Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 51
wm MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 51 CITROÉN^' Notaður Citroén næstbesti kosturinn Nokkrir notaöir upptökubílar GSA Pallas 1982, ekinn 30 þús. km. Verö kr. 280 þús. GSA Pallas C/Matic 1982, ekinn 36 þús. km. Verö kr. 280 þús. GSA Pallas 1982, ekinn 54 þús. km. Verö kr. 255 þús. Einnig aörar tegundir. Opel Ascona 1982, ekinn 50 þús km. Fiat 127 1983, ekinn 30 þús. km. Skipti á ódýrari bílum möguleg. Opiö laugardag kl. 2—5. G/obus ISUZU Jason og Sean Connery. COSPER — Ég er oröinn saddur lífdaga, vilt þú ekki keyra? Nýr Hrói bætist í fjölskrúðugt safnið Gárungarnir segja að sag- an um Hróa Hött hafi verið rituð til að sjá leikurum fyrir auknum atvinnumögu- leikum og þó auðvitað séu það ýkjur, er það deginum sann- ara, að margar útgáfur hafa verið gerðar af Hróa Hetti í gegnum árin og sundurleitur sá hópur sem speglað hefur hina ódauðlegu hetju fátæka mannsins. Douglas Fairbanks eldri reið á vaðið þegar árið 1922 og síð- an hafa George Segal, Richard Todd, Errol Flynn og Richard Greene leikið hetjuna, sá síð- arnefndi 143 sinnum í sjón- varpi. Þá hefur Bond gamli, Sean Connery, farið með þetta vinsæla hlutverk og síðast er gerð var kvikmynd um Hróa lék lítt þekktur, ungur leikari aðalhlutverkið, Michael Praed, og skilaði hann „nýjum Hróa“ prýðilega. En nýjasti Hróinn er óþekktur ungur leikari með kunnuglegt nafn. „Like father like son“ er bandarískt mál- tæki og þýðir að synir leiki oft eftir feðrum sínum. Þetta á við hér, nýi Hróinn heitir Jason Connery og er auðvitað sonur Sean „Bond“ Connery. Jason er stór og stæðilegur, ljóshærður piltur, 22 ára gamall, og hon- um þykir það gefa hlutverki sínu gildi að hann skuli vera ákaflega ólíkur Michael Praed sem síðastur lék Hróa. „Ég hef ákveðnar hugmyndir um Hróa, hann á að vera opinn og frisk- legur, léttur í fasi, en samt á að geisla af honum andlegur styrkur sem gerir hann að þeim mikla leiðtoga sem hann var... TROOPER isuzu TROOPER - lúxusvagn í bæjarakstri, ósvikið hörkutól á fjallvegunum og allt þar á milli. Þetta er einstakur bíll, búinn þægindum fólksbílanna, krafti og styrk jeppanna og farþegarými fyrir allt að 9 manns án þess að nokkurs staðar þrengi að! isuzuTROOPER á fáa sína Ifka! Kynntu þér verð og greiðslukjör f - við tökum flestar gerðir notaðra bíla upp í og það bjóða fáir betur í góðum greiðslukjörum. BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.