvi þeir lögöu mörg góð fyrirtæki aö velli i sínum riöli og því vel aö titlinum komnir sem sigurvegarar. Liöáskipwi fyrirtwkjanna: Lió Fjarhitunar hf. 1. Ragnar Ragnarsson og 2. Jóhann öm Sigurjónsson Lið söluturnsins Hrístorg 1. Gunnar Valsson og 2. Sigurður Guömundsson. Líö Brimborgar 1. Bjarki Haröarson og 2. Höskuldur Erlingsson. (Fréttatilkynning) Hafnarfjaröarmót- ið í badminton Hafnarfjarðarmótíð í badmin- ton fór fram í íþróttahúsinu vió Strandgötu þriójudaginn 26. mars og fimmtudaginn 28. mara. Keppt var í einlíða- og tvíliöaleik unglinga, kvenna og karla og í tvenndarleik. Úrslitaleikir fóru þannig. EinMáMkur pUU: Kjartan Einarsson vann Viöar Gunnarsson 11:4, 11:4. TvSWaMkur púU. Kjartan og Viöar unnu Kart og Valdlmar 112 11:2. EinMaMkur stúlkna: Hanna Björg Kjarlansdótllr vann Hlíl Arna- dóttur 11:6, 11:6. TvOWaMkur stúikna: Margrét Gunnarsdólllr og Agnes Vilhjálms- dótllr unnu Hlrt Arnadóttur og Láru Sigurðar- dóttur 11:0. 11:1. EinMaMkur kvenna: Elke Jörgensen vann Drðfn Guömundsdóttur 11:6,0:12, 11:2. EinliöaMkur karta: Gunnar Björgvinsson vann Ama Slgvaktason 15:3. 15:2. TvWöaMkur karta: Jón Þór Sigþórsson og Gunnar Björgvlnsson unnu Birgi Jónsson og Ama Sigvaldason 15:11, 15:11. Aml Sigvaldason og Dröln Guömundsdóttlr unnu Birgl Jónsson og Elke Jörgensen 15:8, Aiécaflokkur aMJ. karta: Einar Slgurösson vann Jón Elriksson 15 8 15:10. Verólaunaafhendingin fór fram á árshátíö Badmintonfélags Hafnar- fjaröar laugardaginn 30. mars. Jón Þór Sigþórsson fékk sér- staka viöurkenningu fyrir góða astundun og mikla framför. FYRIR ÞETTA kr. 174.700.- ÞEGAR ÖLLU ER Á BOTNINN HVOLFT ER SKODA AUÐVITAÐ EINI BÍLLINN SEM TIL GREINA KEMUR AÐ KAUPA. í honum faeröu sparneytiö hörkutól sem gott er aö keyra. Sterkan bíl meö miklu af aukahlutum, bíl sem hægt er aö treysta vegna gæöanna og frábærrar varahluta- og viðgeröarþjónustu. En peningahliðin vegur auövitaö ekki hvaö minnst. Miðað viö verð á miðlungsbílum af öörum tegundum sparar þú þér um 200.000,- krónur meö því að kaupa SKODA. Þaö má nú gera sitthvað fyrir tvö hundruö þúsund, t.d. kaupa annan SKODA handa konunni. En bara vextirnir af þeirri upphæö eru hvorki meira né minna en 70.000,- krónur á ári og kannski enn meira á einhverjum hávaxta-tromp-bonusreikningum. Vextirnir einir duga sennilega til þess aö standa undir öllum rekstri á bílnum; bensíni, tryggingum, olíu og öllu saman. Þaö er von að þú segir ÉG VERÐ FYRIR ÞETTA VERÐ. DA HF Gl SÍMf NYBYLAVEGI2 4*% Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.