Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUJt 18. MAI 1985 55 Markasúpa á Skaganum — íslandsmeistararnir fóru hamförum gegn nýliðum VíÖis úr Garðinum íslandsmeistarar Akurnesinga unnu stóran sigur, 7:0 á nýliðum Víóis í 1. deildinni í knattspyrnu á Akranesi í gœrkvöldi. Leikiö var á mjög góöum grasvelli á Skagan- um. Staöan í hálfleik var 3:0. Eins og tölurnar sýna voru yfirburöir Akurnesinga algjörir í leiknum og heföu mörkin getaö oröiö enn fleiri — svo mörg góö marktæki- færi fengu þeir. Skagamenn náöu undirtökunum á miöju vallarins þegar í upphafi og buldu sóknarlotur þeirra á vörn Víðismanna. Fyrsta markiö kom þó ekki fyrr en á 28. mín. Áöur haföi reyndar verið dæmt eitt mark af ÍA, er Siguröur Lárusson skor- aöi eftir langt innkast. Dæmt var brot á Sigurö sem mörgum þótti hæpinn dómur. 1Æ Árni Sveinsson skoraöi eft- ir snilidarsendingu Heimis Guö- mundssonar. Árni tók knöttinn vel niöur og skoraöi framhjá úthiaup- andi markmanninum utan úr teig vinstra megin. Glæsilegt mark. 2:0 Á 32. mín. skoraöi Svein- björn eftir aö Karl Þórðarson haföi leikiö i gegn hægra megin og gefiö fyrir. 3:0 Sveinbjörn skoraöi sitt annaö mark á 43. mín. Júlíus gaf stungusendingu út á vinstri kant á Árna, hann gaf fyrir á Sveinbjörn sem afgreiddi knöttinn viöstööu- laust í netiö utan úr miöjum teig. 4:0 Á 68. mín. geröi Siguröur Lárusson mark eftir hornspyrnu Árna Sveinssonar. Siguröur skall- aöi í netið. ÍA — VíÖir 7:0 54) Aöeins nokkrum sekúnd- um síðar skoraöi Júlíus fimmta markiö. Fékk boltann inn fyrir vörnina á auöum sjó og skaut frá vítateigslínu. 64) Skagamenn gáfu ekkert eftir og ekki ieiö ein mínúta í sjötta markiö. Höröur Jóhannesson skoraöi þá eftir fyrirgjöf — Sveinbjörn fékk stungu fram kant- inn og gaf fyrir og Höröur var á auöum sjó fyrir miöju marki innan markteigs og gat ekki annaö en skoraö. Þarna geröi ÍA sem sagt þrjú mörk á aðeins rúmri einni mínútu. 74) Sjöunda markiö skoraöi Höröur þremur mínútum síöar — enn eftir sendingu frá Sveinbirni. Svipaö og sjötta markið — „Af- greiösla" utan úr teig. Þaö sem eftir liföi leiksins fengu Skagamenn nokkur góö færi en tókst ekki aö skora — jafnvel þó tvívegis kæmist maöur inn fyrir vörnina. Auk þessara sjö marka fengu Skagamenn urmul góöra mark- tækifæra allan leikinn. Þeir yfirspil- uöu nýliðana frá fyrstu mínútu til hinnar síöustu. Þaö sem einkenndi Skagaliöiö í leiknum voru stungu- sendingar upp í hornin — fyrirgjaf- ir þaöan, og var þaö sérstaklega Sveinbjörn sem var varnar- mönnum Víðis erfiöur í því sam- bandi. Ekki er hægt aö segja annaö en aö Skagamenn léku frábærlega í leiknum og voru allir leikmenn liös- ins mjög virkir. Sveinbjörn Hákon- arson var besti maöur liösins í þessum leik en aörir stóöu honum ekki langt aö baki. Ástæöa er þó til aö nefna nýliöana tvo, Heimi og Ólaf. Markvöröurinn haföi varla neitt aö gera í markinu — en greip ágætlega inn í er meö þurfti. Víö- ismenn áttu þrjú þokkaleg færi og hann varöi þá vel. Þaö er greinilegt aö Víöismenn eiga erfitt sumar fyrir höndum og viröast standa öörum liöum tölu- vert aö baki. Leikmenn liösins gef- ast þó aldrei upp en mættu ein- faldlega ofjarli sínum í gærkvöldi. i stuttu méli: Akranesvöllur 1. deild lA — VíÖlr 7:0 (3:0) Möcfc ÍA: Árni Sveinsson (28. mín ), Sveinbjörn Hákonarson 2 (32. og 43. mín ), Siguröur Lár- usson (68. mín.), Július P. Ingólfsson (69. mín.) og Höröur