Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 [ radauglýsingar — raöauglýsingar — raóauglýsingar | tilkynningar Frá Mýrarhúsaskóla Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum þriöjudaginn 16. april kl. 09.00-15.00. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Góuholti 7, Isaflröi, þingl. eign Siguröar Stefánssonar. fer fram eftir kröfu Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Bsejarsjóös isafjaröar, Lands- banka islands, innheimtumanns rikissjóös, Guöjóns A. Jónssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kt. 13.30. Slóarl sala Bæiartógetinn ísafiröi Nauðungaruppboð á Góuhoiti 6. isafiröi, þingl. eign Arnviöars U. Marvinssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar og Gtvegsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 14.00. Siöari sala. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Nauöungaruppboö á Hjallavegi 6, Rateyri. þingl. eign Þóröar Júliussonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. april 1985 kl. 10.00. Skólastjóri. Verkakvennafélgið Framsókn Reykjavík: Auglýsing um orlofshús sumarið 1985 Mánudaginn 22. april til og meö 30. apríl nk. veröur byrjað aö taka á móti umsóknum fé- lagsmanna varöandi dvöl í orlofshúsum fé- lagsins. Þeir sem ekki hafa dvaliö áöur í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 22., 23. og 24. apríl. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, kl. 9.00-17.00 alla dagana. Símar 26930 og 26931. Athugiöl: Ekki er tekið á móti umsóknum i sima. Vikugjald er kr. 2.500.- Félagið á þrjú hús í Ölfusborgun, eitt hús í Flókalundi og tvö hús í Húsafelli. Nauðungaruppboð á Fitjateigl 2, isafiröi, þlngl. eign Gisla Guömundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös, Bæjarsjóös isafjaröar, Völundar hf„ Útvegsbanka islands, Stefáns Þ. Ingasonar og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 11.30. Siöari sala. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Nauðungaruppboð á Rómarstig 7, Suöureyri, þingl. eign Guörúnar J. Svavarsdóttir og Guðmundar S. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Helgafells, Utvegsbanka Islands, isafiröi, Landsbanka islands, Völundar hf. og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 17 april 1985 kl. 11.30. Siöari sala. Sýslumaöurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hliöarvegi 26, isafiröi, tallnni eign Haröar Bjarnasonar, fer fram eftir krðfu innheimtumanns ríkissjóös, M. Bernharössonar hf„ Kaupfélags isfiröinga, Skipasmiöastöövar Njarövlkur hf. og Bæjarsjóös Isafjaröar á eigninni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 9.30. Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu Nauðungaruppboð á Brekkustig 7, Suöureyri, talinni eign Guömundar Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka islands, isafiröl, og Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 17. april 1985 kl. 11. Siöari sala. Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu. Sjálfstæðisfélag Blönduóss heldur aöalfund sinn föstudaginn 19. aprll kl. 20.30 á Hótel Blönduósi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Almennar umræöur. Þingmennirnir mæta. Nýir fólagar velkomnir. Stjórnin. Bæjarfógetinn á isafiröi. Stjómin. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Fermingarg- uösþjónustur úr Seijasókn kl. 11.00 og kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráösson. ÁRBÆJARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Fermingarguösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Altar- isganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriöjudaginn 16. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIOHOLTSPREST AKALL: Fermingarmessa í Bústaöakirkju kl. 11.00. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST ADAKIRK JA: Laugardag: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Fermingarmessa kl. 10.30 á veg- um Breiðholtssafnaöar. Ferming- armessa kl. 13.30. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Altar- isganga þriöjudagskvöld kl. 20.30. Mánudag 15. apríl, fundur Kvenfélags Bústaöasóknar. Fé- lagsstarf aldraöra miövikudag kl. 14—17. Sr. Ólafur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Kristinn Ágúst Friö- finnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 14.00. Sunnudag: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Fermingarmessur í kirkj- unni kl. 11.00 og kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Aðalfundur Grensássóknar mánudaginn 15. apríl kl. 18.00 í Safnaðarheimilinu. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Félagsvist í safnaöarsai kl. 15.00. Sunnudag: Barnasam- koma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag, fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 13.30. Ferming. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Barnasamkoma í safnað- arheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudag: Fermingarguðs- þjónusta og altarisganga í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. Guðspjall dagsins: Jóh. 20: Jesús kom að luktum dyrum. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — myndir. Sög- umaöur Sigurður Sigurgeirsson. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Ferming- armessa kl. 10.30. Þriöjudag, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Samverustund aldraöra í dag, laugardag, í safn- aöarheimilinu kl. 15.00. Ömmu- kórinn syngur nokkur lög. Fiölu- leikur. Myndasýning frá Vest- fjöröum í umsjá Pálma Hjartar- sonar, kennara. Fyrirhuguö er ferö í júní á þessar sióöir. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Fermingarmessa kl. 11.00. Ferm- ingarmessa kl. 14.00. Prestarnir. Miövikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Ath.: Opiö hús fyrir aldr- aöa þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13—17. (Húsiö opnaö kl. 12.00.) SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Fermingarguösþjónustur í Dómkirkjunni kl. 11.00 og kl. 14.00. Guösþjónustan i Öldu- selsskólanum fellur niöur vegna ferminganna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSOKN: Barnasamkoma í sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknarnefndin. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaö- ur Einar J. Gíslason. Kór kirkj- unnar syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- mpooa Irl 11 KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Ólafur Jóhannsson talar. Sönghópurinn Agape syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hermanna- samkoma kl. 17 og kl. 20.30. Vakningarsamkoma með major Conrad Örsnes. MOSFELLSPREST AKALL: Fermingarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 13.30. GARÐAKIRKJA: Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósfessystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐIST AÐASÓKN: Fermingar- guösþjónusta í Bessastaöakirkju kl. 10. Sr. Siguröur Helgi Guö- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingarguösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Guösþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 14. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Athugasemd við frétt Mjólkurfélags Reykjavíkur í Morgunblaðinu 10. apríl birt- ist frásögn um að Mjólkurfélag Reykjavíkur (MR) sé að hefja framleiðslu á fiskafóðri. Við hjá Gísla Jónssyni & Co. hf. viljum gjarnan óska MR til hamingju með framtakið og álít- um það gott og gagnlegt, þó að við séum þeirrar skoðunar að MR, eins og aðrir, hafi gott af samkeppni. Við hjá Gísla Jónssyni & Co. hf. seljum fiskafóður frá líklega stærsta framleiðanda laxafóðurs í heiminum, þ.e. T. Skretting A/S í Noregi. 95% af fóðurnotkun í Noregi er líklega frá Skretting og þar í landi er fiskafóður mikið notað. Ástæðan fyrir þessari at- hugasemd er sú að í frásögn MR eru gefnar rangar upplýsingar um verð á fóðri frá okkur. Þeir segja að MR-fóðrið sé 20—25% ódýrara en innflutt. Staðreyndin er hins vegar sú að okkar fóður er yfirleitt um 20—25% ódýrara en MR fóðrið nema Start-fóðrið, sem selt er á svipuðu verði. Annars skiptir fleira en verð máli, undirritaður getur nafn- greint laxeldismenn sem hafa notað bæði Silver Cup (danskt) og norskan Skretting og segjast þurfa að nota talsvert meira af Silver Cups-fóðri til að ná sama árangri og með Skretting-fóðri. Við óskum MR alls góðs en för- um fram á heiðarlega samkeppni þar sem sagt sé rétt frá hlutun- um. Með vinsemd og virðingu. Þorsteinn Baldursson, Gísli Jónsson & Co. hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.