Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1986 43 Tom Selleck brátt í hnapphelduna Tár hafa læðst fram á hvarma margra ungmeyja nýlega, enda er hetjan þeirra að ganga þeim úr greipum. Tom Selleck gengur brátt í heilagt hjónaband. Hin lukkulega heitir Jilly Mack, ensk stúlka, og hafa þau „Magnum" þekkst æði lengi. Jilly kynnti Tom fyrir foreldrum sínum í Lundúnum i síðustu viku og vöruðu þau sig á því að frétta- menn fengu engan pata af því. Jilly fullyrðir að foreldrum sín- um líki prýðilega við „Magnum" og þau hafi óskað þeim góðs gengis. „Við myndum vilja að Magnum sjálfur væri svaramað- ur hjá okkur, en auðvitað er það ekki hægt. Og þó það væri mögu- leiki, er ég ekki viss um að for- eldrar mínir yrðu hrifnir, enda yrði litið á slikt sem auglýsinga- skrum,“ segir Jilly og ber bratt halann i gleði sinni... ANGIE DICKINSON: „Of gömul til að sitja fyrir nakin“ Leikkonan Angie Dickinson er orðin 53 ára gömul en eigi að siður hin glæsilegasta kona. Hún hefur ekkert dregið af sér i kvik- myndunum og síðasta hlutverk hennar var stórt i „Hollywood wi- ves“-sjónvarpsþáttaröðinni sem vakið hefur gífurlega athygli fyrir vestan haf og á örugglega eftir að berast í austurveg. Angie hefur oftar en einu sinni setið fyrir klæðalítil eða klæðalaus með öllu og leyft hverjum sem er að dást að fallegum linum sinum og öðru. Þeir hjá karlaritinu „Playboy" buðu Angie nýlega offjár ef hún vildi svipta sig klæðum fyrir framan linsur þeirra „bara einu sinni í viðbót" og hún hugsaði sig um dálitla stund. Svo kom svarið: „Nei, ég sit aldrei fyrir aftur og sýni nakinn kroppinn. Ég er orðin of gömul. Ég lít ekki eins vel út og þær yngri og ekki eins vel og fyrir nokkrum árum. Ég verð bara að kyngja því, ef ég er ekki best leng- ur, þá kemur ekki til greina að vera næstbest." Angie segist að öðru leyti vera hæstánægð með lífið, sér gangi flest í haginn. Hún hefur sést talsvert í fylgd Glenns gamla Ford í seinni tíð. Hið upprunalega guðspjall Veriö veikomin ó röö tyrirlestra, sem haldnir veröa á Hótel Sögu viö Hagatorg I Reykjavík. Fyrirlestramir hefjast kl. 19.30. Sunnudagur 19. maí: „larael Ood’s Tnie WitnesaeaM. Fyrirlesari veröur John Rob- erts frá Birmingham á Englandi. Mánudagur 20. maí: „The One True Falth“. Fyrirlesari veröur Hamilton Wilson tré Glasgow í Skotlandi. Þriöjudagur 21. maí: „Qod*s Anawor to the Probtoms of Todoy4*. Fyririesari veröur John Roberts Miövikudagur 22. maí: „Jesus rooo from tho dead — will you?“. Fyririesari veröur Hamilton Wilson. Fyrirlestrarnir veröa ftuttir á ensku og aö þeim ioknum veröa frjálsar umrœöur. Fyrirlestrarnir eru á vegum ,The Christadelphlans“ (Braaöur í Kristi), en kirkja þeirra starfar út um allan heim. Ef þér sjáiö yöur ekki faart aö sækja fyrirlestrana bjóöum viö eftirfarandi lesefni yöur aö kostnaöarlausu Klippiö út miöann hér aö neöan og sendiö til: The Christadelph- ians, 6 Cairnhill Road, Bearsden, Glasgow, Scotland. Nafn......................................................................... Heimilisfang Sendiö mér eftirfarandi lesefni mér aö kostnaöarlausu: □ Ökeypis mánaöarrit .Glad Tidings of the Kingdom of God“. □ Bible Reading Planner and Notebook. (Bók til hjálpar viö skipulegan lestur á Biblíunni). □ .Countdown to Armageddon" (bæklingur). Alltaf eitthvað nýtt Þýzk rómantísk járnrúm eins og í gömlu bíómyndunum Rauö eöa hvítlökkuö stærö 90x200 sm Verð án dýnu kr. 5.965,- Náttborö kr. 1.850 pr. stk. Svört eöa hvítlökkuö Stærð 100x200 sm, verð án dýna kr. 16.546,- Stærð 150x200 sm, verð án dýna kr. 20.179,- Fleiri gerðir fáanlegar! 1 Ármúla 1a, *ími 686112.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.