Jóhannesson 2 (70. og 72. mín). Gutt spjald: Siguröur Lárusson, ÍA Áhorfendur: 1075 Dómari: Kjartan Ólafsson. Hann var ekki sannfærandi. • Sveinbjörn Hákonarson frábærlega í gærkvöldi. lék Einkunnagjðfin: ÍA: Birkir Kristinsson 3, Guðjón Þóröarson 3, Heimir Guömundsson 4, Siguröur Lárusson 4, Jón Áskelsson 3. Hðröur Jóhannesson 4, Sveinbjörn Hákonarson 5. Július P. Ingóifsson 3, Karl Þóröarson 4, Ólafur Þóröarson 4, Ámi Sveinsson 4. Víöén Gisli Heióarsson 2. Helgi Sigurbjörnsson 1, Rúnar Georgsson 1, Elnar Ásbjðm Ólafsson 2, Ólafur Róbertsson 1. Siguröur Magnússon 1, Guójón Guömundsson 2. Vllberg Þor- valdsson 2, Guömundur Knútsson 2, Grétar Einarsson 1. Gísli Eyjólfsson 2. Sœvar Júlíus- son (vm.) 1, Vllhjólmur Einarsson (vm.) 1. Valur vann VALSMENN krœktu sér i þrjú stig þegar þeir unnu Þrótt í 1. deildar- keppninni í knattapyrnu í gnrkvöldi. Lokatöiur uróu 2:1 fyrir Val aftir aó ataóan í Mkhlói hafói varið 0:1 Þrótti ( vH. Valsiiöiö var mun ákveönara í þess- um leik en þeir voru (fyrsta leik sínum ( mótinu á dðgunum. Sórstaklega sáust skemmtileg tllþrif hjá liöinu undir lok leiksins. svona svipuö og i fyrra. Leikiö upp kantana og gefiö fyrir, en þaö vant- aði lengi framan af ieiknum. Páll Ölafsson skoraöi fyrsta mark leiksins eftir hroöaleg mistök í vörn Vals. Guömundur Kjartansson lét knöttinn einhverra hluta vegna eiga sig og Páll þakkaöi fyrir sig og skoraöi. Jöfnunarmark Vals kom einnig eftir varnarmistök. Einn varnarmanna liösins gaf .góöa" sendingu fyrir markiö þar sem Guömundur Þorbjörnsson var fyrstur á knöttinn og skoraöi. Sigurmarkiö var glæsilegt. Tekin var hornspyrna og knötturlnn barst út til Sasvars Jónssonar sem lagði sig lag- lega á hliöina og sendi knöttinn glæsi- lega í netiö. I ttuttu máli: Laugardalsvöllur 1. deild Valur — Þróttur 2:1 (0:1) Mörfc Val»: Guömundur Þorbjörnsson á 63. min. og Sævar Jónsson á 78. min. Mark Þróttar: Páll Ólafsson á 17. mín. Dómari: Baldur Schevlng og stóð hann sig mjðg vel Áhorfendur: 562 Elnkunnagjöfln: Valur. Stefán Arnarson 2. örn Guómundsson 2. Magni Pétursson 3. Guðmundur Kjartans- son 1, Ssavar Jónsson 3, Þorgrímur Þrálnsson 2, Guónl Bergsson 3, Hllmar Slghvatsson 3, Valur Valsson 2. Guömundur Þorbjörnsson 3, Ingvar Guömundsson 3. Þróttur Guömundur Erlingsson 1, Jóhann Hreiðarsson 2, Kristjén Jónsson (vm. á 60. min.), 1. Nikuás Jónsson 2, Lottur Ólafsson 3. Arsæll Krlstjánsaon 3, Pétur Arnþórsson 1, Árnar Friðriksson (vm. á 27. min.) 2, Jóhannes Eövaldsson 3, Páll Ólafsson 3. Daöi Haróar- son 3, Sverrlr Pétursson 2, Blrglr Slgurðsson 2. Sagt á Skaganum „ÉG ER mjög ánægöur með sigurinn. Hann var kærkom- inn. Liðið lék mjög val,“ sagöi Höröur Helgason, þjálfari IA, eftir leikinn í gærkvöldi. „Aöstæöur voru allar mjög góöar — góöur völlur og gott veöur. Víöismennirnir áttu viö ofurefli aö etja en þeir mega eiga þaö aö þeir voru alltaf aö reyna og þaö er jákvætt. Ég er sannfæröur um aö þeir eiga eftir aö velgja mörgum liöum undir uggum — sérstaklega þegar líöa tekur á mótiö og þeir hafa öölast meiri reynslu." „i kvöld var hugarfariö hjá okkur í lagi og þegar boltinn fær aó ganga eins og í kvöld koma mörk,“ sagöi Sveinbjörn Hákonarson. „Mótiö er rétt aö byrja og viö verðum að berjast fyrir hverju stigi. Ég er ánægöur meö minn leik — sérstaklega i fyrri hálf- leik. Viö teygöum vel á vöminni hjá þeim og fyrirgjafir okkar voru stórhættulegar,* sagöi