Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 7
MORQUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985 7 Axel Gtglaaon (th.). aöstoAarforstjóri Sambandsins, óskar Ómari Jóhanns- syni til hamingju meó riðningu í starf fTamkvæmdastjóra Skipadeildar Sambandsins. Skipadeild Sambandsins: Ómar Jóhannsson ráðinn framkvæmdastjóri ÓMAR Jóhannsson hefur verið rið- inn framkvæmdastjóri Skipadeildar Sambands (sl. samvinnufélaga frí og meó nk. minaóamótum. Tekur hann vió af Axeli Gislasyni sem i sfóasta iri var riðinn aóstoóarfor- stjóri Sambandsins og hefur gegnt því starfi sfóan isamt fTamkvæmda- stjórastarfi Skipadeildar. Ómar Jóhannsson frkv.stj. er fæddur i Búöardal 10. janúar 1946, sonur hjónanna Jóhanns Bjarna- sonar og Þuríðar Skúladóttur. Hann ólst upp i Reykjavik og stundaði ýmis störf samhliða skólanámi, m.a. við fiskvinnu, iðn- að og heildverslun. Frá Samvinnuskólanum i Bif- röst útskrifaðist hann 1966, og hinn 31. mai það ár hóf hann störf hjá Skipadeild. Þar starfaði hann fyrst í Fragt og tæknideild, en sið- an i Rekstrardeild og veitti henni forstöðu lengi vel. Hann var skipaður aðstoðarframkvæmda- stjóri Hjartar Hjartar árið 1973, og hefur hann haft þann starfa með höndum siðan, frá árinu 1977 undir stjórn Axels Gíslasonar. Á siðasta ári var hann skipaður staðgengill i framkvæmdastjóra i Skipadeild. Jafnframt störfum sinum i skipadeild hefur ómar sótt margs konar námskeið og ráðstefnur varðandi kaupskipa- rekstur, bæði hér heima og erlend- is. ómar er kvæntur Sesselju Hauksdóttur og eiga þau tvö börn. (Préttatilkynning.) Humarverð hækkar um 40 % VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins ákvað lágmarksverð á slitnum humri fyrir komandi vertið á fundi sinum siðastliðinn miðviku- dag. Verðhækkun frá siðustu ver- tið er 39,5% til 44,4%. Verð fyrir fyrsta flokks hum- arhala, óbrotinn og yfir 25 grömm að þyngd verður 300 krónur fyrir hvert kfló, en var á siðustu vertið 215 krónur. Verð fyrir annars flokks humarhala, óbrotinn og 10 til 25 grömm að þyngd verður 150 krónur fyrir hvert kiló, en var 105 krónur. Verð fyrir þriðja flokks humar, 6 til 10 grömm að þyngd, verður 65 krónur fyrir kiló, en var 45. Verðflokkun byggist á gæða- flokkun ríkismats sjávarafurða og miðast verðið við að seljandi af- hendi humarinn á flutningstæki við skipshlið. Æskilegt að auka innlent efni UMRÆÐUR um samkeppnisaóstóóu Ríkisútvarpsins gagnvart myndbanda- leigum og væntanlegum nýjum sjón- varpstóóvum fir fram i útvarpsráói í gær. Jón Þórarinsson, tónskáM, benti i, aó ef afnotagjald Rikisútvarpsins yrói hækkaó um 50 krónur á mánuói, myndi þaó þýóa 40 milljón króna aukningu á tekjum stofnarinnar og gæti valdió þáttaskilum f geró inn- lends efnis. Hann lagði fram eftirfarandi til- lögu, sem var samþykkt samhljóða: „Með hliðsjón af þeirri hörðu sam- keppni sem Ríkisútvarpið á f nú þegar við myndbandaleigur og sjón- varpskapalkerfi og með tilliti til væntanlegrar samkeppni við nýjar sjónvarpsstöóvar, telur útvarpsráð höfuðnauðsyn að auka hið fyrsta og til mikilla muna innlengt efni i sjónvarpinu, bæði listrænt efni og fræðslumyndir. Þetta getur gerst jöfnum höndum með aukinni eigin framleiðslu, útboðum á efnisgerð og kaupum á innlendu tilbúnu efni. Otvarpsráð beinir þvi til útvarps- stjóra og framkvæmdastjóra fram- kvæmdadeildar að leitaö verði nú þegar leiöa til aö fjármagna slika aukningu innlends efnis i sjónvarpi, bæði með aukinni tekjuöflun og hugsanlegum sparnaði á öðrum sviðum.