Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLÍAbíÖ, LAUGAKDAGUR 18.' MAÍ1985 iUJORnU' ípá X-9 ----- HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRÍL ÞaA er ekki vísl aA allir verði þér rammiU í dag. Þó að þér rinnÍHt hlutirnir gkemmtilegir þá er ekki víst að aðrir fjöl- skjldumeðlimir sén á sama málL Vertn ekki fyrir vonbrigð- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf HeimilisliTið verður ekki með besta móti í dag. Reyndu að láta það ekki á þig fá. Sinntu skyldu- störfnnnm af alóð. Reyndu að gleyma þeim leiðiodum sem ríkja heima fyrir. k TVlBURARNIR 21. MAl-20. JCnI Taktu það rólega í dag. Þú att þaó skilió eftir erfíóa vinnuviku. Láttu hreingerninguna bída til morguns. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. En mundu að fara snemma að sofa. jjfféj KRABBINN <9é 21. JÚNl—22. JÖLl Reyndu að líta heiminn í öðru Ijósi en vanalega. Það er ýmis- legt að gerast fyrír utan heimili þitt, sem vert er athugunar. Reyndu að Ijúka öllum leiðin- legu verkefnunum f dag. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST Sliýr bugsun og jákvett hugar- far gera þér kleift að Ijúka öll- um verkefnum í dag. Keyndu að láta hugann reilta um heima og geima í kvöld. Þannig munt þú eyða kvöldinu á skemmtilegan MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þó mont hitta margt spennandi og skemmtilegt fólk f dag. Reyndu að vera skemmtilegur og talaðu ekki illa um aðra. Blandaðu vinnunni ekki saman við ástamálin. Wk\ VOGIN W/i$4 23. SEPT.-22. OKT. Notaðu ímyndunaraflið til að Ijóka leiðinlegum verkefnum. Fjölskyldulífíð gengur si vanagang og er heldur betra en f sfðustu viku. Reyndu að vera tillitssamur. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þetta verðor rólegur og þtegi- legur dagur. Þó ert bvíldinni feginn þar sem þó befur haft nóg að gera undanfarið. Ástar- lífíð er mjög gott um þessar mundir. Vertu heima f kvöld. RlM BOGMAÐURINN ÍSNÍIS 22. NÓV.-21. DES. Tsktu vel eftir öllu í dig. Ef til vill kemstu á snoðir um eitthvað sem er mikilvegt. Vertu fylli- lejja hreinskilinn í ákveðnu máli. Þið mun gefa besta raun. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Láttu samstarfsfólk ekki hafa áhrif á hugsanir þfnar. Þó hefur góða dómgreind og aettir því að nýta hana. Vandrœðaástand rík- ir á vinnustað þfnum í dag. Reyndu að grípa í taumana. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Reyndu að forðast öll leyndar- mál eins og heitan eldinn. Það er ekki til góðs að leyna tilfínn- ingum sfnum. Varaðu þig á viss- um aðilum. Þeir vilja þér ekki vel. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Greiddu alla þfna reikninga f dag. Það borgar sig ekki að láta allt sitja á hakanum endalaust. Taktu þig á og komdu reiðu á þfn fjármál. Fáðu fjölskylduna til að spara. © 1984 Kng FcaturM Syndic«M. I»K. World right» r«Mrv«d iIiiiIiiiiiiiU :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ’ É FÓR í BÍÓ AdEp stkAkunum PAPVAR HRÆPILEGT/BS SÁ SvolItip ALVEG HKYLLILEGT / !!"!l"!l!!!"'l'!'!!!!!"!!;!"r!é""!!!!!!!"!!!!!!'!!!!!!!! DYRAGLENS é6t*Rr3jÁ<-FBoe>Aue>A ^ NeoAfZ i 'AHA SBM TÁL- l 06ITU J -------11 _y :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN l| :: : :: : ECDniBJ ABJn ::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK tfjÍAsÁiAíorL. Uil djLatnts AjloJL <x- cr/c ÍLroJjiOs. fyutulM, thtM- Lús /nortf'úvufr jMl to dLe, 4 sjyiOsctcLís © 1984 Unlted Feature Syndicate.lnc Kæri bróðir Snati. Lílið hér í Ég les mikið og fer í langar 1‘egar ég hef ekkert annað eyðimörkinni er ágætt. gönguferðtr. fyr'r stafni æfí ég mig í að skora mörk. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var mikið um sleggjur og slöngur í landsliðskeppn- inni um síðustu helgi, sjö-, átt- eða jafnvel nílitir voru jafn tfðir og rigning á íslensku sumri, sögðu menn. Hér er gott dæmi: Suður gefur; A-V á hættu. Norður ♦ K72 VK5 ♦ G108754 ♦ 85 Vestur Austur VM743 II ♦ 32 ♦ ÁD10764 ♦ G VÁG6 ♦ ÁKD% ♦ KG93 Suður ♦ ÁD10986543 V 1082 ♦ - ♦ 2 Við sjáum að það má vinna sjö lauf i austur með því að hitta rétt i hjartað, en ef samningurinn er spilaður í vestur hnekkist spilið á tíg- ulstungu. Alslemman er hins vegar ekki til útflutnings, enda lögðu flest A-Vpörin niður rófuna í hálfslemmunni, eða sættu sig við að dobla sex spaða fórnina, sem er aðeins tvo niður. En tvö pör „náðu“ þó 7 lauf- um í réttri hendi, og fengu fyrir það 2140. Stór tala í Butl- er. En bestu skorina í N-S fengu Jón Baldursson og Sig- urður Sverrisson á móti Jóni Hjaltasyni og Herði Arnþórs- syni. Sagnir gengu þannig fyrir sig: Vestur Norður Austur SuAur H.A. J.B. J.H. S.S. — — — 4 spaðar Pa88 Pass 4 grðnd 5 spaðar 6 lauf 6 spaðar Pass Pasa 7 lauf Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Fjögurra granda sögn Jóns Hjaltasonar var úttekt, bauð upp á tvo liti. Hann gaf síðan kröfupass á sex spaða sögn Jóns Baldurssonar, og Hörður tók áskoruninni og sagði sjö lauf, sem Sigurður doblaði til að biðja um annað útspil en spaða. Það var ekki erfitt fyrir Jón að komast að því hvað Sig- urður meinti með doblinu, lfk- lega átti hann eyðu f tígli og vildi fá að trompa fyrsta slag- inn. Tígull kom út og Sigurður trompaði. Eftir þessa slæmu byrjun ákvað Hörður að spila suður upp á tíuna aðra í hjarta, — þá væri hugsanlegt að menn töpuðu 6 laufum — hann lagði af stað með hjarta- drottninguna, en hafði ekki heppnina með sér og Sigurður fékk slag á hjarta i viðbót. Tveir niður og 500 í N-S. meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.