Sveinbjörn. „Ég er mjög óánægöur meö mina menn í kvöld,“ sagöi Marteinn Geirsson, þjálfari Víöis. „ Viö spiluöum eins og kjánar — þaö eina sem viö getum í leikjum eins og í kvöld er aö berjast og bera enga viröingu fyrir mótherjanum en þaö gerö- um vió svo sannarlega. Skaga- liðiö er sterkt og margir frá- bærir einstaklingar þar en þaö er engin ástæöa til aö bera viröingu. Ég lofa því aö svona tölur sjást ekki oftar í sumar Leikurinn er kennslubókar- dæmi fyrir okkur um þaö sem ekki á aö gera. Skagaliöiö blómstraöi i þessum leik — spilaöi mjög vel, en þegar slík viröing er borin fyrir liöinu veröur andstæöingunum refs- að eins og í kvöld.“ • Hart bariat í leik Vals og Þróttar í gær. Tap gegn Skotum ÍSLENSKA drengjalandsliöiö í knattspyrnu tapaöi tyrsta laik sínum í úrslitakeppni Evrópu- keppni drengja sam hófst í Ung- verjalandi í gær, gagn Skotum (h2. Næsti leikur liösins ar á morgun gogn Frökkum. Jafntefli sanngjöm úrslit FH OG KR geröu jafntefli, 1—1, ( 1. deildinni í knattspyrnu sam fram fór á Kaplakrikanum í gærkvöldi. Leikurinn var mjög jafn og úrslit sanngjörn oftir gangi leiksins, FH-ingar meö yfir- höndina í fyrri hálfleik, an KR-ingar í þeim seinni. Mikil og góö barátta var í báðum liöum.l fyrri hálfleik byrjuöu FH-ingar af miklum krafti og sóttu án aflóts aö marki KR-inga, en nóðu akki aö skapa sór nein afgerandi færi. Á 32. mín. skoraöi Viöar hall- dórsson, fyrirliöi FH, beint úr auka- spyrnu, fyrir utan vítateigshorniö hægra meginn. Viöar skaut lúmsku skoti aö markstönginni nær og knötturinn hafnaöi í netinu öllum á óvart og ekki sist markveröinum, Stefáni sem bjóst ekki vió þessu. Eftir markið fóru KR-ingar aö komast meira inn í leikinn og voru nærri búnír aö jafna, en Willum Þórsson skallaöi rétt yfir er hann haföi veriö einn og óvaldaöur í miðjum vítateig FH-inga. í síöari hálfleik voru KR-ingar mun aögangsharöari viö mark FH-inga. Á 53. minútu bjargaöi Dýri Guömundsson á línu eftir hornspyrnu og skömmu síöar átti Jósteinn skalla rétt framhjá. Markiö lá í loftinu og þaö geröi Gunnar Gíslason meö hörkuskoti rétt utan vítateigs á 67. mín., gjör- samlega óverjandl fyrir Halldór markvörö. FH — KR 1:1 í STUTTU MÁLI: Kaplakrikavöllur 1. dettd. FH — KR 1 —1(1—0) : FH: Vióar Halldórsson á 32. mín. [ KR: Gunnar Gíslason á 67. min. Áhoriandur: 1045. Dómari: Kjartan Tömasson og dæmdi hann vel. Einkunnagjöfin: FH: Halldór Halldórsson 3, Vlðar Halldórsson 3, Þórður Svetnsson 2. Sigurþór Þóróltsson 2. Dýri Guömundsson 3, Guómundur HMmarsson 3. Ingl Bjöm Albertsson 3. Ólafur Danivalsson 3. Jón Eriing Ragnarsson 3. Magnús Pálsson 3, Kristján Hilmarsson 2. KR: Stefán Jóhannsson 2. Hálfdán Örlygsson 3. Haraldur Haraldsson 2. Hannes Jóhannes- son 3, Willum Þórsson 3. Jósteinn Elnarsson 2. Ágúst Már Jónsson 3. Gunnar Gislason 3, Björn Ratnsson 3. Sæbjðm Guömundsson (lék ol stutt). SaBvar Laifsson 2. Jakob Pétursson 3. Stefán Pétursson (vm lék ot stutt). Diisseldorf tapaði heima ÞRIR Leikir fóru fram í vestur- þýsku Bundesligunni í knattspyrnu í gærkvöldi. Úrslitin uröu þessi: Köln — Bochum 3:1 Dusseldorf — Schalke 1:2 Bremen — Kaiserslautern 6:1 Atli Eðvaldsson lék alian timann meö Dusseldorf, var í vörninni. Rudi Völler skoraöi tvö af mörkum Bremen og hefur þá skoraö 24 mörk í vetur í deildinni, jafn mörg og Klaus Allofs hjá Köln, en þeir eru markahæstir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.