* Sigurður Halldórsson Ténlistarskólinn: Burtfarar- prófstónleikar MORGUNBLAÐINU kefar boríst eftirfarandi fréttatilkynning: Tónlistarskólinn f Reykjavík heldur burtfararprófstónleika sunnudaginn 19. mai kl. 17.00 i húsakynnum skólans i Skipholti 33. Sigurður Halldórsson leikur á selló verk eftir J.S. Bach, Beethov- en, Peder Holm og Brahms. Við pianóið er Brynhildur Ásgeirs- dóttir og eru allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. fslenska óperan: Syngur Leðurblök- una f 200. sinn hafa jafn „professional" mann og Sigurð í hlutverki Eisensteins — söngvara sem megnar að færa heimstíl Vínaróperunnar yfir á ágæta íslensku." Jón Þórarinsson segir í sinni gagnrýni: „Sigurður fór hér á kostum, og e.t.v. er það til marks um ágæti þeirrar tón- listar sem hér var flutt að hún hljómaði jafn fersk úr munni Sig- urðar og þeirra sem nú voru að syngja hana í fyrsta skipti.” Fréttatilkynning SIGURÐUR Björnsson syngur í 200. sinn i Leðurblökunni eftir Jo- hann Strauss á laugardagskvöldið 18. maí nk. Er það jafnframt 11. sýning íslensku óperunnar á hinu sama verki. Sigurður söng 175 sinnum i Leðurblökunni er hann var i Þýskalandi og Austurriki og i Þjóðleikhúsinu árið 1973 söng hann 14 sinnum. „Sigurður hefur Leðurblökuna í blóðinu," segir Eyjólfur Melsted i gagnrýni sinni og einnig: „Það er ekki ónýtt að #- Viö Framtíöarkort x ’Nu tölvukeyrum við mjög fuHkomið fra tiö^rkort sem nær yfV næstu 12 m^nu — frá mánuði til manaö^r. Allir þekkja hringras jaröár í kringurk sól sem skapar arstiðirnar vor,.sumar, haust, * vetur og vita htaða ahrif arstiðirnar -háf^a'/ . manninn. Færri vita aö til eru fleiri hring- rasir sem einnig hafa áhrif. . . , Tilgangurinn meö framtíðarkortínu er m.a.^á að læra áð þekkja þes$i tímabil, vita hvenær hvert kemur og vita hverntg er best að bregðast við hverju um sig. Víö getum rétt ímyndað okkur hvernig væri bf við víssum ekki fyrir um komu vetrarins. Persónukort Þar sem þu getur spurt: Hvert er sjalf mitt og grunntonn? Er eg i goðum tengslum við sjalf mitt og, hvernig beiti eg vilja mínum? Hverjar eru tilfinningalegar grunnþarfir mínar? Hvers konar daglegt lífsmunstur á best viö mig? HVernig beiti ég hugsun minni? Hverjir eru hæfileikar hugsunar minnar og hvað þarf ég aö varast? Hverjar eru ástarþarfir mínar og hvers konar manngerðir eiga best viö mig? Hvernig er ég í nánu samstarfi og hvaö get ég gert til aö mér gangi betur að umgangast aðra? ♦ Hvernig nýti ég starfsorku mína og inn á hvaða svið er best aö beita henni? Hvernig beiti ég kynorku minni? Hverjar eru lífsskoðanir mínar og þjóö- félagshugmyndir? Hver eru markmið mín og hvar liggur helsti v^ttarbroddur minn? Á hvaða sviðum liggja helstu veikleikar mínir og hömlur og hverju vil ég breytá og hvaö vil éabæta í teri mínu? Hver er ábymgö mín gagnvart s mér og öðrum? Hvaöa hæfileikar mínir liggja ónýttir? hefur vakið verdskuldaða . athyglt. Hvað getur hún gert fyrir. þi<j? . r Gunnlaugur Guðmun'dsson stjörnuspekingur Bækur: sjálfgm Urval boka um stjöfrfli^PJ mál. heilsufar o.fl. o'fl. * ^ Kassettur: Tónlist til afslöppunar oq spennu- losunar. Plaköt: Falleg stjörnuplaköt einnig ýmis önnur plaköt. Fjölskylduafsláttur — Hópafslátt- ur og 20% afsláttur ef bæði kort- in eru keypt. STJlðRNUSREKL- __MlOSTÖDiN Laugavegi 66, simi 10377.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.